Morgunblaðið - 31.03.1949, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. mars 1949-
MORGUNBLAÐIÐ
11
Fjelcagfslíf
Víkingar
Knattspyrnumenn. Æfing í kvöld
kl. 8,30 í l.R.-húsinu Mætið með
útigalla.
Nefndin.
í. K. K. " " ", j
Drengjahlaup Ármanns
verður liáð sunnudaginn fyrstan í
sumri (24. apríl). Keppt verður i
þriggja og fimm manna sveitum.
Öllum fjelögum innan F. R. 1. heimil
þátttaka, og sje liún tilkynnt stjórn
Ánnanns fyrir 18. apríl.
Glímuffelagið Ármann.
K. í. F. B. I. F.
FARFUGLAR
Skemmtifundur að Röðli föstudag-
inn 1. apríl kl. 8,30. Skemmtiatriði.
MaUið stundvíslega.
Nefndin.
I. O. G. T.
Málfundaflokkur ungmenna
I.O.G.T.
Fundur í Góðtemplarahúsinu (uppi)
í kvöld kl. 8,30. Fjelagar fjölmennið.
Stjórnin.
St. Dröfn nr. 55.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning
embættismanna. Hagnefnd annast
skemmtiatriði.
Æ.T.
Þingstúka Reykjavíkur
Upplýsinga- og hjálparstöSin
er opin mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 2—2,30 e.h. að Frí-
kiikjuvegi 11. — Sími 7t 94.
Samkoiaur
ZION
Samkoma í kvöld kl. 8. Allir vel-
komnir.
FILADELFIA
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Allir velkomnir.
K. F. U. K. — U.D.
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30 (Bjai'ni
Eyjólfsson ritstjóri). Stúlkur fjölmenn
ið og takið með. ykkur kiblíur.
K. F. U. M.
A.D. fundur í kvöld kl. 8,30. Gunn
ar Sigurjónsson cand. theol. talar.
Allir karlmenn velkomr.ir.
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 8,30. Söng- og vakn
ingarsamkoma. Vitnisburður, söngur,
hljóðfærasláttur o. fl. Al'ir velkomn-
Hreixegorn-
ingoi
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vinna. Pantið í
síma 7892.
Nói.
HREINGEKNíNGAR
Pantið i tíma, sími 183/, kl. 11—1.
Sigvaldi.
Hreingerningar — Gluggahreinsun,
sími 1327.
HREINGERNINGAR
Vanir menn, fljót og góð vinna,
sími 6684.
ALLI
Hreingerningastöoín
Sími 7768. — Vanir menn til hrein-
gBrninga. Pantið í tírna,
Árni og Uorsteinn.
HREINGERNINGAR
Fljót og vönduð vinna. Panfið í
síma 7892.
NÓI.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson
Sími 6290.
Ræstingastöðin
Sími S113 — (Hreingemingar).
Kristján GuSmundsson, Haraldur
I'jörnsson o. fl.
lieiiiasia .
Kenni og ks með unglingum,
ingumál og reikning. Uppl. í síma
473, kl. 7—8.
Hjartanlega þakka jeg öllum er sýndu mjer vinar-
hug með heimsóknum, gjöfum og skeytum, á 75 ára
afmæli minu. Lifið heil í Guðs friði-
FriÖgerSur GuSmundsdóttir.
Verslunarstarf
Ábyggilegur, reglusamur maður á aldrinum 20—25
ára óskast nú þegar. Uppl. um menntun oð fyrri störf,
sc'ndist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Áhugasamur
— 578“.
Aðalfundur
Byggingasamvinnufjelagsins Hofgarður
verður haldiun í Baðstofu iðnaðarmanna mánudaginn
4. apríl kl. 8 síðd.
Dagskrá samkvæmt fjelagslögum.
Stjórnin.
MóSorMfiur
18—22 tonna óskast keyptur fyrir 15. apríl n.k. Þarf að
vera með dragnótaútbúnaði. Þeir sem vildu sinna þessu
hringi í síma 79 á Akranesi.
Hjartans þakklæti til ættingja og vina, sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 50 ára af-
mæli mínu 24. mars s.l. Guð blessi ykkur öll. Lifið heil.
Haraldur Ingvarsson,
Kárastíg 9-
Stúlka
óskast á hótel við skrifstofustörf. Vaktaskipti. Vjelritun
og málakunnátta nauðsynleg. Tilboð með nánari uppl.
sendist afgr. Mbl. fyrir sunnudag merkt: „3549 — 586“.
lllKltllllllllllllllllllllllllMIMIIIIIItlillllllllllllllllllllllllll
Ibúð
c -
I óskast til leigu í Austur- |
| bænum, sem næst Vita- |
| torgi, 1—2 herbergi og |
| eldhús í rólegu húsi. — |
= Fyllsta reglusemi og góð |
| umgengni. Tvennt í heim I
I ili. Til greina kemur ó- |
| standsett íbúð. — Tilboð |
I er greini skilmála og 1
i verð, sendist Morgunbl. |
| fyrir hádegi á laugardag, |
5 merkt: „600 — 575“.
