Morgunblaðið - 21.04.1949, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.04.1949, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 21. apríl 1949- MORGUNBLAÐIÐ 15 I. O. G. T. St. Frón no. 227. Fundur og sumarfagnaður í kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. — Kjartan Ó. Bjarnason sýnir kvikmynd frá Vestf jörðum. — Þorsteinn J. Sigurðs- son flytur ávarp. — Jónas Guðmunds son, skrifstofustjóri les upp. — Tvö- faldur kvartett syngur undir stjórn Ottós Guðjónssonar. — Kaffi — Dans Æ.T. Þingstúka Reykjavíkur Fundur anriað kvöld, föstudag, kl. 8,30 stundvíslcga á Frikirkjuvegi 11. Stigveiting. Erindi: Sigfús Sigurhjartarson alþm. Áfengismálin á Alþingi. Kosning fulltrúa til Umdæmisstúk- unnar. Önnur múl. Þ.T. Þingstúka Reykjavíkur Upplýsinga- og lijálparstöðin er opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e.h. að Frí- kirkjuvegi 11. — Shni 7594. Sssisikaaisiir FILADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. AJlir velkomnir. Á- föstudag: Almenn samkoma i Góðtemplara- luisinu í Hafnarfirði kl. 8,30. Allir velkomnir. ZION Samkomur Fyrsta sumardag i Reykja- vik kl. 8 e.h. — 1 Hafnarfirði kl. 4 e.h. Allir velkomnir. K. F. U. M. — A.D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Skógar- menn sjá um fundinn. Samskot , til kítpellu. Allir karlmenn velkomnir. K. F. U. K. — U.D. l'undur í kvöld kl. 8,30. Cand theol. Gunnar Sigurjónsson talar. Fram- haldssagan lesin. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomnar. HjálpræSisherinn Föstudag kl. 8,30. FagnaSarsam- koma fyrir Kommandör Gordon J. Simpson. Ofursti D. Welander, kapt- tein K. A. Soiiumg frá Noregi. —- Strengjasveitin og hornaflokkurinn leika. Vigslubiskup sira Bjarni Jóns- son og fl. taka þátt. Major og frú Pettersson, foringjnr og hermenn taka þátt. Allir velkomnir. Bihlíulestur í kvöld kl. 8,30, Bræðraborgarstíg 34. Efni: Endur- koma Krists. Allir vclkomnir. Hremgern- ingar HREINGERNINGAR Pantið í tima. Gunnar og GuSmundur Hólm Sími 5133 og 80662. HREINGERNINC \li Gluggahrein.sun. — Sími 1327. Björn Jónsson og ÞórSur. Hreingerninga stöSin Sími 7768. — Vanir menn til hrein- gerninga. Pantið í tíma. Árni og Þorsteinn. hreingkrningar"- Utan bæjar og innan. Vanir menn. Fljót og góð vinna. Pantið í tíma. Sími 7696. Aiii og Maggi. hreingerningar Pantiö í tíma. Simi 5571. GnSni Björnsson. HREINGERNINGAR Vanir menn, fljót og góð vinna, sínii 6684. ALLI RæstingastöSin Sími 5113 — (Hreingemingar). Kristján Guömunásson. Haraldur Biörnsson o. fi HREINCERNINGAR Magnus •j.uöninndsgnn Pantið í sima 5605. ÞÆR ERU GIMLLS ÍGILDI ÞESSAR SMAaIIGLYSINGAR HEF OPNAÐ Úrsmíðavinnustofu NJÁLSGÖTU 26 Carl A. Bergmnnn. Góða matreiðslukonu vantar á veitingastað í bænum 1. maí eða 14- maí 9 stunda vinnutími. 