Morgunblaðið - 25.01.1949, Page 5
Þriðjudagur 25. janúar 1949-
MORGUNBLAÐl
Ð
Sólardagur Isfirðinga.
w'/v* >;**&*'***■■ ■ *> :?■%
.
32 ■’•'■■
.
}- '■.%? ij* < 'í.-_ •
‘ ■ ‘ Jk!> \>'v *awe
■ - .«■ **f */MS&*5S?f' ‘
orkarfljót bólgnar npp ®g
kemmir Seljalandsgnrðinn
Hætt við flóðum í lág-
sveit Vestur Eyjafjalla
í SÍÐUSTU viku, og einkum um síðustu helgi, h'efir Markar-
fijót bólgnað svo upp af ísalögum og krapi, að við liggur, að
það flæði yfir allan varnargarðinn, sem gerður hefir vei’ið
suður af Seljalandsmúla, til að varna vatnságangi á Vestur Eyja
iiallasveit. Hefir flætt austur eftir veginum sunnan undir
múlanum, þar sem hann liggur við enda garðsins.
En á mánudaginn brotnaði j Sauðfje er að sjálfsögðu haft
skarð í garðinn. um 1500 metra í húsum á láglendisbæjunum
MYND þessi er tekin af Haraldi Ólafssyni úr fjallinu austan
við ísafjarðarkaupstað. Sjest kaupstaðurinn og innsiglingin til
Sians,
síðustu ferð frá ísafirði.
X DAG er Ijinn svokallaði sól-
ardagur ísfirðinga. Þann 25.
janúar sjest sólin gægjast yfir
hin bröttu fjöll, sem umlykja
höfuðstað Vestfjarða. — En þá
hefur hún ekki sjest í hartnær
tvo mánuði.
A Isafirði er sólardeginum
fagnað með sólarkaffi. Þann
sið hefur ísfirðingafje1' .gið hjer
í Reykjavík einnig 'iekið upp.
Það drekkur sólarkaffið sitt
Sjálfstæðishúsinu í kvöld. Fara
þar jafnframt fram ýms skemti
atriði.
HANDKNATTLEIKSMÓT skól
anna hófst í íþróttahúsinu við
Hálogaland í gær. Leikar fóru
sem hjer segir:
í kvenflokki vann Kvenna-
skólinn Mentaskólann með 3:1.
*— í A-flokki karla vann Menta
skólinn Kennaraskólann með
12:2, Iðnskólinn Samvinnuskól
ann með 19:4 og Háskólinn
Verslunarskólann með 15:2. —
í B-flokki vann Mentaskólinn
Iðnskólann með 10:7 og Versl-
unarskólinn Flensborgarskól-
ann með 11:2. — í C-flokki
vann Mentaskólinn Flensborg-
með 5.2, en Verslunarskólinn
og Gagnfræðaskóli Austurbæj-
ar gerðu jafntefli 4:4.
Mótið heldur áfram í dag kl.
2,30. Þá keppir m. a. A-lið Há-
ekólans við A-lið Iðnskólans.
iílytja ú! klukkuy !S! 72
landa
FORSETI útflutningssambands
klukknaframleiðenda í Bret-
Xandi sagði í kvöld, að Bretar
ílyttu nú út klukkur til sam-
íals 72 landa. Útflutningur á
armbandsúrum er minni vegna
þess, hve svissnesk armbandsúr
eru vinsæl hvarvetna í heim-
Jnum. •— Reuter.
Meiðyrðamál
ur alhygli
París í gærkveldi
RÚSSINN Kravchenko, höf-
undur bókarinnar „Jeg kaus
frelsið", hefir nú stefnt kom-
múnistablaði einu í París fyr-
ir meiðyrði. í blaði þessu var
hann kallaður „svikahrappur
og fylliraftur, sem ekki kynni
að skrifa bækur“. Hefir mál
þetta vakið gífurlega athygli
hjer í París. -—- Kravchenko
hefir tilkynt, að hann muni
kalla sem vitni ýmsa land
flótta Rússa og kveður það hæg
an vanda fyrir sig að sanna að
alt, sem standi í bókinni „Jeg
kaus frelsið“, sje sannleikur.
