Morgunblaðið - 19.12.1948, Page 1

Morgunblaðið - 19.12.1948, Page 1
a 01 ■ 24 siður 53. argangur 302. tbl. — Sunnudagiir 19. desember 1948. Prentsmiðja Morgunblaðsins Nýjar og öilugri alómspreitgjur Geta eyðilagt monn< virki ó margra fer- kílometra landsvæði Vesfurveldin hafa tæki til þess að fylgjast með atomsprengjutilraunum Rússa og annara landa Sydney í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. ÁSTRALSKI radarsjerfræðingurinn David F. Mart.vn, sagði i viðtali við frjettamenn í gær, að nýjustu tegundir atomsprengj- nnnar gætu eyðilagt mannvirki á margra ferkílómetra lands- svæði. Hann skýrði ennfremur frá því, að nú væíu til tæki, scm Vesturveldin gætu notað til þess að komast að raun um ]iað ,hvort Rússland eða önnur lönd gerðu tilraun með atom- •sprengjur. Bretar varnarlausir, Martyn taldi, að Bretland hefði eins og er enga mögu- leika til þess að verjast í atom- styrjöld. Á hinn bóginn kvaðst hann líta svo á, að sá atom- sprengjafjöldi, sem.hægt yrði að framleiða í náinni framtíð, mundi hvorki nægja til að lama mótstöðuafl Rússlands nje Bandaríkjanna. Hafnarborgirnar. Ástralski radarsjerfræðingur inn tjáði frjettamönnunum einnig, að auðvelt yrði að gera hafnarborgir Bretlands óstarf- hæfar með atomsprengjuárás. Útgeislunin mundi koma í veg fyrir það, að hægt yrði á skömmum tíma að gera við skemmdirnar, og 'því stæði sú hætta ætíð fyrir dyrum, að Bret ar yrðu matvælalausir. Umræður um friðar- samninga við Ausl- urríki ex manns ferst í snjóflóði vesfur á Ströndum Ábdullah Transjordankonungur 5—15 ár. Bretar virðast ekki ennþá hafa komið upp neinu öruggu varnarkerfi gegn atomstríði, sagði Martyn. En þeir hafa fimm til fimmtán ár til undir- búnings, þar sem gera má ráð fyrir, að það taki Rússa það langan tíma að fullkomna atom- vopn sín. London í gærkveldi. RÚSSAR tilkyntu í dag, að þeir væru fúsir til að hefja að nýju umræður við Vesturveldin um væntanlega friðarsamninga við .Austurríki. Munu þá væntan- lega aðstoðarutanríkisráðherr- ar fjórveldanna koma saman til þess að ræða þetta mál, en síðustu ráðstefnu þeirra um sama efni lauk í maí síðast- liðnum, áiT þess að nokkurt sam komulag næðist. Það er aðallega tvent, sem Vesturveldunum og Rússum ber á milli í sambandi við þessa friðarsamninga. — Það fyrsta er landakröfur Júgóslava á hendur Austurríkismönnum, og hið annað skaðabótakröfur Rússa. — Reuter. Bílar aðal-útfintningsvaran. LONDON — Bílar, en ekki baðm- ullarvörur eru nú orðnar aðalút- flutuingsvara Bretlands. Alls hafa í ár verið seldar úr landi bifreiðar fyr- ir uni 10 miljón sterlingspund. 600 farast í vatnavöxlum Rio de Janeiro í gær- kveldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. AÐ MINSTA kosti 600 manns hafa látið lífið og þúsundir orð ið heimilislausir í geysimiklum vatnavöxtum, sem orðið hafa um 100 mílur frá Rio de Janeiro, höfuðborg Brasilíu. Þétta eru mestu vatrlavext- irnir ,sem komið hafa í sögu Brasilíu, og þó ekki enn sjeð, hvort því vcrsta er lokið, þar sem enh hafa cngin lát orðið á flóðununt. Fjöldi þorpa og smábæja hafa eyðilagst, og yf- irvöldin óttast, að taugaveikis- faraldur sje að stinga sjcr nið ur á þessum slóðunt. Mótmæli. LONDON — Bevin, utanríkis- ráðherra, tilkynti neðri deild- inni í gær, að Bretar myndu senda júgóslavnesku stjórninni mótmæli vegna þess að breskur ríkisborgari var kyrsettur þar í landi í 6 vilcur, án nokkurra ’skýringa. Alt heimilisfólkið í Goðdal við Bjarnar- fjörð, nema bóndinn Slyssins varð fyrst vari eftir fjóra sólarhringa. HINIR HÖRMULEGUSTU atburðir gerðust á Ströndum um s. 1. helgi, er allt heimilisfólkið á