Morgunblaðið - 31.03.1949, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 31. mars 1949*
ftrás
Framh. af bls. 1 |
greiðslu. Gekk svo um hríð en
■riokkru síðar hóf hin prúða |
„®skulýðsfylking“ kommún- j
tKí.a að kasta grjóti og eggjum
á þinghúsíð. Er þeirrar „þjóð-
varnarbaráttu" kommúnista og
árangurs hennar getið nánar
á öðrum stað í blaðinu. — í
(þessu sambandi verður að geta
(þess að hinar hempuklæddu
(þjóðvarnarhetjur sáust nú
•ivergi. Hafa nú sennilega
þóttst vera búnar að vinna sitt
verk með því að æsa upp hinn
siðferðisveila æskulýð kom-
múnista en hinsvegar of fínir
til þess að kasta hraungrjóti
ú) fótstalli Jóns Sigurðssonar í
Alþingi íslendingaH
Þó varð vart þarna nafn-
kenndrar hjúkrunarkonu, sem
mjög hefir stutt „þjóðvarnir“
t ommúnista.
Fisgntniði
lýðræðisf lokkanna
Þegar auðsýnt þófti í gær-
morgun að kommúnistar ætl-
uðu að æsa fylgismenn sína á
útifundi til árása og hermdar-
verka, gáfu formenn þing-
flokka lýðræðisflokkanna, þeir
Ólafur Thors, Eysteinn Jóns-
son og Stefán Jóhann Stefáns
son. út fregnmiða þar sem beint
var þeim tilmælum til frið-
sabira borgara að þeir kæmu
á AusturvÖll milli kl. 12 og 1
og síðar „til þess með því að
sýna, að þeir vilji, að Alþingi
hafi starfsfrið“.
Þúsundir manna urðu við
þessum tilmælum og safnaðist
Riikill .mannfjöldi um hádegis-
bílið saman við þinghúsið og
krmg um Austurvöll. Þetta
tfólk hegðaði sér í hvívetna
t,ii úðmannlega og sýndi aðdá-
unarverða stillingu gagnvart
skrílslátum og jafnvel grjót-
hríð kommúnista-
Spellvirkjaforusta
jkommúnista
Engum gat dulist að foringj
ar koœmúnista stjórnuðu spell
virkjum þeim, sem framin
voru. Eftir að þingfundi var
fokið tók Stefán Ögmundsson
fyrrverandi varaforseti kom-
múrdsta í Alþýðusambandi ís-
lands að æpa í gjallarhorn um
að þingmönnum kommúnista
væri haldið sem föngum í þing
húsinu. Með þessu hugðist Stef
án æsa liðsmenn sína til frek-
ari aðgerða. Mun ekki hafa á
þeim staðið því nokkru síðar
hófst snörp grjóthríð frá óald-
arlýðnum.
Inni í Alþingi
Nokkru áður en umræðum
lauk um Atlantshafssáttmál-
anrt tók grjót að drífa inn um
glugga þingsalarins- Hrundi
glor hinna brotnu rúða yfir
stól forseta, skrifara og ráð-
herra, sem- næstir sátu glugg-
unum. Allmargir steinar lentu
einnig á borði forseta og ráð-
herra og jafnvel langt inn í
þingsal. Var það furðuleg til-
yiljun að þeir skyldu eigi valda
meiðslum og meiriháttar slys-
um. Mest var grjóthríðin á með
án, atkvæðagreiðsla stóð vfir
Uf. rnálið og var auðsætt að
þingríienn kommúnista höfðu
múnista
sambáiid' við liðsmenn sína úti
fyrir.
Skemmdir
á þinghúsinu
Allmargar rúður brotnuðu í
þinghúsinu. við þessar aðfarir.
Brotnuðu flestar rúður í þing-
sai Sameinaðs Alþingis og
Neðri deildar. Ennfremur nokkr
ar rúður í skrifstofugluggum
Forseta íslands, sem eru á
neðri hæð hússins. Var þegar í
gær slegið trjeflekum fyrir alla
glugga Neðri deildar en nokkr-
ar rúður höfðu verið settar nýj-
ar í þá eftir spellvirki komm-
únista á mánudágskvöld.
Ófarir og svívirðing
kommúnista
Heildarmyndin af því, sem
gerðist er sú að kommúnistar
hafí í senn farið hinar hrak-
legustu ófarir og afhjúpað sig
sem svívirðilega ofbeldisseggi
og tilræðismenn við líf og
öryggi friðsamra borgara og
löggæslumanna, sem komu í
hvívetr.a fram af mestu still—
ingu og þolinmæði. En þeir
gerðust jafnframt berir að því
að rjúfa starfsfrið löggjafar-
samkomunnar og reyna með of-
beidi að koma í veg fyrir af-
greiðslu máls, sem yfirgnæf-
andi meirihluti þings og bióðar
var íylgjandi.
Þessar staðrevndir standa eft
ir. Þúsundir íslendinga hafa
horfi á þær. Skuggi þeirra mun
fvlgja kommúnistaflokknum á
íslandi í hvaða líki, sem hann
á eftir að bregða sjer í í fram-
tíðinni.
Grjéi og glerbrot á lorsetastól
Myndin, sem tekin er rjett eftir að þingfundi Iauk, sýnir glerbrotin í stol lorseta Santeinaðsi
Alþingis og hraungrjótsmola á borði hans. — Ljósm. Ól. K. Magnússon.
