Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.02.1949, Blaðsíða 2
MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 22. febrúar 1949, @i reynshna iró síyrjöldinni Iiain Norðmenn nú iorystunn Á sunnudaginn var tók lands fundsar norska verkamanna- flokksáns ákvörðun um það, að feíla íausnar á öryggismálum Noregs í samvinnu við hinar V iátirænu þjóðir. Með þessu hef- ur síarsti flokkur Noregs í raun og-veru samþykkt, að hann tel- ui: fflrr ggísmálum þjóðar sinnar Norrænar þjóðirfordæma máttvana hSutieysi tj(VSÍ jorgið með því, að hún gorist aðili að Norður-Atlants- ti afsfeandalaginu. E-^angrun kommúnista Það var áður vitað, að borg- araflokkarnir í Noregi eru sömu slroðc aar um öryggismálin og og' fram ’ kom á landsfundi v it.kamannaflokksins. Kommún ikafLokkurinn norski verður þ'.’i ex ::n allra flokka þar í landi. shm nýst á móti þeirri lausn öryggismálanna, sem hugur yf- it gnæfandi meirihluta þjóðar- inn siendur til. iáommúnistar hafa í-Noregi, eiog annarsstaðar, ætíð haft sjerstöðu í öryggismálunum. Á síuur.x tíma vildu þeir einir a)b: a .Norðmanna ljá máls á því, 8» láta Sovjetríkjunum í tje ti xr: ■ ■ðvar á Svalbarði. Með svipuðum hætti hafa þeir nú eirar allra landa sinna gerst 1. ■1 srr.enn þess, að. Norðmenn by-ggt örvggi sitt á boði Rússa um ekki-árásarsamriing eða gi i. jasáttmála. Allir aðrir Norð »! x hafa verið sammála um, a v hvað sem að öðru leyti væri g :rt í öryggismálunum kæmi ekkl úl mála að byggja öryggi Moregs á slíkum griðasáttmála. Eeynsía Finnlands og Baltnesku 1’ xdanna af griðasáttmálum við };-ós;-:land væri slík, að hún örf- a-H ekki aðra til að gera sömu tilraunina. Aígei’ steínubreyting Þá Norðmenn, sem sammála eru um, að griðasáttmáli við I . .,1 :d sje ekki næg trygg- áug fyrir öryggi Noregs, hefur hnwvegar greint á um, hvort f ‘ > örygis ætti að leita í sam- vhmu skandinavisku landanna þ; íggja, Danmerkur, Noregs og Svfþjóðar, eða með samvinnu v.i ð hinar stóru lýðræðisþjóðir í vn-sy;. Hvor stefnan, sem tekin var. h irfð.i hún til gerbreytingar á b■■■ ástandi, sem ríkti fyrir stríð. Þa voru allar hinar norrænu jþjoon- sammála um, að vera biuUiusar, ef til ófriðar kæmi O;, þorðu þessvegna ekki að bindast öðrum þjóðum neinum b tn.duin til varnar óvæntri ár- á. -Sín á milli þorðu þær ekki b -Idur að hafa neina samvinnu r> -ma um margorðar yfirlýsing ar ulx: hlutleysisvilja sinn. Vilja ekki lengur ni í.ttvana hlutleysi Arangurinn af þessari mátt- vaua rdutleysisstefnu var sá, að af i .num fimm norrænu ríkj u i d;jógust fjögur inn í styrj- öiaxr.l-. Rússar rjeðust á Finna, \ T "x xujar á Dani og Norðmenn og Shglendingar hernámu tsv Irric. Svíþjóð ein hjelt sjer út- ar, :+yrjaldarinnar með því að túlka hlutleysisreglurnar eftir því, sem horfði um sigur í styrj öldinni á hverjum tíma. Skandinavisku löndin þrjú: Ðanmörk, Noregur og Svíþjóð hafa tileinkað sjer þann lær- i dóm á þessum árum, að inn- ' bvrðis einangrun og máttvana , hlutleysi hoifði til óíarnaðar. Þau voru reiðubúin til að stofna ! sín á milli varnarbandalag, ef j samkomulag hafði verið um öll skilyrði þess. Ef slíkt varnar- bandalag heíði verið til vorið 1940, mundi Svíþjóð hafa orð- ið að koma Danmörku og Nor- egi til hjálpar þegar Iiitler rjeð ist á þau. Með tilboði sínu nú um að stofna varnarbandalag, skandinaviskt, hafa Svíar því algjörlega horfið frá sinni gömlu einangrunar- og hlut- leysisstefnu. Töídu skandinaviskt varnarbandalag ekki nógu sterkt Ekki er nokkur vafi á, að slíkt bandalag mundi hafa auk- ið líkurnar til þess, að hin þrjú skandinavisku lönd gæti varist árás að minnsta kosti um nokk urn tíma. Þrátt fyrir það töldu Norðmenn, að slíkt bandalag veitti þeim ekki næga vernd með þeim hættti, sem það var fyrirhugað. Ástæðurnar til þessa eru aðal lega tvær. Önnur sú, að slíkt bandalag gæti