Morgunblaðið - 30.01.1949, Blaðsíða 14
14
MORGLNBLAÐ19
Stmnudagur 30. janúar 1949
í leit að guili
„Komdu“, sagði Kit. „Okkur
lángar til að tala við þig“.
Kit og Bernardo gengu síðan
með hann á milli sín út úr veit
ingahúsinu. Það var komið
kvöld og dimmt úti fyrir.
„Þú varst eitthvað að minn-
ast á Frakka“, sagði Kit vin-
gjarnlega. Okkur þætti ákaf-
íega gaman að hevra meira um
það Gerðu svo vel að leysa frá
skjóðunni“.
Slægðarlegt bros Ijek um
varir litla mannsins. Hann
gaut augunum til Kits. „Hvers
virði er sagan ykkur?“, sagði
hann.
„Tuttugu reala í viðbót“,
sagði Kit.
Litli Frakkinn var búinn að
fá ákafan hiksta og vínlykt-
ina lagði úr vitum hans, svo
að Kit varð að snúa sjer und-
an. „Eigum við ekki að segja
tuttugu og fimm", sagði hann
i vesældartón. „Jeg hef haft
mikið fyrir þessu“.
„Tuttugu og fimm þá“, sagði
Kit. „En ekki einn centavo
yfir það. Út með það svo“.
Litli maðurinn hikaði. Svo
rjetti hann út hendina. Kit
tók upp peningana og fekk
honum þá.
„Jæja, senior“, sagði hann,
„þá kemur það. Jeg vann hjá
Ðucasse landsstjóra. Jeg var
garðyrkjumaður hjá honum.
Og í mánuðinum, sem leið fekk
jeg nasasjónir af að eitthvað
merkilegt var á seyði. Það kom
stórt skip frá Frakklandi. —
Skipstjórinn sagði landsstjóran
um eitthvað og það fór allt í
uppnám. Þeir eru að ráðgera
hérferð“. Hann hvíslaði lágt í
miklum trúnaðartón, „.... her
ferð til Cartagena. Það munar
ekki um það. Strax og jeg fekk
vitneskju um það, hugsaði jeg
með mjer: Jæja, hjerna færð
þú tækifærið, Pierre. Þeir fóru
ekkert sjerlega mjúklega með
mig í Saint Dominque. Jeg get
sagt það án þess að blikna eð’a
biána“.
„Komdu þjer að efninu,
maður“, sagði Kit „Hvaða sann
a|nir hefur þú fyrir því, að
jjtetta sje rjett?“.
* ,Skipið sem kom frá Frakk-
lándi heitir Marin. Skipstjór-
ihn heitir Sieur de Saint-Van-
drille. Og hjerna, herra minn,
hef jeg afritið af útboðinu, sem
Ducasse sendi um alla Saint-
Domingue, þar sem allir vopn-
færir menn eru kallaðir í her-
inn‘-.
Kit tók við blaðinu og las
það. Hann rjetti Bernardo það
áh þess að mæla orð.
„Fáið mjer aftur blaðið11,
emjaði Piere. „Yfirhershöfð-
inginn hjerna borgar mjer
fleiri þúsundir fyrir það, seni-
or, fleiri þúsundir“.
Bernardo rjetti Kit aftur
blaðið, og áður en litli maður-
inn gat nokkuð hafist að, var
Kit búinn að rífa það í smá-
tætlur.
„Senior“, æpti Pierre,
En Kit Ijet eins og hann
heyrði ekki til hans og fleygði
tætlunum í skolpræsið.
. „Þú ert bæði frámunalega
heimskur auk þess að vera út
smoginn svikahrappur“, sagði
Kit rólega. Það liðu nokkur
qugnabiik áður en Pierre varð
69. dagur
það ljóst að Kit talaði eins
hreina frönsku og nokkur
Frakki. Þegar hann loks áttaði
sig skalf hann frá hvirfli til ilja
eins og lauf í vindi.
,.Franskur“, stundi hann
upp. „Guð almáttugur á himn-
um og hin heilaga móðir hjálpi
mjer. Hann er franskur“.
..Það er leitt‘% sagði 'Bern-
ardo, ..en við neyðumst til að
drepa hann. Við getum ekki
látið hann ganga lausan með
það, sem hann yeit“.
Kit kinkaði kolli alvarlegur
á svip og dró hníf sinn úr belt-
inu. Stálið glampaði í myrkr-
inu og' það korraði í kverkun-
um á Pierre. Svo var eins og
honum væri skotið úr fall-
byssu og hann þaut eins og
eldibrandur niður götuna. Kit
og Bernardo þutu á eftir hon-
um, en hræðslan bar litla
manninn enn hraðar yfir og
bilið breikkaði sífellt á milli
þeirra. En þegar hann hljóp
fyrir húshorn rakst hann beint
í faneið á tveimur varðmönn-
um. Hann smeygði sjer fim-
lega úr greipum þeirra og þaut
áfram.
