Morgunblaðið - 25.02.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.02.1949, Blaðsíða 12
SKYRT FRA ummælun uraí ¥gbT/RL'TLITIÐ: FAXAFLOI: ' Sanfajtn og SA hVassviðri e3a KÉarraur og rigning, snýst í SV átt með hvössum jeljum síðd. 46. tbl. — Föstudagur 23’ febrúar 3949. ísienskir ijósmyndarar senda 50 myndir á nor- ræna Ijósmyndasýningu Á SUMRI komanda verður efnt til ljósmyndasýningar í höfuð- börgum Norðurlandanna, en það er Norræna Ijósmyndarasam- bandið, sem stendur fyrir henni. Ljósmyndarafjelag íslands sem er aðili að hinu norræna sambandi, sendir á sýninguna 50 ljós- myndir. Kvikmynd um laxveiði. Stjórn Ljósmyndarafjelags- * ins, skýrði blaðamönnum frá 'þejsu í gær, er hún bauð þeim að skoða myndir þær sem fje- lagic lætur á þessa norrænu Ijósrr.yndasýningu, en þær verð-a sendar með næstu ferð ,.Drottningarinnar“, til Kaup- w.a: nahafnar. Fyrst sý nd í Höfn Sýningin verður fyrst haldin í Klupmannahöín og verður hún cpnuð með viðhöfn þann 5 apríl næstkomandi. Hans Hedtoft forsætisráðherra Dana. verður verndari sýningarinn- ar. — Ekki hefir enn verið ákveðið tiveaær sýningin komi hingað íiT. 'ands, en hún mun áður verða haldin í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi. Danir og Svíar senda hvor 100 myndir, Norð- taer.r. og Svíar 75. Þeir, sem eiga myndirnar Eins og fyrr segir, senda 15 ljósmyndarar og ljósmyndastof ur, myndir á íslandsdeild þess- ara norrænu myndasýningu. Eru þar á meðal margir hinna færustu manna. En vissulega kom það mönnum einkenni- lega fyrir sjónir að Loftur Guð- mundsson, skuli ekki eiga neina mynd á sýningunni, en það staf ar af því, að hann er ekki í Ljósmyndarafjelaginu, en ein- göngu meðlimir þess hafa leyfi til að senda myndir og það hafa gert: Guðmundur Hannesson, Sigríður Zoega, Halldór E. Arnórsson, Ólafur Magnússon, Vigfús Sigurgeirsson, Carl Ó1 afsson, Óskar Gíslason, ljós- myndastofan Asis, Kaldal, Vignir, Guðmundur Erlends- son, Hannes Pálsson, Sigurður Guðmundsson, Ragnar Gunnars son og Eðvar Sigurgeirsson, Akureyri, en hann er eini ljós- myndarinn utan Reykjavíkur, sem sent hefir myndir. Sérstök dómnefnd ákvað Lokið hefur verið við að gera kvikmynd um Iaxveiðar hjer á landi. Stangaveiðifjelag Reykjavíkur og nokkrir áhugamenn um laxveiðar gengust fyrir kvikmyndatökunni. Þessi mynd er tekin við Laxfoss í Norðurá. — Grein á bls. 4. ASailegar andlitsmyndir Myndir þær sem Ljósmynd- arafjelagið sendir á sýninguna, eru eftir 15 íslenska ljósmynd- myndaval á sýninguna og voru ara. Andlitsmyndir eru í mikl- í henni: Halldór E. Arnórsson, um meiri hlúta, þar eð ljósmynd Kaldal. Ólafur Magnússon, star telja slíkar myndir vera Steinunn Thorsteinsson, Vig- örðugasta viðfangsefnið í þess j fús Sigurgeirsson, Sigurður art grein. Hjer verður enginn ’ Guðmundsson formaður fje- dómur lagður á íslensku mynd- lagsins og Guðmundur Hannes- kcat, það verður að sjálfsögðu son, ritari þess. Þeir eiga jafn- gert þegar sýningin kemur , framt sæti í Norrænu ljósmynd hingað til bæjarins. I ara sambandinu. ff' « rsjóræningjafjár- sjóður4 fiafi fundisf á smá- eyju víð Cosía Rica Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Keuter. LOS ANGELES, 24. febr. — Leitarmenn telja, að þeim.hafi lek •. að finna hinn geysimikla týnda fjársjóð, sem kallaður hefur verið „ránsfengurinn frá Lima“ og fullyrt er að fallið 3fa£i a sínum tíma í hendur sjóræningjum og eigi að vera 500 tniilljón dollara virði. Cocoa Island Samkvæmt sögusögnum á fjársjóður þessi að vera graf- itiu-s. Cocos Island, örlítilli ,cyjtf undan vesturströnd Costa Ki-ía: „Ránsfengurinn frá Lima“ ó aS haía verið fluttur til Cocoseyjar í breska skipinu „Mary Dear“, um sama leyti og Simon Boliver stefndi her- mönnum sínum gegn Lima í Þéru. Ellis Paterson, fyrver- andi varafylkisstjóri Californíu r.em fór frá Los Angeles 21. á gömlum sjóræningjakortum. janúar s. 1. til þess að leita að fjársjóðnum, sneri aftur úr leit sinni í gær. Fimta'fefðin Paterson skýrði frá því, að James