Morgunblaðið - 25.02.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1949, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 25. febrúar 1949. 56. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 4,05. SíðdegisflæSi kl. 16,25. Næturlæknir er í lækriavarðstof- unni, simi 5030. NæturvörSur er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. Næturakstur annast Litla bílstöð in, sími 1380. □ Edda 59492257=7 I.O.O.F. \=\1022'íW2 = Hallgrímssókn Bibliulestur í kvöld k]. 8,30. Sr. Sigurjón Árnason. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga itema laugardaga, bá kl. 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafniS kl. 2—7 alL virka daga. — ÞjóSminjasafnið kl 1—3 þriðjudaga, fimmtuiaga og junnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1,30—3,30 á sunnu- dögum. — BæjarbókasafniS kl. 10—10 alla virka daga nema iaugar- daga kl. 1—4. NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimtudaga kl. 2—3. Gengi’ð Sterlingspund-------------26,22 100 bandariskir dollarar-- 650,50 00 kanadiskir dollarar----- 650,50 100 sænska” krónur-------- 181,00 100 danskar krónur ------- 135,57 100 norskar krónur _______ 131,19 100 hollensk gyllini-----... 245,51 100 belgiskir frankar______ 14,86 1000 franskir frankar------ 24,69 100 svissneskir frankar---- 152,20 Bólusetning. gegn bamaveiki heldur áfram og ér fólk émint um, að koma með börn sín til bólusetningar. Pöntunum er veitt móttaka í sima 2781 aðeins ö þ iðjudögum kl. 10—12. Hjónaefni 21. febrúar opinberuðu trúlofun sina ungfrú Ilildigunnur Sveinsdóttir ritari, Máfahlið 39, og Guðmundur Björgvinsson, rafvirkjanemi, Efsta- sundi 9. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Margrjet Sighvatsson, Bergstaða stræti 43 og Haraldur Ö. Sigurðsson, Bergi, Suðurlandsbraut. Afmæli Frú Jóhanna Jónsdóttir frá Hliði á Álftanesi. ör 85 ára í dag. Hún dvelst nú að Vitastig 1-3. T í s k a n Heklaðii' munir eru nii mjög í lísku. Hjer á myndinni sjesi hekl aður kragi og hanskar — hvort- lveggja fallegi skemmtanir þær, sem skólastjórar, kennarar og börn úr barnaskólunum hjeldu nýlega til ágóð’a fyrir barna spítalasjóðinn. Ennfremur þökkum við frú Rigmor Hanson og nemend um hennar og öllum öðrum, sem á einn eða annan liátt aðstoðuðu við þe’ssar barnaskemmtanir. Símnefni vararæðismannsskiifstofu Islands í Milano er: Isconsul Milan. Vararæðismaður Lögbirtingablaðið skýrir frá því, að Otto Christiansen hafi þann 14. febr., verið Skipaður vararæðismað- ur íslands í Kristiansand í Noregi. Bolungar víkurl ækn i s- hjerað hefur fyrir nokkru síðan verið veitt Henrik Linnet. Endurskoðendur Atvinnumálaráðuneytið hefur veitt eftirtöldum mönnum löggildingu sem endurskoðendum: Bergi Tómassyni, Birni Björgvinssyni, Eyjólfi ísfeld Eyjólfssyni, Eyjólfi Kr. Sigurjónssyni. Ragnari A. Magnússyni, Sigurði Stef- ánssyni, Sveinbirni Þorbjörnsyni Tómasi Þorvarðssyni. anleg til Reykjavikur í dag frá Vest mannaeyjum. Súðin var í Genova í gær. Þyrill er á“leið frá Álaborg til Rotterdam. Hermóður er í Reykjavík Til bóndans í Goðdal Helga frá Kjörvogi 100, Helgi 50. Útvarpið: 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veður fregnir. 12;10—13,15 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeigsútvarp. 18,25 Veðurfregnir. 18,30 Islenskukennsla — 19,00 Þýskukt'nnsla. 19,25 Þing- frjettir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpssagan: „Jakoh“ eftir Alexander Kielland; XV. lestur. — sögulok (Bárður Jakobsson). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett i a-moll eftir Schumann. 21,15 Frá út löndum (Ivar Guðmundsson ritstjóri) -21.30 Islensk tónlist: Sönglög eftir Ái'na Thorsteinsson (plötur). 21,45 Fjárhagsþóttur (Birgir Kjaran hag fræðingur). 22,00 Frjettir og veður- fregnir. —■ 22,05 Passíusálmar. 