Morgunblaðið - 26.05.1949, Síða 4
4
MORGUISBLAÐIÐ
Fimmtudagur 26. maí 1943*
-2abóh
1 4-6. dagur ársins.
Uppstigningardagur.
6. -.ika siunars.
Árdcgisfla-ði kl. 5,15.
,C:íi5'leaisfla‘ði kl. 17,33.
Naeturlæknir er í læknavarðstof-
urmi. ■■ ■»':! 5030.
Helgidag-slknir er Gunnar Benia-
mínsson. Víðimel 49, sími 1005.
Næturvörður er í Revkiavíkur
Apóteki. simi 1760.
Næturakstur annast Litæla bilstöð
in, arai 1 380.
1 O.Ö.F. 1 — 1315278% —
Srúrtkanp
Á morgan (föstudag) verða gefin
♦aman í hjónaband í Kaupmanna-
4 ifrt ■ ngfrii Ema Öskarsdóttir (xit-
^erðai"; nanns Halldórssonar) og Jón
ÖJafston. cand. juris, fulltrui í fjelags
<• nálar'iðuneytinu. Ungu hjónin rnunu
rivel,, íi Amaliegade 34, Kaupmanna
| §lllj§:
Ti3 }»e.ss að kt>nui í veg fyrir, að
flihbinn lirukkist þegar skyrturnar
eru laaðar ’mv ofan á aðra, er
heiUarað uð atinga papparæmu inn
uudir flibliann. eiiis og svnt er
hjeir u inyxtdinni.
moll fvrir xdólu og hljómsveit eftir
Hándel. b) Symfónía nr. 2 í D-dúr
op. 43 eftir Sibelius. 23.05 Dagskrár-
lok.
FösUnia"iir:
8,30—9.00 Morgunútvarp. — -0.10
Veðurfregnir.. 12.10—13,15 Háðegis-
útvarp, 15,30—16,25 Miðdegisútvarp.
— 16.25 Veðurfregnir. — 19.25 Veð
urfrt.gnii'. 19.30 Þmgfrjettir. 19.4T
Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Út
yarpssagan: ,,Catálína“ eftir Somerset
Maugham; VI. lestur (Andrjes
BjÖrnsson). 21.00 Strokkx artett út-
varpsins: Ýms }>jóðlög. xxtsett af
Kássmayer. 21.15 Frá útlöndum (Þór
arinn Þóx-arinsson ritstjóri). 21.30
Tónleikar (plötur). 21.35 Erindi
Um jarðvinnslu; síðai'a erindi ! Ámi
G. Eylands stjórnarráðsfulltrxii).
22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05
Vinsod
lok.
lög (plötur). 22.30 Dagskrár-
Bjonaefni
Nýlega hafa opinberað trúlofun
cína úngfrú Einarína Sigurðardóttir,
íí| agurhlíð Saqdgerði og Hiínbogi Þor
-4 ifsso/. húsasmíðanemi, Austur-
Sk af tatellssýslu.
Nýlega opinberuðu triilofun sína
Hungfrú Ásthildur Torfadóttir. Háteigs
vt-,g 2C og Arnór Þorláksson. Grettis-
4'iilu 18.
Nýlega opinberuðu trúlofun sina
*!iigfrú Birna ögmundsdóttir. Kjart-
•«nsgötu 7 og Birgir Magnússon. Tún
<r'itu 22.
f gær (þriðjudag) opinberuðu trú-
sl ifun i'ina ungfrú Soffia A. Harald.s-
cifittir skrifstofum. Leifsgótu 19 og
ölafur Kristjánsson, trjesmiður. Leifs
E. X Z.:
, Foiditx er á leið fi'á Vestmannaeyj-
um til Newcastle. Lingestroom er á
leið frá Húsavík til Hamborgar.
: R'kii'.skip :
Esja er á Austfjörðmn á suðurleið.
Mekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Fíerðubreið er va-ntanleg til
’ Reykjavikur í dag. Skjaldbreið er á
Húnaflóa á norðurleið. Þvrill er
Reykjavík. Oddur er á Breiðafirði.
Síðdegishljómleikar í Sjálfstæðis-
húsiuu kl. 3.30 til 4,30 í dag.
pótu 28.
fihe Matin“ 55 ára
Stórblaðið „Le Martin“ í Brússel
átti 55 ára afmæli um síðustu rnánaða
• iiijt. 1 tilefni af því gaf blaðið úf
144 síðu afmæhsrit, mjög fjölbreylt
að efni. Var Morgunblaðinu sent
cintak af jiessu hátíðisblaði. Er það
.jirentað i litum og mjög vel prentað.
Siiðdegishljómleikar
t Sjálfstæðishúsinu
Carl Billich, Þorvaldur Steingríms- Gengið
-son og Jóhannes Eggertsson leika-
1. G. Puccini: Fantasia úr óperunni
Madame Butterfly. 2. Fr. Chopin:
Hoctur.io. 3. S. Kaldalóns: Ave Maria
4 Fr. Kreisler: a) Ástarsorg — Ástar
(tleði. h) Capricce viennoisse. 5. J.