Um kominn heim
LONDON, 30. mars. — Antony
Eden kom flugleiðis til Bret-
lands í dag, en hann hefur að
undanförnu verið á ferðalagi
um bresku samveldislöndin. —
Hann tjáði frjettamönnum, að
hann hefði hvarvetna orðið var
við mikinn samvinnuvilja innan
samveldisins. — Reuter.
NEW YORK, — 30. mars —
Bevin, utanríkisráðherra Breta,
kom til New York í dag með
hafskipinu „Queen Mary“.
Hann er kominn til Bandaríkj-
anna til þess að unairrita Atl-
antshafssáttmálann, og tjáði
frjettamönnum við komu sína,
að varnarsamningurinn miðaði
meðal annars að aukinni sam-
vinnu þeirra þjóða. sem vildu
áframhaldandi frið.
Bevin fer til Washington í
kvöld og mun ræða þar við
Dean Acheson á morgun.
Verslunarsamningur
FRANKFURT, 30. mars. —
Skýrt var frá því hjer í Frank-
furt í dag, að nýr verslunar-
samningur hefði verið gerður
milli Svíþjóðar og Vestur-
Þýskalands. Skipst verður á
vörum fyrir um 3,300.000 doll-
ara. — Réuter.
NannSJöldinit á Austurvelli
Lögreglon aðvnrnöi
félkið úinr en lín
greip til túrngass
Skýrsla lögreglusfjóra um óeiriirnar eg þátt
lögreglumanna fil að afstýra cfheidisverkum
SIGURJÓN Sigurðsson lög-
reglústjóri gaf í gærkveldi út
eftirfarandi tilkynningu um
óeirðirnar í bænum undanfarna
tvo daga og þátt lögreglunnar
til að firra vandræðum:
VEGNA þeirra óeirða, sem átt
hafa sjer stað hjer í bænum í
dag, vill lögreglustjórinn taka
eftirfarandi fram:
Þar sem vitað var að af hálfu
vissra afla sjer í bænum hafði
verið vakin nokkur mótmæla-
alda gegn samþykkt Atlants-
hafssáttmálans, taldi lögreglan
sennilegt að reynt yrði að koma
af stað óeirðum í sambandi við
umr. og afgreiðslu málsins á A1
þingi. í tilefni þessa var í gær
settur lögregluvörður í Alþing
ishúsið og fyrir utan það, er
umræður hófust, til þess að
koma í veg fyrir óspektir.
Grjótkast á Alþingishúsið
Strax eftir hádegi í gærdag
safnaðist allmikill mannfjöldi
fyrir framan Alþingishúsið og
að áliðnum degi var mannf jöld-
inn á Austurvelli orðinn mjög
mikill. Fór þá að bera á ærslum
og hávaða, sem jókst eftir því
sem leið á kvöldið. Bar mest á
unglingum. Nokkru áður en
umræðum var lokið um kvöldið
var grjóti kastað í glugga Al-
þingishússins og hjelt grjót-
hríðin áfram, uns brotnar voru
11 rúður í Neðri deildarsal Al-
þingis og 3 rúður í aðalinn-
gangi hússins.
Lögreglan reyndi að sefa ó-
spektarmennina og vjek þeim
frá húsinu og fjell þá grjótkast
ið niður í bili. Vegna myrkurs
og mannfjölda tókst lögregl-
unni ekki að handtaka árásar-
mennina. Einnig var kastað
grjóti á Sjálfstæðishúsið og
brotnar þar nokkrar rúður, en
lögreglan dreifði mannfjöldan-
um og lauk óspektunum þac
með.
i 4
Lögregluvörður
Vegna þessara atburða og ó->
friðlegs útlits 1 dag og með því
að boðað hafði verið til úti-
fundar í miðbænum án leyfis!
lögreglustjóra, var settur öfl-
ugur lögregluvörður í Alþingis-
húsið og í kring um það.
Eftir hádegi safnaðist mikill
mannfjöldi saman á Austur-
velli. Var þar á meðal hópur
óspektarmanna, er hafði i
frammi hávaða og óp. Tóku
þeir að kasta moldarhnausuma
eggjum og grjóti á Alþingis-
húsið, lögregluna og friðsama
borgara.
Lögreglan reyndi að þagga nið-
ur í árásarmönnunum og fjar-
lægja þá frá Alþingishúsinu,
en þeir rjeðust þá á móti með
barsmíði og grjótkasti. Var gerð
tilraun til að rífa niður trje-
grindverk í barefli á lögregluna,
en komið var að mestu í veg
fyrir það. Eftir þetta mátti heita
að nær óslitin grjóthríð væri á
Alþingishúsið og þá sem næst
því stóðu. Lentu sumir stein-
arnir inn í þingsal meðan á
fundi stóð og fjellu glerbrot
víða um salinn. Var þá lögregi-
unni og hjálparmönnum henn-
ar gefin fyrirskipun um að
dreifa mannfjöldanum með
kylfum. Hörfuðu þá óspektar-
mennirnir til baká, en sóttu
brátt að á ný með barsmíðum
og grjótkasti.
Fólkið aðvarað.
Að undangenginni aðvörun í
Framb. á bls. 4 j