Morgunblaðið - 25.02.1949, Blaðsíða 8
liV
! fj
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 25. febrúar 1949.
- Námsflokkarnir
(Framh af bls. 2)
ar frá fyrsta starfsári Náms-
flokkanna. þeir dr. phil. Stein
grímur i'orsteinsson dócent,
Magnús F nnbogason mennta-
skólakennari og próf. Olafur
Björnsson, auk flestra þeirra
kennarar ^em nú r.tarfa við
Námsflakk ana.
3800 nemendur
Aðalræðu hófsins flutti cand.
mag. Ágúst Sigurðsson for-
stöðumaður Námsflokkanna. í
ræðu sinni raktj hann í stór-
um dráttum starf þeirra. — Gat
hann þess m. a. að á þeim 10
árum sem liðin eru frá því
að Námsflokkarnir tóku til
starfa, hafi nemendur í þeim
verið 3.80G og við Námsflokk-
ana hafa starfað 59 kennarar.
Á mörgum stöðum
Fyrst eftir að Námsflokkarn
ir tóku til starfa, fór kennsla
fram í Kennaraskólanum og í
Atvinnudeild Háskólans, síðar
þar sem Gagnfræðaskóli Vest-
urbæjar er nú. Þá voru um
tveggja ára skeið starfræktar
deildir við Melaskóla og Laug
arnesskóla. en nú fer kenslan
fram í Miðbæjarskólanum og
Austurbæjarskólanum.
Námsflokkar Reykjavíkur
hafa starfað á vegum Reykja-
víkurbæjar, en notið ríkis-
styrks til starfseminnar. For-
stöðunefndin, eða skólanefnd-
in, er kosin af bæjarstjórn. I
henni eru þessir menn: Jónas
B. Jónsson fræðslufulltrúi,
Helgi H- Eiríksson skólastjóri,
Ármann Halldórsson skóla-
.stjóri, Halldór Jónsson menta-
skólakennari og Sveinbjörn
Hannesson verkstjóri.
Allmargar ræður voru flutt-
ar í hófinu og voru þessir m. a.
ræðumanna Steingrímur Þor-
steinsson dócent, Bjarni Bene-
diktsson utanríkisráðherra,
Gunnar Thoroddsen borgar-
stjóri, Helgi Elíasson fræðslu-
málastjóri, Jónas B. Jónsson
fræðslufulltrúi og dr. Broddi
Jóhannesson.
í fyrsta sinn síðan 1932.
Dysseldorf — Fyrsta alþjóða-
: ráðstefnan um iðnaðarmál er
haldin hjer um þessar mundir,
og er það í fyrsta sinn síðan 1932
að alþjóðaráðstefr.a er haldin í
Dysseidorf. I ráðstefnunni taka
þátt Frakkar, Belgar, Þjóðverjar
og Luxemburg. Til umræðu er
iðnaðurinn í Ruhr.
Kveðja
Sigrún Vilhjálmsdóttir
Fædd 25. febr. 1945.
Dáin 17. febr. 1948.
Þakkir færir lítil
liðin mær.
Blessunar hún biður
bernskuheimili.
Stutt var ævi
enginn skuggi
fellur á minning
mjöll hvítari.
Enginn veit
hvað barnsins bíður
sorgir og þjáningar
þjakar heimi.
Miskunnsamur Guð
geymir hana.
Vel er sjeð
fyrir Sigrúnu litlu.
Gráttu ekki mamma.
Gráttu ekki pabbi.
Reynið að gleðjast
yfir gæfu minni.
Ykkur er jeg nálæg
alla tíma.
Verða mun jeg vinum
verndarengill.
Minnist sælla
samverudaga,
barnið ykkar smáa
blítt þið kystuð.
Sól er að morgni
myrkur að kveldi.
Sífelt skiptast á
sorg og gleði.
Öllu er
af alföður
stjórnað vel
og viturlega.
Treystið honum aðeins
örskamma stund
lætur hann líða
til ljúfra samfunda.
