Morgunblaðið - 09.12.1948, Qupperneq 14
.14
O RGV N SL A&lsr
Fimmtudagur 9. des. 1948.
HHUKURINN
eftír FKRífK
28. dagur
ingana alveg frá St. Kitts. Svo
fór hann aftur til Frakklands.
Þegar hann kom þaðan var
að De Cussy fjell í orustunni
við Cap Francais árið 1691. —
Ducasse rak Englandingana
frá Guadeloupe. Síðan tók
„Það skaðar svo sem engan
að smakka á víni og mat
Miannsins. Jeg hefi heyrt að
hann velji það ekki af verri
cndanum“.
„Jeg held, að jeg slái til“,
sagði Kit. „Þjer er auðvitað hann orðinn landsstjóri, því
boðið líka eða hvað?“
„Já, auðvitað. Vertu sam-
ferða mjer hjerna svolítinn
spotta, þá skal jeg segja þjer
smápart úr ævisögu land- ,
sljórans. Mönnum þykir ekki hann að s^er iandsstjornma og
eins gaman að neinu eins og me® Þeú11 árangri að St.
Domingue er fyrirfynd allra
nýlenda. Þannig standa sak-
irnar þann dag í dag. Að ó-
gleymdu því, að Daviot og
Laurens de Graff hafa farið
smá-herferðir til Jamaica sam-
kvæmt fyrirskipunum lands-
stjórans. Að mínu áliti er hann
í öllu hinn ötulasti forystu-
maður“.
„Já, sagði Kit, „eftir þinni
frásögn að dæma virðist hann
hvað
að segja frá því sem á daga
Jjeirra* hefir drifið, sjerstaklega
þegar það er eitthvað spenn-
andi. Jeg get sagt þjer það, að
Jean-Baptiste Ducasse er mik-
ill maðtu-. Hann byrjaði starfs
feril sinn sem þrælasali fyrir
Sénégal-fjelagið. Hann fjekk
strax gott orð á sig fyrir það,
að hann flæmdi Hollendingana
frá Goré-eyjunni. Síðan tók
hann það sem eftir var af eyj-
unum við Cap Berde. Hann
sigldi -fyrst til St.-Domingue: góður. Veiztu nokkuð
árið 1680....... Hlustarðu á hann vill mjer?“
inig, Kit?“
„Já. Haltu áfram.
„Þar kom hann því í fram-
kvæmd. sem allir á Antilless-
„Það er eitthvað 1 sambandi
við Jamaica. Það sakar ekki að
athuga það. Hjer er alt nýtt á
eyjunum vissu að þurfti að nálinni’ engar gamlar erjur eða
gera, en gerðu það ekki samt.
Hann flutti bara Whydah-
negra. Nagoa, Paw-pawa, og
Congo-negra frá Ástralíu, því
að þeir voru ástundunarsamir
við vinnu og ljetu vel að stjórn.
Áður höfðu verið fluttir inn
alskonar negraflokkar, sem
óttuðust hvorki hvíta menn eða
svarta — guð eða djöfulinn,
og biðu bara eftir fyrsta tæki-
færi til að skera húsbændur
sína á háls. Og til sönnunar
því, að hann vissi, hvað hann
var að gera, flutti hann ekki
cinn einasta Ebo-negra, en það
cr auðveldast að fá þá og þeir
eru líka heimskastir. Eftir
þessa • einu ferð varð Ducasse
auðugur maður. til æviloka.
„Þú ert undarlega vel að
þjer í þessum efnum“, sagði
Kit. „Hefur þú haft eitthvað
með svertingja að gera, Bern-
ardo?“
„Já“, sagði Bernardo og
hrosti. „Þegar þú verður plant;
ekrueigandi, verður þú að fá
eftirlitsmann“.
