Morgunblaðið - 24.02.1949, Blaðsíða 16
VEðLíffJjTLITIÐ: FAXAFLOI:
VcsÉaa átt með snorpum faríðar
byl|a«s. Bjartviðíi með köflum
43. tbJ.
<Sf
'1
-*W tíi>-
Finimtudasur 24. febrúar 1949.
KOMMUNISTAR herða á_afr
sökunum sínum gegn frelsi og
mannrjettindum. Sjá grein á
blaðsíðu 2. —•
Fiskaflinn er nú 43
|ns. smúl inlnni
il! í
á
SAMKVÆMT upplýsingum frá Fiskifjelagi Islands, nam
heildarfiskaflinn í landinu þann 1. febrúar síðastl., 15.287
smál Á sama tíma í fyrra var aflinn 58 þús. smál.
Naer eingöngu síld
í satnbandi við fiskaflann í
fyrra ber þess að gæta, að þá
stóðu síldveiðar í Hvalfirði
sem hæst. Þann 1. febr., var
síldaraflinn orðinn 47.600
smál. Hefir því aflinn á þorsk-
veiðum aðeins numið um 10
þú smál-, en það er sameig-
inlegur afli togara og vjelbáta.
A f 1 i tegaranna
I ár hefir engin síldveiði ver-
Menlaskólaleikur-
inn heifir Mirando-
lina
MENTASKÓL ALEIKURINN
verður leikinn í Iðnó á föstu-
dagskvöldið. Leikurinn heitir
,.Mirandolina“, sem er ítalskt
kvenma-nnsnafn. Höfundurinn
ið svo teljandi sje, a. m. k. ekki er Carlo Goldoni. en Lárus Sig-
fram til 1. febr. s. 1. Af afla- | urbjörnsson rithöfunduur hefur
magni nemur togarafiskurinn Þýtt leikinn á íslensku.
sem þeir hafa flutt út á markað
í Bretlandi, nú 11.600 smál.. á
rrióti 6.500 í fyrra og 3.600 á
árinu þar áður.
Bá<:■ fiskurinn minni
en í (ryrra
Þann 1. febr. s. 1. hefir vjel-
bátaflotinn því aðeins veitt um
3.000 tonn af fiski. Er afli flot-
ans jafnvel enn minni en á
sama tíma í fyrra, þrátt fyrir
að mikill hluti bátaflotans
stundaði síldveiðar það ár.
Sti.rðar gæftir
Það, sem hjer ræður mestu
um, er að gæftir hafa verið
með eindaemum stirðar það sem
af er vertíð og einnig hófu bát
ar nú vfirleitt seinna veiðar
eji ÚJikast hefir.
Um 800 mál í salt
Um hagnýtingu bátaíisksins
er það að segja, að fyrstihúsin
h -1 ' tekið því nær allan afl-
ann eða um 2700 smál.. en til
söltunar hafa aðeins farið um
600 uiiál. af fiski.
Leikstjóri er Ævar Kvaran,
en leikendur eru átta, allt
Mentaskólanemendur.
Mikil aðsókn hefur verið að
leikjum Mentaskólanemenda
undanfarin ár og hefur því ver-
ið ákveðið, að hafa þrjár sýn-
ingar á leiknum. Frumsýning
verður á föstudagskvöid, önn-
ur sýning á laugardag, kl. 3,
og sú þriðja á sunnudag kl. 3
síðd.
Veslíir&'npfjelagið
ára
m Ijálfslæðlskveraia
r
I
Sjálfstæðiskv'ennafjelagið
„•Sóku. , í Keflavik og Njarð-
víkum, hjelt skemtifund í
Sjálfstæðishúsinu í Keflavík á
þwðjudagskvold. Formaður fje
iagsins,- frú Vígdís Jakobsdótt-
íj , setti fundinn og stjórnaði
ho'- Tii skemtunar var
söngn: og upplestur, Anna Ol-
geirsdóttir, Jóna Einarsdóttir
og Guðrún Einarsdóttir lásu
upp kvæði og sögur og einnig
var spilað á spil.
