Morgunblaðið - 18.02.1949, Page 7

Morgunblaðið - 18.02.1949, Page 7
Föstudagur 18. febrúar 1-949. MORGUXBLAÐIÐ 7 SKÁLDRIT Alexanders Kiel- lands eru nú á dögum meira lesin í Noregi, en rit nokkurs annars 19. aldar höfundar. —- Hann hafði hæfileika, sem sjaldgæfir eru meðal Norð- manna. Þess vegna hafa norsk- ir lesendur svo mikið dálæti á honum. Hann er glaður, ör- uggur, glæstur. Hamarshögg Ibsens voru þung og dimm. — Björnson gat barið sjer á brjóst og opnað sinn breiða faðm. En Alexander Kielland forðaðist öll stóryrði og mikillæti. Það var ekki að hans skapi að halda ræður og koma fram á mannamótum. Sjálfshæðni hans var sívökul, glettnin ávalt við hendina. Það kom fyrir að honum sló fyrir brjóst af hátið- legum orðræðum Bjömsons. En svo var Kielland líka það bet- ur settur en stórskáldin tvö, fyrirrennarar hans, að hann var 20 árum yngri. Hann til- heyrði því nýjum tíma og átti auðvelt með að komast fram úr mörgu því, er valdið hafði hinum erfiðleikum. ★ Tvær eru ástæður fyrir sjer- kennum Kiellands. Hann var Vestlendingur. Og hann var alinn upp á menningarheimili, með aldagömlum erfðavenjum. Jakob Kielland flutti til Stav- angurs um miðja 18. öld. Hann , var kaupmaður og efnaðist vel. Ríkidæmið fór vaxandi í hönd- um sonar hans, Gabriels. Þeir, feðgar versluðu með korn og salt, og ráku skipaútgerð. Gab- j riel Kielland. Jakobsson víkk- | aði starfssvið fyrirtækisins, og var heppinn. Hann varð einn af ríkustu mönnum Noregs. Er hann dó var fyrirtækið leyst upp, og eignunum skift milli | sonanna. Einn af þeim var fað- j ir Alexanders Kiellands, Jens Zetlitz Kielland. | Kiellandsættin fekkst við fleira en verslun og fjármál. Þetta var gáfufólk, er hafði rúman fjárhag, og átti því auð- ' velt með að tileinka sjer menn- ingu samtíðar sinnar. Kiellands fólkið hafði farið víða, var vel heima í bókmentum Evrópu og lífsstefnum. A ferðum sínum hafði það keypt sjer bæði bæk- ur, innanstokksmuni, föt, borð- búnað eftir smekk tímans. —- Sveitasetur ættarinnar, hið stóra hús Leedal, rjett fyrir ut- an Stavanger, var útbúið sem fagur og höfðinglegur fyrir- mannabústaður þeirra tíma. — Þar var haldið uppi glæstu og fjörugu samkvæmislífi, er hafði fengið fastan svip, með erfða- venjum kynslóðanna. Hjer var lögð rækt við söng og hljóðfæraslátt, því að allt Kiellandsfólkið var mjög söng- við. Hjer rúmaðist Ijettúðar- gáski og hárskörp gagnrýni, sem oft var þó breytt yfir með áferðarfallegri kímni. ★ í uppvexti Alexanders Kiel- lands var ættarvenjunum hald- ið við. Hjer kyntist hann hinu snyrtilega samkvæmislífi. Hann lærði því fljótt að meta form- fastar umgengnisvenjur. — En snillisvörin, glæsileikinn og gáskinn voru honum í blóð bor- ið. Hann var „aristokrat“ — en heilbrigður „aristokrat“. — F. 18. febrúar 1849. — D. 6. mars I tilefni af því, að í dag eru liðin hundrað ár, frá fæð- saklausa til samanburðar við ingu norska skáldsins Alexanders Kiellands, hefur frú hið himinhrópandi fals. Kari Hamre ritað eftirfarandi grein fyrir Morgunbiaðið, urn þetta merka skáld Norðmanna. Meðfædd andúð hans á öllu brauki og uppskafningshætti þróaðist í honuum — andstygð á öllum þeim, er þóttust vera meiri en þeir voru — öllum yfirdrepsskap Þetta var sterk- asti strengurinn í eðlisfari Kiel lands— andstygðin á yfirdreps skapnum, gerði han'n að lista- manni. Alexander Kielland gekk í Latínuskólann í Stavangri. — Síðar gaf hann skuggalega lýs- ingu á þessum skóla í skáld- söguunni ,,Eitur“. Þar lýsti hann hinu andlausa grísku- og latínustagli, sem ætlaði að gera út af við hann. Hann las lög nokkur ár í Kristianiu og kom Alexander Kielland Georg Brandes skrifar Kiel- land, að nú verði hann næst að reyna að spreyta sig á að semja langa skáldsögu. Kielland verður ákaflega þakklátur fyr- ir þá uppörfun. George Brand- es var maðurinn, sem hafði komið með nýja strauma tímans til Norðurlanda. Með bók sinni ,,Höfuðstraumunó“, hafði hann opnað gluggan út til Evrópu. Kielland segir oft í brjefum sín- um, að hann ráfi heima hjálp- arlaus, og viti hvorki upp nje niður. En svo opni Brandes hon um rjetta leið. George Brandes gerði nýjar kröfur til norrænna rithöfunda. Þeir áttu að taka þjóðfjelagsmál in til meðferðar. Kielland var heim að afloknu prófi árið 187!, um H C 4ndersen að hinum hreykinn yfir að fylla þeirra um H. C. Antíersen, aö mnum flokk> gem þgð ggra Hann vm vera með í baráttunni. Brandes á að vera andlegur leiðtogi hans. Og hann lofar því, að í róman- inum skuli tilgapgurinn koma gifti sig og kevpti tígulsteina- giæsilega stíl hans og síkviku smiðju á Jaðri. glaðværð. ★ Á stúdentsárunum, og jafn- vel næstu árin þar á eftir, náði Kielland var 29 ára gamall, Ijósara fram en í smásögunum. hann í bækur, sem höfðu gagn- þegar fyrsta bók hans kom út, Þetta heppnast ekki fyllilega. í gerð áhrif á alla andlega þróun ,,Smásögur“ Þær vöktu feikna höndum hans verða söguper- hans. Snemma fekk Kielland fögnuð. Hjer var kominn nýr,' sónurnar, að hans áliti, alltof smekk fyrir verk Heine. Þar persónulegur still. Fólk hló og spakar. Rómaninn átti upp- fann hann andlegan skyldleika. skemti sjer yfir sögunum. Nú runalega að heita „Hinir óá- Hann hafði ánægju af hinu kyntist Kielland Björnson og nægðu“, en „svo er fjandans skarpa háði Heine. Kaldhæðni Edward Brandes, en Georg fóikið svo harðánægt, að mað- hans og glettum, gagnvart öllu Brandes nokkru seinna. Þessi ur getur grátið yfir því. Jeg því, sem uppskrúfað var og til- nýja bók hans gaf honum kjark skal svei-mjer finna það í fjör- gerðarlegt. í brjefi til Georgs og sjálfstraust En Kielland unni í lokin“. segir hann í Brandesar þakkaði Kielland líkaði ekki að fólk skyldi ekki brjefi. Bókin var skírð upp og honum fyrir það, sem hann gera annað en hlæja og skemta 1 hjet „Garman og Worse“. hafði skrifað um Heine, fyrir sjer yfir smásögum hans. Til J Brandes skrifaði einu sinni „lausnarorðið góða“. „Heine hat, grundvallar þeim öllum lá um „Garman og Worse“: „Sag- aði alla stórmensku og oddborg- hneykslun hans og háð gagn- ’ an er eins og fyrsta kampavíns araskap. Þess vegna skilja Þjóð- vart þjóðfjelaginu. | glasið, sem kemur af sjálfu sjer verjar hann ekki, Skilja ekki j Það var umbótakrafan, er rak UPP ur flöskunni. Hin glösin hina fordómalausu einbeittni