Morgunblaðið - 19.01.1949, Side 11
Miðvikudagur 19. janúar 1949.
MORGUNRLAÐIÐ
11
a
ommúnistar stefna að
fieimsyfirráðum
Frh. af bls. 5.
fyrir, að tekjum heimilisins
skuli skift jafnt milli hjónanna
og þau síðan skattlögð sitt í
hvoru lagi. Hefir þetta gefist
mjög vel.
Á SÍÐUSTU tímum hafa komm
únistar með sínum eigin verk-
um, sannað betur heldur en
nokkru sinni áður, að hverju
þeir stefna og í hverju stefna
þeirra er fólgin. Aðferðir þeirra
í hinum ýmsu löndum eru mis-
munandi og fara eftir aðstæðum
á hverjum stað, en markmiðið
er alls staðar það sama, þ. e. a.
B. heimsyfirráð. Við höfum sjeð
hvernig þeir hafa með beinu
eða óbeinu ofbeldi brotið undir
pig þjóðir og lönd. Við vitum,
að þar sem kommúnistar ráða
Verk þeirra sanna það
ríkjum, er frelsi og mannrjett-
índi að engu höfð, en komm-
únistisk yfirstjett lifir í alls-
nægtum á kostnað vinnandi
fólks.
í lýðræðisríkjunum hefur
fólk haft tækifæri til að kynn-
@st starfsaðferðum þeirra og
„þjóðhollustu“. — Þar hafa
kommúnistar helst sýnt sig
í því, - að æsa til pólit-
iskra verkfalla og grafa undan
framleiðslunni. Með þessu hafa
þeir ekki einungis gert verka-
mönnum stórtjón, heldur hefur
þetta valdið þjóðunum stór-
tjóni. Én hvað hefur það gert til
þó að þeirra eigin þjóðir biðu
tjón, ef að „kominform“ var
þetta þóknanlegt og að þetta
asta ráðið til að vernda frelsið
væri styrkleiki er yfirgangs-
mennirnir hræddust.
Hvað sögðu kommúnistar
1939?
Það er fróðlegt að bera sam-
an orð kommúnista og athafnir,
því það bregður Ijósi yfir starf-
semi þeirra. í Þjóðviljanum 19.
nóv. 1939, stendur þetta skrif-
að:
„Sovjetríkin hafa aldrei not-
að sjer yfirburði sína sem stór-
veldi gagnvart öðrum löndum.
Stærðarmunurinn var aldrei
notaður sem tilefni til þving-
unar við smáríkin eða til þess
að blanda sjer í hið innra líí
þessara litlu grannríkja. Þvert
á móti hafa Sovjetríkin, eftir að
hafa brotið upp hið keisaralega
þjóðarfagnelsi, gefið smáþjóðun
um tækifæri til að lifa og á-
kveða örlög sín eftir eigin geð-
þótta.“
Hvernig hefur þatta reynst?
Hvaða smáríki í nágrenni Rúss-
lands hefur haldið sjálfstæði
þeirra um föðurlandsást eru því
blekkingar einar til þess eins
gert að villa fólki sýn. Þetta
hafa þeir sannað með orðum
sínum og athöfnum svo að ó-
dyljandi er. Það sýnir okkur
það, að af hendi kommúnista er
einskis að vænta annars en
svika, og að þeir eru fúsir til
hvaða verka sem er, fái þeir
um það skipun frá sínum er-
lendu húsbændum. Gégn þess-
ári óheillastefnu verður æskan
að skera herör og unna sjer
ekki hvíldar fyrr en hún er
með öllu áhrifalaus meðal ís
lensku þjóðarinnar.
Heimdallur efnir til
sinu? Því er fljót svarað. Öll
gæti orðið til þess að koma lýð-
ræðinu á knje?
Rök kommúnista minna á
fullyrðingar nasista.
