Morgunblaðið - 31.03.1949, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.03.1949, Blaðsíða 12
VM>Q$IDTLITIÐ: FAXAFLÓI: Aiisíti>K kaldi. LjcttskýjaS. FRÁSÖGN sjónarvotts á skríls- látum kommúnista er á bls. 7. Msf ísf. stmdiMíimim að vintsa jiá! Þmghúsið eflir skrílsárásina SÆNSKU sundmennirnir Björn Borg og Bune Hellgren, sem kepp • ■} sundmóti ÍR, sem fram fer í Sundhöllinni í kvöld og annað kvöld, komu hingað til landsins í gær með flugvjel frá K.aupmannahöfn. Björn Borg er einn fremsti sundmaður, sem Svíar hafa átt og var um tíma einn hinn besti í Evrópu, en Rune Hallgren er einn hinna albestu í hópi yngri sundmanna. Aaægíir með Íslandsförína. & Hvorugur þeirra hefir áður komið tii íslands, en báðir Ijetu þeir í Ijós ánægju sína yfir því að Iiafa fengið þetta tækifæri til þess að. korna hingað og tek- ið boðinu um það fegins hendi. Reppni Svianna. Á sundmótinu í kvöld keppir Rune Hellgren í 200 m. bringu- sundi karla, en þar eru keppi- »»utar hans Sigurður Jónsson, Þingeyingur, og Atli Steinars- son. Björn Borg keppir í 100 m baksundi karla, en aðal keppinautar hans eru Guðm. Ingólfsson og Ólafur Guðmunds son. Annað kvöld keppir Borg svo í 100 m. skriðsundi og 100 m. flugsundi, en Hellgren í 400 m. bru: gusundi. Onnar keppni. Auk þeirra' sunagreina, sem áður getur, verður í kvöld keppt í fiO m, skriðsundi kvenna, 400 m, skriðsundi karla, 50 m. bringusundi kvenna, 100 m. b) ingusundi karla (B-flokkur), 4x50 m. bringuboðsundi kvenna og 4x100 m. boðsundi karla (skrlðsund). Keppnin hefst kl. C,30. Ekki skal neinu um það spáð, hvernig úrslitin verða,. eða hvort íslensku sundmönnunum tckst að vinna Svíana, en hitt er víst, að keppnin verður skemmtileg og tvísýn. Þeir verða margir, er leggja leið sína í Sundhöllina í kvöld. — Þ. * • > V. : sfjéfrá hfeninp Óspektir i gærkveidi ÓALDALÝÐUR hafði sig tals- vert í frammi hjer í Miðbæn-i um í gærkvöldi. Voru það mest unglingar og börn, sem til þess- ara óláta efndu. Gekk skríll- inn organdi um götur Miðbæj- arins. Aðalvettvangur ólátanna var í Austurstræti og Pósthús- stræti. Gerði strákalýðurinn að- súg að lögreglumönnum og síð- an hóf hann grjótkast á lög- reglustöðina og brotnuðu þá nokkrar rúður í stöðinni. Þegar hjer var komið, var klukkan langt gengin tólf. Var þá ákveðið, að lögreglan skyldi dreifa mannfjöldanum með táragasi og brast þá flótti í lið- ið og flúði óaldalýðurinn vestur eftir Austurstræti. En eftir hverja hryðju dreyf fólkið að á ný og þannig endurtók það sig nokkrum sinnum. Nokkru eftir miðnætti fór kyrrð að koma á, á ný. Var loftið þá orðið svo mettað af táragasi að lýðurinn gat illa haldist við. Tvær stórar bombur voru sprengdar, og voru svo kraft- miklar að nálæg hús nötruðu, en engan sakaði. Þeirri síðari var kastað upp á svalir Sjálf-' stæðishússins. Sprakk hún þar.' Var þrýstingurinn svo mikill, að tvær stórar rúður í skrif- stofu splundruðust Margar rúður voru brotnar í sal Neðri deildar og Sameinaðs Alþingis. Var síðdegis í gær slegið trjeflekum fyrir alla glugga salarins. það. — Ljósm. Gl. K. Magnússon. Myndin sýnir útlit framhliðar þinghússins eftir mm m Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. DAMASCUS. 