Morgunblaðið - 24.02.1949, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ
Firnmtudagur 24. febrúar 1949
Kommar ráðast
á Gyðinga
BÚKAREST, 23. febr. — í hinu
opinbera málgagni rúmenska
kommúnistaflokksins birtist í
dag grein, þar sem Zionista-
hreyfingin var kölluð: ,.eitrað
vopn heimsveldissinna“. Hinn
róttæki sósíalistaflokkur ísrael,
sameiningarflokkur verka-
manna og verkamannaflokkur-
inn voru kallaðir ,,auðvirðileg-
ir flokkar kapítalista og heims
veldissinna“. Blaðið bætti því
við, að eigi yrði það lengur
þolað, að Zionistar ,,gintu fólk
ið með lygum til þess að flytja
til ísrael“. Lauk greininni með
því, að menn voru ákaft hvatt-
ir til þess að berjast gegn
Zionistum annars vegar, og
Gyðinga-höturum hins veg-
ar (!)
r
Frh. af bls. 5.
þess að fá hingað nokkrarfnenn
á afmælismót sitt, sem verður
í byrjun júlí. Einnig eiu líkur
til, að 5.—6. amerískir íþrótta-
menn, sem keppa í Osló, komi
hingað.
Frjálsíþróttasambandið mun
nú vera fjölmennasta sjersam-
bandið hjer á landi. Formaður
þess er Lárus Halldórsson, vara
formaður Jóhann Bernhard,
gjaldkeri Sigurpáll Jónsson,
fundarritari Sigurður S. Ólafs-
son og brjefritari Guðmundur
Sigurjónsson.
Frh. af bls. 6.
að mun gilda um allan almenn
ing hjer og í Englandi, að mönn
um er ekki fullljóst hve geysi-
víðtæk ríkisafskiptin eru orð-
in og í hve mörgum myndum
þau koma fram. Almenningur
í Englandi rumskaði þá fyrst,
þegar hneykslismál opinberra
embættismanna kom fyrir dóm-
stólana.
Ríkisafskipti, sem komin eru
út fyrir öll skynsamleg takmörk
hafa án alls vafa sömu afleið-
ingar eða svipaðar í öllum lönd
um. Þess vegna er dæmið frá
Englandi líka athyglisvert fyrir
okkur, og ætti ekki að þurfa
að bíða eftir svipuðum atburð-
um og gerðust í Englandi til
þess að almenningi hjer verði
ljóst að lengra verður ekki far-
ið og að snúa þarf við.
HANN andaðist hríaldraður 22. jan
síðastl. á heimili dætra sinna, Mikli
bráut 60 hjer i bæ og vantaði þá að
eins 1 daígur upp á fullan 91 ár-
áldur, fæddur 23. jan. 1858 á Leys
ingjastöðum í Hvammssveit í Dala
sýslu. Foreldrar hans, Gísli Jólianneí
son og Guðfinna Sigurðardóttir, höfðn
þá búið þar um nokkur ár, cn brugðu
búi og samvistum árið eftir fæðingu
sonarins og ólst hann upp með móð-
ur sinni, er dvaldi með hann í hús-
mennsku á ýmsum bæjum þar um
slóðir, en fluttist þuðan norður i
Hrútafjörð og siðar suður á Akranes.
Þegar Sigurður var fullvaxinn gerðist
hann vinnumaður, uns hann hóf sjálf
ur búskap í Sælingsdalstungu í Dala-
sýslu og bjó þar i 6 ár msð Hólm-
friði systur sinni. Þar kynntist hann
konuefni sínu, Guðriði Guðjónsdótt-
ur, er dvaldist í föðurhúsum á næsta
bæ, Gerði. Þau munu hafa byrjað
búskap saman í Pálsseli í Laxárdal
og búið þar nokkur ár, en árið 1895
fluttust þau að Litlu-Tungu a Fells
strönd, er var talið freínur ljelegt
smábýli og var auk þess i niður-
nýðslu. Gaf túnið af sjer 30 hestburði.
