Morgunblaðið - 21.04.1949, Síða 16

Morgunblaðið - 21.04.1949, Síða 16
V3EB> URÚTLITIiÐ: FAXAFLÓI; Vesían átt. — Lægir og Ijettir tíí — SOVJETSTJORNIN setur au? sveipni að skilyrðum fyr verslunarviðskiptum. Bls. 2. 89. tbl. — Fimmtudagur 21- apríl 1949. IBarnadagurinn í dag: f jölbreyttar skemtanir í17samkomuhúsumídag í DAG, sumardaginn fyrsta, er Barnadagurinn og að venju efnir Barnavinafjelagið Sumargjöf til fjölbreyttra skemmtana. og s:ld verða merki og barnabókin Sólskin. — Þó horfur sje á( að veðrið muni setja nokkurn svip á þessa hátíð barnanna, er ekki að efa að bæjarbúar muni fylla öll samkomuhús þau, er skemmtanir dagsins fara fram í, en á þann hátt gefa bæjar- fcftiar Sumargjöf bestu afmælisgjöfina, en sem kunnugt er varð Sum • rgjöf 25 ára fyrir nokkrum dögum. Það er óþarfi að fara mörg-' -■ urn orðum um starfsemi Sum- argjafar, því á liðnum 25 ár- um, hefur með hverju ári vax- fí'-áhugi manna fyrir því mikla og þjóðnýta starfi sem íjeiag- hefur unnið og vinnur og er ná svo komið, að málefni Sumargjafar eru jafnframt mál efni Reykvíkinga. {starfsemin vex árlega. ísak Jónsson, formaður Sum- argjafar. skýrði blaðamönnum fy 4 því í fyrradag. að á síðastl. ári, hefði starfsemi Sumargjaf- ar orðtð umfangsmest á liðnum 25 árum. Þá urðu brúttógjöld allrar starfsemi Sumargjafar r-úmlega- 1.1 milj. kr. Brúttó- tekjur Barnadagsins 1948 urðu Lúgeu: meira nje minna en 132 jMsa. kr. . rúmar. Áætlaðar bru /tekjur af Barr.adeginum í dag eru rúmlega 160 þús. kr. P«sit.a‘ afmællsgjöfin. — Útlit er fyrir, sagði Isak Jónsson, að starfsemi Sumar- gjafar muni enn vaxa stórkost- k’gs ■ . •ár/ Rekstur barnaheim- i)»s É Steinahlíð hefst, og senni- •ega'- munu tvö' eða jafnv^l fleiri dagheimili og leikskólar taka íil starfa. Þörfin fyrir auk ímu fjárframlög er því augljós. F.íríui bætti ísak við: Reyk- víMngar geta ekki gefið Sum- argjöf betri afmælisgjöf en að set.j enn eití met við fjársöfn- un Sumargjafar í dag, með því að kaupa barnabókina Sólskin og merki Barnadagsins, og svo auðvitað með þvi að fylla öll s;h- komuhúsin. Bátíðin. Fyrirkomulag barnahátíðar- iunnt verður með sama hætti og undanfarið, þannig, að börn ganga í skrúðgöngu frá Mela- skóla og Austurbæjarskóla, en fylktngarnar mætast síðan við Alþingishúsið, en þar flytur Bat mdagsræðuna af svölum þmgshússins, dr. Broddi Jó- h.mnesson. Þó veðurhorfur sjeu ekki ákjósanlegar þegar þetta e» skrifað, mun skrúðgöngunni elcki verða aflýst, nema að mjij.i brýna nauðsyn beri til. En c Aamenn Sumargjafar hafa beÓ..ð Mbl. að vekja athygli foreldra og aðstandenda barn- an.uj, að búa þau vel. I-'.jVT ■.amkomuhúsuni. Iíátíðahöld Barnadagsins, þau srrr aðallega eru ætluð born- ura, hefjast í 12 samkomuhús- ujj bæjarins á tímabilinu kl 1 : kl. 4.30. Kl. 7 verða kvikmyndasýningar í bíóunum og kl. 8.30 hefst kvöldskemmt- un í Sjálfstæðishúsinu og al- mennir dansleikir hefjast kl. 9,30 í kvöld. Aðgöngumiðar að öllum skemmtunum Barna- dagsins verða seldir árdegis í dag í Listamannaskálanum frá kl. 10—12. Bæjarbúar! Hjálpið hörnun- um! -Það gerið þið best með því að sækja skemmtanir Sum- argjafar! Plail sýning í Hafn Nýlega var haldin sýning á ýmsum vövum úr plasti Iijá Nimb í Kaupmannaliöfn. Um 150 verkstæði í Danmörku framleiða rtú tæki úr plasti og s.l. ár var umsetning þeirra samtals um 75 milljónir króna. Á myndinni sjásí nokkrar plastvörur, út- varpskassar, símar og ýmislegt fleira, sem vakti athygii á sýningunni. DRENGUR HRAPAR VESTMANNAEYJAR. 