Morgunblaðið - 21.04.1949, Síða 4
4
MOF^UNBLAíjíÐ
Fimmtudagur 21. apríl 1949.
<2)« Cýlfóh
111. dagar ór&ins.
Snχrdagrurinn fyrsti.
Harpa hyrjar.
Árdí‘tíi-1 la-ði kl. 1,05.
SíS5degisfIæði kl. 13,43.
Helgidagslæknir er tJlfar Þórðar-
son. Bárugötu 13, sími 473.8.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
uuni. stmi 5030.
INæturvörSur er i Laugavegs Apó
teki. sími 1616.
Nætvirakstur aimast B. S. R., sími
1720.
Messur
Dómkirkjan: Sumarkomuguðs-
-^ijónukta í dag kl. 5. — Sr. Jón Auð-
«ir • •
Frikirkjsn. Sumarmálaguðsþjón-
%ista í,dag kl. 6 e.h. — Sr. Árni Sig-
«vrð-son.
Hafnarfjarðarkirkja. Skátamessa
4-. I ‘ 1 í.h.. sr. Garðar Þors’teinsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa
■4 d,*.z kl. 2 e.h. (Ferming). Sr. Krist
• m Stef'ánsson.
vestur um land i hringferð. Herðu-
breið átti að fara fró Reykjavík kl. 20
í gaT gærkvöid austur um land til
Akureyrar. Skjáldbreið var á
Hvammstanga í gær á norðurleið.
Þyrill er í Reykjavík.
Útvarpið:
Brúðkaup
Á laugardaginn fyrir páska voru
<*öfin saman á Mosfelli í Mosfelis-
*veit ungfrú Katrin Símonardóttir
-írá Vatnskoti í Þingvallasveit og Ivar
Björnsson stud. mag. frá Steðja í
IÞvrg^rfirSi.. Sjera Hálfdán Helgason
fuófastur gaf brúðhjónin saman.
•Sl: laugardag voru gefin saman í
lii' aband af sjera Árna Sigurðssyni
vaigfrú Emelía Sigurðardóttir og
Magnús Magnússon bíistjóri, Dal við
Mú íaveg.
I dag verða gefin sarnan í hjóna-
fcánd af sjera Bjama Jónssyni ungfrú
| .SamkværuiskjóU frá IVina Ricci, í
: Rarís.
Dansfólk athugið!
I kvöld heldur Barnavinafjelagið
Surnargjöf dansleiki á eftirtöldum
•Caolína Aðalsteinsdóttir frá Fóskrúðs 'stöðum: Iðnó’ Breiðfirðingabúð, Mjólk
firf og Sveinbjöm Gíslason skrifstofu I urstoðmm;. Alþýðuhúsmu, Tjamar-
•rraitur að Hótel Borg. Heimili ungu
lijóiianna er að Austurkoti við Faxa-
«lriól.
Afmæli
Á morgun verður fimmtugur, ólaf
vir Bjömsson, bifreiðastjóri, Vestur-
Bra .it 23, Hafnarfirði. Ólafur er mað
«r rinsæll og vinmargur o(t munu
vinir hans og kunningjai' heimsækja
fiennan heiðursmann í dag og árna
4icnum heilla. —• R.
Hjónaefni
Á páskadag opinberuðu tn'dofun
*ína ungfrú Hjördís Pjetursdóttir Pjet
•u-ssonar og Páll HannessOri stud. jur.
11á Undirfelli.
Á páskadag opinberuðu trúkifun
*ána Margrjet Sigfúsdóttir, Haga-
•*«'.••' 24, og Jóhann Hannesson, Ás-
vallagötu 65.
café og TivoJ i. •— Að Röðli verður
fjelagsvist og dans. — Dansleikir
þessir hefjast kl. 21,30. En fjelags-
vistin hefst kl. 20,30. —- Aðgöngu-
miðar að dansleikjunum verða seldir
í Lístamannaskálanum frá kl. 10—
12 f. h. og eítir kl. 17.00 í húsunum
sjálfum. — Aðgöngumiðar kosta kr.
15,00 fyrir manninn. — Fagnið
sumri á dansleikjum sumargjafar!
Rannsóknarlögreglan
hefur beðið Mbl. að birta eftir-
farandi. Mánudaginn 11. apríl síð-
astl. varð kona fyrir bifhjóli, er hún
var að fara yfir Hverfisgötuna frá
Sölutuminum. Konan hafði tal af
manni þeim sem sat bifhjólið, en láð
ist að spvrja hann til nafns. Nú ósk
ar rannsóknarlögreglan eindregið eft
ir því. að maður þessi komi til við-
tals hið allra fyrsta.