„Þú varst nú að tala um Jean
Baptiste Ducasse“, sagði Kit. brúna hárkollu sem huldi höf-
„Við getum talað um eftirlits- uð hans og herðar.
manninn seinna. Hann tók á móti Kit og Bern
ardo og leiddi þá í gegnum stór
gamlar siðvenjur, sem menn
verða að beygja sig eftir. — Ef
sjóræningjahernaður væri eina
aðferðin til að verða ríkur á
Antilles-eyjunum, þá mundi
jeg ekki vera hjerna stundinni
lengur. En landið hjer er svo
auðugt. Alt gullið í E1 Dorado
verður að engu í samanburði
við það. Það væri svo sem ekki
verra að ávinna sjer hylli herra
Ducasse“.
Kit svaraði engu, en starði
í gaujonir sjer.
Þeir riðu þegjandi áfram. —
Sólin seig eldrauð í hafið og
næturmyrkrið skall á. Pálma-
hrjen, fjöllin og runnarnir
hurfu sjónum og á svipstundu
lýstu stjörnurnar af himninum.
Exter hjet búgarður Jean-
Baptiste Ducasse í Leagone-
fylki, Húsið var stórt, bygt úr
cyprus-viðarborðum. Lands-
stjórinn var hár maður og
nokkuð gildvaxinn með stóra,
„Já, það var líka satt. Jeg er
farinn að ruglast í ríminu. Jeg
er orðinn svo gamall. Jæja. —
Fyrir peningana fjekk hann
sjer skip og svo fjekk hann
leyfi stjórnarvaldanna til að
ræna kaupskip óvinanna. —
Hann varð brátt frægur og
Louis 14. gerði hann að liðs-
foringja í sjóhernum. Þá var
Pouancau dauður og Paul Tar-
in de Cussy var orðinn lands-
stjóri á St.-Domingue. Manstu
ekki, að við vorum hjerna ekki
langt undan með Lazarusi, þeg
ar frjettin um kosningu
Cussy barst okkur?“
an borðsal. Kit tók eftir því,
að lagt var aðeins á borð fyrir 1
þrjá. Það var undarlegt. Hvað
þurfti landsstjórinn að segja1
þeim, sem enginn annar mátti'
heyra?
Landsstjórinn komst fljótt að
efninu. Þeir sátu yfir borðum
og snæddu kjúklinga. Lands-
stjórinn leit íbygginn á Kit, og
brosti stríðnislega.
„Svo þú ert skipstjórinn á
Seaflower,“ sagði hann. „Þú
ert ungur til slíkra starfa,
de herra Gerardo“.
„Aldurinn er aukaatriði“,
Kit kinkaði kolli. ' Sagði Kit, „ef markmiðið ligg-
„Ducasse hafði nóg að gera. ur nógu beint fyrir og höndin
Hann rjeðst að Hollendingun- er vön stýrissveifinni“.
um í Guiana og rak Englend- Ducasse lyfti glasi að vör-
um sinum. Hann bragðaði ekki
á víninu en virti Kit fyrnvsjer
yfir glas-röndina.
| „í skrifstofu minni í Port de
Paix eru skýrslur yfir frönsk
skip sem hafa verið sökt á
þessum slóðum. Mig minnir að
i frönsku skipunum Cygne, Gal-
lant og Gloire hafi öllum verið
sökt fyrir tilverknað skips,
sem bar nafnið Seaflower. Þau
voru víst fleiri, en ég man ekki
e.ftir þeim í augnablikinu“.
Kit setti glasið hægt frá sjer
á borðið. „Það hefir verið áð-
ur en jeg tók við stjórn skips-
ins“, sagði hann rólegur en al-
varlegur. „Jeg hefi aldrei ráð-
ist á frönsk skip“.
„Svo?“ sagði Ducasse. „Ef
það er rjett, þá er það vissu-
lega undarlegt af manni, sern
fæddur er í Cadiz í ríki hans
vanmáttugu hátignar, heim-
skingjans, Karl 2. á Spáni“.
Kit leit á Ducasse og brosti
út í annað munnvikið. „Mundu
þjer vilja freista mín?“ spurði
hann. „Ef svo er, þá er þetta
ekki rjett að farið. Móðir mín
var frá Normandy og hið rjetta
nafn mitt er Giradeux“.
