Morgunblaðið - 24.02.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 24. febrúar 1949
MORGUNBLAÐIÐ
Minningarorð:
Frú Jei
Hilif
í DAG er til moldar borin frú
Jenny Forberg, ekkja Forbergs
sál. landssímastjóra. En hún and
aðist 17. þ. m. eftir langa og
þunga legu.
Jenny Forberg
Hún var fædd 8. ágúst 1875,
í Vadsö í Norður Noregi.
Á unga aidri lærði hún sím-
ritun, og var um skeið kven-
símritari við Veblungsnessíma-
stöð í Romsdalen.
Kyntist hún þá Olav Forberg,
er starfaði þar norður frá við
línulagningar, og giftist honum
árið 1900.
Hún varð eftir í Noregi er For-
berg fór til íslands 1905, til að
leggja símalínuna frá Seyðisfirði
til Reykjavíkur. En í aprfl 1907
flutti hún til íslands, er maður
hennar var skipaður landssíma-
stjóri og' hefur dvaiið hjer á
landi síðan.
Árið 1927 misti hún mann
sinn.
Frú Jenny Forberg kyntist
ekki mörgum öll þau ár, sem
hún dvaldi hjer. Hún var hlje-
dræg kona. Helgaði heimilinu
alla krafta sína, enda voru börn-
in mörg og starf hennar heima
fyrir ærið mikið. En hún var
IDMiiimhh<iihhiiiihmiiiimiiiiiiiimimiiiii<i(iimiihiimii<
vinur vina sinna, trygg og göf-
uglynd. Hafði hreinan svip og
falslausa framkomu. Hún bjó til
æviloka í íbúð þeirra hjónanna,
og reyndi að halda sem mestu
í sama horfi og var meðan mað-
ur hennar lifði. Annað gat hún
ekki hugsað sjer. í því kom fram
hennar órjúfandi trygð við gaml
ar minningar.
Á efri árum var það hennar
stærsta mótlæti að börn hennar
flest voru búsett fjarri henni,
utan lands og innan.
Þeim hjónum varð 7 barna auð
ið, og eru þau þessi:
Bjarni, bæjarsímastjóri í Rvík,
Olaf, fulltrúi á skrifstofu bæjar-
símans, Kaare, varðstjóri við rit
símann á Seyðisfirði, Sverrir og
Tryggvi, búsettir í Ameríku,
Sigurður, er búsettur hefur ver-
ið í Danmörku, en nú dáinn fyr-
ir nokkrum dögum, og Astrid,
gift Ellerup lyfsala á Seyðisfirði.
inningororð um Móoiði Skúk
dóttur frú Birtingurholti
K)
Til sölu legubekkur bg
tveir stólar. Upplýsingar
síma 6939-
Framandi kom jeg fyrst að
Grund
fallegur var sá staður.
Þórarinn bauð mjer þýða
lund, |
það var blessaður maður.
Þennan arf tók Móeiður,
þessi ástúðlega og hjartahlýja
kona, sem var ættrækin og
trygg og traust og mótaði lands
kunnugt og mannmargt heimili
og lýsti því samfleytt í 60 ár.
Persóna hennar var með þeim
hætti. að elli og vanheilsa unnu
ekki á, og má því um hana
segja, það sem Bjarni föður-
bi'óðir hennar kvað um látna
heiðurskonu: .,Svo fjekk ei átt-
yngst margra svstkina. karl- ’ var stór og margbrotinn. Hún ræðis aldur, ofnða gjörva‘‘
mannlegra og vaskra bræðra og Var stjórnsöm, starfsþrekið mik Moeiðl; skeytum við þar við.
kvenlegra og hugljúfra systra. 1 ig, verklagni og vinnuvit átti A síðastliðnu ari attu þau
Var henni með nafninu falin til hún við hvað, sem hún tók hönd Móeiður og Agust 60 ara hju"
varðveislu minning hins merki- um á Hún ’hlaut það besta úr skaparafmæb. Sló þar fágætum
lega fósturgarðs og bar hún 1 ætt sínni, en konurnar í henni fögrurfr kvöldroða á himininn,
LAUGARDAGINN 12. þ. m.
var fjölmenni saman komið við
Hrepphólakirkju, er Móeiður
Skúladóttir, ekkja Ágústs Helga
sonar í Birtingaholti var þar til
grafar borin. Ljest hún á heim-
ili frú Ásu, dóttur sinnar í Kefla
vík, 5. þessa mánaðar nærri
áttræð að aldri. — Hún var
fædd á Móeiðarhvoli 9. sept.