bænum Goðdal, að bóndanum, Jóhanni Kristmundssyni, einum undanskild- ! um, bqið bana, eftir að snjóflóð hafði fallið á bæinn og gereyðilagt hann. Fjórir sólarhringar liðu frá því að snjó- skriðan fjell þar til hjálp barst, en þann tíma hafði eng- inn í hjeraðinu hugmynd um það sem skeð hafði. MARGIR tclja nú líklcgt. að AbduIIah, konungur í Trans- jordan, ætli sjer að ná yfirráð- um yfir þeim hluta Palestínu, sem ekki fcllur í lilut konungs- ins. Þessi mynd var nýlega tek i naf honum. Einkennileg sprenging Hamborg í gærkveldi. SPRENGJA sprakk í dag undir þjóðvcginum við Nicndorf í námunda við Hamborg, með þeim af- lciðingum, að cinn: mað- ur ljet lífið, 15 særðust hættulega og 30 aðrir hlutu smávegis meiðsli. Þrjú hús eyðilögðust með öllu og 15 urðu fyrir meiri og minni skemd- um. Talið er, að Brctar hafi varpað þessari ■ sprengju niður í stríðinu, og að vörubíll, sem ók þarna um hafi orsakað það, að sprengjan nú loksins sprakk. Meðal þeirra særðu voru allir gestirnir í brúð kaupsvcislu, sem verið var að halda í einu hinna skemdu húsa. — Reuter. Skaðabætur. LONDON — Bevin utanríkifráðherra skýrði þinginu frá því í síðastliðinni viku, að breska stjórnin væri að at- huga, hvort hún ætti að krefjast skaðabóta frá ísrael fyrir slæma með- ferð á Breta þeim, sem sat um all- langt skeið í fangelsi, sákaður um njósnir, en var að lokúm sýknaður. Slyssins vart eftir 4 * sólarhringa Blaðið átti tal við stöðvar- stjórann á Hólmavík í gær. — Hann skýrði svo frá, að á fimtudaginn hefði piltur verið sendur með póst inn að Goð- dal, en þegar hann kom þang- að, sá hann, að snjóflóð hafði fallið á bæinn, og var hann með öllu á kafi í snjó. Piltur- inn sneri þegar til næstu bæja til þess að tilkynna, hvernig komið yæri. En næstu bæir við Goðadal eru Skarð og Sunddal- irnir og þangað er klukkutíma ferð. Menn af nærliggjandi bæj- um brugðu fljótt við, svo og frá Kaldrananesi, og frá Hólma- vík og Dragsnesi fóru menn strax og um atburðinn frjettist þangað.' Jónína Jóhannsdóttir, öldruð kona, 75 ára. Guðrún Jóhannsdóttir, hús- kona, 53 ára. Jónas Sæmundsson, sonur Guðrúnar, 19 ára. Enginn gat sig hreyft Jóhann er einn til frásagnar af þessum sorglega atburði. Framh. á bls. 2. Norður Ameríka aðal forðabúr veraldar- Bóndinn einn á lífi Seytján manns unnu að uppgreftrinum úr rústunum, en nokkurn tíma tók samt að ná öllum þaðan. Bóndinn, Jóhann Kristmundsson, var sá eini ,sem var á lífi. Einn- ig var haldið í fyrstu, að unglingspiltur, sem var á bænum, Jónas Sæmundsson, og cldri dóttir hjónanna, Svanhildur, væru með lífs- marki, en svo reyndist ekki vera. Læknir var með í björgunarleiðangrinum, og gerði hann björgtmartilraun ir á þeim strax á staðnum. þessu Þau, sem fórust Þau, sem fórust í hroðalega slysi, voru: Svanborg Ingimundardóttir, kona Jáhanns, 35 ára. Svanhildur Jóhannsdóttir, dóttir hjónanna, 8 ára. Ásdís Jóhannsdóttir, dóttir hjónanna, 2 ára. mnar London í gær. TOM Williams, landbúnaðarráð herra Breta, sagði í ræðu i dag, að þjóðir þær, sem verða að flytja inn megnið af matvælum sínum, þyrftu nú meir en nokkru sinni fyr að leita til. Norður-Ameríku. Kvað hann svo komið, að uppskerubrestur í Norður-Ameríku gæti haft hinar alvarlegustu afleiðingar í för með sjer í fjölmörgum lönd- um. Williams minti breska bænd- ur á það, að Bretar yrðu að flytja inn megnið af matvæl- um sínum. □- -□ Morgunblaðið er 24 síð- ur í dag. I blaði I. er „Nær og fjær“ auk fjöldi frjetta. I blaði II er meðal annars Noregsbrjef frá Skúla Skúlasyni, , Kvennasíða Bókafrjettir o. m. fl. □- -□

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.