Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 09.12.1948, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 9. des. 1948. M O R C. V X B 1- 4 19 1 & 15 fÍelagslíS Framarar. Skeœmtifundur verður í fjelags- heimilinu í kvöld. Hefst kl. 830. Til skemmtunar: Uppleslur, kvikmynda- sýning og dans. -—■ Framarar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Handknattleiksnefndin. Frjálsíþróttadeild K.R. Skemmtifundur fyrir meðlimi deild arinnar verður haldinn í Tjarnar- café (uppi) í dag kl. 9 e.h Fundur inn er fyrir alla deildarmeðlimi 14 ára og eldri. Skemmtiatriði og dans. B. í. F. Farfuglar! Skemmtifundur að Röðli föstud. 10. dos. kl. 8,30, skemmtiatriði, dans. Mætið stundvíslega. Nefndin. VALUK Skemmtifundur Skemmtifundur að Hlíðarenda föstudaginn 10. des. kl. 20,30. Skemmtiatriði: 1. Rakarinn frá Sevilla. 2. Danssýning. 3. Einleikur á pianó. 4. Dans, hin vinsæla hljóm sveit hússins leikur. Skemmtinefndin. I. O. G. T. Sl. Freyja no. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30 Venjuleg fundarstörf. Nefndarskýrslur o.f.l Mætum öll stundvjslega, Æ.T. St Dröfn no. 55. Fundur i kvöld kl. 8,30 Systurnar stjórna fundi. Að loknum fundi hefst afmælisfagnaður með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar: kvik Jnjndasýning, dans o. fl. Fjelagar fjölmennið. Gestir velkomnir. AfmxBlisriefnd in. Kaup-SaBes F a steigno sölu miðstöðin Læk jar- SÖtu 10 B Sírni 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteigni, skipa, bif- íeiða o. fl. Ennfremur tryggiugar, svo «em brunatryggingar ú innbúi, lif- tryggingar o. fl. í uinboði Sjóvatrygg ingafjelags Islands h.f. — Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5. _ NOTUÐ HCStíÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi 5691. Fornverslunin. Grettisgótu 45. n iioiMiiimin ■■■«■■■■■■ Hreingearn- HREINGERNÍNGAK 'Við tökum að okkur hreingerning ar innan- og utanbæjar. Sköffum þvottaefni. Sími 6813. HREINGERNINGAR tJtvega þvottaefni. Sími 6223 og 4966. Ræstingastöðin. — Hreingerningar. Simi 5113. Kristján Guðmundsson — HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmundsson. hreingÉrningar’ Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið tímanlega fyrir jól. simi 6684 Alli. Sambonmr Hjálprœtiisherinn. í kvöld kl. 8,30 Almenn samkoma. Capt. Roos stjórnar. Allir velkomnir. ITLADELFIA Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K. F. U. M. A.D."” Kvöldvaka kl. 8,30 e.h. Allir karl menn velkomnir. K. F. U. K. U.D. Fundur í kvöld kl. 8,30 Guðmund nr Ö. Ölafsson og Jóhannes Ólafs- son taía. Ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. ■M—imi—.im—nil—— ini—iin——iih—- iim*— nii—— uu-——'iii-— iiii< ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. . : vaats* ill «6 Hörstwhiaflíí * talin Gvo.rtfi • Hávaliagaía Seiíjarnaraes Laugav., insfi hiufi Voaahveríi Vi3 terirfiun iftöðin hctm til ánfiuiiuiíi Talift etraa. vil* níCjfrei&siuoa «nr Htrtb w ib 2ja herbergja íbúð | Stórir, sterkir og fallegir Ruggulieslar og hjólhestar í ýmsum litum, nýkomriir. Endingarhesta og skemmti- legasta leikfang, sem fáanlegt er. — Fást aðeins i WershMMisstÆSÍ Msxs Njálsgötii 23. Get látiö 1—2 rúllur af 1- flokks enskum gólfdúk í skipt um fyrir nýjan 1. flokks ísskáp. Tilboð merkf- .Gólf- dúkur — ísskápur — 34“, sendist afgr. blaðsins som fyrst. ÍlHO STlíLKA pskast Iil Húsverka um mánaðártima. Sjerherbergi. Ltíngri timi gettif kotn ið lil greinn. — Ragnheiður Einars- dóttir, Grenimel 19, sími 5123. á hæð, er til sölu nú þegar við Rauðarárstig. I.aus til • íbúðar um áramót. [ Upplýsingar gefur : Málflutningsskrifstota | GARÐARS ÞORSTELNSSONAR og VAGNS E. JÓNSSONAR, : Oddfellowhúsinu, símar 4400 og 5147 : S'iyrtistofan Crundarstig 10. tírni 0119. Atlskonar fegrutl .og snyrtingar. ' 4'fna Uelgadóttir. Iljartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, sem sendu okkur heillaóskaskeyti á 50 ára hjúskaparafmæli okkar, þann 6. þ.m. Sömuleiðis þeim, sem heimsóttu j| okkur og færðu okkur blóm og aðrar gjafir. Guð blessi ykkur öllum framtiðina. * Ragnheiðarstöðum, 8. des. 1948. ? Sigurlaug Þórðardóttir, Guðmundur Salómortsson. í Jeg þakka hjartanlega alla þá miklu og margháttuðu vinsemd, sem mjer var sýnd á sextíu ára afmæli mínu. Kristin Eiríksdóttir, Bergþórugötu 13. Þakka innilega góðar gjafir og óskir frá skyldum og vandalausum á 70 ára afmæli mínu 27. f.m- ÞróSur Jóhannsson, TIL SÖLU er lltið iðnfyrirtæki. Tilboð merkt: „Tækifæri sendist Mbl. fyrir 11- þ.m. 41“ Jarðarför HILDAR BERGSDÖTTUR fer fram föstud. 19. þ.m. frá Flallgrímskirkju og hefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Laugaveg 53, kl. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda. Sverrir Samúelsson. Jarðarför móðursystur minnár, ÞURÍÐAR ERLINGSDÓTTUR, sem andaðist 27. f.m. fer fram frá Dómkirkjunni i dag, fimmtud. 9. þ.m. Athöfnin hefst kl. 1,30. Jarðað verður í gamla garðinum. Fyrir hönd vandamanna. Erlingur Jónsson. Jarðarför móður minnar, JÓNlNU GUÐRUNAR GUÐJÓNSDÖTTUR, sem andaðist 3. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni föstud. 10. þ.m. kl. 11 f.h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. GuSrún Haraldsdóitir. 1‘akka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður, SIGURJÓNS GUÐJÓNSSONAR, Sjerstaklega Alliance h.f. GuSbjörg Pálsdóttir, GuSjón GuSlaugsson og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát ag jarð arför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fyrrverandi ljóðmóður á Flateyri. Bjarncy FriSriksdóttir, Sigurjón Jónsson, Magnús Bergmann FriSriksson, Margrjet Halldórsdóttir Innilegar þakkir færi jeg öllum þeim sem veittu mjer hjálp og velvild við andlát og jarðarför konu m’.unar, ÞORGERÐAR JÓNSDÓTTUR En sjerstaklega þakka jeg starfsfólki þriðju deildar Lands spítalans fyrir alla hjiikrun og umhyggju og sömuleiðis þakka jeg verkstjórum og vinnufjelögum hjá Eimskipa- fjelagi íslands, alla hjálp og góðvild mjer sýnda. öllu þessu fólki bið jeg guð að launa, þegar ,því berast þraut ir og erfiðleikar lífsins. Guð blessi ykkui': oh. Jón Þorsteinsson, Þrastárgötu 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.