Hann sagði ennfremur, að
stefna bæri leiðtogum Rúss-
lands fyrir „lýðræðisdómstól
rjettlætisins“. — Reuter.
frá múlanum, og fjell þar vatns
flaumur austur á eyrarnar. —
Verkfræðingur frá Vegagerð
ríkiisns fór austur í gær, til
Dess að athuga hvort ekki
myndi vera hægt að stemma
stigu fyrir frekari skemdum á
garðinum, m. a. með því að
setja á hann sandpoka, þar sem
flóðhættan er mest.
Varnargarðurinn við Selja-
landsmúla mun hafa verið bygð
ur skömmu eftir aldamótin síð-
ustu. Aður en hann var gerð-
ur, flóði Markarfljót iðulega
austur með Seljalandsmúlanum
Skipið sem er á myndinni cr Gullfoss er hann fór sína ® vetrum austur eftir farveg-
um, sem liggja með fjallsrót-
unum m. a. í hinn svonefnda
þarna, svo það lendi ekki í flóð-
um ef til kemur. Og í gær frjett
ist, að farið hafi veriið á brott
með börn og gamalmenni frá
þeim bæjum, sem lægst standa
og næstir eru fljótinu.
I fyrri íregnum hefir erii5
talað um að vatnsaginn vifif
varnargarðinn stafi af því, atf
stíflur hafi komið í Markar-
fljót. En það er á misskilning*
bj^gt. Fljótið hefir bólgnað upp
á kafia og vatnsborðið hækka«5
vegna þess svo það er sem sagt
áiíka hátt og efra borð garðs-
ins. Væri um takmarkaðar iíf>
ur að ræða, myndi vera hægt að
I sprengja þær og veita fljótinu
þannig framrás.
Fitjaál, sem liggur austur hjá
Hafurshól. Varð mikill farar-
tálmi af flóðum þessum, og ó-
þægindi fyrir fólkið á bæjun-
um á flatlendinu vestan Holts-
óss.
Þá þurfti ekki nema stuttan
garð við múlann, til þess að
komið j'rði í veg fyrir þessi
vetrarflóð.
Nokkru öðru máli er að gegna
eftir að alt vatnsmagnið, sem ;
áður hafði framrás í Þverá og j
Affalli, hefir nú verið veitt í í
Markarfljót. Því var varnar-
garðurinn lengdur og hækkað-
ur samtímis, sem fyrirhleðsl-
urnar voru gerðar, er juku
Markarfljótið. Nær garðurinn
nú 2,3 km. fram á sandana.
Skarðið, sem brotnað hefur
í garðinn, er 1,5 km. frá múl-
anum. Er hætt við, að talsverð-
ur vatnsflaumur brjóti sig þar
austur yfir lendur vestustu
bæjanna, austan við fljótið, svo
um Seljalandssel, Helgusand og
Nýjabæ. En í Fitjaálinn, sem
liggur uppi við hlíðina, kemst
sá flaumur ekki.
Hajdi sama veðráttan áfram
og Markarfljót bólgni upp af
ísalögum og krapi. meira en
orðið er, getur það lagst í sinn
gamla vetrarfarveg upp við múl
ann, eyðilagt garðinn og gert
Leikfjelagið frumsýnir
„Volpone“ eftir Ben
Jonson á miðvikudag
-------- 4
Lelksfjóri er Láms Pálsson.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKLTR frumsýnir fyrsta nýja 'ieik-
ritið, sem það tekur til meðferðar á þessu ári, n. k. miðvikudag.
leikrit þetta er „Volpone“ eftir breska skáldið Ben Jonson.
Stephan Zweig umskapaði síðan leikrit þetta og er það hjer
sýnt í þeim búningi. Leikstjóri er Lárus Pálsson.
Hægríflokkurinn
á í Japan
Tokió í gærkvöldi.
KOSNINGAR fóru fram í Jap-
an s.l. sunnudag. Hægriflokk-
urinn fekk yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða. bætti við sig 263
sætum af 466. Kommúnistar
Mikill skáldsnillingur
í gær átti Lárus Pálsson tal
við blaðamenn og skýrði þeim
frá leikriti þessu og höfundi
þess. Ben Johnson var fæddur
1573 en ljest 1637. Hann var
einn af þremur mestu skáld-
snillingum Breta á þeim tíma,
en hinir voru Shakespeare og
Marlowe. Hann var þó mest-
ur háðfugl þeirra, og var einn
sterkasti og litríkasti persónu-
leiki aldarinnar.