Kielland til þess að skrifa — Jeru kannske eins góð, en í þau Heine, sem í mínum augum er krafan um sanpará, betra mann er hellt“. Þetta er alveg rjett. innsta eðli fians*. j fjelag. Hann vildi ekki, að skáld ^ í engri annari bók Kiellands Kielland fann líka andlegan skapur hans yrði ekki annað en er þrótturinn eins yfirfljótan- skyldleika sinn við S. Kierke- fagurfræðileg nautn fyrir les- .legur og í þessari frásögn. Það gaard. En þessi andans maður endann. Skáldskapur hans átti er eins og maðurinn hafi haft hafði úrslitaáhrif á heila kyn- ag koma að gagni, af honum sjálfskrifandi penna. Ánægja slóð norskra og danskra skálda. átti að verða andlega siðabót hans yfir því, að hafa fengið Dulskyggni Kierkegaards og fyrir samtíð hans. Og svo kom lausan tauminn, skín út úr frá- trúarbragðahugl. voru Kiel- fólk og hló, og sagði, að þetta sögninni. Hjer er hann meira land fjarri skapi. En það, sem væri fjandi vel gert hjá hon- skald en leiðbeinandi. — Hjer vakti eftirte|ft Kiellands, í fari um. Hinar beisku piflur í rit- gerði hann hinar töfrandi, ó- og ritum Kierkegaards, var um hans höfðu fengið á sig svo gleymanlegu myndir af náttúru sannleikleit hans, árásir hans á fína smekkhúð, að menn Jaðars, sem hann elskaði. af fals og fláttskap allan, hálf- gleyptu þær, eins og ekkert Stavangri, hinum hressa, starf- velgjuna og hin innantómu orð, væri. En strax í smásögum hans sama bæ, með skipin og sjó- einkum í munni prestastjettar- koma fram mörg af þeim við- búðirnar, myndir af fjölskyldu- innar. Hann kallar Kierkegaard fangsefnum, sem hjeldu áfram lífinu á hinu fína, gamla f jöl- „þann rithöfund, sem hann gegnum öll skáldverk hans. ; skyldusetri Sandsgaard. Lýs- hafði mest dálæti á“ og hann Hann hæðist að þeim, sem ingin á eldsvoðanum er litauð- vill að „Augnablikið“ eftir sitja á hátindiwum. hafa sett US og spennandi. En þó er Kiel- Kierkegaard geti komið út í al- þar á sig spekinessvip og beita lar‘d líkari sjálfum sjer í hinni þýðuútgáfu. hörku gagnvart þeim, sem neð- varkáru frásögn af gömlu Auk þess var Kielland að ar voru settir. *Han nhæðist að mönnunum tveim, sem fóru til sjálfsögðu vel heima í verkum hinni einsýnu embættismanna- vínkjallarans. Þar er frásögnin Darwins. Og hin frjálslyndu dýrkuun og því kjaftlipra örúgg og einföld í formi, með rit Stuarts Mills voru eftir-' smjaðri er henhi fylgir og bend sjerstæða kímni, sjerstæð geð- litsbækur hans. | ir á órjettlæti það, sem ríkir hrif sem leggja að vitum les- Ýms af áhugamálum Mills í þjóðfjelaginu | andans eins og fín angan af komu fram í skáldsögum Kiel- | Söguform hans hefir mótast gömlu víni. Lýsingarnar á haf- lands, þar á meðal áhuginn fyr- af rökrjettri byggingu í verk- inu eru lyriskar, næstum því ir kvenrjettindum. Sem sagna- um Kierkegaard og í andstæðu 1 eins og hljóðfærasláttur. , Ekk- höfundur hefir Kielland orðið kenningum Hegels. Hann bygg- ert er eins rúmgott og- hafið, fyrir mestum áhrifum frá Dic- ir frásögn sína æfinlega á and- hvergi er aðra eins þolinmæði kens. Eins og Dickens skapaði stæðum. Á þann hátt verður að finna. Á hinu breiða baki sína æfintýralegu