Morgunblaðið - 19.01.1949, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.01.1949, Qupperneq 7
(VTiðvikudagur 19. janúar 1949. MORGUNBLAÐIÐ Frh. af bls. 6. ári að stíga Það spor til fulls, er leysir hin mestu vandamál, þjóðarinnar. Það er með öllu útilokað að reka sjávarútveg- ínn lengur á öðrum grundvelli en þeim, að samræmi sje á milli j framleiðslukosínaðarins og t markaðsverðs afurðanna. Allt annað er tómt hjóm og leiðir til allsherjar kreppu og hruns atvinnuveganna. Leiðir út úr vandanum. Eftir aflabrestinn á síldveið- unum í sumar gerðu útvegs- menn sjer fullkomlega ljóst, að anna, sem Alþingi afgreiddi sjer nýjar álögur, tolla og skatta hinn 18. desember síðastliðimi til myndunar dýrtiðarsjóðs, sem var 3. leiðin vaiin, neyðarúr- verja skal til niðurgreiðslú á ræðið, sem útvegsmcnn töldu framleiosluvörum lanásmanna; vafasamt að hægt yrði að grípa til að mæta dýrtiðinni og verð- til einu sinni enn vegna versn- bólgunni — um 70 milljónir andi afkomu ríkissjóðs. Síðan króna og eru að- ins 14—20 Én bláð þéssa rítstjöra y æti að renni til bátaútvegsins, óg héfði verið farið að óskum út- ; gert eitt gagn, sem mundi senni vegsmanna, að hverfa frá upp- j lega verða til góðs. bótargreiðslunni, hefði^bátaút- j Það vantar nú menn á ýinsa vegurinn hvörki þurft að þakka j vjelbáta. þennan hluta af dýrtiðarsjóðn- j Mundi ritstjóri blaðsins ekki um eða aðra styrki. j vtlja beita sjer fyrir því, að hefur, meö samkomulaginu, sem ! miljónir króna af þeirri upp- Önnur þau blöð, sem takandi j r<?yba að hafa góð áhrii á þá fulltrúafundur LÍÚ gerði við hæð áætlaðar til sjávarútvegs- ei' mark á, hafa gert síðasta menn> sem þekktir eiu a. því ríkisstjórnina, verið faliist á, að ins. j fuiltrúafund Landssambandsins i að ávelja á kvöldin í vertmga- fara nokkuð inn á 5. leiðina —I Á þetta er drepið-hjev vegna; og verkefni hans að umtalsefni, skalum bæjarins og „flætvjast'* þá leið, sem útvegsmenn töldu | hinna heríilegu blekkinga, sem í sambandi við yfirvofandi Þar a mlUl borðanna aí» óhjákvæmilegt að grípa til, ef j i'ram hafa komið í sumum dag- j stöðvun vjelbátaflotans þar sem Þiðja um og horfið yrði frá því að skapa heil blöðum um það, að allar þessar ' bæði gætir skilnings svo og gerðir i mat þiggja góð- og drvkk aí hverju mundi stefna, ef ekki yrði úr ’bætt með stórfeldum ! aðgerðum ríkisstjórnar og Al- J þingis. Framundan var ekkert ' annað sýnilegt en stöðvun vjel- ^ bátaútvegsins. Unnið var geysimiðið starf, til að athuga le^iðir og finna ráð j út úr vandanum, enda voru til ráða kvaddir sjeríróðir menn, utan samtaka útvegsmanna, svo að málin yrðu áthuguð frá sem flestum hliðum. Komu þá eink- um til greina fimm leiðir. 1. Lækkun framleiðslukostn aðarins, eða verðhjöðnunarleið! in svonefnda, sem fulltt úafund i ur LÍÚ hafði lagt megin áherslu ! á fyrir ári síðan að farin yrði. i Ríkisstjórnin taldi sjer þá ekki fært að fara þessa leið nema að óverulegu leyti, enda munu sjer stakar rannsóknir, sem gerðar voru, hafa leitt í ijós, að rnikil vandkvæði voru á því að fram kvæma hana í nógu ríkum mæli, svo að gagni mætti verða útflutningsframleiðslunni, 2. Aukin ,,Clearing“ viðskipti þóttu af þjóðhagslegum ástæð- um tæplega fær leið, barr sem því munu vera mikil takmörk sett, hvað hægt er að fá af vör- um, sem þjóðinni eru nauðsyn- legar í gegnum slík viðskipti. 