Sibelius: Valse triste. 6. J. Paderew-
•eky: Menuett. 7. De Falla. Eldflugu
dans. 8. J. Brahms: Ungverskur dans
lir. 5. 9. Öskalagasyrpa.
Söfnin
Landsbókasafnið er opið k>. 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema Iaugardaga, þá kl. 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7
illa virka daga. — Þjóðminjasafnið
kl. 1—3 þriðjudaga, fimmtudaga og
lunnudaga. — Listasafn Einars
Jónssonar kl. 1,30—3,30 ó sunnu-
áögum. — Bæjarbókasafnið kl.
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið
opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju
daga og fimmtudaga kl. 2—3.
Sterlingspund----------------- 26,22
100 bandarískir dollarar ____ 650,50
100 kanadiskir dollarar ____ 650.50
100 sænskar krónur___________ 181,00
100 danskar krónur ____________ 135.57
100 norskar krónur ........... 131,10
100 hollensk gyllini ........ 245.51
100 belgiskir frankar __________ 14,86
1000 fanskir frankar............ 23,90
100 svissneskir frankar_______ 152,20
Erlendar útvarps-
stöðvar
Bretland. Til Evrópulanda. Býlgju
lengdir: 16—19—25—31—49 m. —•
Friettir og frjettayfirlit: KI. 11—13
j —14—15.45—16— 17,15 —18—20—
23—24—01.
! Auk þess m.a.: Kl. 13,15 Lög eftir
Schubert og Brahms leikin á píanó.
Kl. 14,15 Lifið á Hebridseyjum. Kl.
17.00 Hljómlist frá Grand Hotel. Kl.
19.00 Tudor söngvararair. KI. 0,15
BBC-hljómsveit leikur Ijett lög.
! Noregur. Bylgjulengdir 11,54,
1452 m. og stuttbylgjur 16—19—25
—31.22—41—49 m. — Frjettir kl.
07.05—12,00—13—18,05— 19,00 —
21.10 og 01.
J Auk þess m.a.: Kl. 8,30 Koncert nr.
:1 opus 11 eftir Tjajkofskij. Kl. 9,05
Morgunhljómleikar. Kl. 9,55 Há-
messa í Jóhannesarkirkju. Kl. 15,00
Sumartónar. músik og söngur. Kl.
18,40 Passacalia eftir Bacli. Kl. 18.55
Brjefið frá kónginum, leikrit. Kl.
21,30 Tríó i c-moll opus 101 eftir
Brahms.
Danmörk: Bylgjulengdir: 1176 og
31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og
kl. 21.00.
Auk þess m.a.: Kl. 9,00 Hámessa
í Sct. Jóhannesarkirkju. Kl. 18,35
Lög eftir Peter Tjajkofskij. Kl. 19,30
Um stjórnmál, úr bók Johan Vogts.
KI. 20,40 Stúdeutakór Árósa syngur.
Kl. 21,15 Kvöldskemmtun.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og
28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15.
Auk þess m.a.: Kl. 10 Hámessa <
Vaxjö dómkirkju. Kl. 12,00 Matur
og drjkkur á 16. öld í Sviþjóð. Kl.
12,20 Strokkvartett í es-dúr opus 74
eftir Beethoven. Kl. 14.00 Frá degi
bindindismanna á Skansen. KI. 20,00
Leikrit. Kl. 20,50 Vortónar.
Aðaifuiidur
tíarna vinaf j elagsins
,Sumargjöf“
"frður haldinn í Grænuborg kl.
‘-j'ðd. á föstudaginn. Fjeiags
i;h i:. eru heðnir að mæta vel, og
utundvislega.
BJlaðamannafjelag
felands
heldur fund að Hótel Borg í dag
l.l 2.
Barnaheimili orboðaíiis
í Rauðhólum tekur til starfa um
20. júrii. Umsóknir berist á laugar-
dag og sunnudag í skrifstofu Verka-
l-.veimafjelagsins Framsókn kl. 2—4
liáð.i dagana.
Ti! bóndans í Goðdal
G. U. G. og G. J. Kr. 50, L. F.
60.
Útvarpið:
Skipafrjettir:
Rímskip:
Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifo^:
ct a leið frá Leith til Reykjavíkur.
Fiallfoss er í Antwerpen. Goðafoss;
oT Reýkjavik. Lagarfoss er i Reykja-
%vil. Réykjafoss er i Hamborg. Sel
f(Wi er á ieið frá» Grimsby til Ant-
~\vcxpen.- TröUafoSs er í New York.
