Morgunblaðið - 21.04.1949, Side 11
Fimmtudagur 21. apríl 1949-
MORGUNBLAÐIÐ
* i i
11
I Þakka innilega öllum ættingjiipi mínum og vinum, ■
■ nær og fjær, er sýndu mjer vinarhug á sjötugs afmælinu :
■ Guð blessi ykkur öll. :
: Regína Helgadóttir. •
Z ■
m ■
9 ■
■■■■■■■■■
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er sýndu mjer •
: vinsemd á sextugsafmæli mínu.
■ ' Kristín Stefánsdóttir, J
■ Asum. •
■ ■
■ ■
Æ •
!■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Gleðilegt sumar!
og snjólausar götur.
^y^aúát C3~r. CS? CCo.
Laugaveg 38.
N- S. V. f.
Nemendamót !
Hið árlega nemendamót Nemendasambands Verslunar- :
skóla Islands verður haldið að Hótel Borg laugardaginn J
30. þ.m. og hefst með borðhaldi kl. 6 e.h. Nánar auglýst J
síðar. J
Stjómin. ;
Smurt brauð og snittur
i
i
t
i
Smurðbrauðsstofan BJÖRNINN,
i
t
Njálsgötu 49, sími 1733.
EIIMBYLISHtiS
Er kaupandi að einbýlishúsi — fjögur til fimm her-
bergi og eldhús. Húsið þarf helst að ve'ra steinhús. Þeir
sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel og sendi afgreiðslu
Morgunblaðsins heimilisfang sitt og símanúmer, merkt:
„Einbýlishús — 878“ fyrir 25. þ.m.
Herbergi
| til leigu. MánaðargreiSsla
1 kr. 250,00. Sjer baðher-
i bergi. Uppl. í síma 81355
| frá kl. 1—7 í dag.
timiiiiiiiniiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiicMiiiMiiiiiiiiiiiii
• iiiiiriiiMiiMiiitMimtiiiMiiiiiimnMiiiimmuiiMiiiiiiMii
Unglingssfúika
I óskast til hjálpar við \
i heimilisstörf. Uppl í síma 1
I 4890. }
IIIIIMIMIIIIMMMMMMIIMMIMMMIMIIIIIMMimilMIIMIIIIMI
ItlllllllimillllllllllllMlllllimilllllllllllMIIIIIIMMMMIIM
Til leigu !
frá 1. maí til 1. okt. 2 |
herbergi og aðgangur að |
eldhúsi og baði- Barn- |
laust fólk kemur aðeins =
til greina. Fólk, sem vildi 1
sinna þessu leggi nöfn og |
heimilisföng á afgr_ Mbl. |
fyrr laugardag, merkt: |
„Teigahverfi — 869“.
iiiiimimiimiiiiiimmiiimiitiiiiiiiimmiiiiiiittiiiiiim
| 2 herbergi og etdhús j
i með þægindum óskast |
| strax, eða 14. maí. Fjórir |
i í heimili. Fyrirfram- i
I greiðsla 15—20 þús. í boði |
í ef um semst. Tilboð send- I
I ist biaðinu fyrir laugar- |
| dag, merkt: ,Föst at- =
i vinna—890“.
IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiittiititmttciiiiiiiiiiiimiu kiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiu
iiiimitritiiiiimimiiititn«miittiitiiiiitiiiiiiimiiiiiiiiai
Tvær íbúðir
| óskast leigðar sem fyrst, i
I annað hvort á sömu hæð I
i eða sitt hvorri. Þurfa að |
I vera 3 herbergi og eldhús |
| og 2 herbergj og eldhús. 1
i 5 herbergi og eidhús gæti i
i komið til greina. Skilvís \
I mánaðargreiðsla. Tilboð |
í merkt: „Tvær íbúðir— i
1 887“, sendist afgr. Mbl., |
fyrir 25_ þ. m.
•■■taiinnmimtmiiiM*
FJALAR"
• **.r«.orU|lM. 64 39
ViNNUSTOr AN BI7B5
REYKJAVÍK
Rafmagnseldavjel I
— Golfdúkur
Vil láta eina eða tvær i
nýjar rafmagnseldavjelar |
í skiftum fyrir 2 rúllur i
af gólfdúk, B-þykkt. — i
Upplýsingar í síma 2841. i
iMiMiiiciiiiiiíciiiiafmmiimiiim*.