1869, dóttir hins aðsópsmikla
læknis Skúla Vigfússonar Thor-
arensens, bróður Bjarna amt-
manns, og Ragnheiðar konu
hans Þorsteinsdóttur prests í
Reykholti Helgasonar, er Jónas
orti um hin ógleymanlegu eftir-
mæli. — ..Veit þá enginn að
eyjan hvíta“. — Var Móeiður
merkið hátt og virðulega á með eru ljúfar, gáfaðar og elsku-
an dagar entust. og stóð hún síð legar, en karlmennirnir margir
ast ein eftir þeirra Móeiðar- j virkjamiklir brokkarar, sem
hvolssystkina. j geta slitið gjarðir.
Það er fágætt þegar athugað (Móeiður var tíguleg kona, í
er, hve ættleggur Vigfúsar á hærra lagi og svaraði vöxturinn
Hlíðarenda og Steinunnar j sjer vel. í herðar var hún lítils-
Bjarnadóttur konu hans hefur háttar lotin, eins og ýmsir hafa
Sigurður Forberg
mishraðað göngunni, þar sem
hin nýlátna merkiskona, Mó-
eiður í Birtingaholti sonardótt-
verið í ætt hennar, en eigi var
það til lýta. Hun var björt yfir-
litum, svipurinn hreinn og fag-
ir þeirra Hlíðarendahjóna, er (ur, hispurslaus við hvern sem
annarsvegar, en hins vegar hún ræddi, en þó jafnan góðorð
munu þeir nú finnast í því : og hófsamleg. Vann hún hvers
frændliði, sem komnir eru í 7. jmanns hylli, er kyrxtist henni.
lið frá þeim foreldrum Bjarna
skálds og Skúla læknis.
Vorið 1888 giftust þau Móeið-
Hún var hjartagóð og ýmsir um
komulausir vinir hennar nutu
þess. Móeiður var góðum gáf-
KillXHIIICIWIWW
■INIIMI»<UIMIIIMIIIMUI)M«IM
LærlingKE
óskast.
Guðfinna Ingvarsdóttir
Hárgreiðslu- og Snyrti-
| stofan. — Grenimel 9. —
Sími 6938.
Bn0>Mniiiiiwai«iMi<iiui«HiiiMMi»<Ma);iiMim>iu»
Kensla
Stúdent veitir tilsögn í
reikningi, ensku og ís-
lensku. Uppl. í síma 3152.
Jafrxframt útför frú Jenny
Forberg fer fram í Dómkirkj-
unni minningarathöfn um Sig-
urð son hennar, er dó að heim-
ili sínu í NybOrg í Danmörku,
19. þ. m.
Hann var fæddur í Reykjavík
5. júlí 1908.
Hann fluttist til Danmerkur
16 ára gamall og lagði fyrir sig
sjómennsku. Lauk hann þar
stýrimannsprófi, og var lengi í
förum sem stýrimaður á skipum
Austur-Asíufjelagsins. Á stríðsár
unum sigldi hann stöðugt á olíu-
flutningaskipum milli Ameríku
og Evrópu, — og oft sem skip-
stjóri og átti hann nú i vænd-
um íasta skipstjórastöðu hjá
Standard Oil. í jan. s.l. kom hann
snögga ferð hingað upp, til að
sjá móður sína. Sigurður var
giftur danskri konu, og áttu þau
tvö ung börn. Hann verður jarð-
sunginn í Danmöi’ku.
Tsaídaris tæðír við
Churchill
LONDON, 22. febr. — Tsaldar-
is, utanríkisráðherra Grikk-
lands, gekk í dag á fund Lewis
Dougias, sendiherra Bandaríkj-
anna í Bretlandi. Seinna heim-
sótti ráðherrann Churchill og
ræddi við hann.
Tsaldaris mun leggja af stað
til Grikklands snemma á morg-
un (miðvikudag). — Reuter.
BEST ÁÐ AUGLTSÁ
I MORGUmLAÐim
ur og Agúst og reistu bú að (um gædd og náðu þær lengra
Gölt í Grímsnesi, en eigi var|en til búgreindar hennar. Bar
það fjnirheitna landið. heldur . hún ágætt skyn á söngmenntir,
sem áningarstaður á leiðinni að j unni söng og hafði sjálf fagra
Birtingarholti, hinu vel setna og söngrödd, var það náðargáfa
víðkunna ættbóli Ágústs. Eftir ættar hennar og hafa sum börn
það, að þau tóku þar við.jörð
og búsforráðum var ekki um
búflutninga að ræða.
