Morgunblaðið - 14.12.1948, Qupperneq 12
12
MORGVNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 14. des. 1948.
■ iMiiiiiiiiiiiitMimifiiiifiiiiiiimiiMiimmmiimiiiiiiuii t % uuiiuuuuiuuuuuuuiiinmiiiimuumuiiiuuuuufn
| Langhefií! 1 E E | Sa, sem getur utvegað | | járnhefil (no. 8). er vin- ! I samlega beðinn að senda ! | nafn og heimilisfang á i 1 afgr. Mbl., fyrir föstudag ! f merkt „Hefill—0114“. \ § : 1 Rðfmagnseidavjei | 1 Sfeypumótafimbur ( ! Til sölu notuð Rafha- | = eldavjel, notað steypu- ! f mótatimbur. Einnig ein- | i hólfa rafmagnshella. — [ Uppl. í síma 80 180. S i
5 = Skrifstofa í Vefrarhjáiparinnar [ I er í Varðarhúsinu. Opin | f kl. 10—12 f.h. og 2—5 eh. f Sími 80 785. Bílamót ( f Nokkur steypumót með 1 | öllu tilheyrandi, til sölu f f 4 pianóverkstæðinu, — f f Grettisgötu 31 frá kl. 8 f í kvöld. Otto Ryel
S = •iiuuiiiiiiiiinninimiiMiiimiHiiuiinHiHunimiiHiuf ■mnnitiHiiiuiiniiiniiiHHiiiiiiiiiiimiiiiiuiuuuuiiuu
■ani>miiim«*TtmiiuiHiiiiiiuiumtnuimuiiiifnmuiii ^iiiiiniiuiUMiiiiininiiiiiiniiitnuiniiiiiinuiiuiuinii
Þrjú falleg
i nsnisiyi i innskofsborð
| óskast til leigu nú þegar. ! | Upplýsingar í síma 3267 } frá kl. 1—2 í dag. til sölu og sýnis hjá f Jónsson & Júlíusson f | Garðastræti 2, frá kl. 5— | 6 í dag. *
• iiiiuiiiiimuiimiiiiiiimiiiiiiiimiitiMmiimmimfUtH
t : Til sölu. \ i = nofuð þvoffavjel i Þeir, sem vildu sinna \ C 7 Z I þessu, sendi tilboð til f | Mbl., merkt „Vjel—0115“ ; fyrir fimtudag. i i Silfur armbandskeðja } tapaðist s. 1. sunnudag ! 12. ctes., í íþróttahúsinu ] að Hálogalandi eða á leið f inni í strætisvagni. Finn 1 andi geri vinsamlegast að- ] vart í síma 5059. *
ÓSKA EFTIR [ að kynnast kátu^n og \ \ reglusömum manni á i ! „aldrinum 25—30 ára. Þeir, | ! sem vildu sinna þessu, i ! leggi nöfn og heimilis- } } fang ásamt mynd, sem | ! endursendist, inn á afgr. f 1 þlaðsins fyrir miðviku- | ! dagskvöld, merkt: „Lífs- f glöð—0116“. -= Nýtt Wilton (Arran), f | gólfieppi ) f 3,25x3,65 til sölu. — Til- f = boð merkt „Teppi—0084“ ! ] sendist Mbl. fyrir þriðju- f dagskvöld.
| ! Barnakerra) ] = 11 elpuskór |
i til sölu á Þórsgötu 17, i eftir kl. 6 í kvöld. i } no. 35—36, óskast. Uppl. 1 | Sólvallagötu 2. — Sími I 4864, kl. 4—6.
Fjölmenn fullveldis-
samkoma Sjálf
dæðiskvennafjel.
í Bolungavík
SJÁLFSTÆÐISKVENNA-
FJELAGIÐ Þuríður Sundafyll-
ir í Bolungavík gekkst laugar-
daginn 4. þ. m. fyrir almenn-
um fullveldisfagnaði í Bolunga
vík.
Benedikt Þ. Benediktsson
flutti þar ræðu og minntist 30
afmælis íslensks fullveldis.
