Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 22.02.1949, Qupperneq 5
MORGVISBLAÐIÐ 5 Þriojudagur 22. febrúar 1949. FRÁSÖGUR F um frú Efínu Guðmundsdóftur. „öiýgnlr” kmm miki^ af sögum um íögregíu flvík- ur — en fæsíar sannar *— LÖGREGLAN og almenning- ur? segir lögregluþjónninn við hliðina á mjer, snýr sjer sern snöggvast hlæjandi að mjer og . eykur svo hraðann á bílnum, um leið og við ökum inn á Kleppsveginn. Lögreglan og almenningur? Jeg held við verðum oftar varir við andúð en vingjarniegheit- .... svona almennt. Það er reynt að klóra úr manni augun, grýta mann í hel eða sprengja í tætlur — það eru árslaunin, sem borguð eru á gamlárskvöld. Hjer, er fjöldinn allur af fólki, sem virðist eiga í stöðugum ófriði við okkur lögreglumennina, og þó hefur margt af því ekki átt neinn skapaðan hlut saman við okkur að sælda, sem lög- regluþjóna. — Það eru mýmörg dæmi um þetta, heldur hann áfram, og fjelagi hans hinum megin við mig kinkar kolli til sam- þykkis. Það er til dæmis þetta, hvað mörgum þykir það sjálf- sagt að reyna að koma í veg fyrir það að við lögregluþjón- arnir gerum skyldu okkar. Það kemur hvað eftir annað fyrir, að við erum kallaðir til hjálp- ar í heimahúsum eða á dans- leikjum, oftast til þess að fjar- lægja menn, sem eru orðnir óðir af víndrykkju. Og þegar við komum á staðinn, þá reynir fólkið að hindra það að óróa- seggurinn sje handtekinn, og það jafnvel þótt hann sje búinn að koma í veg fyrir alla skemmtun hinna, sem rólegri eru eða alsgáðir. —- En þessu verður sjálfsagt kippt í lag með tímanum, bæt ir hann við, og altaf er samt leitað til lögreglunnar, ekki vantar annað. Svo stöðvar hann lögreglubílinn við hliðina á jeppabireið innarlega á Kleppsvegi, og fjelagi hans vindur sjer út úr og gengur að henni. s! «— VITLAUS ljós, segir kunningi minn við stýrið, hallar sjer aft- ur á bak í sæti sínu og bíður eftir fjelaga sínum við jepp- ann. Svo segir hann: En þetta með lögregluna og almenning lagast sjálfsagt með tímanum. Klukkan er tæplega níu. Jeg er næturgestur lögreglunnar og fæ að fylgjast með störfum hennar, og þessvegna er það, að jeg sit við hliðina á bíl- stjóranum í einum af eftirlits- bílum lögreglunnar og verð á- horfandi að því, hvernig eitt lítið og vesældarlegt jeppagrey er „nappað“. Það hefur fátt skeð í ferðalaginu til þessa, en það gefur mjer aftur tækifæri til að spyrja lögregluþjónana tvo, sem eru fylgdarmenn mín ir, um sambúð þeirra og al- mennings. Jeg fæ sama svar þarna á Kleppsveginum og niðri á lög- reglustöð: Það eru altaf til nóg ar sögur um lögregluna .... og flestar ef ekki allar vond- ar. „Maður sagði manni, sem sagði mjer“ byrja þær venju- lega, og allar eru þær frá ■' •,-bcs-tu-heimildum“ eða „ólýgn- um“ eða jafnvel honum „N. N„ sem var þarna og sá þetta allt og getur lagt eið að því hvenær sem er“. Það er í frásögur færandi, að þeir, sem kunnugastir eru þess urn málum, telja að 75 prc. af þessum sögum sje uppspuni frá rótum og 95 prósent „þýddar ög endursagðar". sl STARF lögregluþjónsins er vandasamt, og vanþakklæti og vægðarlaus gagnrýni svo til einu uppbæturnar á 1500 króna byrjunarlaunin hans. Hann er sííellt undir smásjá almennings, og