, Skemtifundurinn var mjög
vel sóttur og skemtu konur sjer
Itt') besta og er stjórn fjelags-
jn.; ákvéðin í því að halda
fleki slíka skemtifundi á næst
ujujÍ
í RÆÐU, er Guðlaugur Rós-
inkrans yfirkennarj flutti á
Vestfirðingamótinu s.l. laugar-
dag. gat hann þess að Vestfirð-
ingafjelagið yrði 10 ára í nóv.
næstkomandi.
Hefur fjelagið ákveðið að
minnast afmælis síns með því
að hafa þá fulllokið við Vest-
fj arðakvikmynd. sem unnið hef
ur verið að undanfarið. — Þá
verður einnig gefið út 1. bindi
af sóknarlýsingu Vestfjarða, en
próf. Ólafur Lárusson annast
þá útgáfu.
Guðlaugur Rósinkrans kvað
það vera tilmæli fjelagsstjórn-
arinnar tii fjélagsmanna, að
einhverjir þeirra ortu afmæl-
isljóð í tilefni þessara tímamóta
í starfsæfi fjelagsins. Æskilegt
væri einnig að fá sajnin lög við
slík ljóð.
Þessir menn eru á myndinni, talið frá vinstri: Jó as Þorbergsson, Páll ísólfáson, Vilhjálmur Þ,
Gíslason, Ólafur Jóhannesson, Jóhann Hafstein, lakob Benediktsson, Helgi Hjörvar, Stefán Pjeí-«
ursson, Sigurður Bjarnason, Andrjes Björnsson o ; Jón Þórarinsson. Jjjósm. Ól. K. Magnússon,
Úlvarpsráð hefur
haldié eilS þúsund
UTVARPSRAÐ hjelt s.l. þriðju
dag þúsundasta fund sinn, en
það var stoínað 13. nóv. 1929,
en hjelt fyrsta fund sinn 20.
nóv. það ár.
Hið fyrsta útvarpsráð skip-
uðu þeir Helgi Hjörvar, sem
var formaður. dr. Páll ísólfsson
og Alexander Jóhannesson próf.
Núverandi útvarpsráð skipa
þeir Jakob Benediktsson, mag.,
formaður, Jóhann Hafstein al-
þingism., Sigurður Bjarnason
alþm., Stefán Pjetursson ritstj.
og Ólafur Jóhannesson próf.
Skrifstofustjóri útvarpsráðs
er Helgi Hjörvar, bókmenta-
ráðunautur Vilhjálmur Þ.
Gíslason, tónlistarstjóri dr.
Páll ísólfsson, tónlistarfulltrúi,
Jón Þórarinsson.
Fulltrúar útvarpsráðs eru
þeir Andrjes Björnsson og Bald
ur Pálmason. Jónas Þorbergs-
son útvarpsstjóri, hafði boð inni
að Hótel Borg s 1, þriðjudags-
kvöld fyrir útvarpsráð og dag-
skrárstarfsfólk útvarpsins í til-
efni þess, að 1000 fundir hafa
nú verið haldnir í útvarpsráði.
imennur æskuiýðsfuiHliir
í Austurbæjurbíó annað kvöid
I EINS OG áður hefur verið getið verður haldinn almennur fundur
í Austurbæjarbíó á föstudagskvöld að tilhlutun pólitísku æsku-
lýðsfjelaganna í bænum. Umræðuefni fundarins verður utan-
ríkismál og öryggi landsins.
áiiá gjaidþrol árið
sem
SAMKVÆMT nýútkomnum
Hagtíðindum urðu átta gjald-
þrot hjer á landi árið, sem leið.
Þar af voru sex í Reykjavík,
eitt í kauptúni og eitt í sveit.