3. Utflutningsuppbætur eða ríkisábyrgðarleiðin er og verður neyoarúrræði, enda ekki komið að fullum notum, eins og-fram- kvæmdinni hefur verið háttað, auk þess sem fullkominn vafi er á því hvort hægt er að halda áfram á þeirri braut vegna versnandi afltomu ríkissjóðs. 4. Almenn gengislækkun, sem yrði skjótvirkust og mundi koma að fullum notum rneð samsvarandi aðgerðum að því er kaupgjald í landinu varðar. samverkandi aðgerðum að því hvort hægt yrði að fan þessa leið að svo stöddu af stjómmála legum ástæðum, þó allt bendi til þess að hún verði valin fyr eða síðar. 5. Tvöfalt gengi, sem felst í því, að leyfa að viss hluti af gjajdeyri þeim, sem fæst fyrir útfluttar sjávarafurðir verði keyptur og seldur við hærra verði en samsvarar hinu skráða gengi, eða að leyft verði að kaupa ákveðnar vörutegundir fyrir þennan gjaldeyri og leyfð verði aukaálagning á vöruteg- undir þessar, sem samsvara mundi því, er á vantar, að mark aðsverð erléndis nái framleiðslu kostnaðarverði innanlands. Allar þessar leiðir voru gaum gæfilega ræddar og athugaðar og fylgdi þeim ítarleg greinar- gerð. Með lögunum um dýrtíð arráðstafanir vegna atvinnuveg. brigðan, fjárhagslegan starfs- grundvöll til frambúðar. í þessu sambandi er vert að minnast þess, að í síðustu fjárlag'aræðu sinni gerði fjármálaráðherrann miklu álögur vær.u gerðs vegna útgerðarinnar einnar. - Illööin Eins gelið var um í upp- þetta atiiði að umtalsefni, og j hafj þessa máls, hefur að und- benti á, að hjer væri tun aö anförnu verið mikið ræt: og rit- ræöa mjög athyglisveröa uppá i ag um sjávarútveginn, itvegs- stungu, í sambandi viö aö leysa, menn 0g heiidarsamtök þeirra, vandamál útílutningsframleiðsl Landssamband islentkra útvegs manna. Svo sem að líkum lætur hafa dagblöð höfuðstaðáxins ver ið ■ vettvangur þeirra uteræðna. imnar, sem vert væri að gefa fullan gaum. Hier skal svo ekki frekar fjöl [ herfilegs misskilnings á starf-! öðrum gestum, en hafa lík- ' semi samtaka útvegsmanna og * amlegán vöxt til ao vinr.a: juJ skal ekki frekar út i það farið sjómennsku eða annari hag- að þessu sinni. En í leiðara dag- 1 nýtri framleiðslu, þó a£ aiid- blaðsms Vísis hinn 11. janúar! ^eSu atgerfi sje ekki fyrir :ið eru sjónarmið útvegsmanna1 fara- Landssambandið mun geta skýrð nákvæmlega rjett, þar, bent þeim á gott skiprúm. sem segir: „Útvegsmenn fá ekki lengur Níðurlagsorð risið undir stórfelldum halla- | Vjelbátaflotinn er nú að' Jata rekstri, og hafa haldið því fram úr höfn til að afla þjóðinni rjettilega, að enginn grundvöll- tekna. Framundan er óvissan ur væri fyrir rekstri þeirra eins um það, hvernig vertíðtn m.tmi 'rt um þær leiðir út úr vanda- 1 Gætir þar að sjálfsögðu margra málunum, sem drepið hefur ver ið á, og lagðar voru fram af fulitrúaíundi Ijandssambands- ins í september og árjettaðar af aðalfundi sambandsins i októ- ber. En frá þessu er skýrt til þess, að almenningur geti glöggvað sig á síarfsháUum og framkomu heiídarsamtaka út- vegsmanna, á saina tíma sem að þeim er sveigt með svigur- mælum og óverðskulduðum að- dróttunum um hótanir í garð þjóðarinnar. Dýrtíðarlögín Umræður þær, sem fram Itafa farið í blöðum að undanförnu um útvegsmenn, samtök þeirra og sjávarútvegsmálin i heild, eiga rót sína að rekja til þeirr- ar afstöðu, sem