það er ekkert launungarmál. að þessi almenningur getur orð ið svo stútfullur af áfengi eða gremju, að smásjáin hans verði engu óskeikulli en kristalkúla spákeriingarinnar. Því ef lög- regluþjónar geta verið breysk- ir, þá er þetta víst: sem heild eru „viðskiptavinir“ þeirra tí- falt breyskari. Pálmi Jónsson varðstjóri vjek öriítið að sambúð lögreglunnar og almennings, þegar jeg kom inn í varðstjóraherbergið að lok inni eftirlitsferðinni um úthverf in með iögregluþjónunum tveimur. — Við reynum að vera kurt- eisir og þolinmóðir, sagði hann mjer. Og þeir ölvuðu, sem hing að koma? Við reynum líka að vera kurteisir og þolinmóðir við þá .... sem oft getur þó . verið erfitt. Ef þeir svara spurn ingum ekkar, segja til nafns og eru sæmilega rólegir, þá flytj- um við þá heim og reynum að ganga þannig frá hnútunum, að það sje nokkurnveginn víst, að þeir fari ekki út á göturn- ar aftur. Við skilum þeim inn til sín. En ef þeir láta eins og hamhleypur, komumst við oft ekki hjá því að láta þá í Kjall- arann. Það er ekki svo auðvelt að eiga við þetta. sí KJALLARINN, eins og almenn- ingur kallar fangageymslu götu lögreglunnar er raunar aðeins einn af mörgum Ieiðindaókost- um á húsakynnum lögreglunn- ar við Pósthússtræti. Kjallarinn er of lítill og of miðaldalegur. Hann er sannast að segja eins og maður gæti ímyndað sjer þriðja flokks dýflissu í þriðja flokks fangabúðum hjá fyrsta flokks einræðisherra. Það eru í honum tíu einmenningsklefar, og þeir eru stundum „fimm sinnum of fáir“, eins og mað- urinn, sem var fylgdarmaður minn þarna niðri, orðaði það. Klefarnir eru litlir og dimmir. í þeim er legubekkur með hálmdýnu og teppum, málmí- lát og drykkjarkrús og annað ekki. — Það er erfitt að þrífa til hjerna, sagði maðurinn mjer, og þetta eru vandræði með loft- ræstinguna. En við gerum hvað við getum. Sigurjón Sigurðsson lögreglu stjóri sagði, þegar jeg átti við hann stutt samtal: Húsakostur- inn er slæmur og stendur lög- reglustarfseminni mjög fyrir þrifum. Okkur vantar aukið at- hafnasvæði, bílastæði og fleira. Og það er slæmt að þurfa að leiða handtekna menn um áðal- götur bæjarins. Pálmi varðstjóri sagði mjer, að það færi að verða aðkall- andi nauðsyn að setja upp útibú frá lögreglunni fyrir úthverfin í austurhluta bæjarins. i/ í HÚSNÆÐI Reykj avíkurlög- reglunnar við Pósthússtræti mæta nú alls um eitthundrað HásnæSI lögreglunner er SJefegf — SamsfarfsviSji borgaranna ekki négur lögreglumenn til vinnu á hverj um sólarhring’. Sólarhringnum er skipt i þrenn vaktatímabil. morgunvakt (frá kl. 6 að morgni til kl. 1 e. h.), síðdegis- vakt (1 til 8) og næturvakt (8 til 6). Vaktaskipti fara fram á föstudögum á 'tveggja vikna fresti, þannig að þeir, sem á næturvakt voru, fara á síðdegis- ! vakt, og svo koll af kolli. Á hverri vakt eru að minnsta kosti þrír lögreglubilar i notk- un — venjulegast tvær stórar bifreiðar og einn jeppi. Frá klukkan eitt á daginn til átta I á kvöldin eru tveir bílar á stöðugum eftirlitsferðum um úthverfin; á nóttinni einn. Nú er verið að ganga frá talstöðv- um í fjórar eftirlitsbifreiðar. en það mun vitaskuld verða til geysimikilla hagsbóta. Hver vakt hefst með uppstill ingu