Þau bjuggu þar i 19 ár og voru þá
öll hús vel uppbyggð og túnið girt
og gaf af sjer 100 hestburði. Áttu þau
þá jörðina skuldlausa og gott bú.
Árið 1914 keyptu þau Ketilstaði í
Hvammssveit og bjuggu þar í 16 ár
ágætu búi. Þau seldu þá jöiðina og
fluttu til Reykjavikur og dvöldust
hjer upp frá því á vegum dætra
sinna að rnestu, sjerstaklega Guðríðar
dóttur sinnar, er aldrei yfirgaf þau
og mörg siðustu árin stundaði hún
friður sinn sjúkan og blindan og ól
önn fyrir honurn. Guðriður móðir
liehnar dó 1937.
Sigurður og Guðríður eignuðust
alls 8 börn. Af þeim dóu 3 í æsku, en
5 dætur eru á lífi, Hólmfríður, gift
Leifi Grimssyni bónda í Galtavik i
Hvalfirði, Sigriður gift frænda sín-
um Guðjóni Sigurðssyni bónda á
Ifarastöðum á Fellsströnd, Ólafi.a gift
Kjartani Klemenssyni verkstjóra hjer
í bæ og Guðfinna og Guðríður, báðar
ógiftar og búsettar á Miklubraut 60.
— Af systkinum Sigurðar er nú að-
eins 1 á lifi, Hólmfríður Gísladóttir,
93 ára og dvelur á Elli- og hjúkrun
arheimilinu Grund. önnur systkini
Sigurðar voru Guðbjörg, móðir Ey-
steins Finnssonar, er lengi bjó í
Langadal á Skógarsttönd, Sesselja
móðir sjera Jónmundar Halldórsson
ar á Stað í Grunnavík og fleiri barna,
Sigriður er giftist Sigurði Gislasyni
bónda á Harastöðum á Fellsströnd og
eiga þau mörg börn á lífi og Helgi,
er var hálfbróðir Sigurðar, sam-
mæðra.
Sigurður var hinn mesti fjörmaður,
atorkusamur, duglegur og verklag-
inn. Hann var mjög eftirsóttur til
vinnu bæði á sjó og landi og stund
aði hann þó lengst af landbúnaðinn,
bjó í 47 ár. Hann var mjög áhuga-
samur um búskapinn, átti alltaf falleg
ar skepnur og fóðraði þær vel og
hafði þvi oftast meiri arð af búi sinu
en flestir aðrir. Efnahagurinn blómg
aðist skjótt og jókst með ári hverju,
þótt bömin væru mörg. Hann var
talinn með efnuðustu bændunum í
. Oisiason
Hvammssveit þau ár, er hann bjó
þar. — Sigurður var vel greindur,
hnittinyrtur, dálitið glettinn í til-
svörum og smágamansamur og
skemmtilegur í viðræðum. — Síðustu
árin urðu honum erfið vegna líkam
legrar bilunar, er hann gat ekki feng
ið bót á. Hann þarfnaðist mikillar
hjúkrunar og umönnunar, sjerstak-
lega eftir að hann var orðinn blind
ur, en það var hann nokkur allra
siðustu áiin, eh hann átti því sjer-
staka láni að fagna að geta haldið
hjá sjer einni dótturinn, er beinlínis
fórnaði sjer fyrir hann og gerði allt,
sem unnt var til að bæta lífskjör
hans og hafa ofan af fyrir honum
með ástúð og nærgætni og umhyggju.
Asgeir Asgeirsson.
Pélskir sendiherrar ræða
ál!an!sha!sbanda!ag
VARSJÁ 23. febr. — Pólska ut-
anríkisráðuneytið tilkynnti í
kvöld, að sendiherrar Póllands
í Noregi, Danmörku og Finn-
landi hefðu verið kallaðir heim,
til þess að ræða um ,.áhrifin af
tilraunum auðvaldsríkjanna til
þess að þröngva hiniun skand-
inavisku löndum til þess að
ganga í árásarbandalag Norður-
Atlantshafsríkjanna.“ (!)
. Flugmaður myrtur.
