Morgunblaðið - 21.04.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 21.04.1949, Síða 12
12 MORGV NBLAÐIÐ , Fimmtudagur 21. apríl 1949- 35 hundum flogið yfir Atlanfshafið ÓVENJULEGIR farþegar voru með hollenskri flugvjel frá KLM, sem kom við í Keflavík á leið vestur um haf, á sunnu- daginn. Voru það 35 hundar, tveir kettir og einn kanarífugl. Dýrin voru á leið frá Þýska- landi og áttu að fara til margra staða í Bandaríkjunum. Höfðu amerískir hermenn keypt þau í Þýskalandi og vildu koma þeim heim til sín. Meðal hund- anna voru ýms afbrigði, alt frá örsmáum kelturökkum, upp í stærðar varðhunda. Flugvjelin hafði skamma dvöl í Keflavík og hjelt síðan áfram til New York. í — Minningarorð Frh. af bls. 11. isstæðust sem húsmóðir á heimili sínu. Hún var rausnarleg heim að sækja, og heimilið var henni helgur reitur. Vinur. — Meðal annara orða Frh. af bls. 8. að dómur verði fallinn í flest- um þessum málum fyrir 1. júní næstkomandi. Ef einhverjum málum verður þá ólokið, verð- ur þeim vísað til venjulegra dómstóla. ! JkL mar § löggiltur skjalaþýðandi og i dómtúlkur í ensku_ | Hafnarstrætj 11 (2. hæð) i I Sími 4824. MtmiiiHiiiiitiiiiiiimmiiiiiiiiMMiiiiutiiMitfitiimimiii |HNU|MHMlimillllll!HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|||||l||||ll| BERGUR JÓNSSON f I Málfl utningsskrifstofa, | i Laugareg 65, sími 5833. i Heimasími 9234. ■nMuiMMiiiiiiimimiiimiiMmiiimiiiimMiiiiMifiiM' Pússningasandur írá Kvaleyri. Sím'- 9199 og 9091. Gi-ðrnT-rdur Magnússon. ; ihenrÍ'k’sv'^björnsson I hdl. Málf’.itningsskrifstofa i i Atœturgtr. 14, sími 81530. I |ummMiii.ii i..imiiimuiimiiiDiiiMiiMimiiia | Maikúfi I «Hiiiuiim*niiHHi«M;imMmtiiiMiifimiluiiBUi Ingvar Ingvarsson frá Neðra-Dal 75 ára Mínningarorð: Jón J, Dahlmann. IJósmyndari í DAG á Ingvar Ingvarsson frá' Neðra-Dal í Vestur-Eyjafjalla- hreppi 75 ára afmæli. Ingvar er fæddur og uppalinn í Neðra-Dal. Hann kvæntist um aldamótin Guðbjörgu Ólafsdóttur frá Hellis hólum í Fljótshlíðarhreppi. Þau hjónin byrjuðu búskap að Sels- hjáleigu í Austur-Landeyja- hreppi og bjuggu þar í nokkur ár, en fluttust eftir fárra ára dvöl þar aftur að Neðra-Dal og bjuggu þar í fulla fjóra áratugi. Þeim hjónum hefur orðið 16 barna auðið og af þeim eru nú tíu á lifi. Fimm börn misstu þau í æsku, en sonur þeirra Tryggvi ljest af slysförum í Vestmanna- eyjum fyrir fáum árum, velgef- inn og efnilegur maður. Eins og að líkum lætur hafa þau hjónin háð harða lífsbaráttu við að koma hinum stóra barna- hóp til manns, því efnin voru lítil og lífsskilyrðin þröng, en 1 með stakri elju þeirra og hjálp guðs og góðra manna var þetta mikla hlutverk vel af hendi leyst og eru börn þeirra öll myndar og dugnaðarfólk. — Meðan börn- in voru í uppvexti fór Ingvar ó hverjum vetri til sjóróðra ýmist til Þorlákshafnar eða Vestmanna eyja. Hann var hvarvetna eftir- sóttur í skiprúm sakir lagvirkni og víkingsdugnaðar. Má geta nærri að oft hefur verið erfitt að slíta sig frá