Árið 1947 urðu 15 gjaldþrot
hjer á landi. 12 gjaldþrot 1946,
þrjú 1945 og 11 árið 1944. ;
Meðal þeirra, sem gjaldþrota
urðu árið sem leið voru þrjú
ifjelög.
Hræddari við yfirmenn
sína en dauðann
AÞENA, 23. febr. —- Lögregl-
an hjer tilkynti í dag, að und-
anfarið hefðu tveir kunnir
kommúnistar gert tilraun til að
fremja sjálfsmorð. — Annar
fleygði sjer út um glugga, hinn
stökk fyrir strætisvagn, eftir
að hafa skotið á lögregluþjón.
Báðir þessir menn eru nú í
sjúkrahúsi. — Constantin, lög-
reglustjóri, ljet svo ummælt í
dag: „Augljóst er, að mikil
hræðsla hefir gripið kommún-
ista hjer. Mikil hreinsun er
hafin innan flokks þeirra —
og þeir eru hræddari við yfir-
menn sína en dauðann. — Þess
vegna reyna þeir að stytta sjer
aldur“. — Reuter.
Fyrir nokkru síðan barst F.U.
S. Heimdalli brjef frá Fjelagi
ungra Framsóknarmanna, þar
sem Heimdalli var boðið til um-
ræðufundar ásamt hinum pólit-
ísku æskulýðsfjelögunum í bæn
um. Var samkomulag um það,
að halda fundinn og fer hann
því fram í Austurbæjarbíó á
föstudagskvöld og hefst hann
kl. 9 e. h. Hefur hvert fjelag
45 mín. til umráða og verður
þeim tíma skipt niður í þrjár
umferðir. Röð fjelaganna verð-
ur þessi: Fjelag ungra Fram-
sóknarmanna, Fjelag ungra
Jafnaðarmanna, Heimdallur,
fjelag ungra Sjálfstæðismanna,
og Æskulýðsfylkingin, fjelag
ungkommúnista.
Eins og kunnugt er hefur
mikið verið rætt og ritað um
utanríkis- og öryggismál lands-
ins nú upp á síðkastið. Hafa
þessar umræður farið fram í
sambandi við það, að lýðræðis-
þjóðunum er að verðá það stöð-
ugt ljósara að þær verða að
bindast samtökum til að sporna
við sívaxandi ofbeldi kommún-
ista. Hafa þessi mál verið sjer-
staklega rædd á Norðurlöndum
og hafa sum Norðurlöndin þeg-
ar tekið ákveðna afstöðu til þess
ara mála.
Kommúnistar um héim allan
hafa fengið þá „línu“ frá
Moskvu að reyna að hindra það
að lýðræðisþjóðirnar sameinist
til varnar frelsi sínu og mann-
rjettindum. íslenskir kommún-
istar hafa ekki verið eftirbátar
skoðanabræðra sinna erlendis
og fylgt dyggilega hinum er-
lendu húsbændum. Tókst þeim
í upphafi að villa nokkrum sýn
í þessum málum með tilhæfu-
lausum lygum, að hjer ætti að
setja upp herstöðvar og koma
á herskyldu, en þjóðin hefur nú
sjeð gegnum lygavef þeirra .og
standa þeir nú eins og fyrr næst
um einangraðir með hinn er-
I lenda málstað gegn sinni eigin
; Þjóð.
Það er ekki að efa að hin lýð-
ræðissinnaða æska þessa bæjar
mun sækja fundinn í Austur-
bæjarbíó á föstudaginn og gefá
kommúnistum verðuga ráðn-
ingu fyrir öll þau óhæfuverk
er þeir hafa unnið meðal þessar-
ar þjóðar.
Fyrverandi sendiherra deyr.
STOKKHOLMUR — Herman G.
Ericson, fyrv. sendiherra Svíþjóð-
ar í Bandaríkjunum, er nýlátinn,
56 ára að aldri.