AÞENA — Bandarísk hernaðar-
yfirvöld hafa tilkynt, að grískir
skæruliðar hafi á hinn grimmi-
legasta hátt, myrt bandarískan
flugmann, sem var í rannsókn-
arflugvjel, er þurfi.að nauðlenda
á landssvæði, sem skæruliðar
rjeðu yfir.
Erfðagripur.
NEWARK, OFIIO — James E.
Shrider, skýrði frá því, er hann
var fyrir skömmu ákærður fyrir
að ganga með morðvopn á sjer, að
þessi slátrarahnífur væri bara
erfðagripur, sem amma sín hefði
gefið sjer.
Athugasemdlr frá follstjóraskiifslofuRni.
i.
í DÁLKUM Víkverja í Morg-
unblaðinu 25 f. m., kvartar Á.
M. yfir því, að tollmenn hafi
opnað sendibrjef fyrir sjer. Er
kvörtun þessi birtist, var það
þegar athugað, hvort aðdrótt-
un þessi hefði við rök að styðj-
ast og neituðu tollverðir þeir,
sem annast skoðun á pósti, því
að þeir hefðu rifið upp brjef
fyrir nefndum manni. Einnig
var óskað eftir því við
blaðið að það annaðhvort
gæfi upp fult nafn á
manni þessum eða færi þess á
leit við hann, að hann gæfi sig
fram hjer í tollskrifstofunni, en
maður þessi hefir ekki enn
komið hjer í skrifstofuna til
viðtals.
I þessu sambandi þykir rjett
að geta þess, að í íslensku toll-
lögunum, eins og í samskonar
lögum nágrannaríkjanna, er
heimild fyrir tollgæsluna til að
skoða og rannsaka allar vör-
ur og aðra hluti, hverjir sem
eru, er flytjast til landsins, en
tollmenn hafa um það fyrir-
mæli, að 'opna aldrei sendibrjef
nema með leyfi viðtakanda og
að honum eða umboðsmanni
hans viðstöddum og að fara
ekki fram á slíkt leyfi nema
full ástæða sje til að ætla, að
í brjefunum sjeu tollskyldir
munir, en þegar farið hefir
verið fram á slíkt leyfi, hefir
það svo til altaf komið 1 ljós,
að í þeim hafa verið tollskyld-
ir munir, og stundum verðmæt-
ir munir í háum tolli. Þá skal
þess getið, að tollgæslan hefir
gert sjer far um að gæta fylstu
leyndar við opnun brjefa með
viðtakanda og hefir tollgæslan
í því skyni látið búa út sjer-
stök afgreiðsluhólf, sem varna
því, að óviðkomandi geti fylgst
með því, sem fram fer við opn
un brjefanna, er viðtakandi
Vitjar þeirra.
Samkvæmt gildandi reglum,
sem eru samskonar og gilda í
nágrannalöndunum, eru þessar
póstsendingar teknar til toll-
meðferðar:
1. Brjefa- og verðpóstsénd-
ingar með grænum tollmiða,
þar með talinn sendibrjef með
slíkum miða, en á hann er
prentað, að ppna megi brjefin.
2. Brjefa- og verðpóstsend-
ingar, sem ætla má að í sjeu
lyfjavörur og eiturtegundir,
svo sem ópíum, kokaín og mor-
fín.
3. Brjefa- og verðpóstsend-
ingar, sem ætla má að í sjeu
aðflutningsgjaldskyldar vörur,
vörur, sem bannaður er inn-
flutningur á, eða vörur, sem
ekki má flytja hingað til
lands, nema fullnægt sje ákveðn
um skilyrðum, t. d. að inn-
flutningsleyfi sjeu fyrir hendi.
4. Alla’ póstböggla, nema
0
böggla, sem samkvæmt utaná-
skrift eiga að fara til sendi-
herra erlendra ríkja og sendi-
ræðismanna, enda sje við af-
hending bögglanna vafhent yf-
irlýsing hlutaðeigandi sendi-
herra eða sendiræðismanna um,
að vörurnar í bögglunum sjeu
til eigin nota viðtakanda. Sama
gildir um stjórnarpóst til ráðu-
neytanna.
