Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 17. febrúar 1949. MORGUft BLAÐIÐ 11 HMIHII1BHBÍ3S8 BS'- HfTI ’álŒS* Fjelagslíf Vikinjiar! Meistara-, og 1. fl.! Æfing í kvöld kl. 9 í l.R.-húsinu. Mætið allir. Nefndin. •n»—iin—mi—iin—na—•aa—nr—.Bi— Frjálsíþróttadeild K.R. Framvegis verða æfingar i Iþrótta húsi Háskólans samkv. eftirfarandi töflu: Mánudaga kl. 9—10 e.h. karlmenn Þriðjud. kl. 6—7 e.h. karlmenn. Miðvikud. kl. 9—10 e.h. drengir. 16 ára og yngri. Fimmtud. kl. 9—10 e.h. karlmenn. Föstud. kl. 6—7 e.h. karlmenn. Sunnud. kl. 11—12 f.h. stúlkur. Frjálsíþróttamönn, klippið töfluna úr hlaðinu og athugið að mæta á hverja æfingu sem þið getið. Stjórnin. Armenningar! Handknattleiksfl. karla. Æfing í kvöld kl. 8,30—9.30 að Hálogalandi. H.K.R.R. Í.R.R. Í.S.Í. 1 kvöld kl. 9,30 fer fram að Há- logalandi leikur í Islandsmeistaramót inu: Valur — Víkingur. H.K.R.R. I. O. G. T. St. Freyja nr. 218. Fundur í kvöld á venjulegum stað pg tima. Venjuleg fundarstörf. Upp- lestur o. fl. Mætum öll stundvíslega. Æ.T. St. Dröfn no. 55. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Spilað eftir fund. Æ.T. Tilkynning K. F. U. K. — U.D. Kristniboðsfundur í kvöld kl. 8,30. Sýndar skuggamyndir úr ævi Living stone's. Framhaldssagan. Samkoxnur ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel- komnir. FILADELFIA Almenn samkoma kl. 8,30 í kvöld. AHir hjartanlega velkomnir. Kaup-SaEa VÖRUVELTAN Hverfisgötu 59, sími 6922. Kaupir Selur NOTUÐ HUSUOGN bg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin. Grettisgótu 45. Hreingern* ingar HREINGERNINGAK Magnús GuSmundsson Simi 6290. ÍOl—-mi-~—BH——U>— III—— m—■■«— HB «H—IH Ræstingastöðin Slmi 5113 — (Hreingemiflgar), Kristján GuZmundsson. Haraldur- ÍSjörnsson o.fl. Þvotiar Framvegis verður tekið á móti fatnaði til kemískrar hreinsunar og pressunar í Þvottahúsinu Lín Hraun teig 9, sími 80442. Etnaluug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53, sírni 81353. Skrifsfðfcsfijíka Dugleg stúlka, er skrlfar læsilega hönd óskast strax í góða atvinnu. Tilboð með upplýsingum um mentun, aldur og fyrri atvinnu, leggist inn í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir kl. 16 n. k. laugardag, merkt „Góð atvinna—0027“. liuiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii UNGLINGA vantar til að bera MorgunhlaðiS i eftirtalin Jiverfis Lækjargötu Selfjarnarnes Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðslima, sími 1600. inrotstiUaMti öpiia í dag Endurskoðunarskrifslofu í húsinu Túngötu 8, sími 81388. Viðtalstími 4—7. Endurskoðun Skattafrcimtöl og skattakœrur. Reihningsuppgjör og hverskonar hókhaldsaðstdð. Reikningsskií fyrir dánar- og þrotabú og við fjelagsslit. Gagnrýni (irsreikuinga og reikningslegar rannsóknir. Skipulagning og uppsetning á vjelabókhaldi. & W otmr GSf-e U UUljjólf-ÓÓOFl Löggiltur endurslvoðantli. Möð hrærðum huga þakka jeg börnum mínum og tengdabörnum fyrir allar gjafir sem þau færðu mjer á sjötugsafmælinu 11. þ.m., svo og einnig þeim er sendu mjer blóm og