Þ. S.
Frú Fjóla St. Fjeldsted
Heilbrigðismálaráð S.Þ.
GENF — Framkvæmdastjórn
heilbrigðismálaráðs S. Þ. hefur
skorað á Rússland, Hvíta-Rúss-
land og Ukrainu að endurskoða
ákvörðun sína um að segja sig úr
samtökunum.
Frh. af bls. 7.
ap fyrir húsmæðrafræðslu
andsins. Sárastur er söknuður-
nn vandamönnum hennar og
'inum. Heimili D. Fjeldsted
æknis og frú Fjólu bar eigi ein
’ngis vott um ágæta heimilis-
tjórn móðurinnar, heldur átti
Vú Fjóla sinn mikla þátt í því
að skapa á heimilinu andrúms-
loft, sem gerði heimilið svo dýr-
mætt fyrir ættingja og vini. Jeg
er ein þeirra, sem á þaðan marg
ar góðar endurminningar um
ánægju- og fróðleiksstundir, er
jeg naut á heimili frú Fjólu og
í návist hennar. Einnig á jeg
henni að þakka mikið af góð-
um leiðbeiningum og hollum
ráðum, sem hafa orðið mjer
ómetanlega mikils virði í starfi
mínu. Aldrei var hún svo önn-
um kafin, er jeg kom heim til
hennar, að hún gæfi sjer ekki
tíma til þess að ræða um áhuga
mál okkar og leggja sitt
lið til að leysa þann vanda,
sem fyrir lá hverju sinni. Jeg
hygg, að aðrir vinir frú Fjólu,
hafi sömu að segja.
Frú Fjóla St. Fjeldsted, hafði
óskað eftir því, að kista hennar
yrði eigi skreytt með blómum,
heldur breiddur yfir hana ís-
lenski fáninn, en íslenska fán-
anum, sem merki hins frjálsa
og fullvalda íslands unni hún
mjög, sem og landi sínu og þjóð.
Til þess að sýna minningu
frú Fjólu í verki lítinn virð-
ingarvott, hafa nokkrir vinir
hennar stofnað minningarsjóð,
til kaupa á herbergi á Hall-
veigarstöðum, er beri nafn
hennar og skal herbergi það
vera til afnota fyrir stúlkur,
sem stunda húsmæðrakennara-
nám við Húsmæðrakennara-
skóla Islands.
Við húsmæðrakennarar og sam
starfsmenn frú Fjólu St. Fjeld-
sted kveðjum hana í dag, með
virðingu og þökk fyrir allt líf
hennar og starf meðal okkar.
Innilegar fyrirbænir okkar
allra fylgja henni út yfir jarð-
nesku landamærin.
Helga Sigurðardóttir.
★
NÚ ert þú svifin til sóllanda
fegri, kæra Fjóla mín!
Jeg ætla ekki að færast það
í fang, að skrifa minningarorð
um þessa látnu vinkonu, það
gera aðrir mjer færari. En mig
langar til að votta henni þakk-
læti mitt, fyrir trygga og góða
vináttu í þau rúm 20 ár sem
við höfum þekicst.
Margar eru þær ánægjustund
ir, sem við höfum átt saman,
bæði á heimili hennar, og utan
þess.
Frú Fjóla hafði sjerstakt lag
á því, að skapa hátíð í návist
sinni. Oft hefir hún sýnt mjer
fram á, að þær sorgir, sem mjer
fannst íþyngja mjer, væru smá-
munir einir, og altaf fór maður
glaðari og sælli af fundi hennar.
Slík vinátta er guðs gjöf. Nú
bið jeg guð að blessa hana og
ástvini hennar, og alla hennar
vini.
Blessuð sje minning hennar.
Kveðja frá vinkonu.
