Morgunblaðið - 26.05.1949, Qupperneq 5
Fimmtudagur 26. maí 1949.
'\\\M ' ’ ' " 11 ’ 1 ’ '''' ;u' "
\ \sv\WVwvv
Hitt og þetta
og kynnisferðir víðs-
vegar um land
Farið til Vestmannayja um
Hvítasunnuna.
umarstarísemi Heimdallor
HEIMDELLINGAR hafa lagt á
það mikla áherslu á undanförn-
um árum að efna til skemti-
og kynnisferða víðsvegar um
iand. Hafa þessar ferðir aukið
kynningu og treyst samstarf
ungra Sjálfstæðismanna í Rvík
og öðrum landshlutum um leið
og fjelögunum hefur gefist kost
ur á að taka þátt í skemtileg-
um ferðalögum. Hefur verið
reynt að sýna fólki það mark-
verðasta á hverjum stað, ög
gefa fjelögunum kost á að
kynnast athafnalífi þjóðarinn-
ar.
Allar áttu þessar ferðir mjög
miklum vinsældum að fagna,
og urðu þær allar fjelaginu til
hins mesta sóma. Þátttaka var
einnig yfirleitt mjög góð og fór
vaxandi eftir því, sem leið á
Bumarið og fólk fór betur að
Jkyonast þeim.
Ákveðið hefur verið að halda
þessari starfsemi fjelagsins
áfram og má fastlega búast við
góðum árangri miðað við þá
i’eynslu, sem fekkst í fyrrasum-
ar. Ferðanefnd hefur starfað á
vegum stjórnar fjelagsins, og
hefur hún unnið að undirbún-
íngi ferðaáætlunar og veroui
hjer lítillega greint frá þeim
ékvörðunum, sem hún hefur
þegar tekið varSándi ferðalög-
in í sumar.
Hvítasunnuferð.
Hvítasunnuferðin hefur verið
ákveðin til Vestmannaeyja. —
Hefur þegar verið samið við
ílugfjelögin um afslátt á far-
gjöldum, en ætlunin er að flog-
ið verði til Eyja laugardaginn
4. júní.
Á sunnudaginn verður ekið
um Heimaey og mun kunnugur
Enaður skýra hið helsta fyrir
þátttakendum. Einnig mun, ef
yeður leyfir, verða' siglt út í ein-
hverjar af hinum eyjunum. Á
sunnudagskvöld verður svo
haldinn útbreiðslufundur í sam
komuhúsinu og mun Fjelag
ungra Sjálfstæðismanna í Eyj-
um sjá um samkomuna. — Á
snánudag verður flogið til
Heykjavíkur. Rjett er að geía
þess, að þegar hefur þátttak-
endum verið sjeð fyrir mat í
ÍEyjum.
Þann 2. júlí hefur verið á-
kveðin ferð inn á Þórsmörk. Er
áreiðanlegt, að margir munu
íagna því tækifæri, sem þeim
gefst hjer til að skoða þennan
-fagra stað, því hingað til hcfur
það verið talsverðum erfiðleik-
,tim bundið að komast þangað.
tSumarleyfisfcrð.
16. júlí er ákveðin sumar-
leyfisferð. Verður þessi sumar-
ieyfisferð nokkru skemmri en
í fyrra, en á.kveðið var að láta
fiana ekki taka nema viku- til
Jþess að gefa skólafólki kost á
Etð taka þátt í henni, en það fær
pj befjast
Fjelagið undirbýr skemfi-
venjulega ekki nema viku sum-
arleyfi, vegna hins skamma
vinnutíma síns.
Vegna þess, að ekki er enn
þá áreiðanlegt, að hægt verði
að komast leiðina Hveravellir—
Blönduós, hafa verið lagðar
fram tvær áætlanir. Er áætlun
2, sett sem varnagli, ef ekki
verður hægt að komast hína
áætluðu leið.
16. júlí Reykjavík Keriinga-
fjöll.
17. júlí Kerlingafjöll-Hvera-
vellir.
18. júlí Hverav. — Blönduós
19. Blönduós — Akureyri.
20. Akureyri — Mývatn.
21. júlí Mývatn — Ásbyrgi.
22. Ásbyrgi — Vaglaskógur.
23. Vaglaskögur — Skagafj.
24. júlí Skagafj. — Rvík.
Eins og áður er getið, er ekki
með öllu víst, að hægt verði
að komast leiðina Hveravellir
— Blönduós, vegna þess hve
seint hefur vorað. Hefur því
verið gerð önnur áætlun um
sumarleyfisferðina og verður
farið eftir þeirri áætlun, ef hin
reynist óframkvæmanleg.
