Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 9 des. 1948.
MORGVNBLAÐI9
13
=** GAMLÁ BÍO ★*
( Skuggi forfíðarinnar |
(U ndercurrent)
1 Spennandi og áhrifamik- f
| il amerísk Metro Gold- i
| wyn Mayer kvikmynd. i
Robert Taylor,
Katharine Hepburn, i
Robcrt Mitchum.
C Z
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
| Börn fá ekki aðgang. i
MiMlllllllllllllllllltlllMlllllllf ItRIlllMISIIllllllIlllllllllllll
★ ★ T RlPOLlBlÓ ★★
| LÍKRÆNINGINN I
= (The Body Snatvher) |
i Afar spennandi amerísk i
i mynd eftir sögu Roberts i
i Louis Stevenson.
i Aðalhlutverk leika:
Boris Karloff
Bela Lugosi
Henry Daniell
i Bönnuð börnum innan §
16 ára. i
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182.
LOtTVR GETUR ÞA& EK.\í
i>A BVERf
1 r ^ * •> fýnir
| Galdra Loft
1 Vrftjjiii^r; — Sýning annað kvöld kl. f*
Miðasala í dag kl. 4—7. — Sími 3191 < f
ii«a»aiiii«iaiaiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*aiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiBaBaBiai>>i»aaa«sat«BBaiiaaaBiiiiii
= INGOLFS CAFE
2) anó Uá
ur
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Gömlu og nýju dansarnir.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. ö. Gengið inn frá Hverfis-
götu. Simi 2826.
S. G. T- Skemmtifjelag Góðtemplara
EFjeiagsvist og dans
að Röðli í kvöld kl. 8,30 stundvislega. Spilakeppnir til
kl. 10,30. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1. — Aðgöngu-
miðar frá kl. 8. Húsinu lokað kl. 11. Mætið stundvíslega
Þar, sem S. G- T. er, þar er gott að skemmta sjer.
Fundur í Tjarnarcafé (Oddfellowhúsinu) í kvöld kl.
8,45. (Húsinu lokað kl. 9).
Upplestur: Ævar Ivvaran
Fiðlusóló: Jón Sen.
Dansaö til kl. 1.
Fjelagsmenn mega taka með sjer gesti og nýjir meðlimir
eru velkomnir.
Stjórn ANGLIA
Aðalsafnaðarfundur
í Nessókn verður haldinn sunnudaginn 12. þ.m. um kl.
3,30 í 1. kennslustofu Háskólans að aflokinni guðsþjón-
ustu í kapellunni.
Fundarefni: Reikningar safnaðarins fyrir árin 1946
og 1947. — Kirkjubyggingarmál.
. Sóknarnefndin.
Greniknmsor -
Krossor
Jólapantanir teknar til 18. þ.m.
FSóra
Austurstræti 8. — Mávahlið 26
★ ★ TJARNARBlO ★★
! Milli heims og helju I
i (A Matter of Life and i
i Death)
i Skrautleg og nýstárleg i
i gamanmynd í eðlilegum f
i litum. — Gerist þessa |
i heims og annars.
i David Niven
Rogcr Livesey
Raymond Massey
Kim Hunter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iiilitiliiiitliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitinif 111111111111111(111111111111
Ait til íþróttaiðkan*
og ferðalaga.
Hellas. Hafnarstr. 22.
IIIIIIIIIIIMI
IIMJIIIIKMIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIUe*
Hörður Ólafsson,
málflutningsskrifstofa
Austurstr. 14, sími 80332
og 7673.
iiuiniiiiiiii«i'>
M.s. Elso
hleður til Flateyrar, Súganda-
fjarðar, Bolungavíkur og ísa-
fjarðar föstudag og laugardag.
Vörumóttaka við skipshlið. —
Sími 5220.
Sigfús Guðfinnsson.
• ii 111111111! m 111111 ■ i ■ 11 uinim ii titiiniiiii mi iiuiiiiiiuii^l
OlíukyndingarSæki
amerískt, ónotað, fullkom
lega sjálfvirkt, til sölu.
Tilboð, merkt: „Notalegt
—45“, sendist afgr. Mbl.
fyrir 11. þ. m.