Stúdentar 1939
eru beðnir að mæta ó futldi i
Menntáskólanum, n.k. föstudagskvöld
Laugardag fyrir póska opinberuðu
töúlofun sina. angfrú Áslaug Ölafs- kl— Ganga verður inn bak-
«ló'ttir frá Norðfirði og Árm Biama- • (Jyramegin
«r.n sjómaður, Revkjavikurveg 29 íj
,4ÍauSr1aginn fyrir páska opin- AmeSÍngafjelagið
4ieruðu trúlofun sína ungfrú Karen efnir til sumarfagnaðar í fjelags-
tiövdal Grettisgötu 6 og Þórður Júlíus Beimili verslunarmanna í kvöki og
«on Leirá. Sama dag ophiberuðu trú;;verður I'ar spilað óg dansað.
<ofu-i sina ungfrú Sigurást Indriða-1
>Wóttit' Stóra-Kambi og Kristinn Júlíus • Til bóndans í Goðdal
I'eiré- , . . , • « Sigriður Jónsdóttir. 100, áheit frá
Laugardagmn fyrir paska opmber , o-n
•iðu trúlofun sina ungfrú Erla Auðlin Korul 3
flótolfsdóttir. Breiðholti við I.anfás-
veg og Guðmundur Kristleifsson. húsa
*míðanemi. Skúlagötu 62.
Síðastliðiim laugardag opmberuðu
•trúlofun sína ungfrú Edith Nicolar-
<}óttir, Lindargötu 58 og Eyjólfur
Ænæbjömsson, I.augaveg 51 B,
Á páskadag opinberuðu trúlofun
aíria ungfrú Rósa Einarsdóttir fró
fíeyðisfirði og Gnðmundur H. Valdi-
rriarsson, bifreiðastjóri frá Hrauns-
lioit.,
H u n vetningaf jelagið
heldur skemmtifund í Mjólkurstöð
irmi annað kvöld kl. 8,30. Þar syng
u r Söngfjelagið Húnar og Kjartan Ó.'
Bjarnason sýnir nýjar islenskar kvik-
inyndir-úr Húnavatnssýslu og víðar.
Þá syngur svo Kvennaskólakói inn og
að lokum er stiginn dans.
Til hjónanna, sem brann
hjá
Reynir og Systa 50, Gísli Guð-
mundsson 100.
Skipafrjettir:
Eimskip:
Bniarfoss er á leið til Amsterdam.
Dettifoss er væntanlegur til Reykja-
víkur í dag fró Antwerpen. Fjallfoss
hefir væntanlega farið frá Grimsby
í fyrradag til Antwerpen. Goðafoss er
á leið frá Reykjavik til New York.
Reykjafoss er í Kaupmannahöfn.
Tröllafoss er á leið frá New York til
Reykjavikur. Vat.najölíull er í Reykja
vík. Kalta er i Reykjavík. Hertha er
á: Akureyri. Linda Dan er í Reykja-
vík. Laura Dan er í Hull.
E. & Z.:
• Foldin er í Vestmannaeyjum.
Spaamestroom er i Reykjavik. Reykja
Amserdam.
Krakkar _ „
ef þið ætlið í skrúðgönguna þá mæt nes e
áð annað kvort við Austurbaijarbíó eða Ríkisskip:
JVlclaskóla kl. 12,30. Verið vel búin Esja er í Reykjavik. Hekla á að fara
«6 hafið meðferðis lítil íslertók flögg. frá Reykjavík um liádegi á morgun
Sumardagurinn fjrsti:
8.30 Heilsað sumri: Avarp. — Tón
leikar. 9.00 Morgunfrjettir.. 9.10 Tón
leikar. — 10,10 Veðurfregnir. 11,00
Skótamessa í Dómkirkjunni (sjera
Sveinn Vikingur). 12,15 Hádegisút-
varp. 13.15 Frá útihátið haina. —
Ræða: dr. Broddi Jóhannesson. —
Frá viðavangshláupi í Reykjavik. —•
Tónleikar. 15.00—17,00 Miðdegisút-
varp: Lúðrasveit Reýkjavíkur leikur
— Erindi — Upplestur -— Söngur —
Hljóðfæraleikur. 17.00 Veðurfregnir.
18,30 Barnatimi (Hildtir Kalman):
a) Leikrit: ..Hildur kemur heim“ eftir
Indriða Einarsson. b) Söngvaþáttpr:
„Ferð tit í buskann“. 19.25 Veður-
fregnír. 19,30 Tónleikar: Vör- og surn
arlög (plöíur). 19,45 Attglýsingar.
20,00 Frjettir. 20,20 Strmarvaka: a)
Útvarpshljómsveitin leikur sumarlög
(Þórarinn Guðmundsstm stjórnar). b)
Ávarp (Alexander Jóhannesson rekt-
or háskólans). c) Kórsöngur. d) Er-
indi: Framtíðarskógar' Islands (Val-
týr Stefánsson ritstióri). 22,00 Frjett-
ir og veðurfregnir. 22,05 Danslög
(plötur). 0-1,00 Dagskrárlok.