skeyti víðsvegar að. Megi Guð gefa öllu þessu fólki alt til friðar og farsældar. Þóra Iíjartansdóttir. TILkVNNIINiG frá Hsmæðraskóla Reykjavíkur. Dagnámskeið Húsmæðraskóla Reykjavikur taka að öllu forfallalausu til starfa um næstu mánáðamót. Námsmeyjar, sem fengið hafa loforð um að sækja nám skeiðin, tilkynni forstöðukonu skólans fyrir þ. 23. þm. hvort þær geta sótt skólann e'ða ekki. Nánari upplýsing ar eru gefnar í skrifstofu skólans, sem er opin aila virka daga, nema laugardaga frá kl. 1—2, sími 1578. Hulda Á. Stefánsdóttir. Tvö herbergi Verslunarpláss Stór húð, me'ð stórum sýningarglugga, ásamt tveimur samliggjandi skrifstofuherbergjum í nýtísku steinhúsi, neðarlega á Laugavegi, verður til leigu með vorinu- List hafendur sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til Morgun- blaðsins sem fyrst: merkt: „Laugavegur — 952“. Húsnæði til leigu Glæsileg stór 4ra hefbergja íbúð til leigu í vor í húsi, sem er í smíðum, spölkorn utan við bæinn á skemmti legum stað. Strætisvagnar á 20 mín. fresti. Fyrirfram- greiðsla eða peningalán skilvrði. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „G — 29“ S T U L K A helst vön saumaskap, getur fengið atvinnu nú þegar. Uppl. á saumastofunni Þingholtsstræti 27 III. hæð. Feldur H.í. stærð 330x380 og 330x295 cm., með innbyggðum skáp um í nýju sænsku timburhúsi á Karfavogi við Suður- landsbraut, til leigu nú þegar, bæði saman eða sjer, helst einhleypu fólki. Aðgangur að eldhúsi og síma gæti kom ið til greina, fyrir fátt í heimili. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: „ÁgaT ibúð á góðum stað — 25“. Byggingarfjelag verkamanna 2ja herbergja íbúð til sölu í fyrsta byggingarflokki. Fjelagsmenn skili imi- sóknum til Magnúsar Þorsteinssonar, Háteigsveg 13, fyrir 26. þ.m. Stjórnin* ■ | Til leigu trjesmíðaverkstæði ■ • ásamt vjelum og áhöldum. Tilboð merkt: „Verkstæði - ■ ■ • 18“ sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld Borðstof u h úsgög n Mjög vönduð en dýr borðstofuhúsgögn til sölu, 3 skáp ar, borð og 8 stólar. Húsgögnin eru úr dökkri eik. Hurð ir og skrautlistar eru útskornir (Handskorið). Seta og bak í stólunum er klætt með rauðbrúnu silkiripsi. Upplýsingar í Máfahlíð 26. Jarðarför JÓNlNU ÞORKELSDÓTTUR frá Flekkuvik, fer fram að Kálfatjarnarkirkju kl. 3 e.h. laugard. 19. þ.m. og hefst með húskveðju að heimili okk ar, Kirkjuveg 8, Hafnarfirði kl. 1 e.h. Bifreiðar verða til staðar að aflokinni kveðjuathöfn í Hafnarfjarðarkirkju Blóm og kransar afbeðið, en ef einhverjir hefðu hugsað sjer að heiðra minnigu hinnar látnu, var það ósk henn ar að andvirðið yrði látið renna til byggingarsjóðs K. F. U. M. og K. Hafnarfirði. Vegna vandamanna. Jóna Guðmundsdóttir, Gestur Gamalielsson. Innilega þakka jeg öllum þeim, sem sýndu mjer sam úð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, SIGMUNDAR RÖGNVALDSSONAR fisksala. Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd dætra minna, tengdabarna og barnabama. Margrjet Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.