Vonir manna um frið og ör-
hafa þau sætt svipuðum örlög-
um. Baltnesku löndin voru inn-
limuð. Pólland, Ungverjaland,
Rúmenía, Búlgaría, Júgóslavía
og síðast Tjekkóslóvakía gerð
að leppríkjum. Finnum þröngv-
að til að láta af hendi við Rússa
yggi hafa með þessu verið að stór landsvæði. Og Grískir
engu gerðar og nú lifa þjóð-
irnar í ótta og einstaklingarnir
í öryggisleysi líkt og fyrir síð-
ustu heimsstyrjöld. Lýðræðis-
þjóðirnar hafa reynt eftir megni
að bægja ófriðarhættunni frá og
vinna að eflingu Sameinuðu
kommúnistar studdir til upp-
reisnar gegn löglegri stjórn
landsins. Þannig hafa Sovjet-
ríkin komið fram við smárík-
in, er lentu á áhrifasvæði þeirra.
í Evrópu hefur þessi yfirráða-
stefna verið stöðvuð, af stað-
Þjóðanna, en Rússar og leppríki fastri andstöðu Vesturvaldanna.
þeirra hafa ekki einungis tor-
veldað alla samvinnu, heldur
eru þeir nú vel á vegi með að
eyðileggja þessi samtök, sem
margir hafa talið síðustu vonina
til friðsamlegs samkomulags
þjóða í milli.
Þrátt fyrir allar þessar stað-
reyndir halda kommúnistar því
fram, að það sjeu lýðræðisþjóð-
írnar, en ekki þeir, sem æsi til
En þá leituðu Rússar í aðra átt,
til Kína og stutt þar vopnaða
byltingu kommúnista og komið
á stað ókyrð í Malajalöndum,
Burma og Indónesíu. Alls stað-
ar loga eldar ófriðar í heimin-
um og nær öll sú ókyrð er af
völdum kommúnista.
ófriðar. En þessi málflutning
ur þeirra minnir allt of vel á' undantekningalaust
röksemdafærslur nasista, er | stöðu með Rússum
Hver er afstaða íslenskra
kommúnista?
Islenskir kommúnistar hafa
tekið af-
í þessum
þeir sögðust hefja stríð til að málum og afsakað og jafnvel
tryggja friðinn, til þess að nokk
ur taki það alvarlega. Það hefur
líka komið í ljós að kommún-
istar hafa tapað í öllum frjáls-
um kosningum, er fram hafa
farið nú um nokkurt skeið.
Kommúnistanna einasta von
er því nú sem fyr ofbeldið, enda
hafa þeir beitt því óspart og
með nokkrum árangri.
Þetta hefur fært lýðræðis-
þjóðunum heim sanninn um
það, að þær yrðu að snúa bök-
stært sig af ofbeldisverkunum.
Margir eiga erfitt með að skilja
slíkt hugarfar hjá Islendingum,
en það skýrist ef til vill þegar
athugað er, hvað einn aðalfor-
ingi kommúnista skrifaði í
Þjóðviljann 6. nóv. 1939.
„Það má segja, að eftir af-
stöðu hvers flokks í hvaða landi
sem er til Sovjetríkjanna fari
það, hvort hann vill vernda
frelsi sitt og þjóðar sinnar gegn
tortímingu“. Kommúnistar eiga
EINS og áður hefur verið aug-
lýst efnir Heimdallur til stjórn-
málanámskeiðs á næstunni.
Verður það haldið í Sjálfstæðis
húsinu og mun standa yfir
þrjár vikur. Verða' fundirnir
haldnir á kvöldin, nema á
laugardögum þá verða þeir
tímanum 5—7. Fluttir verða
fyrirlestrar á öðrum hvorum
fundi en hinum fundunum verð
ur varið til mælskuæfinga.
Reynt verður að hafa efni fyr
irlestranna sem fjölbréyttast til
að gefa væntanlegum þátttak
endum færi á að kynnast stjórn
málunum sem best.
