Morgunblaðið - 21.04.1949, Side 5

Morgunblaðið - 21.04.1949, Side 5
Fimmtudagur 21. apríl 1949- MORGVtfBLAÐlÐ 5 ...... ÉÞRÓTTI Æskilegt ii íá erl- endra keppendur Skíðramót íslrands j Auðveli mpdi að fá þá frá hinum Norðuriöndunum, segir SÆNSKI skíðakennarinn Axel Wikström kom hingað til Reykja víkur á föstudaginn langa eftir að hafa verið við kennslu á Norður- og Vesturlandi frá því seint í janúar. Hann fór fyrst Vestur á Strandir, en síðan í Mývatnssveitina og þaðan til 'Akureyrar, Siglufjarðar og ísafjarðar. Á þriðjudagsmorgun fór hann loftleiðis áleiðis til Svíþjóðar. Leggur göngubraut. Wikstsröm kom um páskana Upp að Kolviðarhóli og lagði þá igöngubrautina, sem gengið verður á skíðamóti íslands. — Hún er í nágrenni „Hólsins“ og er 15,6 km. löng. Wikström lætur vel yfir dvöl feinni hjer, en þykir að sjálf- BÖgðu leitt, að hann getur ekki verið hjer fram yfir skíða- landsmótið. Veran á íslandi var þegar orðin lengri en ætlað var £ upphafi. I»urfa að æfa meira. Wikström kenndi hjer ein- Ungis skíðagöngu. Hann segir, eins og allir erl. kennarar, að efniviðurinn sje góður, en mik- £ð skorti á, að göngumennirn- ír æfi nógu mikið til þess að xerða samkeppnisfærir við bestu menn erlendis. En til þess þarf að sjálfsögðu mikinn tíma. Lagði mikiö á sig. „Þú heldur auðvitað eins og hinir, að jeg hafi ekkert feng- £ð að borða hjá þeim fyrir norð an og vestan“, sagði Wikström og brosti, er talið barst að því, hve magur hann væri orðinn, ,,en það er mikill misskilning- Ur“. Einhver skýring hlaut þó að vera á þessu og hún er ein- faldlega sú, hve mikið Wik- ström lagði á sig við kennsluna. Á hverjum degi gekk hann með nemendum sínum, fyrst á Btröndum, svo í Mývatnssveit o. s. frv., nokkra tugi kílómetra og sýndi hvorki sjer nje þeim liokkra misltunn. Aukin samvinna við hin Norðurlömlin æskileg. „Jeg frjetti að hingað hafi komið sænskir sundmenn“, Bagði Wikström. „Þið eigið líka að fá hingað skíðamenn frá hin u.m Norðurlöndunum til þess að keppa á íslandsmótinu, t. d. einn í svigi og bruni, annar í göngu og sá þriðji í stökki. Einnig væri mjög æskilegt, ef þið gætuð sent menn utan til þess að keppa þar og auka þann ig á samvinnuna við hin Norð- urlöndin í sk’ðaíþróttinni. Það yrði skíðamönnurn ykkar áreið anlega til mikils góðs“. í þessu sambandi benti Wik- ström á, að meistaramótunum á hinum Norðurlöndunum og Öllum helstu mótum þar væri 2okið um þetta leyti árs og margir skíðamenn myndu fús- ír til að koma hingað. Þett'a er Axel Wikström. skiljanlega orðið of seint í ár, en möguleikana á því er sjálf- sagt að athuga. — Þorbjörn. Fyrsta frjálsíþrótta- / I /|KAt / / Grænlandsloft á íslandi Samfaí við ión Eyþórsson veðurfræðiny í GÆR átti Morgunblaðið tal við Jón Eyþjórsson veður- fræðing og spurði hann, hvaða rök þeir lærðu rtínn vissu fyrir því, að veðróttan hjer á landi er svo óvenj'rfleg'a köld og afleit, sem raun ber vitni. FYRSTA frjálsíþróttamót árs- ins fer fram á íþróttavellinum dagana 3. og 10. maí. Er það ÍR, sem gengst fyrir því. Sunnudaginn 8. maí verður Skýring Jóns var í stuttu máli: Þegar vindar standa úr vestri inn yfir landið kemur kaldur loftstraumur stystu leið frá keppt í 200 m. hlaupi, kúlu- J Grænlandi hingað. Loftið hlýn- ; varpi, langstökki, 800 m. hlaupi spjótkasti, 110 m. grindahlaupi, 4x100 m. boðhlaupi og 80 m. j hlaupi kvenna og kúluvarpi kvenna. Þriðjudaginn 10. maí er keppt í 100 m. hlaupi. kringlu- kasti, stangarstökki, 1500 m. hlaupi, 1000- m- boðhlaupi og langstökki kvenna og 4x80 m. hlaupi kvenna. Tilkynningar um þátttöku verða að hafa borist stjórn