Landssamband ísl. útvegsmanna tók til lag- anna um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuveganna, sem Al- þingi samþykkti hinn 18. des- ernber síðastliðinn. Áður en Alþingi samþykkti þessi lög, skýrði Landssamband ið því skriflega frá afstöðu sinni og benti hiklaust á, að lögin rnundu ekki tryggja það, ao gert yrði út á vetrarvertíð, jafn hliða því, sem óskað var eftir ákveðnum bréytingum á lög- unum. Alþingi varð ekki við óskum Landssambandsins nema að óverulegu leyti, enda hafði ekki verið leitað að neinu leyti ráða hjá heildarsamtökum út- vegsmanna um samningu frum varpsins áður en það var lagt fyrir Alþingk Þegar svo fór, sendi Lands- sambandið Alþingi annað brjef, þar sem frá því var skýrt, að ef frekari leiðrjettingar fengj- ust ekk.i á vandamáium útvegs- ins en í lögunum fælist, mundi vjelbátaútvegurinn stöðvast. Að þessu sinni skal ekki vik- ið að því að ræða dýrtíðarlóg- in nánar. Þau fela ekki í sjer neina framtíðarlausn á vanda- málunum. Þau fela ekki neitt nýtt í sjer nema skuldaskil sjáv arútvegsins, sem útvegsmenn hafa þó ekki óskað eftir, held- ur hinu, að þeim yrði sköpuð skilyrði til að greiða hinar þungu skuldir, sem á þeini hvíla við þau skilyrði er skapað gætu slíka afkomu. En lögin fela í grasa og misjafnra, sem of lang an tíma tæki til að tina öll. Þao verður þó tæplega hægt annað en að geta þeirra að nokkru, og þá fyrst ummæli þeirra, sem mest ætti að vera niark takandi á. — í Alþýðublaðinu 8. janúar birtir forsætisráðherrann ára- mótaboðskap sinn. Eftir skáldlegan og fallegan inngang segir forsævi.-rúðherr- ann: gefast. Hinar bestu vonir og óskir fylgja bátunum út á hénn óifna sæ. En hvernig sem allt fer 'po eitt víst: íslensku þjóðinní vferð og sakir stanua. I stað viðun- andi lausnar á vsndkvæðum þeirra, er þeim boðið upp bráðabirgðaúrlausn og skottu- lækningu, enda borgi almenn- ingur brúsann. Utvegsmenn ur ag vera þag ijóst, að aðaíat- þyKjast ekki styrks þurfi, ef vimmvegur hennar er í mikliam sjúkt fjarhagskerfi væri ekki háska staddur og stoðirnar. sfem í algleyim, en af því leiðip að hann hvílir á, eru að bresta eða enginn atvinnurekstur fær bor- þrostnar. ið sig. Ríkisvaldið vill skjóta J Hvér sá, sem ljáir krafta sína, sjer undan kröfum þeirra með 1 vit og vilja til að skapa varan- styrktarstarísemi, i stað þess að legan frarhtiðargrundvöll fjtrir bera fram einhverja lausn og sjávarútveginn, stuðlar að héill „Rjett fyrir iólin afgreiddi J skapa þeirn heilbngðan starts- J og hag þjóðarinnar. TJtvegs- rundvöll. Ætti þó su staðreynd rnenn munu standa saman. hver Alþingi nýjn löggjöf, sem miða á að því, að bátaútvegurínn geí:i haldið áfram sern fyllstri s-tarí- rækslu. Til þess þarf j.kið aö leggja verulegt fje af mörkum og taka á sig ýmiskona; fjár- hagslega áhaottu. Afla burfti að sjálfsögðu fjár í þessu skyni, en öll slík fjáröflun hefur í för með sjer að einhverjar byrðar verður að leggja á bck lancts- manna, þó þess sjc- gætr, sem unnt er, að þær léndi síst á þeim, sem minnst eru aflögu- færir.“ Þessi ummæii forssetisráo- herrans skilur áreiðanlega á- heyrandi og lesandi, sem ekki er kunnugur málavöxtum, á þann veg, að fjáröflunin í dýr- tíðarlögunum sje eingöngu vegna bátaútvegsins. En eins og áður er að vikið, er slíkt alls ekki rjett. Slíkan misskilning verður að fyrirbyggia og greina að fullu frá þvi, til hvers á að verja dýrtíðarsjóðnum, sem stofnaður er með umræddum að vera orðin mönnum ijós, ao ug einn og innan Landssatn- islensk íramieiðsla fæi ekki bands ísl. útvegsmanna t;i ;.