..Þiófur, þjófur“, kallaði Kit.
„Stöðvið hann“.
Varðmennirnir lögðu líka uf
stað á eftir honum. Þeim varð
brátt lióst að þeir mundu aldrei
ná honum, svo að þeir drógu
upp byssur sínar og miðuðu.
Skotinn hváðu við í þröngri
götunni. Pierre litli stakkst á
höfuðið og rykið þyrlaðist upp
í kring um hann. Hann var
öauður þegar hinii>fiórir komu
að honum. Varðmennirnir litu
spyriandi á Kit.
„Ef þið leitið í vösum hans,
þá finnið þið þar tuttugu re-
ala, sem hann stal úr vasa mín-
um inni á veitingahúsi“, sagði
hann.
Annar varðmaðurinn leitaði
á líkinu. Hann tæmdi vasana
og stóð síðan upp með peninga
og brjef í höndunum. Hann
skoðaði brjefið og leit síðan
undrandi á Kit og Bernardo.
„Þetta er ekki spánska",
sagði hann.
Kit gekk til hans og las á
brjefið yfir öxl hans.
„Þetta er franska“, sagði
hann hægt, eins og hann væri
að hugsa sig um. „Þetta er
leyfisbrjef fyrir því að fara
frá Saint Domingue. Þjer haf-
ið gert vel. Það lítur út fyrir,
að maðúrinn hafi líka verið
njósnari“.
Vmrðmaðurinn ljómaði af á-
nægju. Það gat orðið til þess
að hann yrði hækkaður í tign-
inni. Kit sá. hvað hann hugsaði
og notaði sjer af því.
„Mier finnst það ekkert of
mikið fyrir ykkur, þó að þið
skiotið á milli vkkar þessum
tuttugu reölum. sem þakklætis
vott frá mier fvrir fyrirhöfn-
ina“.
Var^mennirnir brostu báðir
himiu’þfandi Þ°ir riettu Kit
peningana og hann skipti síð-
an ianft á milli b°irra.
„Adios. cabaleros“, sagði
hann o“ kvaddi þá á her-
mannavísu grafalvarlegur á
svip.;
eftir M. PICKTHAAL
67
'f'x.
„Jæja, hvað nú, Kit?“, spurði
Bernardo, þegar þeir gengu á
burt.
„Nú förum við til Carta-
gena“, sagið Kit.
..Til Cartagena?“.
-Já“, sagði Kit og hló, ..en
við komum fyrst við á Saint-
Domingue'.
Þeir fóru’ aftur til gistihúss-
ins, þar sem sjómenn voru van
ir að koma, og spurðust fyrir
um skipsferð. En þeir urðu að
tefja í Santa Marta í meira en
viku, áður en þeir frjettu að
nokkurri skipsferð, sem þeir
gátu haft not af. Þá frjettu þeir
að stórt gullflutningaskip hefði
farið frá Cartagena og mundi
koma snöggvast við í Santa
Marta á leið sinni til Sano Do-
mingo. Þaðan mundi það fara
til Spánar.
Santa Domingo var hinum
megin á eyjunni. hugsaði Kit.
Þá mundu þeir þurfa að ferð-
ast langar leiðir, áður en þeir
kæmust til Saint Domingue.
En við því var ekkert að gera.
Þetta virtist vera eina lausnin.
Með því að borga smámútur
hjer og þar náðu þeir loks tali
af skipstjóranum á Santa Isi-
bella, en gullflutningaskipið
hjet það. Skipstjórinn var þurr
á manninn. Hann sagðist ekki
hafa leyfi til að taka farþega,
en þar sem þeir virtust hafa
krafta í köglum, þá gætu þeir
komið með, ef þeir vildu ráða
sig á skipið. En þá yrðu þeir
að koma með til Spánar.
„Það fá engir að fara af skip
inu, þegar við komum til eyj-
arinnar“, sagði hann. „Okkur
vantar menn um borð. Ef þið
verðið að komast til Santo Do-
mingo, þá get jeg skilið ykkur
eftir þar, þegar við komum aft
ur frá Spáni. Það verður bara
smátöf fyrr okkur“.
Já, töf, sem mundi geta orð-
ið heilt ár, hugsaði Kit, en
hann sagði það ekki. Þeir áttu
einskis annars úrkosta. Aðalat
riðið var að komast sem fyrst
til Saint Domingue. Þeir hlutu
að geta leikið einhvern veginn
á þennan þrákálf. Kit tók upp
pennann og skrifaði undir.
„Við samþykkjum“, sagði
hann. „En þjer eruð harður á
kostunum, senior“.