MMIMIIMIIMMIMMIMMIIIIMIIIIIIMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIII
Ný föt |
á 15—16 ára ungling til i
sölu, miðalaust á Rauðar- i
árstíg 20.
iimmmMMimmmMmmmmmmi
Minnincarorð:
Frú Þuríður G, Jónsdótfir
iiiiiiimmiimmmmimiiMitiimmmmmiimiiiiiiiiiii
| Átfu í erfiðleikum ;
með enskuna
i Til sölu eru sjerstæðar 25 i
i kenslustundir (’bækur, — i
Í hver bók 24 bls.), í i
\ ensku, sem án efa munu i
Í auka á enskukunnáttuna, i
i leiðrjetta málfræðina og i
i auka orðaforðann. Upplýs- i
i ingar í síma 81749 kl. 3— i
I 6 í dag. |
'MMMMMMMMMMIMMMIMMMIIMMIIIIIMMIIIIIIIIIIIMMIIMI
Sendiferððbíll
Sendiferðabíll óskast . i
i keyptur. Tilboð er til- \
| greini tegund, aldur og i
i keyrslu, ásamt verðtilboði i
i leggist inn á afgr. blaðs- i
i ins fyrir föstudagskvöld, i
i merkt: „Sendiferðabíll— i
i 879“. I
• immimiiiimiimiMmiMiiMiiMiimiiiimimiimimim
SKIPAUTGCRO
RIKISINS
Tökum á móti flutningi til
Vestmannaeyja á laugardaginn
og mánudaginn.
immitiiimmiiiiiiiMiiiiiiiiiMiMMiiiiiiimiiiMiiiiiiiiiim
I VJELRITUNARNÁMSKEIÐ \
Ný námskeið hefjast. |
Einar Sveinsson,
I sími 6585. !
lÉiimmiiiiimiiunuiiittiiiifuiiitafiiiiiiuiii
ina. Fyrstu búskaparár þeirra
voru erfið, efnin lítil, en heim-
ilið stórt. En þau gátu tekið sjer
í munn orðin: Jeg -bý mjer Þi
veg, ef jeg sje ekki veg. Þau
bjuggu sjálfum sjer veg, þótt
stundum væri érfitt fýrstu árin,
og voru þau ætíð veitandj, en
ekki þiggjandi, enda hefði Þrúði
fátt verið ógeðfeldara en að þurfa
að sækja hjálp til annara Allt
hennar starf var helgað heimil-
inu og önnum þess, og var starfs-
þrek hennar óbilandi, enda störf-
in mörg, og hjálpaði hin gó'ða
stjórn hennar og reglusenii á
heimilinu ekki lítið til, að þau
komust ætíð vel af, ólu börn siu
upp með miklum sóma og settu
þau til menta.
Störf húsmóður á stóru heim-
ili og margra barna móður etn
svo umfangsmikil, að svo mætti
-virðast, að enginn tími vsn tii
annars en daglegra starfa. Þann-
ig var því ekki varið með Þrúði.
Hún var mjög bókhneigð, og var
Á MORGUN verður til moldar
borin frú Þrúður Guðrún Jóns-
dóttir, eiginkona Ólafs Magnús-
sonar kaupmanns í Reykjavík.
Þrúður fæddist í Reykjavík 6.
desember 1876 og hafði því tvö
ár um sjötugt, er hún ljest.
Þrúður var af ágætum ættum
komin. Foreldrar hennar voru ■ furðulegt, hve mikils bókiega
Jón Gíslason trjesmiður og kona fróðleiks hún gat aflað sjer þrátt
hans, Oddrún Samúelsdóttir, en -fyrir annir dagsins. Einkum imui
lítt hafði hún af föður og móður j hún öllum þjóðlegum fróðleik,
að segja, því að 1877 fóru þaujvar stálminnug á öll slík fræði
alfarin til Ameríku ásamt syni og hafði yndi af að ræða am
sínum, Árna, en eftir urðu Sig- þau, enda kunni hún ágætlega
ríður (síðaar Schou), Haraldur
og Þrúður, þá á fyrsta ári.
En þótt Þrúður misti þannig
af umönnun 'foreldra, fór hún
ekki á mis við gott uppeldi. Var
henni komið fyrir i fóstur til
hjónanna Guðmundar Jóhannes-
sonar járnsmiðs og konu hans,
maddömu G-uðnýjar Jónsdóttur.
En það kom í hlut Guðnýjar
einnar að ala Þrúði upp, því að
Guðmundur Ijest, skömmu eftir
að Þrúður kom á heimili þeirra
hjóna.
Guðný bar glöggt skyn á hina
frá að segja og éigi síðunsi-ffð
hlýða, er aðrir sögðu.
Þrúðtir ferðaðist víða um '.ami
ið, því að islenskri náttúru urmi
hún af alhug. Gleymai hun þá
öllum áhyggjum dagsins og var
mjög skemmtilegur ferðafjelagi,
kunni jafnan frá mörgu að segja,
hvar sem hún fór, og skiic vej
baráttu og starf fólksins, --r
bjfgði landið.