ekki orðið nógu sterkt, nema því væri sjeð fyrir vopn- um annarsstaðar að. Voru öll þrjú ríkin raunar sammála um þetta, þó þau greindi á um, hvernig fara ætti að til að tryggja sjer næg vopn. Hin ástæðan var sú, að Norð- menn telja vonlaust, að skandi navisku löndin geti ein varist árás nema tiltölulega stuttan tíma. Um þetta eru að vísu ráða menn hinna landanna einnig sammála. En af þessari stað- reynd hafa Norðmenn dregið þá auðsæu ályktun, að ef þeir þyrftu að fá hjálp utan að, væri allt undir því komið að um hana væri samið og hún væri ákveðin í einstökum atriðum fyrirfram. Fyrirfram ráðagerð um varnir Reynsla Norðmanna í síoustu styrjöld var sú, að þeir glötuðu landi sínu, fyrst og fremst vegna unáirbúningsleysis. Ef þá hefði verið fyrir hendi föst og ákveðio ráðagerð um varn- ir landsins, þar sem tiltekið hefði verið með hverjum hætti hinir vestrænu vinir Noregs skyldu koma honum til hjálpar, ef á þyrfti að halda, mundi ekki hafa farið svo sem fór. Vegna þess að Norðmenn gættu svo vandlega hlutleysis síns fyrir styrjöldina 1939, að þeir vildu. engar sameiginlegar ráðagerðir hafa við hinar vestrænu lýð- ræðisþjóðir urn varnir Noregs varð hjálp Vesturveldanna fálm eitt þegar til átti að taka. Nörðmenn vilja ekki setja sig í sömu hættu nú á ný. Þeir vilja engar erlendar herstöðv- ar í' landi sínu á friðartímum. Slíkar stöðvar stoða og lítt til að halda uppi friði í heiminum. Slíkt hefur aldrei verið gert og mun aldrei verða gert. Það, sem á skorti fyrir og í síðasta stríði og gerði árásarþjóðunum þá leikinn svo ljettan, var, að þjóðirnar þorðu ekki að hafa samtök sín á milli, til sameig- inlegrar mótspyrnu gegn fjand mannlegri árás. í þess stað gafst. árásarþjóðunum færi á að gleypa fórnarlömb sín eitt og eitt. Ef þá hcfði verið vitað fyrir fram, að árás mundi mætt með sameiginlcguni átökum og sam- eiginleg ráðagerð hefði verið til um varnir allra hinna friðelskandi þjóða Evrópu, mundi heimsstyrjöldin 1939— 1945 aldrei hafa hroíist út. Fáar eða engar þjóðir urðu að þola meira í þeirri styrjöld en Norðmcnn. Fáar eða engar þjóðir gátu sjer þá glæsilegri orðstýr en þeir, og þarf því engan að undra, þó að þeir hafi nú for- ystu um að færa sjer í nyt lær- dómana frá þessum erfiðu ár- um. Fordæmi Norðmanna mun ráða miklu um gerðir allra þjóða, sem liaida vilja sjólf- stæði sínu og frelsi. Skömmlun á sælgæti afnumin í BrsHandi LONDON, 21. febr. — Tuttug- asti og fjórði apríl næstkom- andi verður mikill gleðidagur fyrir börnin í Bretlandi, því að eftir því sem John Strachey matvælaráðherra tilkynti í þing inu í dag, verður þann dag af- numin skömtun á sælgæti og börnin geta keypt sjer eins mik ið af sætindum og þau lystir, í fyrsta sinn í sjö ár. — Um leið og skömtun þe-ssi verður af- numin, verður haégt að segja upp 1100 manns í vérslunar- málaráðuneytinu, og 400 í mat- vælaráðuneytinu. — Reuter. m tioKKSursc mm Síou'iðssonai Burt með frú Peron. BUENOS AIRES — Stórblaðið New York Times skýrði nýlega | frá því, að það væri álit margra stjórnmálamanna í Argentínu, að argentínski herinn gerði nú sífelt háværari kröfur á hendur Per- on forseta um það, að hann skip- aði konu sinni að draga sig í hlje og hætta að skifta sjer af opin- berum málum. ÞJÓÐVILJINN og Tíminn hafa undonfarið reynt að gera sjer mat úr því að Einar Sigurðsson kaupmaður í Vestmannaeyjum hefir hlaupið yfir á snæri kom- múnista og tekið undir áróður þeirra gegn þátttöku íslendinga í samstarfi vestrænna lýðræðis þjóða um öryggismál sín. Má segja að litlu verða þessi blöð nú fegin. Morgunblaðið átti í gær tal við Stefán Árnason yfirlögreglu þjón í Vsetmannaeyjum, sem er staddur hjer í bænum, en hann er ritari fulltrúaráðs Sjálfstæðisflokksins í Eyjum og spurði hann um álit Sjálf- stæðisfólks í Vestmannaeyjum á tiltektum Einars Sigurðsson- ar. Fórust