Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 4
« MORGUTS B L AÐ IÐ Þriðjudagur 22. februar 1949, oZ)a abóh 5.3. day;iii ársins. Pjeturs n;. ssa. Tun"l lægst á lofti Árdegisflæði kl. 1,05. Siðdeftisfla'ði kl. 13,45. ISæturlæknir er í leeknavarðstof- utmi. sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apó teki, simi 1616. Næturakstur annast Hreyfill, sími €633. □ F.dda 59492227—1. Atg. I.O.O.F. Rb.st. Bþ.08222.8‘/2. I. Afmæli Sjötugur er i dag Frímann Torfa «on. Reytiimel 48. í dag á Guðriður Ingjaldsdóttir fvr verandi símstjóri, Gerðum, 85 ára nfmæli. Hun er nú á St. .Jósefsspitalan um. Hainarfirði. Skspmyndasýning Brúðkaup Sunnud. 20. febr. voru gefin sam an. í hjónaband af sr. Sigurjóni í>. Amasyni, Reýkjavík. Jakobina B. Jónasdóttir frá Grænavatni, Mývatns sveit og Trausti Eyjólfsson búfræðing ur fré Vestmannaeyjum. Heimili ungu hjónanna verður nýbýli þeirra IC.ombrekka, Rangárvöllum. Rang. \ ....... , Æskulýðsvika Hjálpræðishersins heldur áfram með samkomu á Fverju kvöldi þessa viku. 1 kvöld fitjóritar Major S. Justad frá Noregi og annað kvöld talar sjera Magnús Runólfsson. Ungt fólk frá K.F.U.M. og K. og Hernum vitnar og syngur. Samkomu- og Tnessubanni vegna mæniveikifaraldursins hefir verið afliett á Akureyri, eftir að það frafði staðið i 12 vikur. Banni þessu hefir aftur á móti ekki enn verið af Ijett í Svarfaðardalshjeraði. Ingvar Björnsson £rá Brún menntaskólakenari á Akureyri. íradaðist í sjúkrahúsi Akureyrar í gær Skemmtifundur í Keflavík SjáKstæðiskvennafjelagið „Sókn“ i Keflavík heldur skemmtifund í Sjálf títæðishúsinu í kvöld. Skemmtun þessa átti að halda s.l. þriðjudag en var frestað sökum slæms veðurs. Til bóndans í Goðdal I. K. 30, V. O. E. .300, L. M. 50, £. N. 100, N. N. 50. Skósmíðafjelag Reykjavíkur vill benda bæjarbúum á að nú er fróður tími til þess að koma skófatn íiði til viðgerðar, þar eð minna er að f,era á vetuma en yfir sumarmán- uðina. Aðalfundur ÍR verður haldinn í V. R. í kvöld og Itefst kl. 9 e. h. sæisstefnu, Björn Sigfússon. Skák- dæmi, nýr þáttur, Áki Pjetursson. Kafli úr ferðasögu. Guðrún Sveins- dóttir. Mening — ómenning? Tíu .spurningar og svör sjö manna við þeim. Langminni. Marta V. Jóns- í dóttir. Ritdómar, Símon Jóh. Ágústs- son. Karladálkur, Ævintýri eftir H. C. Andersen. Framhaldsaga. Gátur. • Veggábreiða. Margar myndir, þ. á. m. skólamynd frá árinu 1907. * * * j Víðsjá, IV. árg., 2. hefti, er komið út. Efni er m. a.: 1 heimsókn hjá Mormónum, eftir Margrjeti Indriða- dóttur, Ástralía, land tækifæranna, eftir Edwin Mullei-, Alþjóðasamtök i heilbrigðismálum, eftir Joseph Hirsh, Pappakarlinn, eftir Michael Judge, Bridge, eftir Árna Þorvalds- son, Rab, ein af perlum Adríahafs- ins, eftir Jcnna Sundahl. Hollywood græðir ekki nóg, eftir Peter Sturberg, Skák og skákþrautir. eftir Sigurgeir Gíslason, Frakkland é barmi glöt- unar, eftir dr. Stefán Szende o. m. fleira. Útvarpið: Skíðadeild ÍR Aðalfundur skíðadeildar 1. R. var Iuddinn nýlega. Formaður var kosinn í igurður Sigurðsson. Með honum i ítjóm voru kosin: Gísli Kristjánsson, Pagrtar Þorsteinsson, Inga Ölafsdótt- ir. Grjetar Árnason, Þórarinn Gunn- arsson og Grímur Sveinsson, Happdrætti. Dregið hefir verið í happdrætti 1 ■ utaveltu Breiðfirðingaf jelagsins, s-m haldin var 13. þ.m. Upp komu þ ;ssi númer: 119 kartöflupoki, 585 jfnfrnagnshrærivjel. 