Morgunblaðið - 22.02.1949, Síða 15
Þriðjudagur 22. febrúar 19^9.
MORGVNBLAÐIÐ
15
1. O. G. F.
Andvari
Afmælisfundur í kvöld kí. 8,30 á
Fríkirkiuvegi 11.
1. Inntaka nýliða.
2. Tilkynning frá afmælisnefnd.
3. Stúkunnar minnst, br. I. I.
4. II. flokkur sjer um skemmti-
atriði
Fjelagar fjölsækið og komið með
innsækjendur, það er besta afmælis-
gjöfin til stúkunnár.
Æ.T.
Verðandi
Fundur í kvöld kl. 8,30 e.h. í G.
T.-húsinu.
, Fundarefni:
'1. St. Sóley nr. 242 kemur í heim
sókn.
2. Inntaka nýliða. -
3. Mörg góð skemmtiatriði.
4. Dans.
5. Þeir sem ætla að taka þótt í
taflkvöldinu mæti á fundinum.
Mætið stundvíslega.
Æ.T.
Sóleyjarf jelagar!
Munið lieimsóknina til st. Verðandi
i G.T.-húsinu í kvöld kl. 8,30.
Æ.T.
St. Einingin r.r. 14.
1 kvöld með óætlunarferðinni kl.
8 förum við til Hafnarfjarðar að
heimsækja st. Daníelsher.
Æ.T.
Daníelsher
Fundur í kvöld kl. 8.30. Stúkan
Einingin heimsækir. Inntaka. Hag-
nefndaratriði. Morgunroðinn. Ránar
dætur syngja. Dansað. Fjelagar fjöl-
mennið.
Æ.T.
Þingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og hjálpar“töðin
er opin mánudaga, miðvikndaga og
föstudaga kl. 2—2.30 e.h. að Frí-
kirkjuvegi 11. — Sími 75-j't
3Ríi£»« »
Samkomsir
K. F. U. K. — A.D.
•Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Frá
sóguþátt'ir.
IljálpræSisIierinn
,1 kvöld kl. 8,30 „Æskan fyrir
Krist“. Major Justad stjórnar: Ungt
fólk talar og syngur. Allir velkomnir.
ZION
Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel-
komnir.
Ffeiapslxf
Auka-uðairundur K. R.
verður haldinn í kvöld kl. 8,fl0 i
fjelagshe'imili V.R. miðhæð. Fulltrú
ar sömu og á aðalfundi.
Stjórn K.R.
Sundæfingar K. R.
*eru i Sundhöllinni á þriðjudögum
og fimmtudögum kl. 8,30—9 og 9,05
.—10 e.h'. Æfið simd hjá K.R.
Stjórnin.
1. H.
Spila- og skemmtikvöld heldur
handknattleiksdeild I. R. fimtudag-
inn 24. febr. kl. 8,30 stundvíslega í
Oddfellowhúsinu uppi.
Stúlkur! engin æfing í kvöld vegna
aðalfundar fjelagsins.
Nefndin.
Víkingar
Meistara- og I. fl.
Æfing i t.R.-húsinu i kvöld kl. 9.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Hremgðrn-
ingar
HREINGERNINCAK
Magiiús Guomundsson
Sími 6290.
Ræstingastöðin
Stmi 5113 — (Hreingerningar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur-
Sjörnsson o.ll.
U W Ij
A
vantar til að bera Morgunblaðið í eftirtalin hverfis
Lækjargofu Soífjarnarnes
Vssfurgöfu áðaisfræfi
Við sendurn bldoin heitn til barnanna.
Talið sirax við afgreiðsluna, sími 1600.
Ijekkósi
Útvegum frá Tjekkóslóvakíu, gegn leyfum. ýmsar teg
undir af vjelum, svo sem:
Rafmagnstnótora, allar gerðir
Ra fmagnsrqfa,
Bifreiða varahluti,
Frystikerfi,
Kœliskdpa,
■ Centrifugcil-dœlur,
Vjelar fyrir þvottahús,
Vjciar fyrir kjötverslanir,
Trjesmíðavjelar.