Frjálsíþróttadeildar ÍR viku fyrir mótið. SKÍÐAMÓT fSLANDS HEFST f DAG SKÍÐAMÓT ÍSLANDS hefst að Kolviðarhóli í dag, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. — I dag hefst keppnin klukkan 10,30 f. h. Keppt verður í svigi kvenna í öll- um flokkum og svigi karla í B- og C-flokki. Síðar í dag fer skíðaboðgangan fram. Víðavangshlaupi ÍR fresfað í annað sinn siðan 1916 VÍÐAVANGSHLAUP IR. sem að venju hefir farið fram á sumardaginn fyrsta, og fram átti að fara í dag, verður frest- að, þar sem útlit er fyrir ó- venju óhagstætt veður og vegna veikindafaraldurs í bænum. Þetta er í annað sinn í sögu hlaupsins, sem því hefur verið frestað, en það hefur nú farið fram síðan 1916. Tiltölulega fáir höfðu skráð sig sem þátttakendur í hlaup- inu að þessu sinni og er Ármann eina fjelagið, sem sendir menn bæði í þriggja- o'g fimm- manna sveitakeppnina. Keppendurnir verða als 12. átta frá Ármanni, þrír frá ÍR og einn frá KR. Það er Oddgeir Sveinsson, sem nú tekur þótt í hlaupinu í 19. sinn. Hefir hann verið meðal keppcnda oftar en nokkur annar. Leanderson vann Boslon-maraþon- hlaupið. Vitor Dyrgail varð annar BOSTON, 19. apríl: — Sænski hlauparinn Karl Gösta Leander son vann í dag Boston-mara- þonhlaupið, sem er hið 53. í röðinni. Hann. hljóp á 2 klst. 31.50,8 mín. Þátttakendur í hlaupinu voru alls 137. Leanderson var fyrstur mest- an hluta leiðarinnar, og var al- drei aftar en i fjórða sæti. Annar í hlaupinu var Victor Dyrgall frá New York (íþrótta menn hjer kannast við hann síðan hann dvaldi hjer á stríðs- árunum). Tími hans var 2 klst. 35.44,0 mín. Metið i hlaupi þessu á Kór- eu-maðurinn Yun Bok Sun. — Það er 2. klst. 25.39.0 mín. — Setti hann það fyrir tveimur árum. Hann ætlaði einnig að taka þátt i keppninni að þessu sinni, en komst aldrei nema til Toky, þar sem honum tókst ekki að fá flugfar til Bandaríkjanna í tæka tíð. — Reuter. - NOREGSFRJETTIR - NÚ ER ALT komið í lag með Noregsferð knattspyrnumanna KR. Fyrsti leikurinn verður við Vaalerengen og fer hann fram í Osló. Síðan kemur Larvik, Tönsberg og Horten og ef til vill einn leikur til. KR-ingarn- ir fara frá Islandi 18. júlí og leika á Bislet 22. ALLRI skíðakeppni er nú lok- ið í Noregi, en knattspyrnu- mennirnir byrjaðir að þjálfa af miklum krafti. Um páskana fóru fram margir leikir milli einstakra fjelaga, en fyrstu Ieikirnir í Noregskeppninni fara fram 30. apríl og 1. maí. HJER í NOREGI er talað um, að Haukur Clausen sje sjálfkjör ‘•inn í keppni Norðurlanda við Bandaríkin i sumar. en sú keppni fer fram í Osló eins og kunnugt er — G. A. ar að vísu um 10—15 stig á þessarj leið, en ekki svo mikið , að hitinn verði hjer yfir frost- j mark, því að írost í Grænlandi eru nú 15;—20 stig.. Undanfarin vetur hafa verið óvenjulega mildir_ Lægðir og stormsveipar hafa alla jafna farið norðaustur eftir Græn- landshafi og skilið á milli Grænlandsloftsins og loft- strauma frá Atlantshafinu, og við höfum oftast verið rjettu megin eða sunnan við þessi veðraskil. En undanfarið hafa margar lægðir lent hjer fyrir sunnan landið og við höfum lent i kalda loftinu. Þegar þessu hefur farið fram um langan tima, kólnar yfirborð hafsins all-mikið og kalt loft þekur stór svæðj hjer fyrir sunnan landið og svæðið milli Græn- lands og Nýfundnalands. Þeg- ar svo er komið, getur veðrátta haldist lengi köld að vorinu, jafnvel þótt vindur verðj sunn- an eða suðvestan-stæður. Kalda loftið þarf blátt á fram að hreinsast burtu og rýma fyrir hlýju lofti, s\-o að vorið kom- ist hingað. Á þessu höfum við iengið að kenna síðustu, mánuðina. Hlýir loftstraumar hafa