Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUTSBLAÐIÐ Fimmtudagur 17. febrúar 1949. U 48. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,15. Síðdegisflæði kl. 19,35. Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. Næturakstur annast Hreyfitl, sími 6633. I.O.O.F. 5=1302178*/2 — Söfnin Landsbókasafnið er opið kl. 10— 112, 1—7 og 8—10 alla virka daga »ema laugardaga, þá kl. 10—12 og |1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 ftlL virka daga. — Þjóðminjasafnið kl 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- Idögum. — Bæjarbókasafnið kl H0—10 alla virka daga nema laugar- idaga kl 1—4. Náttórugripasafnið cpið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju 'daga og fimiudaga kl. 2—3. Gengið Sterlingspund_________________ 26,22 H00 bandarískir dollarar ____ 650,50 00 kanadiskir dollarar__ 650,50 #00 sænskar krónur___________ 181,00 #00 danskar krónur ........ 135,57 100 norskar ktonur .......... 131,10 100 hollensk gyllini....... 245,51 100 belgiskir frankar____ 14,86 1000 franskir frankar____ 24,69 100 svissneskir frankar__152,20 Bólusetnmg. gegn bamaveiki heldur áfram og ei fólk ámim um, að koma með börn sín tii bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í síma 2781 aðeins á þ 'iðjudögum kl. 10—12. Afmæli í gær varð Kristinn Pjetursson hlikksmiður, Vesturgötu 46 A, sextug ur. Fimmtugur o'r í dag Sigtryggur Jónsson, Suðurgötu 13. H j ónaef natilky nning ungfrú Guðnýjar Eggertsdóttur og Sigurðar Ingvarssonar, sem birt var í blaðinu í gær, er eklci á rökum reist. Komu þrír unglingspiltar með hana til blaðsins, og mun sá er bað fyrir hana heita Gunrar Kr. Hansen. Leiðrjetting Frá því var skýrt í Mbl. í gær, að l&róa Bæringsdóttir frá Bjarnarhöfn 'ó Snæfellsnesi og Flaraldur Þórðar- son starfsmaður hjá Agli Vilhjálms- syni, hefðu fyrir nokkru opinbelrað trúlofun sina. Hjónaefnatilkynning þessi er á misskilningi byggð. Háskólafyrirlestur Hákon Hamre sendikennari flytur fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans föstudaginn 18. þ.m. kl. 6,15 e.h. Efni 100 ára minning Alexanders Kiel- lands. öllum er heimill aðgangur. Fá húsasmíðarjettindi Byggingarnefnd hefur nýlega sam þykkt að veita þessum mönnum rjett indi til að standa fyrir húsasmíði í Reykjavík: Aðalsteini Guðmundssyni Öðinsgötu 21 og Einari Daviðssyni, Leifsgötu 5 húsasmiðir og Herði Þor- gilssyni múrara. Almennur kvennafundur um skatta og skömmtunarmál verð lar haldinn að tilhlutan Kvenrjettinda fjelags Islands í kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Gasljós sýnt í Hafnarfirði Annað kvöld verður frumsýning á leiknum Gasljós, eftir Patrick Hammilton, í islenskri þýðingu frú Ingu Laxness, er jafnframt fer með aðalhlutverkið á móti Jóni Aðils, en þau leika se!m gestir Leikfjelags Hafnarfjarðar. Ævar R. Kvaran hefur sett leikinn ó svið og fer hann með leikstjórn. Leiksýningin fer fram í Bæjarbió. Hjerna hafa þrír gúniiníhringir verið settir neðan á skolpfötuna, til þess að koma í veg fyrir að hún rispi gólfið. Skipafrjettir: Eimskip 16. febr.: Brúarfoss fór frá Hamhorg i gær, 15. febr. til Leith og Reykjavíkur. Dettifoss fer fró Djúpavogi kl. 18,00 — 19,00 i dag, 16. febr. ti! Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 6. febr. til Halifax. Goðafoss kom til Grimsby í dag 16. febr. frá Reykja- vik. Lagarfoss er í Rtykjavik. Reykja foss er í Antwerpen. Selfoss er ó Akureyri. Tröllafoss fer frá Reykja vík í kvöld kl. 20,00, 16. febr. til New York. Horsa kom til Reykjavikur i gær, 15. febr. frá Álasundi og Vest- mannaeyjum. Vatnajökull fór frá Menstad í gær 15. febr. til Aust- fjarða. Katla fór frá Reykjavík 13. febr. til NtNv York. E. & Z. 16. febr.: Foldin er i Reykjavík. Lingestroom fermir í Amsterdarn þann 18. og í Hull 21. þ.m. Reykjanes er á leið til Grikklands. Ríkisskip 17. febr.; Esja er á Austfjörðum ó suðurleið. Hekla er i Álaborg. Herðubreið er ó leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur Skjaldbre'ið er væntanleg til Akureyr ar í dag. Þyrill er á leið frá Reykja vík til Danmerkur og Hollands. Súð in er á leið til Italíu. Hermóður fór frá Reykjavík í gærmorgun til Djúpa víkur, Hvammstanga, Blönduóss og Skagastrandar. Til bóndans í Goðadal Áheit 25,00. Galdra Loftur Leikfjelagið hefur ákveðið að taka upp að nýju sýningar á Galdra Lofti en éins og kunnugt er varð að hætta sýningum á leikriti jjessu i vetur, vegna utanfarar tvegja leikara. Mun það nú verða sýnt í nokkur skifti. 41 Jeg er að velta livort kringlukast sje ekki vítaverð meðferð á rnatvæl um. Gullfaki kominn 1 dag fer Gullfaxi til Prestvíkur og Hafnar. Er þetta áætlunarferð sú, er flugvjelin íótti að fara s.l. þriðjudag. í gær vtir snjóplógur settur ó flug brautir Refrkjavikurflugvallar, en snjó lagið á þeim var 8—10 tornmur. Inn anlandsflug hefur alveg legið niðri siðan 8. þim. vegna óhagstæðs veður fars. Útvarpið: ■ 8,30 Morgunútvarp. •— 9,10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30-—16,30 Miðdegisútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Dönskukennsla. — 19,00 Enskukennsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 19,45 Auglýsingar. 20.00 Frjett ir. 20,20 fJtvarpshljómsveitin (Þórar inn Guðmundsson stjórnar): a) For- leikur að óperunni „Rakarinn frá Sevilla'* eftir Rossini. b) La Partida eftir Alvarez. c) „Souvenir" og Ser enade eftir Gtehl. 20,45 Lestur forn rita: Úr Fomaldarsögum Norður- landa (Andrjes Bjömsson). 21,10 Tón leikar (plötur). 21,15 Dagskrá Kven rjettindafjelags Islands. — Erindi: Konan og alþjóðamálin (frú Ásthild ur Jósefsdóttir). 21,40 Tónleikar (plötur). 21,45 Spumingar og svör ! um íslenskt mál (Bjami Vilhjólms- | son). 22,00 Frjettir og veðurfregnir. (22,05 Passíusálmar (Emil Björnsson ■ cand. theol.). 22,15 Haydn-tónleikar (plötur); a) Tveir þættir úr symfón íus í B-dúr nr. 102. b) Harpsikord- konsert í D-dúr op. 21. c) Symfónía í G-dúr („Paukenschlag"). 