Morgunblaðið - 19.01.1949, Page 1
16 síður
36. árgangur.
14. tbl. — Miðvikudagur 19. janúar 1949.
Prentsmiðja Morgunblaðsins
eykjavík hefir fnlla
Fllifku É Sf
REYKJAVÍK, Hafnarfjörður og Suðurnes fcngu fulla raforku
( ný um 5 leytið í gærdag, en þá var lokið viðgerð á Sogslín-
i;nni, sem hafði verið biluð frá því á öðrum tímanum s.l. sunnu-
tíagsnótt. Var miklum erfiðleikum bundið að reisa staura í stað
þeirra tveggja, sem brotnuðu, vegna ófærðar og veðurofsa. —
urðu viðgefðarmenn hvað eftir annað að hætta við vinnu sökum
veðurs og leita til sæluhúss Ráfveitunnar, skammt frá Jóru-
kleif, þar sem bilunin varð. Er nú von til að full raforka haldist,
r.ema eiíthvað óvenjulegt komi fyrir á ný.
17 manna vinnuflokkur
Þeir voru flestir 17 í vinnu-
flokknum sem fór til að gera
við bilunina og reisa við staura
í stað þeirra, sem brotnuðu. •—■
Annar stauranna stóð upp úr
2 Vá metra en hinn 4 metra. -—
Var viðgerðinni hagað þannig,
að nýir staurar voru festir við
bútana með boltum, þar sem
ekki var gerlegt að grafa nýja
staura, vegna frosts í jörðu og
fannkyngis. Er talið að þessi
viðgerð muni duga vel.
Miklir erfiðleikar
Klukkan 2 í gærdag náðist
símasamband hjeðan úr bænum
við viðgerðarmenn. Þeir sögðu
þá frá, að í fyrrinótt hefði þeim
tekist að reisa við hina nýju
staura. Var því verki lokið kl.
10 í gærmorgun, en þá neydd-
ust viðgerðarmenn til að hætta
vinnu sökum óveðurs.
Var þá eftir að hengja upp
línurnar og var hægt að byrja
á því verki klukkan 2 og var
lokið um kl. 4.30.
Aðstaða var erfið til viðgerð
ar m. a. vegna þess, að ekki var
hægt að koma við neinum v.erk
færum til að ljetta vinnuna og
urðu viðgerðarmenn, að notast
við handaflið og smáverkfæri.
Mittisdjúpur snjór var á þess-
um slóðum.
Þriggja klst. gangur í slæmu
færi
Sæluhúsið, sem Rafveitan á
er það lítið, að ekki gátu allir
í vinnuflokknum lagst tij
svefns nje hvíldar í einu, og
urðu að skiftast á. FeÞðagarp-
ur. sem var á vegum Ferða-
skrifstofunnar færði viðgerðar-
mönnunum mat í gær og bónd
inn á Heiðabæ hjálpaði til með
flutninga. 14 af hinum 17
mönnum voru starfsmenn Raf-
veitunnar, en þrír frá Rafmagns
eftirliti ríkisins.
Viðgerðarmenn fóru frá sælu
húsinu um 6 leytið í gærdag
og áttu þá eftir þriggja klst.
gang í erfiðu færi að Heiðabæ,
en þaðan ætluðu þeir í bíl til
Reykiavíkur í gærkveldi. Var
allsæmileg færð á Mosfells-
heiðarvegi er síðast frjettist.
Msliif fellur í gegn-
um þakglugga og
Mðir hana uf
UNGUR maður ljest af slysförum hjer í bænum í fyrradag.
Hann fjell niður um þakglugga og beið bana af. Þetta sviplega
dauðaslys varð í húsi Steinsteypunnar h.f. við Vitatorg.
Slysið varð um kl. 10 á þriðju
dagsmorgun. — Maðurinn sem
beið bana hjet Jón Óskar Ás-
geirsson til heimilis að Sörla-
skjóli 48.
Var að sópa snjó
Jón Óskar var að sópa snjó
af þakgluggum hússins, en það
var gert til að geta notað dags-
ljósið við vinnu, því rafmagnið
hafði þá verið tekið af hverfi
því sem Steiðsteypan er í.
Þak hússins er flatt og var
Jón Óskar búinn að sópa af
nokkrum þakgluggum.
Samstarfsmenn Jóhs Óskai's
vissu ekki fyrr en að rúða í
einum glugganna brast og fjell
Jón Óskara inn og skall á stein
gólf. Þegar komið var að Jóni
var hann meðvitundarlaus og
án tafar var hann flilttur í
Landsspítalann, en þar ljest
hann um kl. 2 á þriðjudag.
Fallhæðin er um fjórir metr-
aar. Mönnum er það með öllu
óskiljanlegt hvað orsakað hafi
slysið, því þakgluggarnir stoðu
allir upp úr snjóbreiðunni.
Jón Óskar Ásgeirsson var að-
eins 23 ára að aldri.
