Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 1
16 sídur 36. árgangiii 43. tbl. — ÞriSjutlagur 22. febrúar 1949. ingarog tar semia Einkaskeyti til Morgunblaðsins írá Reuter. TEL AVIV 21. febrúar. — Samkomulag náðist í dag á eynni Rkodos á milli Gyðinga og Egypta og hafa frumdrög að friðar- ssmningum verið send hingað til Tel Aviv og til Kairo. Samn- ingurinn hefur ekki enn verið birtur og ekki er vitað, hvenær hann muni undirritaður. Gyðingar neita ^Talsmaður Israels-stjórnar neitaði því í kvöld, að þegar v^eri búið að undirrita samning inn. Hann sagði, að sendinefnd Go/ðinga væri væntanleg frá Rjhodos, er umræðunum þar væri lokið, sennilega í vikulok- Friðarviðræður við önnur Araba-ríki .Þá sagði talsmaðurinn, að ekkert hefði enn verið ákveðið um hvar eða hvenær Israel myndi hefja friðarviðræður við hin Araba-ríkin. Hann kvað ekkert hæft í þeim orðrómi, að Transjórdanía og Libanon væru „næst á listanum“. Jerúsalem þrætuepli Abdullah, konungur Trans- jórdaníu, mun innan skamms fara á fund þjóðhöfðingja Irak, og ætla frjettaritarar að þeir muni taka ákvörðun um vænt- anlegar friðarviðræður við Israel. Líklegt er talið, að Jerú- salem verði þrætuepli í þeim viðræðum, þar eð báðir aðilar gera kröfur um borgina. Skcmtian m$m bráBlega Einkaskeyti frá Rexiter. PARÍS 21. febr. —- Aðstoðar- fjármálaráðherra Frakka til- kynti hjer í dag, að franska stjórnin ynni nú að því, að rann saka möguleikana á því, að af- nema alla skömtun í landinu. Spáði ráðherrann því, að ekki myndu líða nema nokkrar vik- ur þar til skömtun yrði með öllu afnumin í Frakklandi. — Nauðsynjar þær, sem enn eru skamtaðar þar, eru: smjör, mjólk, sykur, kaffi og sápa. Kommúnisfar faka þrjá bæi í Burma RANGOON, 21. febr. — Stjórn in hjer tilkynti í dag, að kom- múnistar og Karenar hefðu náð á sitt vald þremur bæjum í Mið-Burma. — Á svæðinu kring um bæinn Insein var barist á- kaft í dag, og tókst stjórnar- hernum að hrinda tveimur á- rásum kommúnista, sem hafa bæinn á valdi sínu. — Reuter- - KÍNA - NANKING, 21. febr. — Sendi- nefnd sú, er kom frá Shang- hai til Peiping s. 1. viku, mun leggja af stað áleiðis til aðal- bækistöðva kommúnista á morg un- Enda þótt nefnd þessi sje ekki cpinber friðarnefnd, nýt- ur hún stuðnings stjórnarinnar og ætlar hún að reyna að fá kommúnista til þess að ákveða hvar og hvenær fcrmlegar frið arviðræður geti hafist. Hjeldu kommúnistar í Peiping nefnd- inni mikla veislu í gærkveldi. Li Tsung-jen, forseti, hefir nú boðað til ráðstefnu hernaðar sjerfræðinga og annara ráðu- nauta sinna í Nanking í næstu viku. Með henni mun hann ætla að reyna að tryggja friðar- stefnu sinni enn frekari stuðn- ing. — Reuter. Tveir Tjekkar Einkaskeyji frá Reuler. PRAG 21. febrúar. — Það var opinberlega tilkynt hjer í dag, að tveir Tjekkar, Choc og Sad- ek, hefðu verið hengdir s.l. laug ardag. Var þeim gefið að sök, að hafa drepið Augustin Sram, hátsettan kommúnista. Ásamt 14 mönnum öðrum voru þeir einnig sakaðir um að hafa haft á prjónunum samsæri g'egn rík- inu sem og'ráðagerðir um, að myrða Svoboda, hertnálaráð- herra og fleiri háttsetta Tjekka. í tilkynningunni sagði, að allir þessir menn hefðu verið með- limir í samtökum, er tjekknesk ir flóttamenn í Regensburg hefðu efnt til og væru hættuleg ríkinu. Treysíir ekki á „ráss- nesku" ríkismörkin BERLÍN, 18. febr. — í dag mátti sjá í Vestur Berlín langar biðraðir af fólki, sem beið eftir því að fá skipt „rússneskum“ mörkum fyrir gjaldmiðilinn, sem gildir á hernámssvæðum Vesturveldanna. Ástæðan mun vera sú, að flugufregnir hafa komist á kreik um það, að nýr gjaldmiðill verði bráðlega gef- inn út í Austur-Þýskalandi. ÞÁTTTAKA NOREGS ANDALAGI Prentsmíðja Morgunblaðsm« HTLHNTS VE9IN Málverkasýning Kjarvals. MJÖG mikil aðsókn hefur verið að málverkasýningu Jóhannesar Kjarval í Listamannaskálanum þá þrjá daga, sem hún hefur \erið opin. í gærkvöldi höfðu alls sjeð hana yfir 1200 manns. Myndin hjer að ofan er tékin eftir Ijósmynd af einu málverki Kjarvals. Nefnir hann það „Sólskin og þrældómur.