Morgunblaðið - 19.01.1949, Side 2
MU RG l N B1.AÐIÐ
Miðvikudagur 19. janúar 1949«
Hannes Jónsson:
99
ísland hefir
m horfið sjónum
„AÐ SUMU leyti finnst mjer,
afí jeg hafi aldrei farið frá ís-
la.ndi/'1 sagði Thor Thors, sendi-
feerra í Washington, nýlega í
viðtali. „Þótt jeg hafi verið 8
ár I Bandaríkjunum, þá hef jeg
altaf verið svo nátengdur ís-
lenuiingum og íslenskum mál-
eínuin í sambandi við störf
lui að vera mín hjer í Wash-
ingtor. hefur ekki verkað á mig
sen1 erlend útivist11.
Sendiherrann fór fyrst vest-
ui um haf árið 1939 sem for-
mnður íslandsdeiidar heimssýn
ingarinnar. — Árið eftir varð
fea> .n aðaikonsúll íslendinga í
Nc York og í nóv. 1941 varð
barm sendiherra Islands í Was-
bingíon. Allan þennan tírna hef
U) hann unnið að íslensknm
feag ■ r.unamálum í Bandaríkj-
unuro. Það er mál manr.a, að
fáic eriendir senaimenn haíi
halcílo betur á máium þjóðar
«i). en Thor Thors hefur
fealdýl á málefnum íslands.
ByrjiMíarerfiðleikar
Það má geta nærri, að fyrstu
ái ændiherrans í Washington
voi u, „löng og ströng11. Ríkis-
stjórnin bað hann að fara til
W.t ’ington og stofna íslenskt
sendiráð þar. Hjer var þá ekk-
ert tLi af neinu tagi. sem með
þu. r til þess. Að þessu leyti
rriá jtíkja fyrstu störfurn Thor
Tbors í Washington við störf
Róbénson Krusoe á eyjunni
Robinsoh Krusoe á eyjunni
einföldustu byrjunarstörfum og
byggja sendiráðið alveg upp frá
grunni. Ríkið átti engan sendi-
herrabústað vestra, engin skrif-
stofmgögn í Washington, hafði
ek.ksrt skrifstofupláss, og átti
eki! einu sinni einföldustu á-
prerúuð brjefsefni fyrir sendi-
rátfi.ð.
,.Á bessum árum var erfitt
að fá húsnæði í Washington,11
sagði Thor, „svo að jeg keypti
ílniéarhús við 3839 Massachu-
sett.: Ayenue. 'Þar höfðum við
sk) fetofur sendiráðsins þar til
að ári liðnu, að við fengum
leigi: skiáfstofuhúsnæði það sem
sendiráðið hefur nú við 16.
st) * l númer 909.
Fyrst framan af vanii sendi-
heri ann einn íslendinga í sendi-
ráðír.u. Eina skrifstofuhjálpin
seu: hann fjekk. var frá ame-
rí.d a i stúlku, sem annaðist rit-
araíjtorf í sendiráðinu.
„Störf okkar urðu hinsvegar
brátt svo umfangsmikil11 sagði
Thor, „að eftir röskt ár voru
starf unenn sendiráðsins orðnir
s ex
Fyj.’stu störfin
Á stríðsárunum voru margir
íiiJ.er.skir námsmenn í Banda-
ríkjunum- Svo sendiráðið hafði
mibj.3 að gera fyrir þá. Aðal-
síörf okkar á stríðsárunum v'oru
|io, :■ :• útvega vörur til íslands11,
sagði .sendiherrann. „Hjer var
t>.I ail ströng vöruskömmtun.
svo að stundum gat verið erfitt
að f> það sem okkur vantaði.
Armað vandamál var lika að
fí' : til að flytja vörurnar til
Í:Ju jj. íslenski skipakosturinn
va>: þá engan veginn nógur og
erl ; .1 skipafjelög höfðu mörgu
nð' þar sem bandarísk her
Rabbað við i hor Thors, sendiherra
*
Islands í Washington
Thor Thors sendiherra
fylki voru svo að segja út um
allan heiminn og þurftu á -flutn
ingaskipunum að halda.“
Kynning
Fram að árinu 1941 vissu
Bandaríkjamenn harla lítið um
Island. En athygli Ameríku-
manna beindist að íslandi þeg-
ar bandaríski herinn var send-
ur þangaö. Landinn var fyrstur
allra þjóða til að njóta ame-
rískrar verndar á stríðsárun-
um, Þetta leiddi af sjer að al-
múginn í Bandaríkjunum fór að
forvitnast talsvert um ís-
land. Fólkið vildi vita hvers
konar land þetta var, er dreng-
irnir þeirra voru í. Afleiðingin
varð sú. að Thor Thors var
hvað eftir annað beðinn nð
halda fyrirlestra um ísland víðs
vegar um Bandaríkin.
