Morgunblaðið - 19.01.1949, Síða 9

Morgunblaðið - 19.01.1949, Síða 9
Miðvikudagur 19. jamiar ,1949. MORGUISBLAÐIÐ 9 Astnndið í Austurríki butnuði mjög ú síðustliðnu úri Eftir HUBERT HARRISON, frjettaritara Reuters í Vínar- borg. EKKI ER nokkur vafi á því, að um geysimiklar framfarir var að ræða í Austurríki á síð- astliðnu ári, enda þótt stjórn- skipulagssamningar hafi ekki enn verið gerðir — og enda þótt óþolinmæði austurrísku þjóðarinnar fari sívaxandi vegna hernáms fjórveldanna, sem hún lítur á sem algjörlega óþarft. Austurríki er ekki enn orðið efnahagslega sjálfstætt og fram leiðsla landsins er ekki orðin jafn mikil og %íin var 1937. Austurríkismenn halda á- fram að berjast fyrir því ao koma á stjórnmálalegu jafn- vægi í landinu. — Annars veg- ar ógna þeim leyfar af samtök um nasista og nasistiskum hugs unarhætti, hins vegar lítill, en hávær hópur ofstækisfullra vinstrisinna, sem vilja stofna „alþýðu-lýðveldi“. Ennþá er langt í land að tjón styrjaldar og nasísma hafi ver- ið bætt að fullu og sjálfstæði landsins tryggt fyrir einræðis- ógnunum frá vinstri og hægri. En ef maður ber ástandið í Austurríki í dag, saman við á- standið í landinu eins og það var um áramótin 1946, 1947 og 1948, þá er augljóst að mikið hefir áunnist í áttina til þess að koma á efnahagslegu og stjórn- málalegu jafnvægi í landinu. Gott útlit. Satt*er það, að samningar um stjórnskipulag landsins fóru ut um þúfur í London í maí s. 1. En þess ber að gæta, að á þeim fundi komust fulltrúarnir nær s_amkomulagi en nokkru sinni áður, svo að mjög gott útlit er fyrir að friðarsamningunum við Austurríki Ijúki á þessu ári. Það, sem mestu deilunum olli s. 1. vor, voru landakröf- ur Júgóslavíu á hendur Austur ríki, sem Rússar studdu en Vest urveldin voru andvíg. -— Ekki tók.st heldur að ná samkomu- lagi um inneignir Þjóðverja í Austurríki. Nú ætla menn, hvort sem það hefir við rök að styðjast eða ekki, að ósamkomulagið milli Titos hins júgósiavneska og Kominform muni valda því, að Rússar styðji eklti jafn eindreg- ið landakröfur Júgóslavíu og áður, og ætti þar með að vera rutt úr vegi aðal hindruninni fyrir því, að samkomulag næð- ist á fundinum í maí. Ilernámið. Hernáms fjórveldanna í Aust urríki gætir ekki eins mikið nú og undanfarin ár, enda þótt Austurrrkismenn úr öllum flokkum bíði þess óþreyjufull- ir að hinir erlendu herir hverfi á brott úr landi þeirra. Kostnaðurinn við hernámið hefir verið minnkaður mjög. — Austurríkismenn greiddu ekk- ert af hernámskostnaðí Banda- ríkjanna nje Breta á s. 1. ári, og aðeins lítið eitt af hernáms- kostnaði Frakka. Austurríkismönnum hefir alt af gramist það mjög, að þeir í landinu tiafa orðtð elnahagslegar og þjóðfjelagslegar framfarir og stjórn- málalegf jafnvægi heflr néðst skuli vera skyldugir til þess að standa straum af öllum kostn- aði við hernám, sem neytt var upp á þá þvert ofan i vilja þeirra og sem þeir álíta algjört brot á Moskvu-samþykktinni um það, að þeim skyldi á nj' veitt fullt sjálfstæði. — En sem fyrr segir, er kostnaðurinn af þessu hernámi nú hverfandi lít- ill borið saman við það sem hann var fyrst í stað. Bretar og Bandaríkjamenn hafa eiiínig skilað aftur mörg- um af byggingum þeim., er þeir lögðu undir sig og flestar fram- kvæmdir ríkisstjórnarinnar á hernámssvæðum þeirra eru nú í höndum Austurríkismanna sjálfra. Einnig hafa þeim ver- ið afhendar mestallar ir.neign- ir Þjóðverja í Austurríki. ir heildsöluverð hækkað úr 298,3 uppi 356 (miðað við 100 í mars 1938). Á þessu tímabili hækkaði heildsöluverð á matvælum ú.r 273,9 í 370. Sú hækkun var leyfileg samkvæmt samþykkt- um þeim, sem nýlega voru gerð ar um samræmingu verðlags og kaupgetu almennings. Stjórnin hefir nú hafið mikla herferð til þess að koma í veg fyrir frekari verðhækkun. Sam vinnufjelagio í Vínarborg hefir dyggilega stutt stjórnina í þessu máli með því að lækka verð á ýmsum vörum um 5— 16 %. Verð á svörtum markaði