hinum stóra barna hóp til langdvalar fjarri heimili, en hann vissi sem var, að hans góða og duglega kona, sem heima var og gætti bús og barna var traust, hugdiörf ng æðraðist ekki þótt á móti þljesi. Þegar þau hjónin komu að Neðra-Dal voru hús þar í niðurníðslu, enda hafði jörðin verið í eyði um skeið. Hófst Ingvar þegar handa að byggja upp og gerði það vel á þess tíma mælikvarða. Jafnframt vann hann sleitulaust að túnasljettun, og bætti útengjar með áveitu með þeim árangri að engjarnar í Neðri-Dal eru með fádæmum góðar. Fyrir fáum árum hættu þau hjónin búskap og hafa nú í nokkra vetur dvalið á heimili Svövu dóttur þeirra í Vestmanna eyjum, en á sumrin á fornum slóðum, þar sem hinum mörgu starfsárum hefur verið eytt. Þar sem skin og skúrir langrar æfi hafa tvinnast saman. Enn hefur Elli kerling ekki heimsótt Ingvar til muna, að vísu er heilsan tekin að bila, en ennþá er lundin ljett og hnittinyrðin til reiðu. Hann hefur alla tíð verið mjög ljóðelskur, en sjálfur er hann vel hagmæltur. Hann er trúmaður mikill og tryggur vin- ur vina sinna. Á þessum tímamótum vil jeg senda afmælisbarninu mínar hlýjustu heillaóskir, um 'leið og jeg þakka þeim hjónum góðvild- ina, umhyggjusemina og ylin sem frá þeim hefur lagt frá fyrstu kynnum okkar. P. E. Yfirlýsing í ÞJÓÐVILJANUM 12 þ. m. er grein um handtöku Kristófers Sturlusonar, sem sakaður er um að hafa tekið þátt í óspektum komma 30. mars s.l. í grein þess ari segir, að Kristófer hafi verið handtekinn eftir ábendingu minni. Vegna þess að þetta eru ósannindi frá rótum vil jeg taka fram eftirfarandi: Ágúst Kristjánsson, lögregluþ. kom til mín fyrir hádegi 4 apríl og bað mig um að koma með sjer til Sveins Sæmundssonar yfir- lögregluþ. til að líta á mynd er birst hafði í Morgunblaðinu. Sagði jeg þá, að við þrír fjelagar hefðum verið að tala um að þetta myndi vera mynd af þessum manni. Önnur orð hafði jeg ekki um þetta mál, þar sem jeg var við vinnu allan þennan umrædda dag og sá ekkert af þessum ó- spektum. Sveinn Sæmundss. kom svo síðar og hafði tal af einum þessara manna, en ekki mjer eins og Þjóðviljinn segir. Þjóðviljinn segir að jeg hafi beðið vinnufjelaga mína að þegja yfir því, að lögreglan hefði tal- að við mig. En þetta eru helber ósannindi. Og fer hjer á eftir yfir lýsing frá öllum vinnufjelögum mínum á verkstæðinu. „Við undirritaðir vinnufjelagar Georgs Jónssonar, lýsum því hjer með yfir, að ummæli Þjóðviljans varðandi það, að hann hafi beðið okkur um að þegja yfir því að lögreglan talaði við hann um þetta mál er uppspuni frá rótum og hlýtur að vera skrifað gegn betri vitund“. Bjarni Ólafsson, Elías H. Stefáns- son, Björn Jónsson, Páll Halldórs- son, Þorsteinn Ketilsson, Jón Stefánsson, Þórður Sveinbjörns- son, Ingibergur Stefánsson, Karl Stefánsson, Valdimar Guðmunds son, Hjörtur M. Guðmundsson, Arnoddur Jóhannesson, Þórarinn Jónsson, Bjarni Helgason, Þor- valdur Jónsson, Ásmundur Guðnason. Rannsóknarlögreglan getur stað