liðsinS. Varðstjóri les upp varðtöflu og gætir þess, að engan mann vanti. Klúkkan átta um kvöldið, sem jeg var með lögreglunni, var vaktinni skipt á eftirfarandi hátt: Tveir lögregluþjónar í Aust- urstræti og á Lækjartorgi. Tveir í Hafnarstræti „og Mið- bæ“. Tveir við höfnina. Tveir á Laugavegi og Hverf- isgötu. Tveir í Suðurbænum. Sex á varðstofunni. Löregluþjónarnir á götunum eru úti í eina til tvær klukku- stundir i einu, en þá taka nýir menn við. Lögreglumennirnir eru tveir saman útivið á nótt- inni. í ofanskráðri töflu er ekki getið nokkurra lögregluþjóna á næturvaktinni, sem voru við önnur störf en beina lögreglu- vörslu í bænum, svo sem við varðgæslu við flugvöllinn o. s. frv. En klukkan átta þetta kvöld voru alls mættir á stöð- inni 24 lögregluþjónar. sf — MAÐURINN við símaborðið verður að vita allt milli him- ins og jarðar, var mjer sagt þeg ar jeg staldraði við í afgreiðslu herbergi lögreglunnar. Stund- um haía hringingarnar til okk- ar orðið á annað hundrað á klukkustund. Reykvíkingar eru farnir að líta á lögreglustöðina sem nokkurskonar upplýsinga- miðstöð. Fólkið spyr um þá ó- líklegustu hluti. Hvaða bílastöð hafi næturvakt og hvaða lækni sje hægt að ná í. Hvenær þessi dallur komi og hvenær hinn dallurinn fari. Hvenær flogið verði næst norður eða vestur eða jeg veit ekki hvert. Hvar í fjandanum þessi eða hinn veg urinn sje .... og jafnvel hvaða dagur sje í dag! — Þetta er ákaflega bagalegt var dómur lögregluþjónsins, sem sagði mjer þetta. En við svörum þeim öllum, bætti hann við. Og þetta „við svörum" er eig inlega lykillinn að lögreglu- starfinu hjer í Reykjavík, al- veg eins og það er lykillinn að starfsemi lögreglunnar í' New York eða Kaupmannahöfn. ’ Mjer hefir stundum fundist að kjörorðið „Aðeins að hringja þá kemur það“, ætti alls ekki Framh. á bls. 12 VÆNA konu, hver hlýtur! slíku væri á lofti haldið. Henni hana? fannst það of sjálfsagt til pess. Hún er mikils rneira virði en Sú varð líka raunin á, að margir perlur. í dag er borin til graíar kona, leituðu á hennar fund ti) hjálp- ar eða hollra ráða, ef eitthvað sem mjer hefur alltaf fundist j bjátaði á, bæði skyldir og vanda þessi orð spekingsins forna eiga ' lausir. Er óhætt um það, að hún betur við en flestar konur aðr- ^ leysti hvers manns vandrx ði ar, sem jeg hef þekkt. Þessi sem best hún kunni. Báru henni kona er frú Elín Guðmundsdótt- J og allir eitt orð. Hún var e:n af ir á Blómvallagötu 10, sem ljest þeim fáu, sem jeg hef heyrt af slysförum þann 15. þ. m.,1 alla tala vel um og engan hall- sem kunnugt er. mæla. Þetta stafaði af því, uð 9 _ *> v. engum kom til hugar að efast um góðvild hennar og mannúð. Elín var mikil dugnaðarkona og afkastamikil um heimilis- störf. Mjög var ætíð gestkvæint á heimili þeirra hjóna og ávallt virtist þar húsrúm. Auk marg- háttaðr^ heimilisstarfa rak bún í mörg ár brauðsölubúð niðrí í húsi sínu. En ótalin voru þó þau spor, sem hún átti við það að vitja sjúkra og gleðja gamalt fólk, sem fáa átti að. Elín var fríð kona sínum, há og grönn, vel vaxin. Hún var ákaflega ungleg eftir aldri, Ijett í lund, kát og glaðvær í vína- hópi, þægileg í viðmóti. Þaó var ! eins og góðar verur væru í fylgd með