„Hvar sem jeg flutti þessi er-
indi,“ sagði sendiherrann, —
„varð jeg var við að menn
vildu kynnast íslandi. Ameríku
menn hafa alltaf sýnt okkur
mikla velviid og iðulega hefur
það komið fyrir að fundarmenn
hafi staðið upp að fyrirlestrum
mínum loknum, og skýrt frá
því, að þeir sjálfir eða symr
þeirra hafi verið á íslandi og
hafi verið hinir ánægðustu með
veruna þar.“
Margreyndur maður
Það var gæfa okkar íslend-
inga, að Thor Thors var enginn
viðvaningur í viðskipta- og
stjórnmálum, þegar hann korn
vestur. Störf þau sem hann
þurfti að vinna kröfðust skarp-
skyggni, reynslu, víðsýni og
lægni. Allt þetta hafði hann í
ríkum mæli, enda var hunn áð-
ur b*iinn að gegna margvísleg-
jum trúnaðarstörfum fyrir Is-
j,5-ni
j Tuttugu og tveggja áru gam-
all lauk Thor lögfræðiprófi við
Háskóla Íslands. Árunum 1926
og 1927 eyddi hann ti! fram-
haldsnáms í Cambridge, Eng-
landi. og Sorbonnehárkóla í
í Frakklandi. Við heimkomuna
1927 varð hann einn af fram-
kvæmdastjórum Kveldúlfs og
hjelt því starfi, þar til hann
varð framkvæmdarstjóri Sölu-
sambands ísl. fiskframleiðenda
árið 1934. Því starfi gegndi
hann þar til 1940, að hann varð
aðalræöismaður ísle.nds í Nev/
Y ork.
Það gefur að skiija, að störf
Thors, sem framkvæmdastjóra
Kveldúlfs og Sölusambandsins,
gáfu. honum fjölda tækifæra til
að i’oyna á lægni sína við er-
lendar samningagerðir. Hann
fór fjölda söluferða fyrir SIF
og Kveldúlf og um tíma var
hann fuiltrúi þessara fyrirtækja
á Spáni, ítalíu og i Suður-
Ameríku. Oll sú reynsla, sem
hann Öðlaðist á þessum árum
heíur orðið okkur íslendingum
til mikils góðs, því sagt er, að
emi haíi aliar samningagerðir
Thors fyrir íslands hönd verið
hagkvæmari en föng stóðu til.
Fulltrúi á þingi
Saineinuðu Þióðanna.
Thor Thors cr fulltrúi ís-
lands á þingi Sameinuðu Þjóð-
anna- Þegar við röbbuðum sam
an um jólaleytið í vetur var
hann nýkominn frá Paris til
Washington. Þinginu hafði ver-
ið frestað um tíma og átti að
korna saman aftur í New York
í apríl.
Thor gaf þá skýringu á flutn
ingi alþjóðaþingsins til París,
að „fulltrúarnir hjeldu að það
yrði heldur óróasamt í Banda-
ríkjunum meðan á forsetakosn-
ingunum stæði. Þessvegna var
ákveðið að halda þingið í Par-
ís í þetta skiptið. Við hefðum
samt alveg cins getað verið í
New York, því stjórnmála-
ástandið í Frakklandi er jafnan
róstusamara en í Bandaríkjun-
um. Það kom t. d. oft til alvar-
legra verkfalla, múgæsinga og
jafnvel óeirða í París, meðan
við vorum þar.“
Scndiherrann hefur gegnt
ýmsum þýðingarmiklum nefnd
arstörfum innan S. Þ. Meðal
annars var hann formaður fiski
málanefndar einnar deildar
þess og auk þess var hann fram-
sögumaður einnar nefndarinn-
ar, sem íór með Palestínudeilu-
málin. iiann hefir gegnt fjölda
annarra hefndarstarfa í sam-
bandi við alþjóðasamvinnu og
var t. d. fulltrúi íslands á Sav-
annah-fundinum þegar Alþjóða
bankinn og Alþjóðagjaldeyris-
sjóðurinn var stc.fnaður árið
1946.
Sendiherra í tveim lönclum.
Thor Thors er sendiherra ís-
lands bæði í Bandaríkjunum og
Kanada. Fyrra embættinu hef-
ur hann gegnt síðan árið 1941
en seinna embættinu síðan í
janúar 1948.