1^2 frídagur á viku. Há laun. Um- sóknir merktar „Kunnátta — 854“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Viðgerð á úrum Tökum úr til viðgerðar næstu daga. JJeancL YíhcLL úrsmíðameistari. Laugaveg 39. — Sími 7264. Gleðilegt sumur! §x§x$><$><§k§><§><$>3><$><$><§><$><§><§><§h§><$k§><$><$><$h$>3><$k$><$><$><§><§><$>3x$><$>3x§><$><$><§><$>3x$><§x$x^^ ÞVOTTAVÉLAR hinar fullkomnustu, sem SJOÐA ÞVO ÞIJRRKA útvegum vjer frá Frakklandi gegn gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum. Sjáið sýnishornið í sýningargluggunum á Laugaveg 118, — Allar nánari uppiýsingar á skrif- stofu vorri Laugaveg 10, sími 7335. JranóL- ~3ó(enJ?a ueróLma^jeía^JL.j-. BLÓMADAGUR * I dag sumardaginn fyrsta eru búðir okkar opnar frá kl. 10—3. — Á- góði af blómasölunni gengin’ til Barnavinafje- lagsins Sumargjafar. Fjelag blómaverslana í Reykjavík• VJELBATAEEGENDUR ÚTGERÐARMENN Vjelbátur 15 til 25 tonna óskast keyptur með eða án veiðarfæra. Æskilegt að dragnótaspil fylgi. Aðeins bát- ur með góðri vjel kemur til greina. Leiga á slíkum bát væri einnig hugsanleg. Tilboðum sje skilað fyrir 5. maí n.k- til Árna Þorbjörnssonar, Hólaveg 4, Sauðár- króki, sími 55. Hcsngs-ilsJss Min n i n "arspjöld Kvenfjelags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stöðum: Lauganes- veg 50 — Efstasundi 72 — Versl. Brekku, Ásvallag. 1 — Bókabúð Þór. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11. Snyrtingor Snyrtistofan Tjarnargötu 16 II. Andlits- hand- og fótsnyrtingar, sími 3748 kl. 2—3. Unnur Jakobsdóttir. NOTUÐ IífJSGÖGN * og litið slitin jakkaföt ke.ypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 5691. Fornverslunin Gretúsgötu 45,! 4UGLÝSIÐ 1 SMÁAUGLÍSIISGUM SNYRTISTOFAN lRIS Skólastræti 3 — Sími 80415 AndlitsböS, Kandsnyrting FótaaSgerðir J4ótJ J ijýCýVaó / '/ kau Selfossi. Árneshreppsbúar Svtmarfagnaður verður haldinn í Árneshreppsfjel .ginu, föstudaginn 22. apríl i Tjarnarkaffi uppi. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Skemmtunin hefst kl. 8.e.li. — Fjölmennið! Stjórnin. Vegno jarðorfarar verður lokað föstudaginn 22. þessa mánaðar. JátL inn Lf. Ólafur Magnússon. Móðir mín og amma okkar MARGRJET SVEINSDÓTTIR frá Baldurshaga, Akureyri, andaðist að heimili sínu, Blönduhlið 3, Reykjavík, miðvikudaginn 20. apríl. Jarð- arförín fer fram frá Akureyrí. Snorri Benediktsson, Hulda SnorradóttH. Soffia Snorradóttir, Margrjet Snorradóttir. Jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR BRYN.TÓLFSSONAR, er andaðist 11. apríl, fer fram laugardaginn 23. apríl, og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Miðdal í Kjós, kl. 1 e.h. Ferð frá Ftírðaskrifstofunni kl. 11,30. Guðbjörg Jónsdóthr. Jarðarför föður okkar og tengdaföður JÓNS ,T. DAHLMANN, Ijósmyndara fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. apríl kl. 1,30 e.h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Kirkjuat- höfninni verður útvarpað. Ásta Dahlmann, SigurSur Dahlmann, Egill Sigurgeirsson, Guðlaug Dahlmann, Kaja Rasrnussen, Erik Rasmussen, Dagmar Dahlmann. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför SIGRlÐAR TÓMASDÓTTUR. Sjtírstakar þakkir flytjum við f jarstöddum vinum fyrir kveðjur og samúð svo og þeim er lögðu á sig erfið ferða- lög til þess að fylgja henni síðasta áfangann. EAendur Þersteinsson, Anna Tómasdótti Emil Tómasson, Snorri Tómasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.