ÖUna £
ari ^yracuncf V^ompantj
Laugaveg 18 B, simi 7373.
t»óðir Reykvíkingar
Jeg er búinn með framtölin. Varð feginn. Er nú kominn
á leikvöll faste'ignasölunnar. Ætla að máta alla keppi-
nauta þar. Það er ljett verk. Hefi til sölu nokkur ein-
býlishús. Hefi kaupendur að húsum og íbúðum. Vin
samlegast komið með húsinu til mín í umboðssölu. Jeg
skal selja þau. Svo skal jeg gera fyrir ykkur samningana
haldgóðu.
PJETLIÍ JAKOBSSON,
löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492. Viðtals
tími kl- 1—3 daglega.
I I
frá kE. 12 vegna
jarðarfarar
Örolíe & l\ollie k.f.
L
Lfmboðsmenn vorir:
MESSRS. JACKY, MAEDER & CO.,
Piazzale Biancamano N. 8, Milano,
og undirumboðsmenn þeirra í öllum aðal viðskiptaborg
um taka vörur til gegnumgangandi flutnings frá Italiu
til Islands, með umhieSslu í Antwerpen og Rotterdam.
Frá Genoa, 5 ferðir á mánuði
Frá Leghorn, 6—7 ferðir á mánuði.
Vörur eru fluttar með fyrstu ferðum til Antw - pen og
Rotterdam, en þaðan eru örar ferðir til landsir.s.
Upplýsingar um flutningsgjöld og annað fást á aðal-
skrifstofu vorri.
(JJimsldpajje lac^ Jóíancls
L O K A
frá kl. 12—4 í dag.
SOKKABÚÐIN, Laugaveg 42.
í dag frá kl. 12—4 vegna jarðarfarar.
Verslunin Pjetur Kristjánsson,
Ásvallagötu 19.
Móðir okkar,
KRISTÍN Ó. ÓLAFSDÖTTIR.
frá Sólheimatungu, andaðist að heimili sínu, Garðastræti
40, 21. þ.m.
Gústav A. Jónasson, Karl Sig. Jánasscn
: JJamáLtjrc^cJ Jslands \
mw __
Ssiyrtmgair SNYRTISTOFAN ÍRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 AndlitsböS, Handsnyrting Fólaaðgerðir H.€Mip-Sala VÖItUVELTAN Hverfisgötu 59, sími 6222. Kaupir Selur
NOTUÐ husgogn ig lítiO slitin jakkaföt keypt hæsta lerði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Simi <601. Vornvprslunin Grpttispótn 45-
Þvottar Framvegis verður tekið á móti fatnaði til kemískrar hreinsunar og pressunar í Þvottalvúsinu LLn Hraun teig 9, simi 80442. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53, simi 81353.
Það er ódýrara að lita heima. Litina telur Hjörtur Hjartarson. Bræðra- borgarstíg 1. Simi 4256.
Þ-fiSSAR SMAAUGLYSINGAR ÞÆR EítU MIKiÐ LEaNAR
Bróðir minn,
SIGURD FORBF.RG, skipstjóri.
andaðist laugardaginn 19. þ.m. í Nyborg, Dar.mörku.
Fyrir liönd okkar systkinanna,
Bjarni Forberg.
Móðir míri,
JENNY FORBERG,
veriður jarðsett frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 24. þ.m.
kl. 1,45 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum- Þeir
sem vildu minnast hinar látnu eru vinsamlegasl beðnir
að láta andvirðið renna til barnaspítalasjóðs Hrirgsins.
Fyrir hönd aðstanaenda.
Bjarrú Forberg.
Jarðarför sonar mins,
GEORGS MAGNÚSSONAR,
sem ljest 25. f.m., fer fram frá Kapellunni í Fossvogi,
miðvikudag 23. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm og kránsar ; fbeðið
Fyrir hönd aðstandenda.
Emilía S. Björnsdóttir.
Innilegar þakkir til allra þeirra, cinstaklingo og fje-
lagssamtaka, sem á einn eða annan hátt heiðruðu i-iinningti
MAGNÚSAR GUÐMUNDSSONAR skipasmiðs
ög auðsýndu öss • satnúð við andlát hans og jarðárför-
Kristín Benediktsdóttir, sonur og fósturáætur.