..Við höfum haft töluverð við
skipti við Kanada11, sagði Thor,
þegar þetta bar á góma. „Þessi
vioskipti hafa þó aðallega verið
þess eðlis, að við keyptum vör-
ur þaðan.
blanada hefur lítið keypt
af okkur þar sem þjóðin stund-
ar fiskveiðar af kappi. Hveiti
og kornvörukaup okkar þar
hafa hins vegar verið okkur hin
bagkvæmustu“.
I Kanada eru nú um bað bil
20 þúsund íbúar af íslensku
bergi brotnir. Þjóðin öll er okk-
ur velviljuð, og æ ofan í æ hef-
ur verið náin samvinna milli
íslands og Kanada á alþjóða-
vettvangi. Fulltrúi Kanada í
stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðs-
ins og Alþjóðabankans fara t.
d. með umboð íslands þar.
, Kanada er vaxandi veldi á
sviði alþjóðasamvinnu11, sagði
rendiherrann, „svo það er mjög
þýðirxgarmikið, að við Islend-
ingar njótum velvildar þeirra
og vináttu11.
Stórmál á döfinni.
Við Thor töluðum saman dag
inn eftir að hann kom til Wash-
ington frá þingfundum S. Þ. í
París. Strax þennan sama morg
un hafði hann verið á fundum
með stjómarfulltrúum Banda-
ríkjanna og fulltrúum Mars-
ihaUáætlunúrinnar. Samningar
stóðu yfir um að íslandi yrði
veitt fjög'ra miljón dollara út-
hlutun úr Viðreisnarsjóðnum,
sem Bandaríkin hafa ákveðið
að verja til endurreisnar Evr-
ópulandanna.
„Það yrði okkur mikil búbót
að fá þessa úthlutun11, sagði
Thor. „Ut'hlutun sem þessa,
þyrftum við ekki að borga aft-
ur, þar sem við mundum fá
hana á þeim forsendum, að við
værum að byggja upp lið í hag-
kerfi og viðskiptalífi Evrópu
með því að byggja upp fram-
leiðslugetu íslands. Fyrir þess-
ar fjórar milljónir mundum við.
kaupa vjelar og annan varning
til fiskiðju, landbúnaðarfram-
leiðslu, og e. t. v. til að byggja
upp meiri iðnað á Islanöi en
verið hefur að undanförnu11.
Sendiherrann hafði fyrir
nokkru síðan gengið frá Mars-
halláni til íslands. Þetta lán
var að upphæð 2,3 milljónir
dollara og höfum við þegar not-
að 2 milljón dollara af því til
kaupa á tækjum til sílöarút-
vegsins.
„Bandaríkjaþing samþykkti í
fyrra fjögurra ára Marshall-
hjálp til Evrópu11, sagði Thor.
,,L,ánsupphaeð hvers árs er sam-
komulagsatriði milli viðkom-
andi ríkja. Islenska lánið var
ekki hærra en 2,3 milljónir
dollara því Alþingi samþvkktl
að við skyldum ekki taka nema
sem svaraði 15 milljón ■ króna
láni. Þetta lán á að endurgreið-
ast á 10 árum“.
Enn er óákveðið, hvort Is-
land muni taka annað Mavshall
lán á næsta ári. Sjálfsagt mun-
um við geta fengið slíkt lán,
ef við förum fram á það. Á-
kvörðun um slíka lántöku verð-
ur hins vegar að koma frá Al-
þingi Islendinga.
„Góðar vonir standa til að við
fáum fjögurra milljón dcllara
úthlutunina11, sagði Thor. „Eins
og er, er þó ekkert hægt að segja
um það, en við höfum ástæðu
til að vera bjartsýnir í þessu
sambandi. Úthlutunin yrði efna
hagi íslands hin mesta hjálp“.
Sölumaður og þingmaður.
Thor Thors var þingmaður
Snæfellinga á árunum 1933 til
1940, sem kunnugt er. Á þess-
um árum var hann ’í mörgum
þingnefndum og annaðist margs
konar trúnaðarstörf, fisksölu
fyrir íslenska ríkið, Sölusam-
bandið og Kveldúlf. Hann er
þess vegna gagnkunnugur þörf-
um þjóðarinnar og framleiðslu-
háttum hennar og getu.
Sem dæmi um samninga-
lipurð Thors og dugnað hans
má geta þess, að á meðan a
Parísarfundum stóð, voru fisk-
sölusamningar okkar um söln
freðfiskjarins til Þýskalands:
kqmnir í strand. Thor brá sjer
þá til Washington í skyndi og
að tveim dögqm liðnum hafðl
Framli. a bis, i é