A t iajökull er á Eyjafjarðarhöfnum
Fimtníudagur
(Uppstigningardagur):
8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10
Veðurfregnir. 11,00 Morguntónleikar
(plötur): a) Fantasia i C-dúr op. 15
(Wanderer-Fantasie) eftir Schubert.
b) Pianokonsert í g-moll op. 25 eftir
Brahms. 12,10—13,15 Hádegisútvarp.
14,00 Messa í Frikirkjunni ísjera
Árni Sigurðsson). 15,15 Miðdegistón-
leikar (plötur): a) Cellósónata í A-
dúr op. 69 eftir Beethoven. b). Kór-
söngur. c) „Góði hirðirinn", svíta úr
lögum eftir Hándel. 16,25 Veðurfregn
ir — 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tón-
leikar: Óperulög (pliitur). 19,45 Aug-
lýsingar. 20,00 Frjettir og veðurfregn
ir. 20,20 Utvarpshljómsveitin (Þórar
inn Guðmundsson stjórnar): a) For-
leikur að óperunni „Euristeo" eftir
Hasse, b) Svíta í Es-dúr eftir Gustav
Holst. c) Tveir menúettar eftir Karl
O. Bunólfsson. 20.45 Dagskrá Kven
rjettindafjelags Islands — Erindi: Við
horf sveitakonu til kaupstaðanna (eft
ir húsfrú Önnu Bjarnadóttur á Botna
stöðum í Svartárdal. — Finnborg Örn
ólfsdóttir flytur). 21,10 Tónleikar
(plötur). 21,15 Upplestur: Frumort
kyæði :(Kri.stinn Pjetursson). 21,30
Tónleikar: Þættir úr kvartett nr. 15
í a-moll eftir Beethoven (plötur).
21,45 Á innlendum vettvangi (Emil
Björnsson frjettamaður). 22,00 Frjett
ir og veðurfregnir. 22,05 Symfónískir
tónleikar (plötur); a) Konsert í h-
Spennandi sðkamáia<
mynd í Nýja-Bíó
ÞETR, sem hafa gaman af spenn-
andi sakamálamyndum, munu
fara í Nýja bíó þessi kvöldýi, til
að horfa á „Snerting dauðans“. —
Kvikmyndin byggist á bókum
lögreglunnar í New York og segir
frá bíræfnum bófum og vafalaust
hefir Hollywood bætt einhverju
við frá eigin brjósti til að krydda
myndina.
Aðalhlutverðin leika Victor
Mature, Coleen Gray og Brian
Donlevy, „sá kaldi karl,“ er ekki
lætur sjer allt fyrir brjósti
brenna.
En ekki er taugaveikluðu fólki
ráðlegt að sjá þessa kvikmynd,
því það liggur við, að áhorfendur
þurfi að hafa jafn sterkar taugar
á köflum og sjálfir bófarnir.
llmmæli Bunche.
WASHINGTON — Ralph Bunche
sáttasemjari S. Þ. í Palestínudeil-
unni, hefir látið svo ummæit, að
með því að tekist hafi að koma
á sættum milli Gyðinga og Ar-
aba sje nú sannað að S. Þ. geti
afstýrt styrjöldtim.
AuglVsingar
sem birfast eiga í synnydagsbðaðinu
í suma t, skuiu eftirleiðis vera komn-
ar ffyrir kl. 6 á fesiudögum.
■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■
■■■■■■«•
■■■■■■■■■■■4
Húseigendur athugið
Vjer höfum ávallt fyrirliggjandi oliugeyma fyrir hús-
kyndingar.
Vanir menn annast niðursetningu og tengingar á
leiðslum.
Talið við oss hið fyrsta.
Sími 81600-
JJiÍ íólenÁa Sótelnoííuliíutafoeiag
Löqtök
Samkvæmt kröfu bæiargjaldkera Reykjavikur f. h.
bæjarsjóðs, og að undangengnum úrskurði, verða lögtök
látin fara fram fyrir ógreiddum fasleigna- og Jóða-
leigugjöldum til bæjarsjóðs. er fjellu í gialddaga 2.
janúar s.l. ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að átta
dögum liðnuin frá hirtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík 19. maí 1949.
Ivr. Kristjánsson.
STIJLKA
með kunnáttu í ensku og einu norðurlandamálanna ósk-
ast til afgreiðslustarfa frá næstu mánaðarmótum. Eig-
inhandarumsókn ásamt mynd, sem ve'rður endursend,
sje skilað til skrifstofu vorrar, Lækjargötu 4, eigi
síðar en 28. þ.m.
H.Jlucýl'jelacj ^Hsiandá h.l
Frú burnuskólunum
Þau börn, sem fædd eru á árinu 1942 og eru því skóla-
skyld frá 1. sept. n.k., skulu koma til innritunar og prófa
í barnaskólum bæjarins föstudaginn 27- maí n.k. kl. 1 e.h.
Eldri börn, sem flytia milli skólahverfa, verða innrit-
uð á sama tíma.
ijirce És ii íii iitrúin n.