Ducasse stökk á fætur og
greip um hönd Kits,
„Jeg vissi það“, hrópaði
hann. „Jeg vissi að þú varst
enginn spánskur hundur. Jeg
heyrði það líka, að þú talar
frönsku þetur en jeg“.
„Og ef skýrslur landsstjór-
ans er rjettar“. sagði Bern-
ardo þurrlega, „þá ættu þær
að sýna að Seaflower hefir sökt
tuttugu og tveimur spönskum
skipum á þremur árum“.
„Það stendur einmitt í skýrsl
unum“, sagði Ducasse. „Það
var einmitt það, sem var mjer
óskiljanlegt. En við skulum
ekki ræða frekar um það. Nú
skulum við fara að komast að
efninu. Þið vitið að það varð
jarðskjálfti í Port Royal fyrir
tveim árum, svo að borgin lagð
ist í eyði“.
„Já“, sagði Kit. „Við lágum
í höfninni einmitt þá“.
„Þá voruð þið heppnir að
sleppa“.
„Já, við vorum það“, sagði
Bernardo. „En áfram með efn-
ið. Þjer voruð að tala um Port
Royal“.
„Þar sem jeg hefi fengið
augljósar tilkynningar um það,
að hin æðstu máttarvöld eru
óánægð, þá hefi jeg komið
mjer upp dálitlum her til að
reka málefni þessara sömu
máttarvalda. Jeg er búinn að
senda Daviot og De Graffe til
þess að tefja endurreisnar-
starf Englendinganna á Jam-
aica. En þrátt fyrir það geng-
ur þeim altof vel að byggja
upp að nýju“. Hann hallaði
sjer fram á borðið og lækkaði
róminn. „Ekki svo að skilja,
að ég óttist vígi þeirra eða stór
skotalið. Það er annað, sem get-
ur orðið okkur að fótakefli,
þótt það verði ekki fyr en eft-
ir mörg ár. Þeir tímar munu
koma, að skip alsstaðar frá úr
heiminum munu leggja leið
sína til Saint-Domingue. Hafn
irnar við Cul de Sack, Cap
Francis og Port de Paix verða
Ei missir sá, er fyrstur fær!
L E I K F Ö iM 6.-1 IN
af
jqubasar
ÚTVEGUMI
■
■
FRÁ EIMGLAIMDI: !
■
Damask, fiðurhelt ljereft, einlit og mislit ljereft og fl. ■
tegundir bómullarvara. Ullarsokka kvéxmá, unglinga og jj
karla. Allt gegn leyfum. Sýnishorn fyrirliggjandi. ■
e' ■
JjóL ÓLfóóon & Co. |
■
Reykjavík. ■
ÚTGERÐARMENN
Sjötíu tonna skip til sölu, ber ca. 900 mál síldar. 1 skip-
inu er sem ný 204 hkr. Ruston dieselvjel. Ganghraði
um 10 mílur. Ennfremur er í skipinu ljósavjel með loft
þjöppu, gott Boston togspil og sjálfritandi Hewson dýpt
armælir. Mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar og verð.
Frekari upplýsingar gefur Jón Guðmimdsson, Ráðhús
torgi 7, Akureyri, sími 336.
Markaður garðyrkjumanna
opnar í dag kl. 1 e.h. í Einholti 8. — Þar fást allar fá-
anlegar tegundir af grænum pottaplöntum og afskorin
blóm. — Reynið viðskiptin-
arhajur cjarjtjrhjumanna
Einholti 8. — Sími 5837.
Jólatrjesskemtmiir
Þeir sem hafa hugsað sjer að halda jólatrjesskemmt-
anir fá hvergi betri húsakynni heldur en í veitingahús
inu Tivoh. Vinsamlegast talið við mig sem fyrst
C?acfnar Jjói
.acjnar
Sími 6497 og 6610.
onóóon
Nokkra hóseta
vantar til síldveiða á Sigríði. 2 þurfa að hafa kunnáttu á
vjelar (Red wing) í nótabátum. Uppl. hjá skipstjóran
um í síma "6032.