20. apr.: Það sviplega slys vildi til á föstúdáginri langa, að ungur drengur, Anton Hannesson, hrapaði austan í Stórhöfða hjá svonefndum Garðsenda og beið bana. Anton var sex ára að aldri, og nýfluttur hingað til Eyja með móður sinni, Ríkey Guð- mundsdóttur, og bjó að Sigríð- arstöðum, en sá bær er norðan- megin í Stórhöfða um 200 m. vestar en slysið vildi til. Ekki er vitað með vissu, hvernig slysið hefir borið að höndum, en drengurinn var úti við leik, og haldið að hann hafi farið að gá að fugli og farið of nálægt brúninni, sem á þessum slóðum er mjög laus og sendin_ — Bj. Guðm. Fólðcid sat í biiunum í 11 sfundir. í VESTAN oíviðri og iðulausri stórhríð urðu um 300 ferðamenn að láta fyrirberast í bílum í allt að níu klst. í fyrrakvöld og nótt. Bílalest þessi var aðeins í um kílómeters fjarlægð frá Kolviðarhóli, en vegna veðurofsans og fann- komu, var ekki nema á færi hraustustu manna að brjótast heim að Kolviðarhóli. í fyrradag fóru allmargir bílar hjeðan úr bænum og ætl- uðu flestir þeirra austur yfir Hellisheiði, en fyrri hluta dags var heiðin sæmilega fær stórum bílum. Auk þess lögðu nokkrir bílar af stað áleiðis til Reykja- víkur. Um klukkan 4 um daginn tók veður að spillast og fóru menn þá að hugsa til heimferðar, er staddir voru á Kolviðarhóli. Rúmlep 26 neindir lagðar niður s.L l ár JÓHANN Þ. JÓSEFSSON. fjármálaráðherra, skýrði frá því í fyrirspurnartíma á -AI- þingi í gær, að á s. 1. tveim árum hefðu verið lagðar nið- ur 22 nefndir, sem tekið hefðu laun hjá ríkinu. Þessi nefndafækkun er að þakka sparnaðarnefndinni og núverandi ríkisstjórn. Þá gaf ráðherra skýrslu um þær nefndir, sem nú eru starf- andi og laun þeirra. Heildarkostnaðurinn af þess-: um nefndum nam 1948 4,5 milj. kr. En megin hluti af þess ari upphæð, eða 3,4 milj. kr_, fór til fjárhagsráðs og undif- nefnda þess. Til húsaleigunefnda fóru 200 þús. kr., til framtalsnefnda 499 þús. kr.. en til annarra nefnda 380 þús. kr. i Bíllinn bilaði — Lestin j stöðvaðist. j Líklega munu þá um 20 bílar, þar á meðal nokkrir stórir al- menningsvagnar, hafa verið á Kolviðarhóli. þegar lagt var af stað til Reykjavíkur. Skamt höfðu bílarnir farið, er svo ó- heppilega vildi til. að mjög stór bíll, sem fór fyrir lestinni brotn aði. Ekki var hægt að komast fram hjá honum og stöðvaðist því öll lestin. Veðrið skellur á. Þegar tekist hafði að gera við bílinn, en það tók um tvo tíma, Sátu í 12 klst. samfleytt. Fólkið rómaði mjög dugnað snjóýtustjórans og bílstjóranna, sem sýndu mikinn dugnað og reyndu að halda fólkinu í góðu skapi, með að láta brandara fjúka. Eftir að ýtan lagði af stað, á