Þá var sýndur gamanleik-
urinn Á þriðju hæð og voru
leikendur þessir: Helga Svana
Olafsdóttir, Petrína Steindórs-
dóttir, Guðrún Ólafsdóttir,
Guðmundur Pálsson, Elías Guð
mundsson og Jón Friðgeir Ein-
arsson. Þótti leikendum takast
ágætlega og var þeim vel fagn-
að. Að lokum var dansað.
Samkoman var fjölmenn og
fór hið besat fram.
Sjálfstæðiskvennafjelagið í
Bolungavík hefur mörg undan-
farin ár gengist fyrir fullveldis
fagnaði 1. desember og eru sam
komur þess mjög vinsælar.
ingar velja..
(Framh. ai bls. 2)
víst, hversu margir vilja taka
því boði.
íslendingar munu hrista
af sjer hjálenduháttinn
en velja lífið
íslendingar vilja heldur ráða
bát sínum sjálfir en bíða þess
úrræðalausir, að helming:
þeirra verði slátrað, þó að sam-
kvæmt klerklegu ráði sje. Slíkt
hlutleysi er aðeins leifar hjá-
lendu-hugsunarháttarins gamla
þegar aðrir áttu hjer ríkjum
að ráða en íslendingar sjálfir.
Þvílík uppgjöf á ekkert skylt
við sjálfstæði, heldur er alger
afneitun þess og afsal til annara
um að hugsa fyrir okkur. Ef
íslendingar tækju þann upp,
væri þeir eins og hesturinn, sem
heldur áfram að kroppa eins
og hann væri í hafti, eftir að
hann hefur verið leystur úr því.
Islendingar munu vissulega
koma fram sem sjálfstæð þjóð
og miða ákvarðanir sínar og
gerðir við það, hvernig þeir
geti allt í senn: Borgið lífi sínu,
verndað sjálfstæði sitt og aukið
líkurnar fyrir, að friður haldist
í heiminum.
— Heðai annara orða
Framh. a) bls. 8.
ur saman í janúar — og takist
það ekki, verður að minnsta
kosti gerð tilraun til að breyta
starfsreglum nefndai’innar og
aðferðum við yfirheyrslu vitna.
En þrátt fyrir þetta, virðist svo
vera sem ,,svelti“-aðferðin
njóti mests fylgis, enda er lík-
legt, að hún verði notuð þar til
fundin hefur verið gjörbreytt
aðferð fyrir þingið til að rann-
saka þau mál, sem talið er að
feli í sjer eitthvað andstætt
hagsmunum Bandaríkjanna.
- Palestína
Framh. af bls. 1
hann væri jafnframt konungur
Araba-hjeraðanna í landinu
helga.
Mótmæli
Bæði Egyptaland og Sýrland,
sem eru meðlimir Araba-banda
lagsins, hafa mótmælf þessari
samþykt Transjórdaníuþings.
Aðalritari bandalagsins hefir
lýst því yfir, að ekkert mark
muni tekið á henni.
Vopnahljes-viðræður
I frjettum frá Tel Aviv seg-
ir, að William Riley. aðstoðar-
maður Bunche sáttasemjara S.
Þ., hafi í dag rætt við fulltrúa
Egypta í Gaza um vopnahlje í
Palestínu. — Viðræðum milli
fulltrúa Gyðinga og írak stjórn
ar hefir verið frestað.
Fuinlur utanríkisráðherra.
PARlS — Utanríkisráðherra’. Mars
hall-landanna munu að öllum ljk
indum halda með sjer sjerstakan fund
í París fyrir lok þessa úrs.
S
I Matsveinn
1 óskar eftir atvinnu, á sjó |
f eða landi. Góð kunnátta. 1
| Tilboð merkt „Reglusemi |
í —0111“, sendist afgr. I
I blaðsins fyrir fimtudags-
kveld.
iiiiiiiiiiiiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimi
i
SENDIBiLÁSIOÐIN (
SÍMI 5113.
iiiiiiioiniiiieimimimareknS
iiiiiiii<iMiMHWWJM»Mamij»iiiiniiiinií>ijnBmn
s
Skúlagötu, sími 7360. |
Bíócamp,
Gólfteppahreinsunin, I
i Maður, með vjelstjóra-
f rjettindi, óskar eftir
| atvinnu
| 3ja ára smiðjutími, bíl-
| próf o. fl. Tilboð merkt.
