Morgunblaðið - 25.01.1949, Page 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
Þriðjudagur 25. janúar 1949-
fc'"
44
i-fagnaður
r
ísfirðingafje'lagsins verður í Sjálfstæðishúsinu þriðju-
dagskvöld 25. þ.m. kl. 8.30.
Listdans (frk- Sigriður Ármann), söngur, eftirhermur,
gamanvísur o. fl.
Sjö manna hljómsveit spilar undir dansinum.
Sameiginlegt kaffi, smurt brauð og pönnukökur.
Úsóttir aðgöngumiðar óskast sóttir í dag.
Sljórnin.
kJ «a«i« mmnmvmmmmmmmmmmm-*
: H. K. R. R.
í. S. í.
I. B. Ii.
íslandsmeistaramótið
í handknattleik (imianhúss) heldur áfram í kvöld kl. 8
og keppa þá í meistaraflokki karla:
* '&U& 93S9
Fram — Vaiur
Komið og sjáið spennandi keppni. Ferðir frá Ferða-
skrifstofunni.
K. R.
stjórar
í \rjelskóhnn 5 Reykjavík gefur yður hjer með kost á að
S taka þátt í
l Ársliátið VJefskélans
5 sem haldin verður í Sjálfstæðishúsinu hinn 28. þ.m. kl.
1 6 siðd.
| . ........................................,
t Askriftarlisti liggur frammi í skrifstofu Vjelstjórafjelags
C ins til fimmtudags.
> Skémmtinefnd.
i Leikskóli minn
tekur aftur til starfa á morgun (miðvikud.). Værrtan-
j legir nemendur gefi sig fram í sima 2458.
Ævar R. Ivvaran.
BADKER
Þeir sem eiga baðker í pöntun hjá okkur vitji þeirra
vinsamlegast strax.
. ^JJeíc
cji, / Vla^nuóóon
Hafnarstræti 19. — Simi 3184
Cf Co.
oÍ^CL^lfóL
24. dagur ársins.
Pálsmessa.
ÁrdegisflæSi kl. 2,45.
Síðdegisflæði kl. 15,10.
Næturlæknir ef í læknavarðstof-
unni, sími 5030.
rS'æturvörður er í Laugavegs Apó-
teki, sími 1616.
Næturakstur annast Litia bílstöð
in, sími 1380.
nHELGAFELL 59491257, IV-V—2.
I.O.O.F. Rb.st.I.Bþ. 98125 8Vi O
Fermingarbörn í
Dómkirkjunni
komi til viðtals við sr. Jór, Auðuns
í kirkjunni fimmtudag kl. 5, og til
sr. Bjafna Jónssonar föstudog kl. 5.
Nesprestakall
Börn, sem' fermast eíga í vor og
í haust. komi til viðtals í Melaskóla
fimmtudaginn 27. jan. kl. 4 síðd. Sr.
Jón Thorarensen.
Laugarnessókn
Böm í Laugamessókn, scm ferm
ast eiga á þessu ári, em beðin að
koma til viðtals í Laugameskirkju
kl. 5 siðd., n.k. fimmtudag -— Sr.
Garðar Svavarsson.
Söínln
Landsbókasafnið er opið kl. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
allc. virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
sunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu-
dcgum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Náttúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimtudaga kl. 2—3.
Gengið
Sterlingspund _________________ 26,22
100 bandarískir dollarar _____ 650,50
100 kanadiskir dollarar______ 650.50
100 sænskar krónur
100 danskar krónur ...
100 norskar krónur _.
100 hollensk gyllini....
100 belgiskir frankar ..
1000 franskir frankar ..
181,00
135,57
131,10
245,51
14,86
24,69
100 svissneskir frankar_________ 152,20
! Hafii þjer aldrei lært ai dansa
u
Z Þá getið þjer lært að dansa hjá mjer! Vegna mikíllar
S aðsóknar hefst auka-námskeið í gömlu dönsunum,
» marzuka, vínarvals, schottisch o. fl. samkvæmisdönsum.