¥IN NEITAR AB FLYTJA
KÝRSLU UM PALESTÍNU
Alexander Papagos
hefur verið skipaður yfirhers-
höfðingi Grikkjahers. Hann
hlaut.frægð fyrir að sigra ítali
er þeir gerðu innrás í Grikk-
land frá Albaníu í síðasta stríði.
SAMKVÆMT skeyti frá frjetta
ritara Morgunblaðsins í Höfn,
var skýrt frá því í dönskum
blðum í gær, að Bjarna Bene-
diktssyni utanríkisráðherra
hefði verið boðið að tbka þátt
í fundi norrænna utanríkisráð-
herra, sem haldinn verður í
Oslo 28. þ. m.
Morgunblaðið hefir aflað
sjer upplýsinga um, að utan-
ríkisráðherranum hefir borist
slíkt boð.
Umræður um máíi&
£ hresku þiasffiuu
11 þús. Gyðingar á Cyprus Sii Palestínu
London í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BRESKA þingið kom saman til fundar í dag, í fyrsta sinn á
þessu ári. Ernst Bevin, utanríkisráðherra, neitaði að gefa neðri
deildinni nákvæma skýrslu um Palestínu-málið, en búist var við
því, að hann myndi í dag svara árásum þeim, sem stjórnar-
andstaðan hefur undanfarið gert á stefnu hans í því máli. —
Sagðist hann mundi flytja skýrslu þessa í næstu viku. Bevin
kvað óheppilegt, að umræður færu fram um Palestínu-málið
að svo stöddu, vegna samninga þeirra sem nú stæðu yfir milli
Fgypta og Gyðinga á eynni Rhodes.
Vongóður um árangur
viðræðnanna á Rhodes
„Ásamt Bandaríkjunum höf-
um við gert alt sem í okkar
valdi hefir staðið til þess, að
viðræður þessar bæru góðan á-
rangur“, sagði Bevin „og er alt
útlit fyrir, að samkomulag ná-
ist“. Hann kvað það geta trufl
að þessar viðræður ef tekið yrði
að ræða Palestínumálið í
breska þinginu að svo stöddu.
Gyðingar á Cyprus til
Palestínu
Þá skýrði Bevin frá því, að
breska stjórnin hefði samþykt
að Gyðingar þeir á herskyldu-
aldri, sem verið hafa í haldi á
Cyprus, skyldu fá leyfi til þess
að fara til Palestínu þegar er
Gyðingar gætu sjeð þeim fyrir
farkosti þangað. Nú er það því
Bunche, sáttasemjari S. Þ. í
Palestínu, sem sker úr úm það,
hvort þessir 11 þús. menn fá
að fara til Palestínu eða ekki.
Churchill gagnrýnir
Churchill gagnrýndi þessa
ákvörðun stjórnarinnar harð-
lega. Varpaði hann fram þeirri
spurningu, hvort Bretar veittu
nú lið báðum deiluaðilum í
Palestínu, þar eð þeir hefðu
Framh. á bls. 12
Hersveifir sfjórnarinnar búasf
fil varnar í Hankino
Rússneski sendiherrann kveis! fylgja
sfjórninni iil Canlon
Nanking í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
HERSVEITIR kínversku stjórnarinnar búast nú til varnar í
Nanking, en allt samband milli höfuðborgarinnar og staða, sem
eru meira en 80 km. fyrir norðan hana, er nú rofið. Ekkert
símasambgnd hefur verið milli Pengpu og Nanking í meira en
sólarhring.
Leiótogar Indónesíu
og Hollands
ræðasf við
Batavia í gærkveldi.
DR. SJAHRIF, fyrrum forsæt-
isráðherra indónesiska lýðveld
isins, ræddi í dag í 90 min. við
dr. Willem Drees, forsætisráð-
herra Hollands, í Bataviu. —
Sendiherra Breta var einnig
viðstaddur viðræðurnar. — Að
þeim loknum sagði Sjahrif, að
ekkert hefði verið ákveðið um
framtíðina. Hann kvað viðræð-
urnar hafa verið „óformlegar
og persónulegar“. — Sjahrif
var handtekinn ásamt öðrum
leiðtogum indónesíska lýðveld-
isins, er Hollendingar hófu
„lögregluaðgerðir" sínar þar í
landi, en var látinn laus fyrir
skömmu. — Reuter.
10 leiðtogar
verði framseldir
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hjer í Nanking, krefj
ast kommúnistar að framseldir
verði 10 leiðtogar stjórnarinn-
ar, auk „stríðsglæpamannanna ‘
ef þeir eigi að hef ja friðarsamn-
inga. — Friðarnefnd sú, sem
send var frá P^iping í gær, er
ekki enn komin aftur til borg-
arinnar.
Rússar fylgja
Kuomintang-stjórninni
Rússneski sendiherrann í
Nanking, Roechin, tilkynti kín-
verska utanríkisráðuneytinu í
dag, að Rússar myndu flytja
sendiráð sitt til Canton, ef kín-
verska stjórnin flytti suður á
bóginn. Sendiherrar Tjekkosló-
vakíu og Póllands tilkynntu
einnig ráðuneytinu, að þeir
Framh. á bls. 4