Þegar Santa Isabella kom til
Santo Domingo, átti skipstjór-
inn í mörgu að snúast. Kit og
Bernardo gengu samviskusam-
lega til verka sinna, þegar
skipið laeðist inn á höfnina,
og biðu þess rólegir að dimma
tæki. Skipveriarnir höfðu marg
ir hverjir beðið um landgöngu
leyfi, en skipstjórinn hafði
synjað þeim þess. Kit og Bern-
ard höfðu ekki einu sinni
minnst á það við skipstjórann
að fá að fara í land. — Þeir
vissu. að skipstjórinn var
hræddur um að missa menn
sína og þurfa að sigla yfir
Atlant.sbafið of fáliðaður, því
að skipið var stórt og erfitt að
s‘iórna því.
— O, þetta eru nú engar nýjar frjettir, svaraði frú Mae-
hold. Jeg hef heyrt ,að hann hafi skipt með Indíána Tomma
og Brown, sem menn segja nú, að sje orðinn eins og nýr
maður, en liggi fyrir dauðanum á sjúkrahúsinu í Fossabæ.
— Já, sagði frú Jordan, en jeg hef heyrt, að læknirinn
hafi hætt að hugsa um gullið til þess að bjarga Brown, en
jeg verð nú að segja, að jeg skildi ekkert í lækninum, þegar
hann hvarf hjeðan frá Skeljum án þess!rað láta nokkurn
mann vita. En þegar jeg mætti honum ,í gær, jafn góð-
mannlegum og hann var altaf og hann sagði: — Jæja, þá
er jeg kominn aftur — eruð þjer vondar við mig. — Þá
fannst mjer svo gott að sjá hann, að jeg vissi bara ekkí
hvað. —
— Þú tókst um hálsinn á honum, var það ekki, sagði frú
Machold hlæjandi og hjelt áfram að þvo þvottinn í balanum.
— Hvernig vissurðu það, sagði frú Jordan og fór líka að
hlæja. Það er satt og jeg var næstum eins feginn og eins
og þegar hann bjargaði lífi hennar Nillu litlu .... já, hef-
ur hann ekki gert mikið fyrir okkur öll?
Frú Machold hjelt áfram. Hefurðu heyrt, að Bro\/n bað
konuna sína að koma til sín út á sjúkrahúsið. Já, þau fóru
saman þangað í gær hún og læknirinn. Hún var búin að
setja upp hatt og hanska.
— Já, jeg hef heyrt það, sagði frú Jordan. — En að hugsa
sier að maðurinn skyldi biðja hana að koma til sín. Hún
hefur nú altaf verið hálfgert trippi, en kannske hún verði
betri .... en þarna kemur nú læknirinn okkar á öðrum
hestinum sínum.
Leifur kom ríðandi niður götuna. Þegar hann kom móts
við konurnar tvær, stöðvaði hann hestinn og tók ofan.
— Jæja, læknir, sagði frú Machold glaðlega. Þjer eruð
orðin frísklegur núna, eins og þjer voruð þreytulegur síð-
ast þegar jeg sá yður. Þjer eruð svo glaðlegur, að maður
gæti trúað, að þjer ætluðuð að fara að biðja yður konu.
— Það verður nú ekki strax, svaraði Leifur, en jeg var
að fá brjef frá móður minni. Hún kemur hingað í næsta
mánuði .... Og Brown er að komast á bataveg. Það get-
ur verið, að hann hafi það af. — Og læknirinn kippti í taum-
inn, svo að Blesi fór af stað.
— Já, sagði frú Machold, jeg segi nú eins og þú frú Jord-
an, að maður má vera þakklátur, þegar maður hefur svona
rnann fyrir lækni.
Og allir á Skeljum voru sammála um það.
SÖGULOK
ffílnjCF Tíioh.qvynlzc.
lldruj
— Geturðu einnig leikið eft-
ir tattóeruðum nótum?
lacíuó
Waym, lUa
-íæstarjettarlögmaður
malflutningsskrifstofa,
Aftalstræti 9 sími 1875.
— Ef satan gæti elskað
myndi öll illska hans þverra.
★
— Ógiftri stúlku er heimilið
fangelsi — en giftri konu vinnu
hæli.
★
— Fögur kona ,er himnaríki
í augum vorum, sál vorri hel-
víti og hreinsunareldur pen-
ingapyngjunnar. 1
5,7 millj. bílar
Amerískir bílaframleiðendur
hafa sett sjer það markmið að
framleiða 5,750,000 bíla 1949.
Yrði það 10% aukning frá síð-
asta ári, en: framleiðslan 1948
jókst um 10% frá árinu 1947.
Talið er víst, að þessi aukning
muni takast nú, ef hörgull á
stáli hindrar það ekki.
— Mamma, það var alls ekki
sársaukalaust að draga úr
mjer tönnina eins og tannlækn
irinn sagði að það myndi vera.
— Fannstu mikið til?
— Nei, en hann emjaði. þeg-
ar jeg beit í hann.
Kaupi gull
hæsta verði.
Sigurþór, Hafnarstræti 4.