Morgunblaðið - 19.01.1949, Side 3
Miðvikudagur 19. janúar 1949.
MORGVltat A&1&
3
niinMtatuiiaiimiimuii
i I
Hvaleyrarsandur
grói-pusnmgasandur
fíu-púsningasandur
og skel
RAGNAR GÍSLASON |
Hvaleyri. Sími 8238 |
GOTT FOLK
Getur engin leigt hjónum
með 1 barn gott herbergi
og eldunarpláss. Reglu-
semi og góðri umgengni
lofað. Húshjálp eða sitja
hjá börnum kemur til
greina. Tilboð sendist á
afgr. Mbl., fyrir 20. þ. m.,
merkt: „406—529“.
Rennismiður
óskast.
Blikksmiðjan Grettir,
Brautarholti 24.
Vinna
Ung stúlka óskar eftir
formiðdagsvist eða eitt-
hvað annað um mánaðar
tíma. Tilboð leggist inn
á afgr. Mbl. fyrir fimmtu
dagskv., merkt: „Vinna
—551“.
Til sölu
strax
Þýskur mótorbátur, ca,
80 tonn, stálskrokkur,
sjerlega vandaður frá-
gangur. Nýtísku útbúnaður
Dieselmótor,
ganghraði 12 sjómíl-
ur. Báturinn er smíðað-
ur 1948. Klassi German
Lloyd + 100 A 4, með
ís-styrkleika. Hentugur
fyrir varðbát. —• Tilboð,
merkt: „GTV-bátur—
547“, sendist afgr. Mbl.
nniiiiiiiiiiiii»»
Rifvjelavirkja
eða mann vanan mótor-
viðgerðum, svo og rjett-
ingamann vantar okkur
á Renault verkstæðið, nú
þegar. Uppl. í síma 6460.
niiiiHssmiiiiM'
Þriggja heiliergja
Ibúð
í bænum. Má vera óinn-
rjettuð, óskast í skiptum
fyrir 2 rúmgóðar þriggja
herbergja íbúðir við Ný-
býlaveg. Tilboð, merkt:
„Skipti—546“, sendist- af
greiðslu Mbl. fyrir föstu
dagskvöld.
Höfum iil sölu
| ágæta 4ra herbergja ris-
| hæð, 1 einu af úthverfum
bæjarins.
s Sala & Samningar
Sölvhólsgötu 14.
Ibúð—Jörð
íbúð-óskast á góðum stað
í bænum í skiptum fyrir
góða laxveiðijörð í Borg-
arfirði. Nánari upplýs-
ingar gefur:
F asteignasölumiðstöðin
Lækjarg. 10B. — Símar
6530 og 5592, eftir kl. 7
á kvöldin.
•iniiititimmnmaiMM'r
Einbýlishús
til sölu í skiptum fyrir
3ja—4ra herbergja íbúð.
Uppl. gefur:
Har. Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15,
símar: 5415 og 5414,
heima.
Gólileppi
Kaupum og tökum í um-
boðssölu ný og notuð
gólfteppi. Sími 6682.
VORUSALINN,
Skólavörðustíg 4.
Stúlka óskar eftir
Berbergi j
í 2 mánuði, má vera lítið. |
Gæti litið eftir barni á I
kveldin, eftir samkomu- |
lagi. Tilboð leggist inn á |
afgr. Mbl. fyrir föstu- |
dagskvöld, merkt: „Á- |
byggileg 222—545“. |
Húsnæði
óskast
Vegna þrengsla vantar
okkur húsnæði nú eða síð
ar. Þarf að vera bjart og
gott á góðum stað í Aust
urbænum.
Vidfækjavinnusfofa
Grettisgötu 86,
smi 2674.
iniMimnw
. i -
• S s i
ENSKUR
ORGEL
Til sölu sem nýtt þýskt
orgel, fimmfalt, að Ægis
síðu.við Kleppsveg. Sími
7588.
[BARIVAVAGItl
i til sölu á Hagamel 14,
| niðri. Skipti á góðri
i barnakerru æskileg.
! i
Tvær káfar
stúlkur óska eftir ball-
herrum á aldrinum 25 til
35 ára til að fara með
sjer á skemtilegasta síð-
kjólaball ársins í byrjun
febrúar. Tilboð, ásamt
mynd, sem endursendist,
leggist inn á afgr. Mbl.,
fyrir 22. þ.m., merkt:
„Halló—556“. Fullri þag
mælsku heitið.
Karlmannaföf
Kaupum lítið slitin jakka
föt og allskonar húsgögn.
Fornverslunin
Grettisgötu 45,
sími 5691.