lækkar. Afleiðingarnar af því að vöru framboð hefir aukist mjög og gengið var bætt eru þær, að verð á sörtum markað'i hefir lækkað úr 3000 í 1050 (borið saman við 100 í mars 1938). — Yfirgangur Rússa. Ausíurríkismenn hafa beðið mikið tjón við það að Rússar tóku megnið af olíu landsins, megnið af járnbrautarvögnum' Flestir Austurrikismenn kaupa þess að steypa henni af stólí, bæði með og án hjúlpar her- námsyfirvaldanna. Stjórn þessi er samsteypustjórn sósíalista og þjóðflokksins. Figl kanslari gat þess ný- lega í ræðu, hve „samstarfið innan stjórnarinnar væri með miklum ágætum“. Oscar Helm- er, innanríkisráðherrann (sósía listi) sagði á hinn bóginn, að hinar miklu framfarir, sem átt hefðu sjer stað í Austurríki undanfarin þrjú ár, mætti að miklu leyti þakka Figl kansl- ara, hinni röggsamlegu stjórn hans og einlægum vilja ,á því, að leysa deilumálin. Austurríski kommúnistaflokk urinn gerði tilraun til þess að veikja samsteypustjórnina með því að kljúfa sósíalistaflokkinn, en sú tilraun bar sáralítinn ár- angur. Scharf, fyrverandi þingmað- ur sósíalista, var nýlega rek- inn úr flokknum fyrir komm- únistaáróður. Ekki hefir enn borið neitt á því, að brottrekst- ur hans hafi veikt sósíalista- flokkinn, enda þótt kommúnist landsins, mikið af stóreignum í austurhluta landsins og iðju- verum, en allt þetta sögðu Rúss ar að væru „inneignir“ Þjóð- verja í landinu og tóku það sem „herfang". Þrátt fyxir allt þetta hefir verið um efnahags- iegar framfarir að ræða í land- inu, og er það mest megnis að þakka Marshall-hjálpinni. Aukin framleiðsla. Iðnaðarframleiðslan og út- flutningurinn hefir hvort- tveggja aukist og uppskeran var allgóð s. 1. ár. Allt hefir þetta hjálpað til þess að vega upp á móti því gífurlega tapi, sem styrjöldin og uppskeru- bresturinn eftir styrjöldina olli. Framleiðslan hefir einkum og sjerstaklega aukist í járn- og stáliðnaðinum. — Einnig er framleitt meira af pappír og ar hafi ekert til sparað í því skyni. Þjóðflokknum hefir einnig tekist að koma í veg íyrir m> M un „Fjórða flokks“, er hefði kunnað að veikja hann að ein- hverju ráði. „Endurreisnar- flokkurinn“, sem hafði bað að- allega á stefnuskrá sinni að gera það að lögum, að allir væru skyldugir að giftast er -vissu-ald urstakmarki væri náð og silí- urpeningar skyldu gefnir út i stað pappírsseðla, virðist hafa dáið eðlilegum dauðdaga. Það er því óhætt að fullyrða, að árið 1948 hafi náðst stjórn- málalegt jafnvægi í Austurríki. Eínahagsleg endurreisn hefir orðið i landinu og miklar þjóð- fjelagslegar framfarir. Austurríkismenn geia sjer vonir um, að á þessu nýja ári muni þeir losna við hernámið. Á meðan erlent herlið situr i landinu er það ekki sjálfstætt — og Austurríki getur ekki staðið á eigin fótum efnahags- lega, fyrr en landið er með öllu laust við íhlutun erlendra her- velda. Foriefafrúin 65 ára í gær a. m. k. einhvern hluta af nauð- synlegum matvælum á svört- um markaði. Þessi matur kost- ar þá nú um það bil 1/3 af því sem hann kostaði 1947. Auk þess virðist verðlagið á matvælum á svörtum markaði ennþá fara sílækkaði. Matvæla framleiðsl’an í landinu sjálfu hefir aukist til muna, meira er flutt inn af matvælum frá ná- grannaríkjunum en áður og mat væli og aðrar vistir streyma jafnt og þjett inn í landið, á vegum Marshallhjálparirinar. Bætt matvælaásíand. Matvælaástandið hefir þann- ig batnað ótrúlega mikið. Ávext ir og flest grænmeti er nú ó- skammtað, sömuleiðis kökur og sætindi. Maður getur nú setst inn í eitt af hinum frægu Vín- arkaffihúsum og fengið þar ó- jsvikið kaffi og borðað gómsæt- FORSETAFRÚ Georgía Björns- son átti 65 ára afmæli í gær. Forsetafrúin er af dönsku bergi brotin, fædd í Hobro á Jót- landi, dóttir H. H. Hansen júst- itsráðs og lyfsala. Var hann gagnmerkur maður á sinni tíð og naut mikillar virðingar og trausts samborgara sinna. Á 18. ári kom frú Georgía Björnsson í fyrsta sinn til Is- lands, kom hún þá í heimsókn