sjaldan náð til landsins, og heimskautg- loftið hefur ekki náð þeirri hlýju, sem við oft eigum að venjast, þótt það leggi lykkju á leið sína suður með vestur- strönd Grænlands, suður um Nýfundnaland og komí svo hingað sem suð-vestanátt eða útsynningur. Suðræna loftið af Atlantshafinu hefur farið fyrir sunnan landið, austur yf- ir Bretlandseyjar og meginland Evrópu. Þar héfir vorað ó- venjulega snemma og vel, með suð-vestlægum hlý-vindum. í Danmörku t. d- hafa verið um og yfir 10 stiga hitar undan- farna daga. — En myndu ekki vera kom- in hafþök af ís fyrir Norður- landi, ef hafísmagnið i Norður hafinu væri nú eins mikið og það var á fyrstu áratugum ald- arinnar? — Vafalaust, Því vestanátt- in var einmitt hættulegust á hafísátt. Þá rak ísinn úr hafís- spönginni, sem lág suður með Austur-Grænlandi, austur í Irmingerstrauniinn, og allir firðir Norðurlands fyltust af ís. Nú er ísinn svo mikið minni við norðurskautio, að lalið .er, að í Norðuríshafinu sje hafís- breiðan samtals um einni miljón ferkilómetrum minni, en hún var fyrir 20 árum síð- an. Það er álíka mikill hafflöt- ur, eins og allt flatarmál Græn- lands. Annars finst mjer, segir Jón. að þegar kemur frarn á vorið. ætti að athuga með vissu milli- bili. hvernig ísbreiðurnar fyrir norðan land. Allir vita hver áhrif það hefir á líí þjóð- arinnar ,hvort ís leggst uPP að landinu á vorin og sumiin ellegar við erum lausir '.ið, hann. eins og við höfum vt.rið að mestu síðasta aldarfjórðung- inu. Það er því full ástæða til að við gefum því hinn fylsta gaum, með skipulögðum athug unum, hvað ísmagninu norður í hafinu líður, og hvort við get- um átt von á, að „landt i forni fjandi“ fari að gera okk- ur stórtjón með heimsóknum sínum, eins og hann hefir gert við og við, mestah þann tima, sem landið hefir verið bygt. Nemendasamband Verslunarskólans AÐALFUNDUR N.S.V.Í. var haldinn þann 12. þ. m. í húsi V. R. Fundarstjóri var Guðjón Einársson, form. Verslunar- mannafjel. Rvíkur. Fráfarandi formaður, Hró- bjartur Bjarnason, gaf s'kýrshv um störf stjórnarinnar á liðnu starfsári og endurskoðaðir reikningar voru lagðir fram gjaldkera- fjelagsins. Stjórn NemendasambandMmv var endurkosinn að þessu sinnV en hana skipa þessir menn: Hró bjartur Bjarnason, stórkaupm. formaður, Ágúst Hafberg, - Hjálmar Blöndal, Hjörtur Jónsson og Valgarð Briem. —• Starfsemi sambandsins stendur með miklum blóma og bafa aldrei verið jafn margir nem- endur í því og nú. Hafist hefur verið handa urt> undirbúning að merku áhuga- máli sambandsins, en það er ú*~ gáfa á verslunarskólamanna- tali. Hugmyndin með lítgáfi*- þessari er sú, að þar megi ímmv i stórum dráttum yfirlit yfir þá menn er útskrifast hafa úr Verslunarskóla íslands frá. önd- verðu auk ýmislegs annars i rócJ" leiks um Verslunarskólann, nemendur hans og verslunar- stjettina í heild. Ýmsir tóku til máls á fund- inum meðal þeirra Hjálmar Blöndal, — en hann hjelt frajn- söguræðu í fyrgreindu máii—, Gunnar Hall, Friðrik Magnus- son o. fl. og lýstu ræðumenn allir óskiftum stuðningi sírmrn við mál þetta. Útgáfa sem. þe.ssi kostar mikið fje, og mun verða leitað áskrifenda meðal versl- •unarskólanemenda eldri og yngri og annara, sem ahuga kynnu að hafa fyrir slíkri bók, og þeir munu vissulega vera margir. Eins og að undanförnu gengst N. S. V. í. fyrir nem- endamóti, sem haldin eru 30. apríl ár hvert. Að' þessu sirmi verður það haldið aö Hótel Borg laugardaginn 30 ■ m. | Þessi mót hafa notiö sjer- ’ stakra vinsælda meðai c iri ’séni yngri nemenda VersJunar- skóláns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.