II.
í dálkum Víkverja í gær, er
vikið að því, að tollmenn hafi
metið sömu bók til tolls á tvens
konar verð. Tollskoðunarmenn
kannast ekki við þetta og var
því farið fram á það við blað-
ið, að það gæfi upp nafnið á
manni þeim, sem teldi sig hafa
orðið fyrir þessu, en blaðið færð
ist undan að gefa upp nafn hans
og-er því ekki hægt að ganga
úr skugga um það rjetta í mál-
inu. I þessu sambandi skal það
tekið fram ,að samkvæmt toll-
lögum eru innflytjendur skyld-
ir .til að afhenda reikninga yfir
þær vörur, sem þeir fá frá út-
löndum, og liggja viðurlög við
vanrækslu í því efni. Vörur eru
yfirleitt ekki metnar til tolls,
nema vanrækt sje að afhenda
þessa reikninga, sem eiga að
vera í ákveðnu formi, og mega
þá þeir, sem gera sig seka um
slíka vanrækslu. sjálfum sjer
um kenna, ef vörur eru metnar
til tolls á hærra verð én þær
kosta.
III,
Þá er getið um það í fýrr-
nefndum dálkum í gær, að
lambsskinn sjeu útflutnings-
gjaldskyld. Er þetta á misskiln-
ingi bygt. Hinsvegar ber að
sækja um leyíi fyrir útflutn-
ingi slíkra skinna og skal greiða
einn af þúsundi af verðmæti
þeirra fyrir slíkt leyfi. Reglu-
urnar um þessi leyfi voru sett
til að koma í veg fyrir það, að
afurðir væru fluttar úr landi
án þess að gjaldeyri væri skil-
að til bankanna eða gerð væri
grein fyrir honum.
Tollstjórinn í Reykjavík,
23. febrúar 1949.
jjiiniiiiiiiiiiiiici
I
iiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiinii 1111111111
immmmmimmmmimmmimmimmmmmmmmmimi'ni^MMmMmmm,, iMiimimiiMMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiim:iiMMMMiimimr'J
Markús
Eftir Ed Dodd
e
^MIIIIMIIMIIII IMIIIMMMIIHniniHMIIIIMHMMMMMMIIIIMMMIMMMIII
■ AND I HOPE OUR
FRIEND5 ARE GOING TO
BE PATIENT...IT WILL BE
SEVERAL WEEKS ÐEFORt
WE CAN ANNOUNCE
- . THE WINNER
& LQOK, KSNEY, DO I * "
HAVE 70 ÓTART BARKIL :
TO GET VOU TO THIM”
ABOUT 7AE. FÖR A WHILE?
— F'restU' til að skila uppá
stungum um nafn á litla hvolp-
inum er að verða útrunninn.
Það verður erfitt að velja besta
nafnið.
— Fáið þið margar uppá-
stungur?
— Heilmikið.
— Og jeg vona, að vinir okk
ar verði ekki óþolinmóðir. Það
verða nokkrar vikur áður 'en
við getum tilkynnt besta nafn-
ið og hver hafi stungið upp á
því.
— Heyrðu Sirrí. Þarf jeg að
fara að gelta eða láta einhverj-
um fífialátum til þess að þú
takir eftir mjer.
IMIMMMmiM>rmillMMMIIMIIMIMHmmMMMMMMtMMIIIM
Ósk& eftir
' Heriserpll
helst í eða við Miðbæinn I
Tilboð sendist afgr. Mbl. |
fyrir 26. þ. m., merkt: I
I „Sjómaður—155“-
1 -
S
tlMIIIIMIIIIIIMMMMII II MMMMM 111111111111IIIMIMIIIMIMMK
«Ni«un»tauiHp,winuMHiMiniii!iininniiiniiiiiJiHi»ai
J TSl söln
| Kappgönguskíði ásamt
: skóm, Svigskíði með könt
\ um og skór nr. 43. — I
i Svartur vetrarfrakki á
| meðalmann. Alt notað. •—
i Óðinsgötu 14A, III., hæð
f frá kl. 4—7.