“ quick-step, enskur vals, tango, rumba o. fl. Gjörið svo
S vel að tala við mig sem fyrst. — Síðasta námskeið. Inn
5 ritun- í Þórscafé í kvöld kl. 8—9.
m
; Dansskóli Kaj Smith
Bólusetning,
gegn bamáveiki heldur áfram og
er fólk ámint um, að koma með böm
sin til bólusetningar. Pöntunum er
veitt móttaka í síma 2781 aðeins á
þviðjudögum kl. 10—12.
40 ára
hjúskaparafmæli
áttu hjónin Sigríður Þó-.-arinsdótt
ir og Þorsteinn Þorkelsson, Tungu,
Sandgerði, sunnudaginn 23. janúar.
Brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Borgamesi, af síra Leó Júlíus
syni, Sesselja Magnúsdóttir og Hregg
viður Magnússon. Heimili ungu hjón
anna verður á Hofteig 20.
Sl. sunnudag voru gefin saman í
hjónaband af síra Garðari Þorsteins-
syni, trngfrú Hildur E. Frímann og
Ásgeir Gíslason stýrimaður. Heimili
! j ungu hjónanna verður Krosseyrar-
vegur 4, Hafnarfirði.
14. jan. s.l. voru gefin saman i
hjónaband hjá borgardómara, Kati
Grund, frá Þýskalandi og Guðmund
ur Kjartan Guðmundsson, Múla við
Suðurlandsbraut.
Hjónaefni
j Þann 23. þ.m. opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Hólmfríður Benedikts-
dóttir frá Patreksfirði og jón Guð-
mundsson, vjelnemi frá önundarfirði
Tískan
Hjerna er sýndur svartur, einfaldur
göngubúningur. ViS hann er notuð
liúfá, kragi og handskjól úr hvítu
hermelin-skinni.
Seyðisfirði og Christof R. relsheim
frá New Jersey U. S. A.
Drengurinn
sem auglýst var eftir i útvarpinu
i gærkvöldi, er kominn fnm. Kom
hann heim til sín skömmu eftir að
auglýsingin var lesin, en hufði verið
að heiman síðan snemma í gær-
morgun. Drengur þessi ev 9 ára
gamall.
Prentarakonur
Prentarakonur halda sauaiafund í
kvöld í Aðalstræti 12.
Til bóndans í Goðdal
J. Á. 100, E. H. 100, G. G. 100.
S. G. 50, G. E. 25, K. 50. Kamall
Kjósvíkingur 50.
castle-on Tyne 22. jan. til Reykja-
víkur. Tröllafoss fór frá Nc.w York,
22. jan. til Halifax. Horsa fór frá
Reykjavík 21. jan. til Hul' Vatna-
jökull kom til Reykjavíkur 22. jan,
frá Antwerpen. Katla kom til New,
York 20. jan. frá Reykjavik.
Ríkisskip 25. jan.:
Esja er á Austfjörðum á suðurleið
Htkla er í Álaborg. Herðubreið er á
leið frá Hornafirði til Re >rkjavíkur,
Skjaldbreið er á Húnaflóa á norður
leið. Súðin cr í Vestmannaeyjum,
Þyrill er i Reykjavik. Hermoður fer.
frú Reykjavik í kvöld til Tlúnaflóa-
hafna.
E. & Z. 2 1. jan.:
Foldin fermír í Amsterdam á mánu
dag og í Hull 27. Lingestroom er í
Aberdeen vegna sntó vjelbiíunar, fer
vantanlega þaðan á miðvikudag ti|
Re> kjavíkur með viðkomu Færeyj-
urn. Reykjanes er a Hofsfs, lestari
saiífisk til Grikklands.