“ (Ljósm. Mbl. ÓI. K M.) óvini trompið - segir Montgomerv marskálkur. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter ZÚjRICH 21. febr. — Montgomery marskálkur, yfirmaður her- varnarnefndar Vestur-Evrópubandalagsins, flutti ræðu hjer í dag á fundi bresk-svissneska fjelagsins og sagði m. a., að nu væri lífsnauðsyn fyrir hinar vestrænu þjóðir að vinna yaman at öllum mætti, vegna hættunnar er ógnaöi heiminum úr austri. HÆSTA TROMPIÐ „Astandið er ískyggilegt i veröidinni í dag,“ sagði Montgomery. „Þær þjóðir, sem eru óviðbúnar og varn- arlausar, gefa öflugum ó- vini hæsta trompið í spil- Ef öryggið er ekki tryggt----- „Þjóðirnar verða fyrst og fremst að tryggja öryggi sitt með öflugum vörnum — og efnahagslegt sjálfstæði. Ef þær gera það ekki, kemur að því fyrr en seinna, að öflugur óvin- ur gleypir þær með húð og hári.“ 500 ináverskir kc-mmún- isar handfeknir Eiiikaskeyti frá Reuter. BOMBAY 21. febr. — Herferð- in gegn indverskum kommún- istum heldur áfram og hafa als 500 þeirra verið handteknir síð- an á laugardag. Kommúnistar, sem ráða yfir samtökum járnbrautarverkamanna. hafa hótað verkfalli á næstunni, og eru handtökur þessar gerðar til þess að reyna að koma í veg fyrir að þeim takist það. iange ræðir vi blaðamenr: OSLO, 21. febr. — Halvard Lange, utanríkisráðherra Nor- egs, ræddi við blaðamenn í dag og skýrði þeim írá því, að norska stjórnin hefði nú ákveð ið að troysta á væntanlegt At- lantshafsbandalag landinu til öryggis. Þátttaka Noregs í bandalaginu, er stutt myndi af herðnaðarmætti Bandaríkj- anna, væri ákveðin. Hinsvegar væri enn ekki full- ráðið, hvenær landið myndi ganga formlega í Atlantshafs- bandalagið, þar eð þingið ætti eftir að ræða málið, en þær umræður myndu hefjast seinni hluta vikunnar. Varn ar b andalag Norðurlanda Lange skýrði blaðamönnun- um og frá því, hvaða álit hern- aða^sjerfræðingar í Washing- ton hefðu haft á óháðu og hlut- lausu varnarbandalagi Norður landanna, er bygði mátt sinn mest megnis á herstyrk og hern aðaraðstoð Svía. Þeir töldu, að slíkt ’ bandalag myndi ekki nægilega sterkt til þess að standast árás öflugs óvinar. — Með því hefði því öryggi við- komandi þjóða ekki verið tryggt. Tillaga Ðana hafði'engan grundvöll Tillaga Dana um, að slíkt bandalag fengi vopn og hwnað arlega aðstoð frá Bnndaríkjun- um hefði ekki naft neinn grund völl. Vopnabirgðir Bandaríkj- anna væru það takmarkaðar, að þau gætu ekki stutt hernað- arlega aðrar þjóðir en þær, sem trygt væri að gætu varið öryggi sitt. — Loks sagði Lange, að Noregur hcfði ckki tekið á sig neinar hernaðarlegar skuldbind ingar. Ummæli McNeil Hector McNeil, .aðstoðarutan ríkisráðherra Breta, sagði í breska þinginu í dag, að Bretar hefðu ekki heldur tekið á sig neinar hernaðarlegar skuld- bindingar, með þátttöku í banda laginu. Þátttaka þeiri'a væri í fullu samræmi við þá grein stofnskrár S. Þ., er íjailaði um hervti'nir og hún bryti ekki heldur i bág við samning [ Rússa og Bref.a-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.