Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 8
MORGIIISBLAÐIÐ ATf'RÆÐ er í dag Gróa Sveins- dótiir.i Hún fæddist í Litladal í Svínavatnshreppi, 17. febrúar 1869. Þar bjuggu þá foreldrar hennar Sveinn Kristjánsson bórlda í Stóradal, og er sú ætt alk^inn og Hallgerður Magnús- dóttir Magnússonar, en móðir Haágerðar var Gróa Magnúsdótt- ir, ;og eru aettir þeirra af Suð- urnfesjum. Litlalandssystkinin voru 7, en af þeim er, auk Gróu, aðeins Jónas Sveinsson fornbók- sali á Akureyri á lífi. I "Mr —.......... Gróa ólst upp hjá foreldrum sínum, meðan þeirra naut við, en þaú Ijetust, er hún var 16 ára. Þremur árum síðar fluttist hún að Mælifelli til sjera Jóns Magn- ússonar, og dvaldi hún þar til ársins.1894, en þá giftist hún Jóni Jóhannessyni í Neðrakoti, er nú heitir Árnes, í Lýtingsstaða- hreppi og bjuggu þau þar, í 35 ár. Síðan hefur hún dvalið hjá tengdasyni sínum, Tryggva Em- ilssyni, sem nú er búsettur í Gilhaga við Breiðholtsveg í Rvík. 1 Jón og Gróa eignuðust tvær | dætur, Elínu, sem nú er látin, og Steinunni, konu Tryggva. Stjúp- I sonur hennar er Jóhannes Orn 1 Jónsson, bóndi og fræðimaður á ^ Steðja á Þelamörk, og ólst hann upp.í Arnesi og að nokkru frændi hans Jóhannes Þorsteinsson frá Hvammkoti, er ungur misti móð- ur sína. Gekk Gróa honum í móð urstað. ; Gróa mintist þess með sjerstök- um fögnuði, er lög um „uppfræð- ingu barna í skrift og reikningi“ fengu staðfestingu konugs 1880. Var fenginn unglingspiltur Þórð- ur Ingvarsson frá Sólheimum í Svínadal, til að kenna börnunum í Litladal. Voru þau bæði þæg og námfús. Síðar var hún einn vetur við nám í kvennaskóianum í Ytri-Ey. Gróa hefur verið eljusöm og atorkusöm alia ævi, glaðlynd og góðviljuð og ber hún til einskis manns kaldan hug. Heimili þeirra Árneshjóna naut þessa. Þar var og hverjum gesti búinn góður beini, og er það nokkurt mark um hugarþel og gestrisni Gróu, að hún gaf hverjum hundi, er að garði hennar bar, eitthvað í svanginn. Hún telur friðinn og gleðina eftirsóknarverðust gæði í lífinu og hún trúir ó mátt góðs hugar. Þessa nutu börnin öll, er með henni dvöldu, og það munu prestshjónin á Mælifelli hafa virt, er þau fólu henni gæslu sona sinna öðrum verkum frem- ur, meðan hún dvadi þar. Gróa hefur jafnan verið og ’er enn fróðeiksfús, og bókesk, og er hún svo lánsöm að halda öllum skynfærum ótrúlega vel heilum, svo að hún nýtur góðra bóka enn sem fyr. Heilsa hennar er einnig góð að öðru og má vænta, að hún SSfgöNafram- eigi enn marga góða daga ólif- aða við gott atlæti hjá tengda- syni sínum, dóttur og dóttur- börnum. Hún mun og kenna þess, að margir góðir hugir hverfa til hennar með góðum og verðskuld- uðum óskum á afmælisdaginn. B. J. SAMEIGNARFJELAGIÐ Faxi, sem er eigandi síldarverksmiðj unnar í Örfirisey, hefir sótt um til byggingarnefndar og fengið leyfi hennar, til að reisa við verksmiðjuhúsið, ýms mann- virki, sem öll ná yfir rúmlega 3000 fermetra. Fyrst er það bygging þursíld arhúss úr stáli og á það að