Stefáni Árnasyni orð um það á þessa leið: Jeg vil ekki segja nema alt gott persónulega um Einar, kaupm., Sigurðsson, sem nú í nokkur ár hefir talist til Sjálf stæðisflokksins. Hann hefir að hinu leytinu aldrei haft nema takmarkað traust Sjálfstæðis- manna. Var upphaflega mjög nærri Kommúnistum ef mark hefði átt á honum að taka á málfundum. Síðar þegar hann gerðist stóratvinnurekandi fór dálæti hans á Kommúnistum að minska og tók hann að fylgja Sjálfstæðisflokknum að mál- um, og' var kosinn í bæjarstjórn á lista Sjálfstæðismanna næst- síðasta kjörtímabil. Flokkslega sjeð var hann ekki þar til mik- ils gagns. Ollu því tilhneiging- ar hans til að bera fram yfir- boðstillögur, sem voru ein- göngu miðaðar við það að ganga í augu vissra kjósenda. Fyrir þessar sakir fór svo að þótt Sjálfstæðismenn hefðu meiri- hluta í bæjarstjórn auðnaðist þeim ekki að hafa þau tök á stjórn bæjarmálefnanna sem þeim bar, og orðið hefði ef þeir hefðu staðið saman. Þetta varð svo til þess að andstöðuflokk- arnir, Kommúnistar og Alþýðu flokksmenn fengu meirihluta í bæjarstjórn Vestmannaeyja við kosningarnar síðustu og súpa Eyjamenn nú seyðið af því ástandi í bæjarmálum cr þá myndaðist. Afskifti E. S. af stjórnmálum hafa því ekki afl að honum þess trausts meðal kjósenda sem æskilegt hefði verið um svo duglegan og að vallarsýn stóran mann. Það vill fara svo með þá menn sem sækj ast mest eftir þvf að þeir sjeu hafðir á oddi og virðast ganga að pólitískri samv. með það fyr ir augum, að þeir ókyrrast þeg- ar seint sækist að komast á hina æðri bekki. Þegar það er vitað koma svona „stökk“ eins og ílokksúrsögn E. S. engum kunrt ugum á óvart. Jeg geri ráð fyrir áð fleirum kunningjum Einars fari sem mjer, að þeim þyki leitt hans vegna að hann geri sig að einni lítilli trissu í áróð* ursvjel Moskvavaldsins, eri engin þverbrestur verður við þetta í Sjálfstæðisflokknum I Eyjum. Það hefði verið ánægju,' legt ef Einar hefði getað „haft sig upp í það“ að fylgja af heil- indum þeim flokki sem hanrí hefir látið kjósa sig fyrir í trún ; aðarstöður í bæjarstjórn, en úr því það hefir ekki legið fyrir honum er lítill skaði skeður við brottför hans. j Sjálfstæðisflokkurinn í Eyj- um hefir jafnan átt innan sinna vjebanda allan þorra þeirra manna sem fvemstir standa i framleiðslustörfunum, bæði verkamenn og vinnuveitendur, menn sem skilja-þýðingu ein- staklingsframtaksins en hafa þó þroska til fjelagslegra sam- taka. En það er landskunnugt að slík samtök í atvinnumálum eru óvíða traustari en einmití í Vostma r r> aeyj v.m. Þessir menn eru jíka fastir fyrir í skoðunum á landsmál- um og standa vel vörð um stefnumál Sjálfstæðisflokksina þegar á reynix'. Það hefir sýnt sig áður og mun enn eiga eftii* að sýna sig. ' Að öðru leyti þori jeg að fullyrða það að Sjálfstæðis- menn í Vestmannaeyjum standi einhuga með afstöðu flokksins í öryggismálura þjóðarinnar. Drengur slasasl í GÆR vildi það slys til hjeri í úthverfi bæjarins, að sjö árg drengur varð undir skúr, sent er á hjólum, og meiddist dreng- urinn mikið á höndum. Þetta gerðist á Reykjaveg! við Laugarnesskóla. Verið var að flytja skúr eftir veginum, eh verkamenn í bæjarvinnunni drekka kaffi í. Skúr þessi er áí hjólum og var dreginn af vöru- bíl. Á móts við Laugarnesskóla, hlupu nokkur börn niður á Reykjaveginn. Tveir drengir úú hópnum stukku upp á -járn það er tengdi skúrinn við bílinn. Annar drengjanna, Björn Jóns- son, fjell þá niður af járninu, lenti undir skúrnum og fóu annað afturhjól hans yfir hend ur Björns. Tók þá samstundis a£ litla fingur á vinstri hendi, og einnig marðist hann mjög illa; á hægri denri, en læknar gera sjer vonir um, að drengurinn missi ekki fleiri fingur. Ejörn Jónsson er sjö ára og dvelur í heimavistinni í Laug- arneskólanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.