fest að þessi frásögn er rjett ef óskað er. Georg Jónsson. HANN verður jarðsettur föstu- daginn 22. þ. m. Hann andaðist 8. apríl, eftir alllanga legu, og þungt haldinn. Var hinn mæt- asti maður, og merkur borgari, hafði stundað hjer ljósmyndagerð í nærfelt 30 ár, og áunnið sjer virðingu allra þeirra er til hans þektu, og við hann skiftu. Hann var fæddur 14. febrúar 1873, að Vík í Lóni, fór í Möðruvallaskóla árið 1893, og útskrifaðist þaðan 1895, með hárri I. einkun. Árið 1897 giftist hann Ingi- björgu Jónsdóttur frá Strönd á Völlum í Fljótsdalshjeraði, hinni mætustu merkis og dugnaðar- konu, en hún andaðist árið 1940. Þau eignuðust 6 börn, og eru 4 þeirra á lífi: Sigurður, póst og símastjóri á ísafirði, giftur Guð- laugu Jónsdóttur frá Tannstaða- bakka í Hrútafirði. Kaja, gift Erik Rasmusen í Kaupmanna- höfn, Dagmar, skrifstofumær, ó- gift. Axel, hjeraðslæknir í Hest- eyrarhjeraði, dáinn 1941. Ingi- björg, dáin 1930, og Ásta, gift Agli Sigurgeirssyni, hæstarjett- arl. hjer. Ljósmyndasmíði lærði hann á Seyðisfirði, og lauk því námi 1897, var um tíma á ísafirði hjá Birni Pálssyni, en fluttist til Ak- ureyrar árið 1900, og stundaði þar ljósmyndagerð til 1910 að hann fluttist til Sauðárkróks, og dvaldi þar um skeið. Flutti svo til Reykjavíkur, og stofnsetti þar myndastofu ásamt Ólafi heitnum Oddssyni, er þeir starfræktu sam an í nokkur ár, síðar stofnsetti hann eigin myndastofu á Lauga- veg 46, og dvaldi þar til 1940 að hann hætti störfum. Hann var einn af stofnendum Ljósmyndarafjelags íslands, og heiðursfjelagi þess, hann var lengi í stjórn fjelagsins, og gegndi þar mörgum trúnaðarstörfum, hann var áhugasamur mjög um öll fjelagsmál, fastur fyrir og á- kveðínn í öllu starfi, en þó mjög samvinnuþýður, hann naut jafn- an óskifts trausts og virðingar allra fjelagsmanna. Jón Dahlmann var fríður mað- ur sínum, og hinn föngulegasti á velli, hann var prýðilegum gáf- um gæddur, hagsýnn og hugvits- samur, hann var mjög vel að sjer í sinni iðngrein, vandvirkur með afbrigðum og samviskusamur með alla vinnu. Hann var hinn vandaðasti maður til orðs og verka, og svo ábyggilegur í öll- um viðskiptum áð orð hans ein voru sem gjörður samningur, hann var hrekklaus með öllu, og trúði engu illu um aðra að ó- reindu, en varð þó að lokum fyr- ir þeirri sorglegu staðreind að trúa um of á heiðarleik annara. Hann var einstakur heimilis- faðir, enda heimilið honum eitt og alt, kona hans fyrirmyndar húsmóðir og börnin öll hin prýði- legustu, jeg kyntist þessu heimili all náið fyrir mörgum árum þar eð yið vorum samstarfsmenn úm nokkur ár, og eru mjer ávalt ljúf samstarfsmann og skemti ar þær endurminningar, betri samstarfsmann og skemmtilegri fjelaga hefi jeg ekki átt. Við fjelagar hans allir, eigum nú á bak að sjá okkar ágætasta fjelaga og vini, og mun hans ávalt minst með þakklæti og virðingu fyrir alt hans samstarf og tryggð, jeg sjálfur þakka honum alla gamla og góða vináttu og trygð mjer