Öllum ungum .Sjálfstæðis
mönnum er heimil þátttaka og
hafa þegar mrgir tilkynnt þátt-
töku sína, en nauðsynlegt er að
þeir, sem hafa í hyggju að
sækja námskeiðið hafi samband
við skrifstofu Sjálfstæðisflokks
ins sem fyrst og láti skrá sig.
Þar verða einnig gefnar nánari
upplýsingar um alla tilhögun
námskeiðisins.
Ungir Sjálfstæðismenn utan
af landi sem staddir eru í bæn-
um við nám eða vinnu, ættu að
nota þetta tækifæri og taka þátt
í námskeiðinu.
Húsmóðurstarfið metið eins og
önnur vinna.
— Hjer er fyrst og fremst
um mannrjettindamál að ræða.
Við viljum, að störf konunnar
á heimilinu verði metin á sama
hátt og öll önnur vinna. Meðan
húsmóðurin fær ekki aðfa
greiðslu fyrir störf sín en þá,
sem eiginmanninum þóknast að
skammta henni, hlýtur það að
hafa sín áhrif á laun þeirra
kvenna, sem vinna utan heim-
ilisins. Enda vitum yið það, að
enn á það langt i land að kon-
ur fái sömu laun fyrir sömu
vinnu og karlmenn. Sem dæmi
um það, hve lítils húsmóður-
störfin eru metin má benda á,
að þó að kona sje veik um
lengri tíma, þá fær maður henn
ar engann frádrátt á skatti.
þorra manna er háttað, sáum
við okkur ekki fært að hafa
upphæðina hærri — enda er
hún ekkert lagaboð.
Einstæðar mæður fá frádrátt.
— Þó er Reykjavíkurbær að
mörgu leyti rýmilegri við, sína
borgara en önnur bæjarfjelög.
Einstæðar mæður', sem vinna
úti og þurfa að hafa húshjálp,
fá frádrátt á skatti. Konur hafa
bara ekki notfært sjer þetta sem
skyldi.
Sumir kunna líka að hafa lit-
ið svo á, að þessa peninga skuli
konan hafa til þess að leika
sjer með. En það er langt því
frá. Sem kunnugt er ber kon-
unni að vinna að hag heimilis-
ins engu síður en manninum,
en það hlýtur að vera ólíkt þægi
legra fyrir hana að þurfa ekki
að biðja manninn sinn að „geía'*
sjer aura í hvert sinn sem hún
þarf að kaupa flik á börnin.
eða sjálfa sig.
Annars held jeg, að sá hugs-
unarháttur, að maourinn „gefi“
konunni allt það, sem hún þarf
til heimilishaldsins, sje að breyt
ast og það er vel. Ungu konun-
um, sem yelflestar hafa unnið
fyrir sæmilegu kaupi áður en
þær giftust, kemur ekki til hug-
ar að biðja mann sinn um smá-
aura, í hvert sinn sem þær
þurfa að kaupa eitthvað. til
heimiiisins, þótt slíkt haf-i verið
alsiða hjer áður fyrr.
Endurskoðun.
— Nú stendur fyrir dyrum
allsherjar endurskoðun á skatta
lögunum. sem milliþinganefnd
hefir unnið að að rannsaka.
Þegar milliþinganefnd þéssi
var skipuð, fór stjórn K.R.F.Í.
á fund viðkomándi ráðherra og
átaldi að engin kona skyldi hafa
verið skipuð í hana, svo mjög
sem starf nefndarinnar hlyíi að
varða hag kvenna.
Ráðherrann taldi öll tormerki
á að bæta konum í nefndina,
rmindssonar
Frh. af bls. 10..
um ríkissjóðs ætti að einbeita
til þess að lækka verðlag á er-
lenoum nauðsynjavarningi, rneð
lækkun tolla eða öðru móti.