2343 kartöflupoki £690 kvennsöðull. 4044 kartöflutunna 4 351 flugferð til Akureyrar. 5187 olíu tunna (innihahlið). 5608 ölsett. 6375 cliuvjel. 7351 bílferð að Skarði á m Skopmyndasvningin í sýning- arskálanuni við Freyjngötu var mjög vel sóít nm helgina Þessa niynd teiknaði Halldiir Pjetursson oií er hún af Halldór Iviljan. Skarðsströnd (2 sæti fram og til baka 8404 Ijósmynd. 10090 kálfur. 12170 Biskupasögumar 12496 Teiknimynd (Kjarval). 13422 oliutunna (inni- haldið). 13816 rafmagnsstundaklukka. 16598 mund af Jóni Sigurðssyni for- seta. 18922 rúgmjölspoki. 19412 skips ferð til Isafjarðar. 19970 bilferð i 6 —8 daga með Ferðafjelaginu. 20077 fimm kolapokar. 20402 Ritsafn Jónas ar Hallgrímssonar. 23088 Flugferð til Vestmamiaeyja. 23267 lamb. 24469 Málverk (Matthías). 24535 hílferð til Arngerðareyrar (2 sæti fram og til baka). 26001 rafmagnsstandlampi. 27204 kvenstígvjel 27450 Teiknimynd (Kjarval). 29900 fimm kolapokar. — Vinninganna sje vitjað i Blikksmiðju Réykjavíkur, Lindargötu 26 fyrir 1. apríl n.k. Skipafrjettir: Eimskip 21. febr.: Brúarfoss fór fá Leith 18. febr. til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykja víkur 17. febr. Fjallfoss kom til Hali fax 18. febr. frá Reykjavík. Goðafoss fer væntanlega frá Hull i dag, 21. febr. til Reykjavíkur. Lagarfoss er i Reykjavík. Reykjafoss fór frá Hull 20. febr. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Húsavík 18. febr. til Antwerpen. Tröllafoss fór frá Reykjavík 16. febr. til NeW York. Horsa er á Akranesi. Vatnajökull e*r á Djúpavogi. Katla fór frá Reykjavik 13. febr. til New York. | Ríkisskip 22. febr.; Esja er í Reykjavík. Hekla er í Ála borg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Reykja- vikur í dag. Súðin er á leið frá Gíbraltar til Italíu. Þyrill er á leið til Danmerkur. Blöð og tímarit Fyrsta hefti af tímaritinu Syrpu 1949 er nýkomið út. 1 því er m. a. þetta efni: Land hins blessaða friðar, Aðalbjörg Sigurðardóttir. „Þeir vita það fyrir vestan", Theódóra Thor- oddsen. Húsgögn og híbýli, 1. grein í nýjum þætti, Helgi Hallgrimsson. Matthias — frá rómantík til raun- 8,30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15,39—16,30 Miðdegisútvarp. 18.00 Bamatími: F’ramhaldssaga (frú Sól- veig Pjetursdóttir). 18,25 Veðurfregn ir 18.30 Dönskukennsla. — 9,10 Enskukennsla. 19,25 Þingfrjettir. J9,45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20,20 Tónleikar Tónlistarskólans: Ein hikur á pianó (Wilhelm Lanzky- Otto): Partita i c-moll eftir Bach. 20.40 Erindi: Loftlagshreytingar á jórðunni; V. erindi: Loftlagshreyting s'ðustu áratuga (dr. Sigurður Þórar insson). 