til handa, og í nafni fjelags okkar færum við öllum aðstandendum hans, okkar dýpstu samúð og innilega hluttekningu. Carl Ólafsson. Yfiriýsing 1 TII.EFNI af söguburði þeún. sem mjer er kendur ó 2. siðu Mbl. s.l. fimmtudag vegna uppþotsins i Reykja vik hinn 30. mars, vil jeg leyfa mjer að skýra frá eftirfarandi: Siðla dags hinn 31. mars var jeg staddur ó Hvanneyri. Var jeg þá spurður frjetta eins og gengur og gerist í sveit á Islandi um atburði dagsins áður af þeim kennurunum Hauki Jörundssyni, Stefáni Jónssyni og Gunnari Bjarnasyni, hrossaræktar- róðunaut. í ferð þessari var Isleifur Sumarliða son, skógarvörður, %.eS mjer og heyrði hann Og allt sem fram fór. Þess skal og getið, að jeg hefi hvergi annars staðar verið utanbæjar nema i þetta eina sinn á Hvanneyri, það sem af er þessum mánuði. Sagði jeg þeim kennurunum hið helsta, sem jeg hafði heyrt um at- burði dagsins áður. En það er gjör- samlega tilhæfulaus söguburður að jeg hafi talið uppþotið „ekki óeðli- Iegt“, syo og, að jeg hafi taiið ÓI. Thors eiga sök á ólátunum fyrir það að hafa veifað til fólks á Austurvelli nifimiMin Z eða steytt hn«fa framan í þáð. Þetta hafa alclrei verið min orð. D £ £ £ Eftir Ed Dodd Jeg hef haft samband við þá Jlauk J örundsson og Stefán Jónsson á Hvanneyri og ennfremur Isleif Sum- ' ^ SINCE I r TRAIL, I REALIZE VE BEEN RUINING ST5...RUINING THEáA OREVER/ . 1 ANO I7W J’ VOU FORGET "" eoiNG /yol/re MV son/ I TO DO 4 I GIVE THE SOMETHING JORDERS HERE -.. about rrfj weál cut X UM5ER A5 WE always have / THEN IyM C3ETTING OUT...-’"* AND l'N\ GOING TO FIGHT VOUP. KIND OP A/ASTEFUL Síðan jcg kyij.itist Markúsi, þá er jeg farinn að skilja, að þú hefur eytt skógum á ýms- um stöðum, svo að þar er ekk- ert eftir noma auðn. Það er byrjun á að gera landið að eyði mörk .... .... og jeg ætla að sjá um, að sama eyðilegging fái ekki að halda áfram. — Jæja, karlinn. Þú gleym- ir því bara, að þú ert nú son- ur minn, og að . jer er það jeg sem gef skipanir. Við höggv- um timbur, eins og \rið höfum hingað til gert. — Þú skalt nú verða að gera það, svo lengi sem þú ert í minni þjónustu. — Þá verð jeg að segja skil- ið við þig og þá mun jeg berj- ast gegn svona rányrkju á skóg inum. arliðason, og segjast þeir allir geta borið því vitni, að í nefndri grein sje farið með algerlega rangt mál. öðrum árósum blaðsins ó mig tel jeg ekki ástæðu til að svara. Reykjavík, 18. apríl 1949. Hákon Bjarnason. miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiMuiiiiiiiiismiiiiminiiiiiiiiii 1 ÞÓRARiNN JúNSSON I I löggiltur skjalþýðandj í i enslju. 1 § Kirkjuhvoli, sími 81655. I imiiiiiiimmiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiMiM £ # , S Signrftiir Olason, hrl. Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 10 B. | Viðtalstimi: Sig. Olas., kl. 5—6 I : Hauknr Jónsson, cand. jur. kl. i |3—6. — Sími 5535. * s. MiaUSIIMKCimiUMÍiM- Ík.t'iíSíSS: ’•>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.