verða um 2027 ferm. Þá tvær síldarþrær, sem einnig verða úr stáli, 348 ferm. að ummáli. Ketilhús verksmiðjunnar verð ur 235 ferm., og verður það sem aðrar byggingar verksmiðjunn ar úr stáli. Loks hefir Faxa svo verið veitt leyfi til að byggja tvo lýsis- og olíugeyma, sem verða um 566 ferm. að stærð. Rithöfundur handtekinn ! MOSKVU — Bandaríski rithöf- ndurinn og blaðamaðurinn Anna Louise Strong hefur verið hand- tekinn hjer í Moskva, ásökuð um njósnir fyrir Bandaríkin. Er tal- ið líklegt, að henni muni vísað úr landi. Herbergi Herbergi til leigu gegn húshjálp. Uppl. í síma 7394. HEIHSM&RKAÐSSTAÐUR YÐAR AlþjóSa kanadlska vörusýningin 30. MARS TIL 10. JÚNÍ 1949, TORONTO Þjer getið sparað yður langa verslunarferð, með því aðeins að koma á Alþjóða kanadisku vörusýninguna. Allar þær vörur, sem þjer hafið þörf fyrir verslun yðar eru þar, — og til sölu, — frá öllum lönd- um heims. Sjerhver vörutegund er út af fyrir sig, án tillits til þess frá hvaða landi hún er. Þjer getið borið saman vörur margra þjóða og sett yður í sam band á staðnum við þjóð hvar sem er í heiminum. Ákveðið að far j nú þeg. ar. Allar nánari uppl. gefur J. L. Muiter Canadian Government Trade Commissioner, 200 St. Vincent Street, Glasgow, Scotland, — eða skrifið beint til The Administrator, Canad- ian International Trade Fair, Toronto, Canada. 001 OICAt ( 0 10 (Ml PR0M0T I0N 0( INT(RN*t l0N«l IfUOÍ *T IHf COVEBNMENI Of CANADA - Erfðaiögin Framh. af bls. 1 skiptin talinn arftaka fyrir- framgreiddur arfur, og lækkar arfshlutinn um þá upphæð Skv. núgildandi lögum fær makinn, sem eftir lifir, % fje- lagsbúsins, og fellur sá hluti allur til erfingja hans. í 11. gr. segir að föður og föðurfrændum beri ekki arfur eftir barn, ef faðirinn hefur hlotið refsidóm skv. 194.—201. gr. hegningarlaganna vegna getnaðar þess. í 12. gr. segir, að sá ndssi rjett til arfs, er varnar arf- leifanda að ráðstafa eignum sínum á löglegan hátt fyrir andlát sitt. Reglurnar um afdrátt arfs eru að efni til að mestu hin- ar sömu og í 10.—14. gr. tilsk. 1850. Þó eru fleiri útgjöld, sem geta komið til greina til frá- dráttar arfi, en þar eru talin. Erfðarjettur kjörbarna. Hingað til hafa þau ákvæði gilt, að leyfa mátti ættleiðingu með því skilyrði, að ef kjörfor- eldri áttu niðja, fjekk klörbarn- ið aldrei meir en 14 hiuta eftir- látinna eigna þess. Skv. 18. gr. frumvarpsins fær kjörbarn jafnan arf eftir kjör- foreldra og eigið barn eða börn kjörforeldrisins, ef til eru, en erfir ekki ættmenn kjörforeldr- is. Kjörbarnið heldur erfða- rjetti sínum gagnvart holdleg- um foreldrum sínum og frænd- liði og vice versa. Um erfðaskrá Þriðji kaflinn fjallar um erfða skrá. Eru reglur þær að mestu samhljóða núgildandi lógum en eru ýtarlegri. í 30. gr. er það nýmæii að arfleiðandi getur á erfðaskrá lagt höft á skylduarf, svo sem hver hafi fjárreiður, hvernig hann er greiddur erfingja. Þó er því aðeins leyft að leggja slík höft á, að erfinginn þyki ekki fær um að gæta sjálíur arfvins, hann sje óreglumaður, ráðleys- ingi, andlega sljór o. s. frv. Fnn fremur verður samþykki dóms- málaráðherra. Loks er lagt til að lögin öðlist gildi 1. júlí 1949. Stýrimannafjelag Islands **»**.