IIIIIIIIIIMIMIIMIMIIMIIIIIkMIIMIIIIIIIMIfMMMMIIIIIIIIIIIIV
IIIIIIMMM.IIIMIMIIIMM..IIIIIMMIIIIMIMMIIIMMMII
| Kona, sem hefir gott |
i starf óskar eftir
( húsnæði (
| með eldunarplássi, 14. i
i maí, eða fyrr, með sann |
| gjörnu verði. Einhver hús =
= hjálp gæti ltomið til mála. i
| Einnig afnot af síma ef |
| óskað er. Tilboð merkt.: |
I „Einhleyp, sendist afgr. i
I Mbl-, fyrir 5. apríl n.k. \
IMIIIIIIIItllttlllllMIIIIIIIIMtlllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIMII
| íbúð |
| 2—3 herbergja íbúð ósk- i
| ast strax eða í vor. 3 full- i
| orðið í heimili. Gæti út- i
i vegað nýjan Rafha-þvotta í
[ pott og eldavjel. Tilboð 1
| merkt „Lyfjafræðingur—• |
f 580“, sendist afgr. Mbl., i
| fyrir næstkomandi fimtu i
| . dag. |
IIIIMMMIMIMMIMMIIMMMMMIMIIIIIIIMIIIMIIIMIIIMIIIIIII'
Tjekkóslóvakia
SAUMUR
galv. og ógaly.h. venjulegur
pappa saumur
þaksaumur y§{ f| _»
skósaumur
smástifti allskonar
söðlabólur allskonar
SKRÚFUR
vírnet
gaddavír
bindivír o. fl.
Útvegum þessar vörur með stuttum fyrir-
vara gegn nauðsynlegum leyfum. Mjög
hagkvæmt verð. Einkaumboð fyrir
FERRONET Ltd.
Œ. JóL
Lækjargötu 2.
aymeóóoKi
- Sími 7181
Lf
AIGLVSING
IMr. 7-1949
frá skömtunarstfóra
Viðskiptanefnin hefur ákveðið að bensínskammtur til
bifreiða og bifhjóla skulu vera þeir sömu á 2. tímabili
1949 og bundnir sömu skilyrðum og hefir ve'rið.
Frá og með 1. apríl 1949 og til 30. júni 1949 eru
bensínseðlar prentaðir á ljóshláan pappir, áletraðir i
rauðum lit, 2. timabil 1949 og yfirprentaðir með sU'ik-
um í svörtum lit, lögleg innkaupaheimild fyrir bensini
handa öllum skrásettum ökutækjum nema minni gerð
leigubifreiða til mannflutninga (5—6 manna), eSnka-
fólksbifreiða, bifhjóla og læknahifreiða, en fyrir þær teg-
undir gilda á sama tíma bensínseðlar með sams konar
áletrun, prentaðir á gulan pappír.
^lwm tanayó tjóri
Reykjavík, 31. mars 1949.
FRIMERKJASKIPTI I
Vill ekki einhver senda i
mjer 100—200 íslensk frí 1
merki, notuð og ónotuð, í |
skiptum fyrir sömu upp- f
hæð í frímerkjum víðsveg |
ar frá Evrópu. Skipti i
samkv. taxta ’49. Öllum f
brjefum svarað fljótt — l
(sænsku, ensku). Sendið i
Heklumerkin. —
Arvid Norberg
Box 176.
Norrtálje
Sveden
Faðir minn
ÞORLEIFUR JÓNSSON
andaðist að Elliheimilinu Grund, mið\ikudaginn 30.
mars 1949.
Hallur Þorleifsson.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar
BJARNA BJARNASONAR
fer fram föstudaginn 25. apríl á heimili hans, Fálka-
götu 15, kl. 1 e.h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni.
GuSrún Kristjánsdóttir og synir.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum að
MARGRJET JÖNASDÓTTIR
verður jarðsungin á föstudag 1. apríl Athöfnin fer fram
með bæn á heimili hennar, Grettisgötu 45, kl. 1,30 e.h.
Jarðað verður frá Hallgrímskirkju.
Fyrir hönd eiginmanns og dóttur hinnar lálnu.
ÞórSur Sigurbergsson.
IIIIMIIIIIIIIIIMIMIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII MMIIMMIMMIMMMMMMMMMMIMMII
IIIIIIIIIIIIIIIMMMJ