Þótt vegur Birtingaholts og
fyrirmyndarorð, sem það
bændabýli hefur fengið á sig,
væri út á við tengt við nafn
Ágústs, vissu það allir sem
kunnugir voru, að húsfreyjan
átti einnig fullan hlut að því,
sem gerði garðinn frægan. Voru
bau hjón svo samhent um allt,
sem horfði til gagns og menn-
ingar á heimili þeirra, að sú
eindrægni setti svip sinn á alt
í Birtingaholti, og var horn-
steinninn að hamingju þessara
merkish.ióna, er entist báðum
til æfiloka.
Birtingaholtsheimilið var jafn
an fjölmennt og umsvifamikið
nóg til nytsamra starfa, sem
aldrei voru látin sitja á hak-
anum, svo sem jörðin ber fag-,
urlega vott, en börnin voru
mörg og allajafnan gestkvæmt
mjög og öllum veitt með höfð-;
ingsskap og ‘ljúfmennsku. En á
meðan Ágúst bætti jörðina og
fegraði hið vtra, hafði Móeiður
forustuna innanbæjar, á öllu’
var fyrirmyndar bragur og
hallaði á hvorugt. Allir unnu
dyggilega, húsbændurnir, börn
in og hjúin og var æfinni vel
unað af öllum sem áttu þar
heima.
Móeiður var mikilhæf kona í
lífi sínu. Verkahringur hennar
hennar erft hana þar ríkulega.
Hinn ágæti þrestur og lærdóms-
maður sjera Bjarni Þorsteins-
son, sem var á Siglufirði, segir
frá því að þeir bræður, Skúli
læknir faðir hennar og Bjarni
amtmaður og sjera Jón í Stór-
holti sonur Bjarna hafi allir
verið annálaðir söngmenn, en
þó hafi sjera Friðrik Thoraren-
sen prestur á Breiðabólstað í
Vesturhópi (1763—1817) afa-
bróðir Móeiðar verið mestur
allra þeirra frænda í þeirri list.
Hafði hann kunnað manna best
söng á íslandi, og verið einna
mestur ræðumaður allra íslend
inga á síðari öldum. Páll amt-
maður Melsted sagði um sjera
Friðrik að aldrei hefði hann
heyrt annan eins radd-styrk og
hljómfegurð hjá nokkrum
manni, og þess er einnig getið
að í söngmannaveislu í Reykja-
vík hjá herra Geir biskupi
Vídalín, hafi sjera Friðrik sung
ið svo, að menn táruðust sem
viðstaddir voru. Um sjera Frið-
rik er þessi vísa:
Þegar hittumst himnum á
hvorugur verður móður,
syngja skulum saman þá
sjera Friðrik góður.
Um föður sjera Friðriks og
langafa Móeiðar, Þórarin sýslu
mann á Grund (1719—1767)
var þetta kveðið forðum:
eftir langan og bjartan starfs-
dag. En eftir það húmaði -brátt,
er Ágúst Ijest á síðastliðnu
hausti og Móeiður þrotin að
kröftum og mun hafaþráð hvíld
ina og hugsað líkt og Grímur
lætur Bergþóru segja:
. Sæti jeg eftir sár á kvisti,
saknaði hann min í eilífðinni“.
Átti vissulega við um þau
Birtingaholtshjón það :-;em
Gn'mur segir og í kvæðir. n að
þau hsfi verið, ..samhent lífs
langar leiðir eins og segull
stáli". Eru nú óskimar uppfylt-
er og þetta liðið hjá.
Hin góðu og vel mentatu börn
Móeiðar og Ágústs eiga margs
að minnast frá æskuárunum.
Mun sólfaðmur gróandi voiis,
er lykur um tún og akra í Birt-
ingaholti, lengi heilla hug
þeirra.
En varanlegust verðu" þó
minning ’ foreldranna. Situr
Móeiður þar í öndvegi og yljar
hjartanu engu siður i svölu
skammdeginu en á sólbjörtura
sumardegi.
Tveir frændur Móeiðar.
Sem nýr, dökkblár
á meðalmann til sölu,
. miðalaust á Hofteig 6, kl.
-7 í dag.
12-
immonipmuiiiniiiiiiriiiiMfMmiMiitri.i
mutuaiiiyiminnn n n*iMi«ir*.«KaiMk!M»»
l'MmiHMUi' <UHM»
óskast.
Uppl. í síma 7670.'
Takið eftÉir
Ung stúlka óskar i efiir ý
vinnu helst yið I-saöh'ia- >
skap, önnur vinna kéro j.r.
einnig til greina- Uþji. .
í sima 7892 eftir kl. 9 átví
kvöldin.
nMiii<rw!<iaMMiuiiiu«»nik*muiiM»*(imM*»ii«nwiQ4iin«ira