LTtvarpið:
8.30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður.
fregnir. 12.10—13,15 Hádegisiitvarp,
15,30—16.30 Miðdegisútvavp. 18,00
18.25 Veðurfr. 18,30 Dönskukensla,
19,00 Enskukennsla. 19,25 Þmgfrjetí
ir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir,
20,20 Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríó í C-dúr op, 87 eftir Bralrnis
(Björn Ólafsson, dr. Heinz Edelstein
[ og Wílhelm Lanz.ky-Otto flytja verk
ið). 20,50 Erindi: Veðurfarsbreyting
ar á jörðinni (dr. Sigurður Þórarina
son). 21,15 Útvarpskórinn syngur
(Róbert Ábraham stjórnar): Ný söng
skrá: a) „Við flýtum nú för“, íslenskt
alþýðulag. h) „Nú raddir dagsins
dviná“; þýskt þjóðlag. c „Dans-
kvæði“ eftir Hassler. d) „Coronach“
eftir Schubert (fyrir kvenraddir). e)
„Brúðkaupsljóð" eftir Schumann,
21,40 Úr dagbók Gunnu Sti'iu. 22,00
Fj jettir og veðurfregnir. 22,05 Endur
tefnir tónleikar: „Brú^arránið1*
ballettsvíta eftir Handel (plötur),
22,30 Dagskrarlok.
Sunnukórinn á ísa-
Skipafrjettir:
Eimskip 24 jan.;
Erúarfoss kom til Reykjav kur 0300
23 jan. frá Leith. Fjallfoss kom til
Isafjarðar í morgun 24. jan. Goðafoss
kom til Antwerpen 23. jar. Lagar-
foss er i Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Sinclar Bay, Orkneyjum 21. jan. til
Reykjavikur. Selfoss fór frá New-
15 ára
Fimm mínútna kresspfa
SUNNUKÓRINN á ísafirði er
15 ára í dag. Kórinn hefir hald
ið uppi fjölbreyttustu starfseml
alt frá stofnun sinni, m. a,
gengist fyrir uppfærslu tveggja
óperetta á ísafirði.
Hann hefir einnig farið söng
för hingað til Reykjavíkur og
getið sjer gott orð. Á ísafirði
hefir hann haldið fjölda opin-
berra hljómleika og sungið við
mörg tækifæri.
Jónas Tómasson tónskáld
hefir frá upphafi verið söng-
stjóri kórsins. Kórinn ráðger-
ir í sumar söngför til Norður-
lands, Akureyrar o. fl. staða.
Að henni lokinni hefir Jónas
Tómasson í hyggju að láta af
söngstjórn hans og mun Ragn-
ar H. Ragnar, sem nýlega hef-
ir verið ráðinn kennari, Tón-
listarskólans á ísafirði, þá taka
við henni. Óhætt er að full-
yrða að Sunnukórinn sje með
al fremstu blandaðra kóra hjer
á landi.
I Nýlega hafa opinberað trúlofun
sina frk. María Ásgeirsdóttir, Skúla
götu 56, og Páll Jónsson, sjórn. Laug
arteig 26.
Sl. föstudag opinberuðu trúlofun
sína ungfm Áróra Hjálmarsdóttir frá
SK YRINGAR
Lárjett: 1 hlj:íðfæri — ' hár —
8 sund — 9 frumefni — 11 hreyfing
— 12 frekar — 14 skapið — 15 trúa.
Lóhrjett: 1 svima — 2 fæða — 3
tala rómv. -— 4 eignast — 5 manns
nafn — 6 ormurinn — 10 tímaeining
— 12 kvenmannsnafn — 13 upp-
spretta.
Lausn á síSustu krossgátu:
Lárjett: 1 legging — 7 eir — 8
vin — 9 in — 11 ti — 12 Sir — 14
uppvisa — 15 linar.
Lóðrjett: 1 Leifur — 2 ein — 3
GR — 4 IV' — 5 nit — 6 gnípan —
10 XIV — 12 spói — 13 rima.
Gunnar Nordahl at-
vinnu knattspyrnu-
maður
HINN kunni sænski knatt-
spyrnumaður Gunnar Nordahl
hefur gerst atvinnumaðuf og
er þar með tapaður sænskum
áhugamönnum í knattspyrnu.
Nordahl hefur gert samning
við ítalska knattspyrnufjelagið
,,Milan“ til 2Vz árs. — G.A.