22,15 Útvarp frá Sjálfstæðishúsinu: Illjóm sveit Aage Lorange leákur danslög. 23,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar í dag BRETLAND: Til Evrópulanda. Bylgjulengdir: 16—19—25—31 og 49 m. Frjettir og frjettayfirlit kl. 11—13—14—15,45—16—17,15— 18. —20—23—24—1. Auk þess m.a. kl. 12,45: Fyrirlestur um trúboð. Kl. j 18,30: Yfirlit yfir framfarir í fram- leiðslunni. Kl. 20,15 Symfóníutónleik ar BBC. Kl. 24,45 Harmonikuklúbbur inn. Noregur. Bylgjulengdir 31,75 Vigra 476 Oslo 1154 m. Frjettir kl. 17,05 og kl. 20,10. Auk þess m.a.: Kl. 16,15 Val á lífsstöðu. Kl. 17,40 Drengja- kór Stokkhólms. Kl. 18 „Det helt er ingenting“ Leikrit eftir Alex. L. Kielland. Kl. 19,45 DanskPnorskur , skemmtiþóttur eftir Glókoll („Den | Gyldenblonde“). DANMÖBK. Bylgjulengdir 1250 og 31,50 m. Frjettir kl. 16,45 og 20,00 Auk þess m.a.: Kl. 17. Frá liðandi stund. Kl. 20, Umræðuefni mánaðar ins: Riki og kirkja. SVÍÞJÓÐ.Bylgjulengdir 1388 og 28 m.: Frjettir kl. 17 og kl. 20,15. Auk þess m.a.: Kl. 17,30 Tuttugu spumingar. Getraun. Kl. 18 GL dans lög. Kl. 18:30 Fyrirmyndar skátinn. Kl. 19,50: Kalevala afmælið. Kyrrsetning og lög- bann komið Sii B. í viðtali Mbl. við Davíð Ólafsson fiskimála stjóra, um fiskveiðarnar 1948, er birt ist í blaðinu í gær, urðu tvær mein- legar prentvillur. Þar sem skýrt var frá hagnýtingu aflans stóð, að*lítið hefði verið saltað um sumarið, þar eð treyst var á vetrarsíldveiðina. Þetta á að sjálfsögðu við frystingu síldar til beitu. Þá var sagt að báta fiskurinn hefði á árinu 1948 orðið 2000 smál. meiri en árið áður. Hje'r er ekki rjett með farið. Afli bótanna á árinu 1941, varfi 9000 smál. meiri en árið 1947, en það ár nam aflinn 2000 smál. Mbl. biður fiskimólastjóra afsökun ar á þessum rangfærslum. Kvenfjelag F ríkirkjusafnaðarins heldur bazar sinn i G.T.-húsinu uppi í dag, föstudaginn 25. þ. m. kl. 2. Safnaðarfólk og aðrir velunnarar . fjelagsins eru góðfúslega beðnir að j SkipafrjettÍf senda gjafir sínar til frú Ingibjargar Fyrirspurn til póstst j órnarinnar Hversvegna var ekki sendur brjefa og blaðapóstur á Húnaflóahafnir með m.s. Skjaldbreið sem fór úr Reykjavik 12. febrúar s.l.? M.s. Skjaldbreið var komin norður á Húnaflóa daginn sem áætlunarbif- reiðir póststjórnarinnar lögðu af stað úr Reykjavík, þ. 15. þ.m., fyrir Hval fjörð. í fyrrinótt kom bill með nokk- uð af blaðapósti til Hvammstanga, sennilegt tða þar um bil af blaða pósti sem væntanlegur var — engin brjef —, hafði aðalpósturinn verið skilinn eftir 1 Reykjavík eða ráðstaf að eitthvað annað en þangað sem hann átti að fara? Finnst yfirleitt önnur eins þjón usta og hjer er sagt frá, nema hjá ríkisfyrirtækjum á íslandi? 18. ftbrúar 1949. F'. E. Steingrimsd., Vesturgötu 46, frú Ingi bjargar Isaksd., Ve'sturvallag. 6, frú Elínar Þorkelsd., Freyjugötu 46, frú Bryndísar Þórarinsd., Garðastræti 36, og Lilju Kristjánsdóttur, Lauga- vegi 37. F j áröf lunarnef nd barnaspítalasjóðs Kvenfjelagsins „Hringurinn" þakkar hjermeð fyrir Ríkisskip 25. febr.: I Esja er á Austfjörðum á norður- leið. Hekla er i Álaborg. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er vænt Je« er að velta því fyrir mjer — hvort p:óð Icsbirtu sje af grýlukerti. mr> i STJÓRNARFRUMVARPIÐ um kyrrsetningu og lögbann var samþykkt í gær í Neðri deild við aðra umræðu og vísað til 3. umræðu. Frumvarp þetta var upphaf- lega flutt í Efri deild að til- hlutan Bjarna Benediktssonar, dómsmálaráðherra. Á það því aðeins eftir að fara í gegnum 3. umræðu í Neðri deild þar til það verður að lögum. — Er mikill fengur fyrir rjettarfars- löggjöf okkar, að fá frumvarp þetta samþykkt, því að nú- gildandi ákvæði um þessi efni eru orðin mjög úrelt og að mörgu leyti ófullnægjandi. Aðvörun CANTON — Li, forseti Kína, hef ur varað kommúnista við því að senda heri sína ekki yfir Yangtze fljót, ef þeir á annað borð vilji frið. 'IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllHIIIHIIIIIIIIIIHIIllHiiiiiiiiiir DL or L lacfnuó ^Jbiorlacmó hæstarjettarlögmaður málflutningsskrifstofa, Aðalstræti 9, sími 1875. IIHUHIIHIIIIIIIIIIIIHAllllHlllllllllfHIIIIIIIIHHIIIIHIIHM Falleg og ve! gerð kvik- mynd um laxveiðar á islandi Gerð að filhlutan Sfangaveiðifjelags ^eykjavíkur STANGAVEIÐIFJELAG REYKJAVÍKUR og nokkrir áhuga- menn um laxveiðar hafa gengist fyrir kvikmyndatöku um lax- veiðar hjer á landi. Er mynd þessi nú fullgerð. Er hún nefnd „Við straumana“ og verður frumsýnd fyrir almenning í Gamla Bíó n.k. sunnudag kl. 1,30. Myndin er tekin í eðlilegum litum, en skýringar eru talaðar á stálþráð og hljómlist er einnig á stáí- þræði. Myndin verður sýnd í tilefni af 10 ára afmæli Stanga- veiðif jelagsins. Blaðamenn og nokkrir aðrir gestir sáu myndina í gær. Hef- ur hún í alla staði tekist hið besta og er bæði fræðandi, skemtileg og falleg Sýndar eru myndir frá flestum helstu lax veiðiám hjer á landi, laxaklaki og veiðiaðferðum, en auk þess er kvikmyndin ljómandi fögur landlagsmynd. Skýringar eru greinilegar og vel samdar og íslensku þjóðlögin vel valin og fara vel við efnið. Til fróðleiks og skcmtunar. Forustumenn Stangveiðifje- lagsins, en Sigmundur Jóhanns son kaupmaður, hafði orð fyrir þeim, gat þess, að fyrir fjelag- inu vaki með þessari kvikmvnd að auka kynni manna alment á stangveiðiíþróttinni og efla skilning á þeirri ánægju, sem þessi skemtilega og holla úti- íþrótt veitir. Stangveiði á vax- andi fylgi að fagna um alt land. Stangveiðifjelagið, sem er stærsta veiðifjelag landsins,. hefur unnið þarft verk í þágu íþróttarinnar og eru nú í því á fjórða hundrað fjelagar. Fje- lagið gengst m. a. fyrir fiski- rækt í ám og vötnum með það fyrir augum að auka fiskistofn- inn. Vernda hann frá rányrkju og búa þannig sem best í hag- inn fyrir þá, sem leita hollustu og ánægju við stangveiðar. ustu skilyrði og munu margir hafa ánægju af að kynnast því. Margra manna verk. Margir færustu menn, hver á sínu sviði, hafa lagt sinn skerf til kvikmyndarinnar. Kjartan Ó. Bjarnason hefir ljósmyndað. dr. Páll ísólfsson valið lögin, en útvarpshljómsveitin undir stjórn Þórarins Guðmundsson- ar leikur. Pjetur Pjetursson þulur les skýringarnar, sem þeir Guðmundur Einarsson og Kristján Sólmundsson sömdu, en stálþráðsupptökuna önnuð- ust þeir Sveinbjörn Egilsson og Magnús Jóhannesson. Eflaust munu fleiri en lax- veiðimenn einir hafa áhuga á að sjá þessa fallegu kvikmynd, því þeir, sem ánægju hafa af fögru íslensku landslagi og skemtilegri íþrótt munu hafa gagn og gaman af að horfa á þessa kvikmynd. Sýningin stendur yfir uni ein klukku- stund. ................... E Sigurður Ólason, brl. E Málflutningsskrifstofa E Lækjargötu 10 B. I Viðtalstími: Sig. Óias., kl. 5—6 E § Haukur Jónsson, cand. jur. kl. E | 3—6. — Simi 5533. Myndir frá flestum bestu lax- veiðiám landsins. Kvikmyndin ,,Við straumana11 var tekin við ágæt skilyrði 1946 —1947, M. a. eru sýndar lax- veið í Elliðaánum, Laxá í Kjós, Grímsá og Norðurá í Borgar- firði, Miðfjarðará og Laxá í Aðaldal i Þingeyjarsýslu, Laxá í Hreppum og Soginu. I myndinni sjást margir af bestu og kunnustu laxveiði- rriönnum landsins, þar sem þeir eru að veiða lax við hin ólík- E Annast E | KALP OG SÖLU FASTEIGNA i E Ragnar Jónsson hæstarjettarlögmaður | Laugavegi 8. •— Sími 7752. Við § E talstími vegna fasteignasölu kl. j E 5—6 dagiega. E HHIIIIIIIHIIIHfllHIHHHHHIIHnillHIIIIIIHHIIHHIUIHIfl Pússningasandur I frá Hvaleyri. Sími: 9199 og 9091. i Guðmundur Magnússon. i Skop- mynda- sýning í sýningarsa] Ásmundar Sveinssonar, Freyjugötu 41. — 3 listamenn sýna 173 myndir- Opið daglega kl. 2—10. Frá kl. 8—10 geta sýn- ingargestir fengið teiknað ar af sjer myndir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.