! aimiiiHM-vti
Matreiðslu-
kona
I | óskast. Uppl. í skri'fstof- |
i 1 unni frá kl. 11—12 og jj
| I 6—7
Hótel Vík.
S S
1 S
s s
; Z iiiiiiiiimniniiiiniinniiii
Buick
bíltæki til sölu. Einnig
Buick mótor og gírkassi.
Smíðaár ?40. Uppl. í dag
á Hagamel 14, niðri.
Bátavjelar
óskast til kaups, helst
„Gray“, „Universal“ eða
„Ford junior“. — Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudag, merkt: „Báta-
vjelar—549“.
REIKNINGSHALD
&
ENDURSKOÐUN
—Áljörtur jfljeturiion,
cand. oecon.
HAFNARHVDLI — SÍMI 3D2B
Lítið
Herbergi
óskast sem næst Ljós-
vallagötu. Uppl. í síma
80631.
mnaiaiitiiiiiii
«$«3? r JBC*
iÍMSiiæoi
5 herbergi, eldhús og bað
á hitaveitusvæðinu, til
leigu á einum besta stað
í bænum. Tilboð, merkt:
„Vesturbær—550“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 1.
febr. n.k.
Húseigendur
Mig vantar íbúð, 1 til 2
herbergi og eldhús fyrir
fram greiðsla kemur til
greina, ef óskað er. Til-
boðum sé skilað til Mbl.
fyrir föstudagskvöld —
merkt: „Sjómaður—558“.
s -
HaupuiitkoparH Skílapeysur
MÁLMIÐJAN H.F.
Þverholti 15.
Síml 7778.
| | 1d*rzt Jtnyibja. ryaj ^oknuíft
••iiiiiiiiian
llilllilllillll z
Vinnubuxur
Versl. Egill Jacobson
Laugaveg 23.
Þrenn
Karlmannsföf
lítið notuð á meðal mann
f,”emur grannan, einnig
pels og s vartur herra-
frakki á stóran mann,
sem nýr, til sölu. Allt
miðalaust. Miðstræti 3A.
Miðaldra kvenmaður ósk
ar eftir
2ja herbergja íbúð
Úthverfi koma ekki til
greina. Get setið hjá börn
um eftir samkomulagi,
en svo alt annað eftir sam
komulagi. Tilboð, merkt:
„Bamgóð—554“, sendist
afgr. Mbl.
Vatt í
mjólkursigti
165 m.m.
175 m.m.
190 m.m.
I i
! i
I i
: :
; ;
I i
I I
HÚSHJÁLP
Sá, sem getur skaffað
mjer 2 herbergi og eldhús
til leigu strax eða á næst
unni, getur fengið 2 dansk
ar stúlkur í vist allan dag
inn (vil borga háa leigu).
Tilboð sendist blaðinu fyr
ir 21. þ. m., merkt: „13813
—552“.
Húsgögn
1 sófi og 2 Lenistólar
(Rósótt áklæði), til sölu,
allt nýtt. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 20. þ. m.,
merkt: „159—553“.
Notuð íslensk frímerki
keypt hæsta verði.
Verslunin Hverfisgötu 16
Enskur
BARNAVAGM
á háum hjólum til sölu.
Garðastræti 11, miðhæð.
Halló! Halló!
Nú er tækifærið fyrir
ykkur, sem eigið fiður-
sængur og kodda, sem
þið viljið selja að hringja
í síma 5395 og við kom-
um strax.
Atvinna
Reglusöm stúlka, sem hef
vur ensku- og dönsku-
kunnáttu, óskar eftir at-
vinnu, helst sem her-
bergisþerna. Fæði og hús
næði æskilegt. — Tilboð,
merkt: „25 ára—548“,
sendist afgr. blaðsins fyr
ir föstudagskvöld.
Herbergi
Ungur, reglusamur togara
sjómaður óskar eftir her-
bergi eða góðri stofu. —
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl., fyrir föstudag,
merkt: „TFDE—555“.
I i
liiiiiiiiiinnne
Stúdent
úr máladeild vill taka að
sjer kennslu. T.d. að und
irbúa nemendur undir
gagnfræðapróf. Uppl. í
síma 6658 eða 5210.
Mótor
Óska eftir nýjum mótor
í Plymouth, stærri gerð-
in. Tilboð merkt „B. B.
—559“, leggist inn á af-
greiðslu Morgunblaðsins
fyrir föstudagskvöld.
Til sölu mjög vandaður
hestasleði
Uppl. gefur:
Elínborg Tómasdóttir.
Sími 6524.
Fyrir 100 krónur
getið þjer lært að dansa.
Gömlu dansana
Nýtt námskeið byrjar
bráðlega. Innritun í
kvöld frá kl. 7—9 í
Þórs-café.
Dansskóli Kaj Smith