Nýr Chevrolef
eða Plymoufh
| i
| Er kaupandi að nyjum, |
| amerískum bíl nú þegar. I
| Tilboð sendist afgr. blaðs |
| ins fyrir laugardagskvöld !
| merkt: „Nýr—strax—170 I
HHKrHWWRCWUH 1
Vlálningin
komin.
jvpfmiwr
w».«» mnmn»
P E L S A R
| Kristinn Kristjánsson,
I Leifsgötu 30, sími 5644.
llm■llllmllllllll■llllm•lll•lll••MM•lll
Ný kápa
til söiu, stórt númer, miða
iaust. Upplýsingar í síma
7500 í dag.
Eirolía
JiptRiWN
•mmMiMiiuM:iimimmiimmiiiimMiimiuimiiimiimiiimiinuiiiii|iiumiiiMiiiiiiiiiimiiiiiiiniliiin«»«iimiiiimim«Mi»BmmiinmiiiimHnmiiiiim»mmmmiiiimiimniiiiiiiiiiiiiii«f»iniiiimimiiMinimiiiii:iimmimiMmii'!
Markús A Ji
FwhaT ÚV\ TR-VING TO TELt
» VOU, 5NUB NOSE, 15 THAT
i YOU'RE. WONDERFUL...
Eftir Ed Dodd
iBiiiiiimiimmimiimaasMitxMiaxiximitimiiimiiiiMiiimimiiMM
w----anD ! KNOW t
>{ 5HE LIKE5 HIM BETTEP.-’í
' EVERV /IME SHE SEES
HIM. ANDV...SOMETMil'!'/S
GOT TO BE PONI: f
— Það sem jeg er anai ao — v-,g jeg skaí halda alrarn; um þig enn sem komið er, er -—Og jeg veit, að hún held-
reyna að segja þjer, litla sæt.a þangað tilþji þerð sömu tilfinn^, að mjer líkar altaf betur við j ur altaf meira og meira upp á
kartöflunefið þitt, er að þú ert ingar til mín. þig, Towne, eftir því sem jeg j hann Andi, hvað get jeg eig-
dásamleg. | — Það eina, sem jeg get sagt þekki þig lengur. I inlega gert?
Fermingarkjóll
til sölu. Upplýsingar á
Öidugötu 28, kjallará,
eftir klukkan 6.
IIIIIIIIIIMII
Tek að
sfífa hroinar
herraskyrfur
Símj 80369.
IIMIIMIIIIMIIIIIIIIIIIIIMMIf«mMm»MMMMmilllMI
Margföld-
unarvjel
Góð rafmagns margföld-
unarvjel óskast.
Landssmiðjan,
sími 1680
IIMIIIIIMIIIIIIIII
Húseigcndur
Getum bætt við okkur
málningarvinnu, höfum
efni. Upplýsingar í síma
5755, milli kl. 6—8.
(Zig-Zag) hraðsaumavjel =
lítið notuð til sölu. Til- =
boð merkt „Singer—168“ i
sendist afgr. Morgunblaðsí I
ins fyrir 1. mars. — |
iiiii 111111111111111 iiiimmiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiii “
Einhleyp stúlka óskar |
eftir góðri
Stofu
gegn því að matreiða og 1
taka til hjá einum manni- |
Upplýsingar Laugavegi i
22A.
Gearkassi
eða afturábak og fyrstta
gearhjól í Ford ’37, ósk-
ast. Skipti á annars gears
hjóli með öxi í 36, koma
til greina. Tilboð merkt
„Gear ’37—164“, sendist
afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld.
MIIIIIIIIIIIMIIIIII
III3IIIIMIIIIIIIMIIMIMI ~
Sokkaviðgerðarvjel
óskast.
Tilboð með upplýsingum
um verð, tegund o. fl.,
leggist inn á afgr. Mbl.,
fyrir mánudagskvöld, —
merkt: „Sokkar 25-2—
167“.
Til sölu ný, ensk
Scæler-gerð, í skiptum' \
fyrir isskáp. Tilboð merkt I
„Scæler—166“, sendist i
afgr. Mbl. fyrir n. k. mánu i
dagskvöld.
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIMilllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIB kllllllMIIMMIIIIIIIMIIIIII