aluminiumvörum en áður. ’ ar kökur og rabbað um stjórn- Á flesturn öðrum sviðum iðn- mál, án þess að þurfa að hafa aðarins er framleisðlan enn neð an við það sem hún var 1937, sumpart vegna vjelaskorts og sumpart vegna skorts á hrá- efnum. Útflutningsverslunin hefir aukist jafnt og þjett. Á fyrsta ársfjórðungi 1948 var hún 336,2 milj. schillingar, á öðrum 469,2 milj. og 505,4 milj. á þriðja. í þessu sambandi verður að gæta þess, að schillingarnir eru mun verðhærrj nú en t. d. í árslok 1947. Atvinnuleysi er lítið í land- inu, þrátt fyrir breytingar þær, er gerðar voru á genginu í des- ember 1947 og 6% kauphækk- un þá, sem gekk í gildi nýlega. Kauphöllin í Vín var fyrir skömmu síðan opnuð aftur, en það hefir ekki ennþá haft nein sýnileg áhrif á fjárrnálalífið í landinu. — En með opnun kaup hallarinnar hefir skapast lög- legur og skipulegur grundvöllur fyrir heilbrigðri þróun þess í framtíðinni. Frá því í desember 1947 hef- áhyggjur af skömmtunarmiðum eða leynilögreglu, jafnvel þó að menn láti fjúka óþvegin skamm aryrði um stjórnina. Dr. Otto Sagmeister, mat- vælaráðherrann, sagði nýlega, að feitmetisskorturinn, Sem or- sakaðist af verkfalli hafnar- verkamanna í Bandaríkjunum, hafi verið bættur upp af hin- um bresku og bandarísku hern- Frú Georgia Björnsson til systur sinnar, sem var gift Lund apótekara hjer í bæ. Tók hún strax ástfóstri við Island og undi sjer hið besta hjer í aðaryfirvöldum. Hann sagði, að 1 Reykjavík, eins og hún hefði hveiti- og mjölbirgðir væri ^ óljóst hugboð um þau merku og nægilegar í landinu til langs I mikilsverðu störf sem biðu tíma, og sömuleiðis væru til nægar birgðir af sykri. Stjórnin sjer ekki fram á, að það verði neinum erfiðleikum bundið, að halda áfram núver- andi skömmtun — 2050 hita- eingar á dag — en fyrir ári síð- an átti hún í mestu brösum við að sjá fólkinu fyrir 1800 hitaeiningum á dag. Stjórnin. Austurríska stjórnin hefir nú setið að völdum í þrjú ár þrátt hennar í þágu íslensku þjóðar- innar. Árið 1908 giftist hún Sveini Björnssyni forseta íslands, sem þá var málflutningsmaður hjer í bæ; áttu þau heimili hjer í Reykjavík næstu 10 árin. Þegar sendiherraembættið var stofnað í Kaupmannahöfn 1918, fluttust þau til Kaup- mannahafnar og bjuggu þar lengst af fram til 1940, en þá komu þau alkomin heim. Þeim hjónum varð strax vel fyrir tilraunir öfgamanna tiltil vina. Hlýtt viðmót og tryggð er frú Georgíu Björnsson í blóð borið, enda hefur mikið á það reynt i hinum vandasömu störf um hennar. Margir munu minnast henn- ar með hlýjum hug og þakk- læti frá liðnum Hafnarárum, en þar var hún sendiherrafrú, svo sem áður segir, í mörg ár. Hún var fúsust að leysa vandræði eða greiða götu hvers, sem að garði bar, og þeir voru ekki 'fáir, námsmenn og fjöldi ann- ara. Enda hefir ávalt farið orð af hve rausnarleg og gest- risin hún hefur ætíð verið. Það er reynslurík kona bú- in flestum kostum, sem varð okkar* fyrsta forsetafrú. Heimilið á Bessastöðum hef- ur hún skapað af mikilli smekk vísi og sterkum persónuleika. Hver hlutur og hvernig öllu er fyrir komið ber vott um smekk vísi, listhneigð og þó látleysi í senn, svo hvergi skeikar. — Svo lítið sje nefnt, talar blóma- skálinn á forsetasetrinu, sínu máli og ber Ijósan vott um- hyggjusemi forsetafrúarinnar. Hver sáj sem kynnst hefur frú Georgíu Björnsson, mun jafnan minnast hennar sem ó- viðjafnanlegrar konu, með mikl um persónuleika og sterkum tilfinningum fyrir rjettu og röngu, í gleði og sorg. Þó forsetafrú Georgía Björns son sje af dönsku bergi brotin, eru fáir meiri íslendingar í sjer en hún, allt sem íslenskt er, er henni hjartfólgið, og þó hefur hún á engan hátt gleymt hinu gamla ættlandi sínu. Mættum við njóta starfs hennar sem lengst til blessun- ar. <1 OSLO: — Sænskur loðdýra- ræktarmaður telur að sjer hafi tekist að koma upp nýu af- brigði, af ref, sem hann kallar „súkkulaðiref“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.