ð siaðist samkeppni við fram- þvi marki verði náð. Er. þeir leiðslu annara þjóða, sem búa eru líka reiðubúnir til að taka við helmingi lægri visiíöiu og' hönáum saman við alla bá aðra mætti þar einkum skírskcta til þegna þjóðfjelagsins, er leggja' fiskmarkaðarins breska. Bretar (vilja hönd á plóginn og taka gera togara sina út með þriðj- þátt i baráttunni fyrir 'laúsn ungs ltostnaði á við íslencinga, vandamálanna. Þeim er það feiQ og hreppa því góðan arð, er komlega Ijóst að þeir, sern vinna að hag útflutningsfram- að hsill >og nnnar. c isiensk skip bera stórtap. Ur pessu verður að bæta.“ 15. jan. ’48. J leiðslunnar vinna Og svo cr að lokum blaðsnep- ; hag íslensku þjóða ill, sem borinn hefur \‘erið á: Dorð fyrir höi'uðstaoarbúa,' nokkrar undanfarnar vikur á' mánudagsmorgnum og dregur j nafn af því. Blað þetta hjelt innreið sína á árinu 1949 hinn 3. janúar með svívirðingar og sorpgrein um útvegsmenn, sem vakti viðbjóð allra þeirra er lásu. Næsta blað, sem út kemur er svo dagsett 10. janúar 1947. Min-na rnátíi nú gagn gera í vitleysunni. En allt um það. Svívirðingunum, I fcr á Suður- ve 6 í GÆR var vestan og sijJS- stan átt um land ait með — vindstigum. Snjókoma ^ða var á Suður-.pg skítkastinu á útvegsmenn og Vesturlandi, en á Norður- pg samtök þeirra er þar haldáð' a- Austurlandi snjóaði lítið. Frgst frara. Allur, sá vitleysisvaðall, var frá 1—6 stig á Suðurlangli, sem fram kemur í þessum tveim en 4—8 stig norðan lands. greinum er með þeim endem- Hjer á Suðurlandi gejpc um, að ekki er svaraveit. , snögglega í suð-austan og aust En eitt sýnist þó augljóst. an átt með kvöldinu með snjó- Ritstjóri blaðsins virðist vera komu. Kröpp lægð kom upp p'ð vel kunnugur flækingjaf jelags- i Suð-Vesturlandi, sem hreyijð- skap í New York borg og blaði! ist hratt til norð-austurs. Mun þess fjelagsskapar. Hefir hann ^ því nokkur snjókoma hafa ver sennilega verið meðlimur þar, ið í nótt, sjerstaklega á Suð- og miðar þá að sjálfsögðu blaða AusturlandL mennsku sína hjer, við blaða- I dag mun yfirleitt verð'a lögum. Hinar fáránlegu upp- J rangfærslunum, óhróðrinum og jeljaveður hrópanir í blöoum og sögusagn- ir um hinar ofboðslegu álögur „á þig og mig“ vegna styrktarij og fjárgjafa til útvegsmanna eiga ef til vill rót sína að rekja til slikra orða og skrifa hinna' áb^u’gustú manna, sem forsæt- isráðherrans. Hins sama gætir svo í leiðara Alþýðubíaðsins hinn 13. janúar, þar sem segir, að Alþingi og ríkisstjórn hafi fyrst og fremst verið að rjetta bátaútveginum hjálparhönd með dýrtíðarlog- unum ,og síðan í beinu áfram- haldi, að með þeim hafi hýjar byrðar verið lagðar á lands- menn. Það er aðeins hluti af dýrtíðarsjóðnum, sem áætlað er mennsku þeirrar manntegundar í New York borg, scm gengur undir nafninu „flækingar“, og virðist harla ánægður með það hlutskipti sitt, þó að slíkir menn geri sjaldan gagn. vestlæg átt hjer á landi með jeljaveðri um vestur hlúta landsíns. i Hjer í Reykjavík snjóaði nokkuð i gær og var færðiri- á götunum erfið. - c

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.