21,05 Tónleikar (plötur). 21,15 Unga fólkið: Erindi og samtöl. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. — 22,05 Passíusálmar. 22.15 Endurtekn jr tónleikar: „Francesca da Rimini“, fantasía eftir Tschakowsky (plötur). 22.40 Dagskrárlok. Fyrverandi sendiherra deyr. STOKKHÓLMUR — Herman G. Ericson, fyrv. sendiherra Svíþjóð- ar í Bandartkjunum, er nýlátinn, 56 ára að aldri. I Gearkassi í Dodge | Fjaðrir í Dodge oskast í | skiptum fyrir komplett | gírkassa. Þeir, sem vildu | sinna þessu leggi nöfn I sín á afgreiðslu blaðsins | fyrir fimmtudagskvöld, | merkt: „Hagkvæm við- ! skipti — 77“. ! Kaupi gull hæsta verði. Sigurþór, Hafnarstræti 4. 'iiiiiiiiiffaiiiiiftiiiiiviiMMiMiiiiiiiiiiiiaviiiiiifiiiiiiiiiiiaiiii BERGUR JÓNSSON | § Málflutningsskrifstofa, i í Laugaveg 65, sími 5833. | Heimasími 9234. r I ■ MMIMMIIMIIMMIMMMIMMMIIMIMMIIMIMIMIIIIMMMMMIM P E L S A R I : i Kristinn Kristjánsson, | : i Leifsgötu 30, sími 5644. | j ” E ■ “ - ■ IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIllllllllllllllltimitltllMIIIMIMIMIilllllMII ^ Jeg er að velta þvt fyrir mjer — hvort skipverjar á m.b. Skíða, sjeu ekki „skíða- 11161111“. SENDIBILASTÖDEN SlMl 5113. L.G. rafkerfi nýkomin. Bifreiðavöruverslun 'ÍJri^riL J3erteíien Hafnarhvoli. Á BOLLAPÖRUM Miðvikudaginn 23. febr. og næ,stu daga, selur Bús- áhaldadeild Krori, Bankastræd 2, bollapör til fjelags- manna út á vörujöfnunarreit M-7, eitt bollapar út á hve'rja einingu. Þó engum fleiri en 12 pör. Á miðvikudaginn verður afgreitt út á vörujöfnunar- kort númerin 1—350 og síðan 350 númer á dag. Til þess að forðast biðraðir eru menn beðnir að koma í röð og á þeirn tíma sem hjer .segir: Kl. 9—10 númerin 1 — 50 10—11 — 51—100 11—12 101—150 2— 3 151—200 3— 4 201—250 4— 5 — 251—300 5— 6 — 301—350 Aðeins tvær tegund- ir. Ve'rð: kr. 3,60 og 3,90 parið. Á fimmtuiftg verður síðan byrjað að afhertda út á númer 351 og haldið áfram með 50 númer á klukku- tíma þann dag og með sama hætti næstu virka daga á meðan birgðir endast. Áth. Ekkert verður afgreitt í matartíma milli kl. 12—2. K ro mm TILKYNNING I Skósmiðafjelag Reykjavíkur vill benda fólki á, að j nú er tækifæri til að fá fljóta afgreiðslu á skóviðgerðum, : komið því sem fyrst með skó yðar sem þarfnast viðgerð : ar en dragið það ekki til vorsins, því þá verður erfiðara j me'ð afgreiðsluna. j Skósmíðafjelag Reykjavíkur. j Hafnarfjörður Áðalfundur Iðnaðarmannafjelagsins í Hafnarfirði verð ur haldinn n.k. fimmtudag 24. þ.m. kl. 8,30 síðd. Dagskrá: 1. Lagabreyting 2. Venjuleg aðalfundarstörf. 3. Erindi frá Málfundafjelaginu Magni. Stjórnin. AIJGLYSING | ■ Skrifstofa tryggingayfirlæknis er flutt í Tryggvagötu j 28, 3. hæð- ■ Viðtalstítni 1—2 e.h. virka daga nema laugardaga. ■ 3 rycfCýLncj aótoi nan rib LSinó

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.