henni, — eða var þn'ð bara hún sjálf? Vissulega er þungur harrnur Elín Guðmunclsdóttir Elín var fædd á Báruhaugs- eyri á Alftanesi 1. maí 1890 og kveðinn að ástvinum Elír ar, var því aðeins tæpra 59 ára að ^ við hið óvænta fráfall hennar. aldri. Foreldrar hennar voru En það er lögmál lífsins, að af Guðmundur Guðmundsson út- vegsbóndi-(d. 1917) og kona hans, Soffía Emilía Einarsdótt- ir frá Ráðagerði á Seltjarnar- nesi (d. 1939). Voru þau hjón bæði af merkum útvegsbænda og formannaættum um Áiftanes ’ dóttur og Seltjarn'arnes, þótt hjer sje eigi rúm til að rekja þær nán- ara. Árið 1902 fluttust þau hjón til Reykjavíkur og bjuggu þar til æviloka. Ólst Elin upp með foreldrum sínum og systkinum, uns hún giftist 11. nóv. 1916 þeim, sem mikið er gefið, veíð- ur og mikið heimtað. Og þe.c:,si kona var mikils meira virði en perlur. Ljúfar enaurminningar vaka ofar moldum Elínar Guðmurrds- Guðni Jódsswu Hæffið þessu fíkfr vii sk eftirlifandi manni sínum, Hall- ^ HÖFÐABORG — Bændiu í dóri Gunnlögssyni bókara. Austur Transvaal hafa ákve'öið Bjuggu þau allan sinn búskap að bera fram mótmæli vi5 hjeríbæ að undanskildum ár- rannsóknarStofu Suður Af; ku unum 1923 -1927. ei j>au áttu vegna „afskipta“ hennar af heima á Akureyri. Þau hjón skýjunum< eins og þoir* , eignuðust þrjú börn, sem öll eiu það Bændurnir halda því fratn, á lífi og upp komin. Þau eru að skýin sjeu almennincs1 tgr\ Margrjet Soffía og Guðmundur' að visindamenn hafi ensan Ingvi, bæði í foreldrahúsum, og|rjett á að koma af gtað rign_ Dóra Jakobína, kona Braga }ngu á einum stað a kost-a3 Brynjólfssonar klæðskerameist- ara hjer í bæ. Þannig er hin ytri saga Elín- ar Guðmundsdóttur í stuttum dráttum. En raunar skiptir ann- að miklu meira máli: Hvernig erum vjer mennirnir og hvernig annars. Vísindamennirnir, fullyrða bændurnir ennfremur, hafa aus ið þurís á ský til þess að íá rigningu fyrir vestan Höfða- borg, með þeim afleiðingum, að Austur Transvaal hefur mátt lifum vjer lííinu? Hvernig tekst j láta sjer lynda aUt of n, kIa oss að lifa í samræmi við þær, þurka hugsjónir, er vjer teljum feg- urstar? Jeg held, að Elín Guð- mundsdóttir hafi komist furðu langt í því efni, næstum ósjálf- rátt þó, að því er virtist, og svo sem af óbrigðulli eðlisávísun. Ef hún vissi, að einhver átti bágt, var eins og hún íeldi sjáif- sagt að rjetta hjálparhönd á þann hátt sem best hentaði hverju sinni. Það var eins og Bændurnir segja, að það 'je alveg eins óleyfilegt að veia aóf ,,fikta“ við skýin, sem ætlucf sjeu einum landshluta. eir/s og að loka. fyrirvaralaust fyr.ir vatnsveitur. Þeir eru beirr.tr skoðunar. að skvlt sje að 'úrta skýin afskiptalaus og rnáttar- völdin ein um það að .„úthúita" rigningu. — Reuter. hún lifði eftir reglunni: „Hvars þú böl kannt, kveð þjer bölvi Vantraust. 1 ’ • PRAG — Vantraustsyfiriysrng a , að,“ og þó hygg jeg, að hún hafi hollcnsku stjórninaj sem borÍT> aldrei heyrt þessi orð. En fórn- var fram j fulltrúadeild þingf i.ns arlund og líknsemi er meðal að ]oknUm umræðum um Jrdó- þess kyrrláta og hljóðsama, og nesíumálið, var feld með 76 atkv. síst ætlaðist Elín til þess, að gegn 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.