Sigrún á Sunnuhvoli
(Synnove Solbakken)
Þessi ágæta sænska kvik
mynd eftir hinni þekktu
sögu Björnstjerne Björn-
son, verður sýnd aftur
vegna mjög margra áskor
ana.
Sýnd kl. 9.
| Hófel Casablanca
I Hin sprenghlægilega og f
l spennandi ameríska gam I
| anmynd með hinum vin- i
i sælu |
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 5 og 7.
- . -
iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii(Uiiiiiiiiiiiiiisiiiiimi(iiiiiiiiiiiiiiiiii
HAFNARFIRÐI
r r
iiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiimiiiiiiiMMiiiiiiitiiiiiiiiiiiriiiniugi
REYKJAVÍK
FVRR OG É,
ísland í myndum,
lcefand and tlie
lcelanders
Og
Heklugos 1947-48.
eru hentugustu jólagjafirnar
til vina og kunningja erlendis, |
hvort sem um cr að ræða ís-
iendinga eða útlendinga.
Jólin nálgast óðum og jóla-
póstarnir fara að fara hver af
öðrum.
Allir hafa meir en nóg að
starfa fyrir jólin. Við bjóðum
yður því að spara tíma yðar
með þvi að pakka og koma
á póst þeim bókum, er þjer
ætlið að senda til útlanda.
Sparið yður áhyggjur!
— Þjer þurfið aðeins að
velja á milli bókanna,
svo sjáum við um send-
ingu þeirra
★ ★ N Ý j A BIO
Rússnesk örlög I
| Tilkomumikil og vel leik 1
E in frönsk stórmynd, er |
| gerist í Rússlandi á keis- |
f aratímunum.
Aðalhlutverk:
Pierre Blanchar,
Vera Koréne,
Charles Vanel.
í Danskir skýringartekst- |
I ar. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oiiver Twisf
Framúrskarandi stór-
mynd frá Eagle-Lion,
eftir meistaraverki Dick-
ens.
Robert Newton,
Alec Guinness,
Kay Walsh,
Francis L. Sullivan,
Henry Stephenson
og
Jonn Howard Davies
í hlutverki Olivers
Twists.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Tvær myndir. Ein sýning
Sigur aö iokum
Mjög spennandi amerísk
kúrekamynd. — Aðal-
hlutverk:
Buster Crabbe og
grínleikarinn A1 (Fussy)
St. John.
Saxafon kongurinn
Óvenju fjörug amerisk
\assmynd rneð
Louis Jordan og
hljómsveit hans.
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
★★ HAFJVARFJARÐAR-Bló ★★
I V V
1 Tilkomumikil og vel leik í
I in amerísk stórmynd. |
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine,
(þekkt frá Jan Eyre |
myndinni) |
Patric Knowles,
Herbert Marshall,
Sir Cedric Hardwick. 1
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
IMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIM
VORUVELTAN
kaupir og selur allsk. gagn- |
legar og eftirsóttar vörur. |
Borgurn við móttöku.
V ÖRUVELTAN
Hverfisgötu 59. Sími 6922.
■BiifimMiiiiiiiMiiMiiMitmMiimmiiiMiiMiiiKKMl
1
«Klliiiiimiiiimiiimm*ii!ii>iiiiiim«iimmimimmmni
Jólagjafir
Prjónasett
Bronce-skálar
Innkaupatöskur
Vasaklútamöppur
Veggmyndir
Herratreflar
Herravasaklútar.
mmimiimiiiiimiimmMiiiiiiiiiiiiiimiimmiiiimiiiii
nimiiiHmni
Kaupi og se§ poisa
Kristinn Kristjánsson
Leifsgötu 30. Sími 5644.
Viðtalstími 1—6.
«m»iiiniiH
>1 •«!«•« IIMKIIÍIHH
Tónlistarfjelagi'ð
Páll Kr. Pálsson
Orgeltónleikar
annað kvöld kl. 8,30 í Dómkirkjnnni.
Viðfangsefni eftir: Buxtehude, Bach, Handel C.
Frank o. f).
Aðgöngumiðar seldir hjá Lymundsson, Lárusi Plöndal.
og Bókum og ritföngum.
4UGLÍ SINfc F H UDLL > IGiLDl