■ - - ■— Afmælisfagnaðinum sem halda átti á morgun, er aflýst vegna þess hve fá skip eru í höfn. Fimmtudágur 17. febrúar 1949. MMIIIIMIIlllllllllllllllllllllllllllllMllllllTllllllllllllllllllll í Herbðrgi fil ielgu | \ með eða án húsgagna. — I 1 Upplýsingar í síma 1857 \ i eftir klukkan 4. Sá, sem § i getur látið afnot af síma § i situr fyrir. i- | Sem nýr | ballkjóll | i til sölu, miðalaust. Uppl. | I í síma 2708. I í Lítil í | ritvjel | | óskast til kaups. Sími I I 6148. 1 Z IIIMtllllIlltlllllllllllHIIIIIIIIIUHIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIlÍ “ : 2 i 2—3 herbergja ÍBÚÐ Í óskast til leigu, sem fyrst. i I Algjör reglusemi, fyrir- § Í framgreiðsla eftir sam- i i komulagi. Tilboð leggist | i á afgreiðslu blaðsins fyr \ Í ir næstkomandi laugar- \ 1 dag, merkt: ,,íbúð 500 — 1 { 24". — í 2 iiiiiiiiiiiiiiiihiiiiii«i*,,i'i,ii'|'"ih'I"""M"Mi,""b - i Vil kaupa í 18—25 smálesta. Tilboð i Í sendist afgreiðslu Morg- \ I unblaðsins fyrir febrúar- | i lok, merkt: „Dragnóta- \ i bátur — 22“. I hrmingarföt ( i til sölu, meðalstærð. — i \ Upplýsingar á Urðarstíg = [ 14. —■ i sem ný, til sölu. Upplýs- i íngar í síma 9258. ; IIIMIIIIIEMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIMIIIIIIIIIM"II IMIMIMIMMIIMMIIIMMm|M||||||||||||||l||||im||im|,|,|||,,,,|,|||||||,,,,,||,,|„|,,,,,,,,,,,,,niiuniiiuiuiiiiiiuiuiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMBillllMflMIMMMIIMIMIMMMIMMMIIIMIMMimirllMMMIIMMIIMII '! Yidirkda jlllllMIIIIII.IMIIIIIIIIIIIMMIIIMIIIIIIIIIIIIIII.MIIIIIIIIIIMIIIIIIMMII £ Eftir Ed Dodd TRAPS AAOVE FATAL 09 ANO HE TOO. CUT ro SHREDS BV THE kBLACK RIPPEFV' CUTTING AND SLASHING HIS WAV THROUGH THE HALF ClRCLE OF DOGS, THE GREAT BOAR 15 FREE AGAIN Oþ Vígi fær ekkert betri út- reið. Svarta Ófreákjan ræðst á hann og rífur Jiann á hol. Ófreskjan leikur hundana illa, lemur þá, rífur og bítur og sleppur út úr hringnum. — Svarta Ófreskjan er enn orðin laus. Hvar eruð þig, Fanney og Vígi. H—. Þú vondi djöfull, Svarta Ófreskja. Jeg skal einhvern- tíma ná þjer. Þú héfur drepið fyrir mjer góðu tíkina mína, hana Fanney. YOU SLASTED. BlAC-K- ■ HEARTED SONOE • " ■ '1 THE DEVII___ I'LL GET VOU VET...EF IT KILLS ME C [150 hænur i til sölu. Skipti á kú koma I til greina. U.ppl. í síma i 6909, frá kl. 8—9.30 í i kvöld. | Slúsiiæði i Eítt eða tvö herbergi með I eldhúsi eða aðgangi að | eldhúsi óskast fyrir barn i laus hjón. Ýms hlunn- T irtdi köiW tií '^reiha'. ;—- i Tiltaöð séndist' 'afgreiðs'Iu I blaðsins fyrir laugardags i kvöld, rnerkt.: „Hjón — I 23“. — tiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiijujiiMiiiMiMMMiiiiiiimuiiiiiiimiiiiiuiimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiMMiMHiiMiMiiMii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.