Lundúna- ávalt ljóst hvað hann er að fara. sínu ber það smáfólk jarðar, borg, eins skapaði Kielland sitt Hann setur son upp á móti föð- eins og fiíl, og í hinu dimma, skemtiiega Stavangur. Kielland ur, óhófsveislur í samanburð kalda djúpi getur það rúmað hefir líka laðast mikið að verk- við sult almúgans, hið einfalda,! alla heimsins eymd“. I iýsingunni af Sparre pió- fasti kemst Kielland að kjarn-- anum, er hann segir frá hinum rólynda presti, sem leggur mjúka og kæfandi ábreiðu sína yfir allar tilraunir til reiknings skila eða til hreinskilni. Til- gangur hoíundar kemur líka í Ijós í andstæðum milli allsnægt anna hjá þeim ríku, og eymd- inni í verkamannahverfinu, með drykkjuskapnum og öllum soltnu krakkaöngunum. — Með sárbeittu háði dregur Kielland andstæðurnar upp á útfarar- daginn, þegar Garman konsúll ekur í fyrsta flokks vagni, með silfurenglum og skrauti, og ræða hans er löng og hátíðleg — en, saumastúlkan Marianna, fær ekki annað en afmældar þrjár rekur á fátæklega kistu sína, hún, sem þó einu sinni var ástmey Morten Garmans Næsta skifti ætlaði Kielland að taka dýpra í árinni. Það gerði hann í sögunni „Verka- fólk“, þar sem hann ræð'st á skriffinskuna, og alla þá sjálfs- elsku, þann sljóleika ög skeyt- ingarleysi, sem þar ríkir Þes.si heiftarlega arás vakti inikla athygli. Bókin hefir ekki mikið listagildi. En Kielland kærði sig ekkert um það. Aðalatriöið fýrir honum var að hafa áhrif. Árásin varð að vera einhliða og sterk. Þar skoðaði hann hlut verk sitt fyrst og fremst það, að vera siðbætandi, en Ijet sig minna skifta listagildið. í öðrum skáldsögum .hans , Eitur“, „Fortuna“, „Jóns- messuhátíð“, tekur Kielland alt af þjóðfjelagsmálin til með- ferðar. Uppeldið og skólarnir þurfa endurnýjunar við Um það skrifar hann í „Eitri“. —• Átakanleg er frásögnin urn litla Marius, af þjáningarferli hans gegnum latnesku grammatík- ina. Metcrðagirni móður hans, og ömannúðleg, þyrkingsleg kensla í skólanum, varð hon- um að bana. Hræsnin í kringum ferming- una er líka tekin til rdeðferðar. Og ennfremur sveiflar Kielland svipu gagnrýni _ sinnar yfir spilta verslunarhætti, yf.ir prestastjettinni, sem hann álít- ur að eyðileggi alla heilþrigða lífsgleði og alla alvarlega sann- leiksást yfir hinni útsjónarsömu velgerðarstarfsemi og herra- móralinum. I realistiskum róm- önum á árunum 1880—90 kom það oft 'fyrir, að varnar'iausar ungar stúlkur fjellu fyrir rík- um höfðingjum og lentu síðan , fljótlega niðri á neðstu þrepum þjóðfjelagsins. | Worse skippari er sjerstæður meðal skáldsagna Kiellands, — Þar skrifar hann um trúarflokk inn Haugianana, er var krist- inn bræðrasöfnuður, áhangend- I ur hins ólærða prjedikara Hans ,Niels Hauge. Kielland lýsir trú- | flokki Hauge með nokkurri sa:m ,úð. Hreyfing þessi átt rót sína |að rekja til alþýðlegra óska um ^hlýlegri, innilegri kristindóm. |Prestastjettin hafði ofsótt trú- Jflokk þenna af skammsýni og sjergæðingsskap. En Kíellanct sýnir fram á hvernig heilag- leiki þessara trúbræðra var oft ekki annað en yfirdrepsskapur, skálkaskjól fyrir hrekkjabrögð Framh. á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.