Morgunblaðið - 14.12.1948, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 14.12.1948, Qupperneq 15
Þriðjudagur 14- des. 1948. MORGUNBLA»i» 15 Fielagsllf 7 .R.-ingar! , Skíðaferð að Kolviðarhóli í kvöld kl. 7. Farið frá Varðarhúsinu. Gilið verður upplýst. IComið i bæinn aftur í kvöld. SkíSadeildin. Glímutnenn iR. ■ Æfing í kvöld kl. 8—9. Fjölmennið á siðustu æfingar fyrir jól. Stjórnin. I. O. G.T. Mínervu/ jellagar ! Munið heimsóknina til st. Daniels- her. Hafnarfirði. Farið með strætis- vagnaferðinni kl. 8,20. St. Uaníelsher no. 4. Fundur i kvöld kl. 8,30. St. Min- erva no. 172 kemur í heimsókn. Ðagskrá: Inntalca, nagnefndaratriið leiksýning o. fl. Dans á eftir. Fje- lagar mætið stundvislega. Templarar verið velkomnir. Æ.T. Ándvari Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frikirkju veg 11. Inntaka. Annar flokkur ann ast fræðslu og skemmtiatriði Mætum : öll rjettstundis. Verðandi Fundur í kvöld kl. 8,30 e.h. í G, T.-húsinu. Fundarefni; 1. Inntaka nýliða. 2. Ingimar Jóhannesson, sjálfvilið efni. 3. Skemmtun til ágóða fyrir sjúkra sjóðinn, mörg góð skemmtiatriði, 4. DANS. • Templarar og gestir þeirra velkomn ir -— Styrkjum sjúkrasjóðinn. Mæt um stundvíslega. Æ.T. Hreingern- ingar HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning ar, innan- og utanhæjar. Sköffum hvottaefni. Sími 6813. /f rein gcmin gami'iSstöS Reykjavíkur og nágrennis. Hreingerningar. Gluggahreinsun. Nú er hver siðastur fyrir jól. Simi 1327. Hrein gern ingamiðstöSin. Vanir menn til hreingerninga. Simi 7768. — Pantið i tíma. Árni & Þorstcinn. HREINGERNINGAR Við tökum að okkur hreingerning ar, innan- og utanhæjar. Sköffum þvottaefni. Simi 6813. Hreingerningastöðin. Vanir menn til hreingerniuga, Simi 7768. — Pantið í tíma. Árni & Þorsteinn. HREINGERNINGAR Simi 6290. Magnús Guðmundsson. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna. Pantið timanlega fyrir jól. sími 6684 Alli. Tapað I.ykhir hafa tapast. Finnandi vin samlegast hringi í sima 4754. Snyrtingar Snyrtistofan Grundarstíg 10. títni 6119. Allskonar fegrun og snyrtingar. Anna Helgadóttir. Samkomur 7ÍON Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel komnir. UNGLINGA Tuntsf tií aS ítera MorguaFLafliC i aftfcr- Ulin liverfi: Háaleitisveg Scgamýri iaugav.r insfi hiufi Vogahveríi FiU sendum blöðin heim til barnanna. Talið ittrax við afgreiðsluna. eími 1600 Útilokið kuldcmn Þegar hitaveitan er ekki einhlít er gott að verjast drag súg frá óþjettiun gluggum með rimlagluggatjöldum frá H.f. Hansa. Sendið nákvæm mál (breidd og hæð) og við sendum gegn póstkröfu hvert á Þnd sem er. EíJ. Hcmsa Sími 5852, Laugaveg 105. Inngangur frá Hverfisgötu- BEST AÐ AUGLÍSA l MORGVNBLAÐINTJ AUGLfSlÐ t SMÁALGLl SIISGLM. Kaup-Sala Fasteignasöliimiðstöðine Lækjar- götu 10 B Sími 6530. — 5592 eftir kl. . Annast sölu fasteigm, skipa, bif- reiða o. fl. Ennfremur tryggingar, svo sem brunatryggingar á innbúi, lif- tryggingar o. fl. í umboði Sjóvátrj’gg ingafjelags Islands h.f. — Viðtalsíimi slla virka daga kl. 10—5. GóS harmonika óskast til kaups nú þegar. Hringið í sínia 5726 frá kl. 1—2. Duglegur umboðsniaðtir óskast fyr- ir nýtísku enska sjerfræðinga í kven i sokkaframleiðslu. Sendið umsókn i flugpósti, með nákvæmum uppl. i Box no. 188, 233 High Holborn, ( London, W. C. 1, England. j Það er ódýrara að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Simi 4256. , NOTUÐ IltJSCÖGN og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Vornverslunin. Grettísgótu 45. fer til Færeyja og Kaupmanna- hafnar fimtudaginn 16. des., síðd., (jólaferðin). Fylgibrjef og farmskírteini yfir vörur komi á miðvikudag, ■— Tekið á móti smærri sendingum á miðvikudag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. — Erlendur PjeturssoE. —- Jeg þakka hjartanlega öllum þeim, sem minntust mín J á sjötugs afmæli mínu 8. þ.m. £ Reykjavík 12. des- 1948. Kristín Kristjánsdótti r. (frá Fljótsdal). Þakka vinum og vandamönnum auðsýnda vináttu í tilefni 80 ára afmælis míns. Öska ykkur öllum gleði- legra jóla og farsæls komandi árs. Hclga Nielsdóttir. Akranesi. RAFSTÖÐ 500 watta, 220 volta, riðstraumsbensínrafstöð óskast til : ■ ■ kaups nú þegar. Upplýsingar í vjeladeild S. I. S. sími 7080. . • *■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■«■■ ■■■■•■■■•»■•■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■) Faðir okkar og tengdafaðir, KRISTJÁN LOFTSSON, fyrrverandi laugavörður, andaðist 12- þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Elínborg Kristjáns. Stefán Jónsson, Einar Kristjánsson, GuÖrún GuSlaugsdóttir. Móðir min, ÞÓRUNN JÓNSDÖTTIR, andaðist sunnud. 12. þ.m. Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vandamanna Kristinn Bernhardsson. Móðir okkar, GUÐRON BJÖRNSDÓTTIR frá Akranesi, andaðist þann 12. desemher á St- Jósefs spítala. Börn hinnar látnu. Maðurinn minn, NICOLAI BJARNASON, kaupmaður, andaðist sunnudaginn 12. J> .m. Anna Bjarnason. Konan min, GUÐRÚN GUÐMUNDSDÖTTIR. Hringbraut 52, andaðist í Landsspítalanum 12. desember. Fyrir hönd sona minna og annara vandamanna. Reynir Eyjólfsson. Konan mín, ANNA ÞORVALDSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Rauðarárstíg 30, 12 þ.m, Þorsteinn Þorvaldsson. Faðir og tengdafaðir okkar, ÁRNI ÁRNASON, fiskimatsmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. þ.m. Húskveðju hefst kl. 1,30 að heimili hans, Kirkju- teig 25. Jarðað verður í Gamla kirkjugarðinum. Árnbjörg Árnadóttir, Kristján Þorgrímsson, Unnur Árnadóttir, Kjartan Ingimarsson, GuSrún Gunnarsdóttir, Júlíus Svanberg. Alúðar þakkir fyrir vinsemd alla við fráfall og jarðarför EINARS GUÐMUNDSSONAR, fyrrum bónda á Bjólu. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.