Fyrsta leikrit Johnsons, sem
gerði hann frægan, var „Every
Man in His Humor“, 1598. —
Sjálfur Shakespeare ljek i þvi
leikriti, en þeir voru miklir
vinir. — Johnson er einnig fræg
ur fyrir ljóð sín, og mun í því
efni nægja að geta um , Drink
to Me Only With Thine Eyes“,
sem margir munu kannast við.
Var Johnson íslenskur?
Raddir hafa um það heyrst,
að Ben Johnson hafi verið af
íslensku bergi brotinn, en hafi
ungur fluttst til Englands. Sú
tilgáta hefir þó ekki verið rök-
studd og sennilega mun erfitt
nú meiri usla en til- greina kom j fá Engil-Saxa til að viður-
fyrr á árum, þegar minna vatns , kenna það.
magn var í fljótinu. Hætt er '
þá við, að bæirnir á flatiend-
inu verði umflotnir af vatni,
svo samgöngur teppist, eða tor-
veldist mjög, um lágsveitina. —
En naumast er iíklegt, að svo
mikið kveði að flóðinu, þó allt
fari sem verst með vornargarð-
inn, að t. d. hús spillist af
vatnagangi. Því vatnsfioumur-
Frægasta leiliiitið
Hlutverkaskráin
Hlutverkaskráin er þannig:
Volpone er leikinn af Haraldi
Björnssyni. Einar Pálsson leik
ur Mosca, snýkjugest hans.
Er þetta fyrsta hlutverkið,
sem Einar leikur hjer
heima. eftir að hann lauk
námi við Royal Acaderny
í London. Þorsteinn Ö. Step’-
hensen leikur Voltmore, Valur
Gíslason Corvino kaupmann og
Hildur Kalman Colomba, eigin
konu Corvinos. Þetta er fyrsta
hlutverk Hildar hjer heima oft
ir að hún hefir um nokkurra
ára skeið leikið viðsvegar i Eng
landi og víðar. Brynjólfur Jó-
hannesson leikur Coi’baccó,
gamlan okrara. Árni Trygg/a-
son leikur Leono sjóliðsforingja.
Er þetta fyrsta stóra hlutvevk
ið, sem Árni kemur fram í.
■Hann hefir stundað nám við
leikskóla Lárusar Pálssoner. —
Edd.a Kvaran leikur Can.ina
daðursdrós. Gestur Pálsson dóm
arann og Steindór Hjörleifs on
lögregluforingjann. Steindói er
ungur leikari, sem stundaS hef
ir nám í leikskóla Lárusar Páls
sonar.
Ásgeir Hjartarson hefir þýtt
leikinn. en Lárus Ingclfssoti
hefir málað leiktjöld og ;jeð
um búninga. Leikurinn ér í
,Volpone“, sem Leikfjelagið þremur þáttum ,en sýningarn-
unnu 35 sæti. Jafnaðarmenn j
töpuðu 72 þingsætum, höfðu inn hlýtur að breiða svo úr sjer,
áður 111, en fengu nú aðeins þegar austur á flatlendið kem-
49 atkvæði. ur.
sýnir nú, samdi Johnson 1605,
og er það eitt frægasta og vin-
sælasta verk hans. Efni leiks-
ins er ádeila á ágirndina og fje
græðgina, gullið. En eins og
áður getur, er leikritið sjmt hjer
í búningi Zweigs, en í þeim
búningi er það langoftast leik-
ið. Leikurinn gerist i Feneyj-
um á endurreisnartímabilinu.
ar eru sex. Það tekur rúmlt
þrjá tíma að sýna hann.
?a
NEW YORK: — Bandarískur ís-
brjótur, sem tilheyrði stra.nd-
varnaliðinu, og 10,000 tonna oiíu-
skip rákust á í þoku undart
strölnd New Jersey s.l. fimmtu-
dag. Tiu strandvar-namenn Jjetu
lífið svo fullvíst sje, 19 saerðust,
en átta er saknað.