I „Vjelgæsla—0113“, send-
ist afgr.
■iiiiantiiHmmmmiamicnmtitiisns'Gfniiiiiiiitriwm
«iiitiiiiiiiiuiBiiii:iii2iiiriiiiiii!i:ii
| Lán nskast |
| 20000 kr. lán óskast. — 1
i Góð trygging. Sendið |
i nafn á afgr. Mbl. fyrxir |
| fimtudagskvöld, merkt: |
i „10 af hundraði—0112“. |
R I
■UllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllUIUIIIIIUHK
......................................
i
Vil skifta
pnniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiik.<iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiifiignnanniiiiiim
Matkúi á* 4k ák
nHiiieiiiiiiiiiiiimiiiiiniiieiiiinni
KimimETSonnii
Eftir Ed Dodá
, uiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiii
a tót OLU ‘'V
<:■ iSRRY...l'/V\ Mf-RAIU
i.—v/A/rr s~r—\Kirz ikiT/
JUST A FEW MILES ABEAD
OF KINQ AND SILVERFIN THE
POISONOUS WATER FROAA
$TOWNE'S MILL DEALS
nFATH TO FISH
Örfáar mílur fyrir ofan er
verksmiðjan hans Towne, sem
sífellt spýr eitri í vatnið. Það
er bráður bani allra lífvera í
BUT TVIE ’VilO SALMON,
FIGHTINS TO REACH THEIR
BIRTHPLACE, ARE UNAWARE
OF THIS DEADLV
BARRIER ______
vatninu.
En laxarnir tveir, sem eru á
leið upp í klakstöðvarnar hafa
| á 2=4 tonns vörubifreið í
f fyrír 10 hjóla G. M. C. |
I .Sala getur einnig komið i
| til greina. Upplýsingar í !
I síma 7092, næstu kvöld, !
kl. 6—8. |
? 1
uiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiimiiimiiMiiiimmiiimiiimmu
Einar Ásmundsson
hœstarjettarlögmaður
Skrifstofa:
Tiarnargötu 10 — Sími 5407.
niiiiiJiiiiiitmiiiiiiiiiiiiiiiirrriiKiiiiimiiiiimmmmiin
Hefi fengið franskar
I snyrfivörur
| Mjög hentugar til jóla-
gjafa.
Snyrtistofan Edina
Sími 2462.
■niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiianiiM«:iii§tHiiiiMiiiiiiiiiitin
| Sigurður Ólason, hrl. —
1 Málflutningaskrifstofa
Lækjargötu 10B.
1 Viðtalstími: Sig. Ólas., kl.
| 5—6, Haukur Jónsson,
| cand. jur. kl. 3—6. —
| Sími 5535.
.lllllllllltflltdlllllilliiiiiiHiiiiH'HiiMiiMiUmUHmHi
t
„HEKLA“
um
fer áætlunarferð vestur
land til Akureyrar 18. þ. m. —
Tekið á móti flutningi til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar í
dag og á morgun. Pantaðir
farseðlar óskast sóttir á mið-
vikudag.
ekki hugmynd um
sem bíður þeirra.
— Hjerna er veiðihatturinn
hans Markúsar, Benni.
'Æfb"
— Jeg hef athugað landið
hjer allt í kring. Jeg er hrædd-
ur um, að þeir hafi fallið í
Nornakleyf.
X
Tekið á móti flutningi til \
mannaeyja í dag og Brei
fjarðarhafna þ. e. Arnarsta
Sands, Ólafsvíkur, Grund
fjarðar, Stykkishólms og F1
eyjar, í dag og á morgun.
Pantaðir farseðlar óskast só
á fimtudag.