Sparifjáreigendur horffi að
sjálfsögðu i það að fá nú helrn-
ingi íærri krónur en áður. Því
er þó til að svara að nýju pen-
ingarnir verða miklum mun
verðmætari, en nú virðist a® því
stefnt. að eyðieggja verðgi.Mi
peninganna með öliu.
Enn er eitt, sem snýr að öll-
um almenningi: Vaxandi skort-
ur á öllum erlendum vörum..—•
Eina heilbrigða ráðið í þe'ssu
en lofaði að leggja fyrir for- [ vandamáli er að koma útvegin-
á fjárhagslega öruggan
|6.^,u.vröll. Aldrei fyr hefir þjóð
in átt betri fiski- og siglinga-
flota en nú, nje áræðnari
mann hennar að hafa samstarf '
við K.R.F.Í. um þau mál, er kon j grundvöll. AJdrei fyr hefir
varðaði sjerstaklega. Stjórn
Víðfækur verslunar-
samningur
um saman til varnar og ein-lSjer annað föðurland. Allt tal
Frankfurt í gærkveldi.
FYRIR nokkrum dögum síðan
var undirritaður verslunarsamn
ingur milli Svíþjóðar og bresk-
bandaríska hernámssvæðisins í
Þýskalandi. Samkvæmt honum
verða fluttar vörur til Sví-
þjóðar að verðmæti 62 milj.
dolarar, en frá Svíþjóð fyrir um
77 múj. dollara. — Reuter.
ur
K.R.F.I. hefir bæði skrifað
nefndinni og átt tal við hana,
en samstarf er ekki hægt að
kalla það, þar eð að því er jeg
best veit hefir nefndin í heild
haft að engu breytingar þær á
skattalöggjöfinni, er við fórum
fram á.
Vildi jeg því skora á konur,
að fylgjast vel með gangi þess-
ara mála á Alþingi nú og þeita
áhrifavaldi sínu til þess að rjett
ur þeirra í þessu máli sje ekki
sífellt fyrir borð borinn.
Ef konur allra flokka ...
— Konur eru í meirihluta
meðal kjósenda. Ef konur allra
flokka tækju höndum saman,
efast jeg ekki um að þeim tæk-
ist að hrinda i framkvæmd
þessu sjálfsagða rjettindamáli
kvenþjóðarinnar — og karl-
mannanna líka.
Mörgum húsfreyjum þykir gert
lítið úr sjer
Mjer er ljóst, sagði frú Sig-
ríður að lokum, að mörgum hús
frej'jum þykir gert lítið úr sjer
og starfi sínu á heimilinu, með
því að ætla þeim meðal vinnu-
stúlkukaup. En eins og tekjum
en nu, nje aræonan og
framtaksamari sjóme.rn og út-
gerðarmenn. Það er ömurleg til
hugsun að á sama tíma og al-
menning vantar nauðsynjavöru
skuli sjórinn ekki sóttur af
kappi og framleiddar unr,ar • '
óunnar útflutningsvörur og ó-
björgulegt að halda að sjer
höndum og stofna skömtunar-
skrifstofur, jafnframt því, sem
atvinnuleysi Hggur við barð
hvað sem á bjátar.
Jeg vil enda þetta mál með
því, að biðja menn að leggja
niður fyrir sjer, að hjer er ekki
um hagsmuni útvegsmarma
einna saman að ræða, heldur
atvinnuöryggi og afkomu allra
landsmanna. Það er enganveg-
inn einhlítt að löggjaíinn sam-
þvkki einhverja lausn á tíýrtíð- •
armálunum, verðlækkunarleið-
ina eða aðra. Almenningur ver'd
ur að vera með í verki og stuðla
að því að framkvæmdin fari vol
úr hendi, en hún þarf að vera
gerð með þeirri festu og alvöru,
að þjóðin geti treyst því, að tU-
artlaður árangur náist.
Reykjavík 6. janúar 1949.
Arnljótur Guðmundssor.',
I