Föstudagur:
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis-
útvarp. 15,30—16.30 Miðdegisútvaip.
— 16,25 Veðurfregnir. 18,30 íslensku
kennsla. — 19,00 Þýskukennsla. 19,25
Veðurfregnir. 19,30 Þingfrjettir. 19,45
Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Út-
varpssagan: „Gatalina" eftir Somer-
set Maugham; I. lestur (Andrjes
Björnsson). 21,00 Strokkvartettiim
„Fjarkinn". Kvartett í D-dúr eftir
Haydn. 21,15 Frá útlöndunt (Jón
Magnússon, frjettastjóri). 21,30 Tón-
leikar: Lög úr óperettunni ,.The
Gondoliers“ -eftir Gilbert og Sullivan
(plötur). 21,45 Á innlendum vett-
vangi (Emil Björnsson frjettamaður).
22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05
Vinsæl lög (plötur). 22,30 Dagskrér-
lok.
Erlendar útvarps-
stöðvar í dag
Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjj
lengdir: 16—19—-25—31—49 m. —
Frjettir og frjettayfMit: Kl. 11—13
—14—15.45—16—■ 17,15 —18—20—
23—24—01.
Auk þess ma. Kl. 10,15 YV'ales-
hjjómsveit BBC leikur. Kl. 11,30
Stúdentasöngvar. Kl. 13,15 Pianó-
sóló eftir Bnahms. Ki. 21.30 Nýjar
grammópónplötur. Kl. 22,00 Rann-
sóknir og uppgötvanir. Kl, 22,45 1
hreinskilni sagt.
Noregur. Bylgjulengdir: 1154, 4476
07,05—12,00—13,-18,05— 19,00 —
452 tn. og stuttbyigjur 16—19—25
—31,22—41—49 tn. — Ffjéttir kl.
21,10 og 01.
Auk þess m.a.: Kl. 15,45 Drengja
kór syngur. Kl. 17,00 Prof dr. theol.
Ole Hallesby talar um kristindóm.
Kl. 17,20 Kariakórssöngur. Kl. 18,55
Danshljómsveit leikur. Kl. 19,36
Leikrit eftir Tormod Skagestad. Kl.
21,30 Frá aríu til kvintett. lóg eftir
Mozart.
Danmörk. Bylgjulengdir: 1176 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21,00.
Auk þess m.a.: KI. 13,50 Siðdegis-
hljómleikar, hljómsveit Árósa leikur.
Kl. 15,50 Finsk og íslensk píanólög
Max Rytter leikur ’lög eftir Selmin
Palmgren og Pál Isólfsson. Kl. 17,20 ’
Meðal heimilislausra í Þýskalandi. |
Kl. 18,15 Iðnaðurinn til endurbygg
ingar. Kl. 19,10 Radiósymfóniuhljóm
sveitin leikur í Flensborg. Kl. 21,15
Kvöldskemmtun.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 oi;
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m. a.: Kl. 11,10 Ake Kjell
gren syngur. Kl. 12,00 Hróar og
Helga, forn-norræn frásaga. Kl. 15,40
Píanóverk leikin. Kl. 20,00 Hljómsvei
frá Gautaborg leikur svítu úr ballett
inum Petruspka eftir Stravinskij. Kl.
20,45 Um utanríkismál. Kl. 21,30
Jam session.
III.
Jass-hijómleikar verða haldnir í Austurbæjarbíó í dag
21. apríl (sumardaginn fyrsta) kl. 7 e.h.
Þar korna fram þrjár hljómsveitir nndir stjórn
^JJnstjánó ^JJrish
janóSonar:
Söngvarar: Hjördís Ström, Haukur Morthens.
Auk þess s}mgur kvartett Björns R. Einarssonar.
Aðgöngumiðar vérða seldir í Austurbæjarbíó.
Lækkað verð-
I dag fögnum við stímri með því að spila fjelagsvist og
dansa gömlu dansana, i Fjelagsveimili verslunarmanna i
kvöld og mætum kl. 8,30.
Það verðá góð verðlaun. — Velkoniið að hafa gesti
með sjer. — Aðgangur aðeins kr. 10,00-
Skemmtinefndin.
Tilboð óskasf
í lítið hús utan við bæinn, í stra'tisvagnalöið. Húsið er
raflýst, með 7500 ferm. eignarlóð í fullri ræktun. Garð-
ur er í kringum húsið, einnig trjágarður. Selst ódýrt með
mjög hagkvæmum skilmálum. Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. fyrir laugardagskvöld merkt: „Gott land — 867“.