30, mars. — Herinn í Sýrlandi ræður nú öllu í landinu, eftir að hafa í nótt beitt sjer fyrir stjórnarbyltingu og handtekið Shukri el Kouatli forseta og allt ráðuneyti hans. Fullyrt er, að ráðherrarnir sjeu nú í haldi í sjúkrahúsbyggingu í Damaskus. „Til bráðabirgða411 Husni Zaim höfuðsmaður, yfirmaður sýrlenska hersins, sem stóð fyrir byltingunni, skýrði frá því í dag, að „,ný lýðræðisstjórn11 yrði mynduð innan skamms. í tilkynningum, sem Zaim hefir látid birta, fullyrðir hann. að herinn hafi neyðst til að taka við völdum í Sýrlandi ,,til bráðabirgða“, til þess að ná til þeirra, „sem lát- ast vera leiðtogar okkar“. Herlög Herlög eru nú í gildi í öllu Mun lög- ; Sýrlandi og , lögð hefir verið náð einum hinni sem dauðarefsing við óleyfileg- síðari, um vopnaburði. Landamærun- i reglan hafa valdur var að sprengingu. Var það drengur ’ um hefir verið lokað til bráða- innan við fermingu. Sprengj- ' birgða urnar munu báðar hafa verið heimatilbúnar. FRANSKA stjórnin Iiefir ný- Jega gert þá sjera Gerard Boots, pj e:;t við Landakotskirkju. og pvófessor Guðbrand Jónsson. bókavörð við Landsbókasafnið, að ,,Officiers d'Academie“. Við urkenningu þessa hafa þeir hlot ið fyrir störf sín að auknum menningartengslum milli ís- lands og Frakklands. Áður hefir frahska stjórnin vú.tt eftirtöldum mönnum sama heiðursmerki fyrir störf l«.*u ra á sviði fransk-íslenskra menningarmála: Birni L, Jóns- syni, Magnúsi G. Jónssyni og kíagnúsi Jochumssyni, meðlim- uixi l stjórn Alliance francaise íl’ -v'rjavík. (Frjett frá franska Boðað !ii verkialls stræfisvagnasijóra BIFREIÐASTJÓRAFJELAGIÐ Hreyfill, tyær deildir þess, hafa boðað til verkfalls frá mið nætti í nótt, að telja, hafi samn- ingar ekki tekist. Deildir þær sem hjer er um að ræða eru strætisvagnastjóra- deild Hreyfils og deild bifreiða- stjóra er aka á sjerleyfisleiðum, m. a. milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og Akureyrar og Akraness. Þá hefur Vörubílstjórafjelag- ið Þróttur einnig boðað til verk falls frá sama degi. Vilja verjasf AUSTUR SKAFTFELLINGAR hafa ákveðið að reyna að verj- ast þyí, að innflúensufaraldur inn breiddist út til þeirra. — I Höfn í Hornafirði verða ekki leyfðar samgöngur við aðkomu skip og þeir farþegar, sem þangað koma eða aðrir ferða- menn t. d. með flugvjelum, mega búast við, að þeir verði einangraðir í sóttkví. Kynnir sjer sfarf- semi S.Í.B.S. UM þessar mundir dvelur hjer á landi sænskur öryrkjamála- sjerfræðingur, Áke Vidcund, að nafni, en hingað er hann kom- inn á vegum Stokkhólmsborg- ar, til að kynna sjer öryrkja- mál, einkum þó þann þátt þeirra er snýr að berklasjúklingum og hefur hann í því skyni kynnt sjer starfsemi Sambands ísl. berklasjúklinga að Revkja- lundi. Það merka starf, sem þar er unnið, telur Vidcund, vera til fyrirmyndar fyrir allar þjóðir. Hermenn dæmdir PRAG — Tveir bandarískir her- menn, sem fóru yfir tjekknesku landama;rin í desember síðast- liðnum, hafa nú verið dæmáir í 10—12 ára íangelsi í Prag. ATBURÐIRNIR hjer í bænum í gær, gerðu það að verkum, að mjög fáir sóttu skömtunar seðla sína fyrir næsta tímabil, er hófst í Góðtemplarahúsinu í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá úthlutunarskrifstofunni, voru aðeins um 14000 seðlar verið sóttir, er afgreiðslu þeirra vnr hætt í gær kl. 5. í dag verður byrjað að af- greiða seðlana á sama stað kl. 10 árd- FRANKFURT — Frjettaritara frá Pravda hefur nú verið leyft að ferðast til bandaríska her- námssvæðisins í Þýskalandi. — var á mófl verkfalli Einkaskeyti til Morgunbl. KAUPMANNAHÖFN, 30. mars. — Erindreki Kyndarasambands ins danska, Harry Rasmussen, var í dag rekinn úr Kommún- istaflokki Danmerkur, vegna þess, að hann ráðlagði fjelög- um sínum að gera ekki verk- fall. Sáttasemjari ríkisins bar ný- lega fram málamiðlunartillögu í þeim tilgangi, að koma í veg fyrir kyndaraverkfall vegna launadeilu. Rasmussen lagði til, að geng- ið yrði að sáttatillögunni, þar sem kyndarar fá nokkrar kjara bætur samkvæmt henni. En það er auðsjeð, að komm únistaflokkurinn hafði aðrar fyrirætlanir í huga í sambandi við þetta verkfall. Atkvæðagi-eiðslu um sátta- tillöguna lýkur á morgun. — Páll. .(pífRuP. r\ JSr- (2 wmmíi Björn Borg keppa á á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.