nokkur Forbes hefði fullyrt, að sjer hefði með aðstoð málmleitartækja tekist að finna fjársjóðinn grafinn í jörðu á éynni. Þettá er fimta ferð For- bes í leit að fjársjóðnum, en hann segir að getið sje um hann skulýðsiundurinn um öryggismúiin er í kvöid RæSumenn ungra Sjálhtæðismanna verSa Magnú; Jónsson og Eyjólfur K. Jónsson í KVÖLD kl. 9 hefst almennur umræðufundur pólitísku æsku- lýðsfjelaganna hjer í bænum, í Austurbæjarbíó. Umræðuefni fundarins er eins og áður hefur verið sagt frá, utanríkis og öryggismál íslendinga. Má gera ráð fyrir að allir andstæðingar kommúnista meðal æsku höfuðborgarinnar vilja sækja þennan fund. Þrjár ræðuumferðir ------------------------------ Röð æskulýðsfjelaganna í um sem Norðmenn tóku af lífi fyrir ræðunum er þessi: j örgustu svik og glæpi gagn- Fyrstur talar fulltrúi fjelags vart sjálfstæði Noregs á örlaga- ungra Framsóknarmanna, þá fulltrúi ungra Jafnafarmanna, því næst fulltrúi Heimdallar, fjelags ungra Sjálfstæðismanna og loks fulltrúi kommúnista. Ræðuumferðir verða þrjár, 20 mínútur, 15 mínútur og 10 minútur. Ræðumenn af hálfu Heim- dallar verða þeir Magnús Jóns- son og Eyjólfur K. Jónsson. Æskan vill aukið öryggi íslands. Kommúnistar hafa undan- farið þyrlað upp miklu mold- viðri um öryggismál landsins. - Hefur allur málflutningur þeirra sannað að aðaltakmark þeirra er ísland fyrir Rússa. Þeir hafa barist gegn því með oddi og egg að íslendingar leit- uðu samvinnu við aðrar frelsis- unnandi lýðræðisþjóðir um efl- ingu sjálfstæðis síns og öryggis. Þeir hafa gengið svo langt að lýsa því yfir að stefna Norð- manna I þessum málum mótað- ist af kenningum Quislings, stundu þjóðarinnar. Æska höfuðborgarinnar mun áreiðanlega sýna það á fundin- um í kvöld, hvaða álit hún hef- ur á hinum brjálæðislega áróðri kommúnista gegn öryggi lands hennar. Fófbrot á skíðum SKÓLAR bæjarins hafa að und anförnu gefið einum og einum bekk skíðafrí og hefur þá verið farið upp að Lögbergi. Bæði er hjer um að ræða æðri skóla og barnaskóla og ferðirnaar eru að sjálfsögðu vin sælar meðal skólaæskunnar. — Ekki munu alvarleg slys hafa orðið í ferðunum. En þó vildi það óhapp til í gær, að Jóhannes Ólafsson úr sjötta bekk mála- deildar Menntaskólans datt á skíðum og fótbrotnaði. Bekkj- arbræður hans fluttu hann á skíðasleða að bílunum serq. voru við Lögberg, en þaðan var Jó- hannes strax fluttur í sjúkra- hús. Kaldaðarnes á blaðsíðu 2. fjsrótiaskólanum í Haukadal slifið ÍÞRÓTTASKÖLANUM i Hauka dal var slitið um síðustu helgu í skólanum voru í vetur 22 nem endur víðsvegar af landinu sem stunduðu: fimleika, glímur og sund, auk venjulegra bóklegra námsgreina. Eins og kunnugt er, er Sigurður Greipsson, glímu- kappi, skólastjóri, en kennarx við skólann var Steinar Jóhanns son. Við skólaslitin sýndu nemend ur fimleika og auk þess var háð bændaglíma, sem Kjartan Berg mann, stjórnaði, en hann var sendur austur af ÍSÍ til glímu- kennslu. Fimleikunum stjórn- aði Sigurður Greipsson, Áður en fimleikasýningin hófst, bauð Sig. Greipsson, gest- ina velkomna og skýrði frá dag- skránni. Þvi næst flutti forseti ISI, Ben. G. Waage, erindi um Olympíuleikana, rakti sögu þeirra og þátttöku íslendinga I i þeim. Þá flutti skólastjórinn snjalla ( ræðu til nemenda sinna, og þakkaði þeim góða viðkynningu og áhuga í starfi í vetur. Að lokum voru kvikmyndir ISÍ sýndar og skemmtu menn sjer ágætlega, og þökkuðu Sig- urði Greipssyni góðar viðtökur. En hann hefur nú starfrækt þenna íþróttaskóla í 21 vetur. Ármann sýnir fim- léika á Selfossi ÁRMANN hefur ákveðið að efna til fimleikasýningar á Sel- fossi næstkomandi sunnudag, og fer sýningin fram í Selfoss- bíó. Sömu fimleikaflokkarnir og sýndu hjer í bænum í sambandi við afmælishátíðahöld fjelags- ins koma þar fram, en það er karlaflokkur undir stjórn Hann esar Ingibergssonar og kvenna- flokkur undir stjórn Guðrúnar Nielsen. Munu Selfossbúar og nær- sveitarmenn áreiðanfega fagna þessari heimsókn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.