undan lestinni, gekk ferðin allvel til Reykjavíkur, en bílarnir komu til bæjarins eft- ir þriggja klukkustunda ferð, eða um klukkan 7 í gærmorg- un. Hafði fólkið þá setið í bíl- unum um 12 klst. samfleytt. Drengur verlur bráðkvaddur ÞRETTÁN ára drengur varð bráðkvaddur við Laugarnes- skóla á skirdag Hann hjet Páll Björgvin Ólafsson til heimilis að Efstasundi 52. Þennan umrædda dag var haldin skólaskemtun í Laugar nesskóla fyrir börn og ætlaði Páll Björgvin að vera þar á- samt fjelaga sínum. Er þeir koma að skólanum, gripur Páll Björgvin fyrir hjartað, en fje- lagi hans, sem mun ekki hafa áttað sig á því sem var að ger- ast, sagði honum að vera ekki að þessu. Þeir nema staðar und ir austurgafli skólans, og hníg ur þá Páll Björgvin niður á skólavöllinn. Fjelagi hans hleypur inn og gerir skóla- stjóra aðvart, er brá þegar við ásamt tveim kennurum. Var drengurinn hreyfingarlaus er þeir komu og virtist þá vera dáinn. Skólalæknirinn kom skömmu síðar og gerði árangurs lausar lífgunartilraunir. Páll Björgvin var sonur Ól- afs Pálssonar húsgagnasmiðs. Drengurinn var, að því er virt ist í skóla, tápmikill og hraust- ur. * jr Ekið á mann í Tjarnargötu í GÆRDAG slasaðist Lúðvík Kristjánsson ritstjóri, er tveir bílar R-1070 og R-2550, rákúst saman á gatnamótum Tjarnar- götu og Skothúsvegar. Lúðvík var á gangi eftir gangstjett Tjarnargötu og eftir að bílarn- ir skullu saman, rann annar þeirra, R-2550, upp á gang- stjettina og lenti á báðum fót- var komin grenjandi stórhríð og ( um Lúðvíks, er forðað hafði sjer stórviðri af vestan. Var veðrið , UPP á grindverk við gangstjett- svo óskaplegt, að allur fjöldinn ina. varð að láta fyrirberast í bílun-j Lúðvík var fluttur I Lands- um, og giskað er á ,að alls hafi, spítalann, en þar var búið um í þeim verið um 300 manns. Snjóýtan kemur Iðulaus stórhríð hjelst alla nóttina. Um kl. 2 kom stór snjó- ýta neðan úr Svínahrauni og fór hún upp fyrir bílalestina, en I meiðslin, sem voru talsverð á hægra fæti, en minni á vinstri. Síðan var hann fluttur heim til sín. Báðir bílarnir skemdust nokk uð. R-1070 var á leið norður eft ir Tjarnargötu, er áreksturinn ,M sökkva eða synda saman' LONDON, 20. apríl: — A. V. Alexander, hermálaráðherra Breta, flutti ræðu í dag, er sett var hjer í London ráðstefna sem samtökin, er vilja beita sjer fyrir stofnun bandaríkja Evrópu, hafa boðað til. Ráð- stefnan, en á henni eru mættir fulltrúar frá um 20 löndum, á að ræða efnahagsmál álfunn- ar. Winston Churehill, sem í dag flutti ræðu á ráðstefnunni, sagði meðal annars, að bjóðir Evrópu yrðu að ,,sökkva eða synda saman“. — Reuter. sneri síðan við. Um kl. 4 í fyrri nótt var ýtan komin fram fvrir fyrsta bílinn og var þá lagt af stað til Reykjavíkur. Farið var þá að draga af mörgum og var líðan fólksins af eðlilegum á- stæðum ekki sem best. . , varð, en R-2550, var ekið aust- ur eftir Skothúsvegi. Skortur SHANGHAI: — Mikill skortur or nú á hrísgrjónum í Shanghai. Yfirvöldin óttast hunguróeirðir af þessum sök- um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.