23,15 Dag skrárlok. Fiskiðjuverið á Grandagarði skuld- ar rúml. 7 miij kr. STOFNKOSTNAÐUR Fiskiðju- vers ríkisins á Grandagarði varð 6,8 milj. kr„ en alls skuld- ar Fiskiðjuverið nú rúmlega 7 milj. kr. Þessar upplýsingar gaf Jó- hann Þ. Jósefsson, fjármálaráð- herra á Alþingi í gær í tilefni fyrirspurnar frá Jónasi Jóns- syni. Tekjuhalli fyrirtækisins varð 1947 kr. 289.552.55 en búist er við að hann verði 135 þúsund 1948. - Heildarvaxtakostnaður af lán um Fiskjðjuversins er 364 þús. kr. Árið 1947 framleiddi Fiskiðju verið frystan fisk fyrir 1,6 milj. kr. að útflutningsverðmæti en 1948 fyrir 2,9 milj. kr. Fiskiðjuverið seldi út 1947 niðursuðu fyrir 78 þús. kr. en innanlands fyrir rúmar 6 þús. kr. Árið 1948 seldi það út fyrir 991 þús. kr. en innanlands fyr- ir 179 þús. kr. Framkvæmdarstjóri fyrir- tækisins fær 1200 kr. í laun og fjekk í ferðakostnað 1947 kr. 13.403.00 en 1948 rúmlega 11 búsund kr. Þetta fyrirtæki var byggt án bess að Alþingi fengi neitt að fjalla um það, og engin lögg.iöf er til um það en er nú í undir- búningi. Fiskiðjuverið er nú mjög þungur baggi á ríkissjóði og verður að vinna að því að koma þessu fyrirtæki á traustan og arðbæran grundvöll. Gísli Jónsson benti á, að það væri táknrænt, að á sama tíma og þetta fyrirtæki er rekið með stórtapi, þá hefði einkafyrirtæki grætt á að selja innanlands og utan fiskniðursuðu. • 2 Snjóskóflur | 2 Píanó I ódýrar. óskast til kaups. Uppl. í | VERÐANDI | ; síma 5345. ; IVIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII ■ : Hestamannafjelagið Sörli, ■ Hafnarfirði heldur : árshátíð • ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : sína í Sjálfstæðishúsinu laugard. 19. febr. n.k. Hefst : ■ með same'iginlegri kaffidrykkju kí. 20 stundyislega- • ■ ■ ; Skemmtiatriði: : : Minni flutt : ■ ■ ■ Sungnar vísur um fjelagsmenn (Glettur). ■ ■ Einsöngur: Sigurður Ölafsson. ■ ; . Samtal um hesta og hestamenn, milli Hafn- : ■ » : firðinga og Reykvíkinga. : : DANS. ' : ■ ■ ■ ■ : Fjelagsmenn sæki aðgöngumiða fyrir föstudagskvöld til : : Sólveigar Baldvinsdóttir, Hraunhvammi 1 og til Þorláks • • Guðlaugssonar, Öldugötu 31. ■ ■ Skennnlinefmlin. ; A M G L I A Skemmtifundur í Tjarnarcafé kl. 8,45 í kvöld. Leikþáttur. —- Hljómlist. — Dans. Fjelagar taki með sjer gesti. Stjórnin. ! A R S H A T í Ð ■ B • Iðju, fjelags verksmiðjufólks, verður í Nýiu Mjólkur- ■ ; stöðinni föstud. 18. h.m. kl- 8,30 e.h. : : 1. Samkoman sett : ■ B ■ 2. Einsöngur: Sigurður Ólafsson. ■ : ' 3. Brynjólfur Jóhannesson skemmtir. ■ ■ 4. D A N S j ■ ■ Stjórnin. T j S T U L K A ■ ■ ■ ■ ■ óskast á hæli í nágrenni Revkja\ikur, til aðstoðar hjúkr jj ■ ■ ■ ■ : unarkonu. Reglusemi áskihn. Gott kaup. Sjerherbergi. : 2 ■ ; Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkur, sími 4966. ; ■ ■ ■ . | Tveir bílnr óskost | : 2 fjögra manna bílar óskast til kaups. Þurfa he'lst að : ■ vera í sæmilegu staridi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: ■ ; „Einkabílar — 26“, fyrir laugardagskvöld. ■ VAIMTAR HtSIMÆÐI : fyrir afgreiðslu 40—80 ferm, nálægt höfninni eða vestan : ■ til í Miðbamum. Get leigt iðnaðarhúsnæði rúmlega 100 ; » ferm. fyrir hreinlegan iðnað. Tilboð óskast serid afgr. ■ • Mbl. fyrir laugardag merkt: „Húsnæði — 13“. i ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.