Þrúður var skapmikil kona og
kom til dyranna, eins og hún
var klædd. Sagði hún hverjum
það, er henni bjó í brjósti, af-
þrjá höfuðþætti uppeldisins: — dráttarlaust og án umbúða, og
heimili, fræðslu og starf, enda sá gerði sjer engan mannamur I'In
hún um, að fósturdóttir sínjnæmar tilfinningar hafði hún,
kynntist öllurn þessum greinum j þótt hún Ijeti lítt á því bera. Og
á þann hátt, er best mátti verða. sjúkum og bágstöddum var híra
Hún vissi vel, að af þessu þrennu ! vinur í raun, þó að almenrúng-
er heimilið það, er mest er um
vert, enda var heimili hennar
hið virðulegasta ,og taldi Þrúður
sjer það mikla gæfu að hafa alist
þar upp. Fátitt var þá, að ungum
stúlkum gæfist kostur á skóla-
vist, en Guðný sá fósturdóttur
sinni fyrir þeirri skólamentun,
ur vissi oft ekki af, því að hú.n
flíkaði því lítt við aðra. Hún
var seintekin, en vinátta hennar
varanleg, og vinum sinum brast
hún aldrei.
Þrúður Ijest á föstuckvmn
langa eftir stutta legu. Húr, h,-■■Vði
alla ævi átt ágætri heilsi: að
er þá var besta að fá fyrir ungar ,fagna. Eiginmaður hennari n
stúlkur, í Kvennaskólanum, er og aðrir vandamenn höfðu von-
þá var stjórnað af frú Þóru Mel- J að að mega njóta sámvista við
steð. Og til þess að hún kynntist hana enn langa stund, og ou
starfi og stjórn á stórheimilum,
rjeð Guðný hana fyrir starfs-
stúlku á heimili Hannesar Haf-
stein ráðhei'ra og konu hans,
Ragnheiðar, og á heimili Andrjes
ar Fjeldsteð á Hvítárvöllum í
Borgarfirði og Sesselju, konu
hans. Kynntist Þrúður þannig
heimilisstörfum og hússtjórn á
tveimur af hinum stærstu rausn-
arheimilum, er þá þekktust hjer
á landi, í sveit og við sjó. Hlaut
hún þannig hið besta uppeldi;
Þann 25. september 1897 gif-t-
ist Þrúður eftirlifandi manni sín
um, Olafi Magnússyni trjesmið,
síðar kaupmanni. Var hún þá tví-
tug að aldri. Eignuðust þau níu
hin mannvænlegustu börn, og lifa
þau öll. Þeim hjónunum auðnað-
ist því að halda gullbrúðkaup
sitt hinn 25. september 1947, að
viðstöddum öllum börnum 'sín-
um.
Þetta stutta >-firlit langrar ævi
nægir til að sýna, að starf Þrúð-
ar var mikið og vandasamt. Þau
hjónin gengu út í lífið með tvær
hendur tómar. En bæði áttu þau
það, sem meira er vert en fjár-
munir: góða heilsu, frábært þrek,
starfsgleði og trú á framtíð-
þau ekki við því búin að k’ -.öja
hana svo fljótt og skyndilega.
En það var vissulega í samíæmi
við skaplyndi Þrúðar að burfa
ekki að vera upp á aðra kom.in,
ekki einu sinni sem sjúklingur,
en mega halda óskertu fjöri og
kröftum til hinstu stundar. Og
sjálf var hún við því búin a<5
kveðja lífið. Hún bar alla « • i i
brjósti sjer heita og einlæga trú.
Hún var þess fullviss, að rjett-
látur og algóður guð stjór»n<J*
lífi hvérs manns. Þessi örugg-a
vissa gaf henni styrk til að Jíta
á lif og dauða með sama jafn-'
aðargeði. Hún var því reiðubúin
að hverfa hjeðan, þegar h.alli'ð
kæmi, þvi að hún var sannfærð
um, að starfinu væri ekki iokið,
þó að horfið væri hjeðan, heldur
mundu sjer opnast dj’r, víðar og
verkmiklar, þar sem ný • ■ (
biðu.
Þrúður var ekki há vexti; :rríð
sýnum og éinkar virðuleg í fasi.
Það sópaði að henni, hvar- .• • n*
hún fór, enda veittu menn fecrmi
athygli á mannamótum, - þó níJ
þeir þekktu hana ekki.. En þeim,
er heimsóttu hana, var hún minn-
Framh. á bls. 12.