16. júlí Reykjavík — Reykja-
skóli.
17. júlí Reykjaskóli—Siglufj.
18. júlí Siglufj. — Hólar.
19. Hólar — Akureyri.
20. júlí Akureyri — Mývatn.
21. júlí Mývatn — Ásbyrgi.
22. Ásbyrgi — Vaglaskógur.
23. Vaglaskógur — Skagafj.
24. Skagafj. — Rvík.
Eðlilega geta orðið smávægi-
legar breytingar á þessum á-
æílunum, enda eru þær samd-
ar þannig, að ætíð er hafður
rúmur tími og má þannig tals-
vert breyta þeim .í sjálfri ferð-
inni. Er þetta einkum gert
vegna þess að ekki er enn þá
vitað með vissu um hjeraðsmót
Sjálfstæðismanna á Norður-
landi um þetta leyti.
Onnur ferðalög.
Um verslunarmannahelgina
Verður farið á Snæfellsnes. Að
öllum líkindum mun verða hald
ið hjeraðsmót þar um þá helgi
og þá að öllum líkindum í
Stykkishólmi.
20. ágúst verður farið í Þjórs
árdal. Þá um kvöldið mun
verða haldin skemtun í Ásum,
en gist mun verða um nóttina
að Ásólfsstöðum. Daginn eftir
Frh. á bls. I >
í rúmenska blaðinu „Univer- i Einkennilegt, að englunum í
sul“, birtist nýlega þessi írjett, ’ Kreml skuli hafa láost að Aytja
samkvæmt fregn frá Tass: — ^mannkyninu þessa mikiu tipp-
„Bretland. ásamt Bandarikjun- götvun.
um, Frakklandi og Kanada, hef 1 +
ur fengið þrjár nýjar herstöðvar
við Miðjarðarhaf. Þær eru
Scapa FIow, Plymouth og Gi-
braltar“!!!
Þeir eru ekki ljelegir í landa-
fræðinni!
„Það er ekki lengur hægt a‘3
segja, að stjórn Nygaardsvolds)
sje ríkisstjórn landsins. Jafnve>
þótt hún sje í Noregi og gefi úi
ályktanir og ákvarðanir, ein3-
og hún hefði völdin, hefuT| ftitn
engin áhrif á lífið og þfMinin.'i
í hinum stærstu og mikilyæg'-
ustu hjeruðum landsins, þvi r\ii*
„Jeg vildi óska, s.5 við gæt-
um, á sama hátt og baltnesku (
löndin, lifað undir beinni vernd |kier í hinum herteknu hjeruí-
hinna rússnesku byssustingja. ! um ríkir röð °S re-!a’ sem'ekki
er á þeim svæðum, þar sem
Englendingarnir og stíórn Ny-
byssustingja.,
— Ef Finnland shyldi lenda í
sömu aðstöðu gagnvart Sovjet-
Rússlandi og baltnesku löndin,
þá er það jafnvel okkur i hag
gaardsvolds halda sig“.
,,Arbejderen“, blað komrnún-
Gösta Kampe. ritari sænska isia r ^slo, 10. maí 1940.
Það lítur ekki út fyrir, act
norskir kommúnistar hafi verið
óðfúsir til baráttu. meðan ein-!
lenn
lisifræðing-
við þvi, að
s sjeu leik-
isið' i Buda-
:abad Nep“,
'X
..Friðurinn og einungís frið-
urinn, mun fcir.da enda á her-
| setuna“.
Úr yfirlýsingu dar.ska kom-'
múnistafl. 1. maí 1940.
Þar var hvergi minnst á möt,-
spvrnu!
konnnúnistaflokksins.
„Það er vel hægt að hugsa
w l
sjer slíkar aðstæður, aó vjer , ungis hafði verið róðist á Noj g!
kommúnistar værnm einnig
reiðubúnir að nota óþingræðis-
legar aðferðir“.
Axt! Larsen, form. danskra
kommúnista.
Það er ekki laust við, að
hafi heyrt þetta áður.
★
Kommúnistial1
ar“ hafa lagt b
leikrit Shakespi
in við ,Alþýðule:
pest, að því er
blað ungverskra Kommumsta,
skýrði frá : nóvember í haust.
Shakespeare. að því er ..Sza_
bad Nep“' álítur, brýtur ekki
heilann um vandamal varðandi
verkalýð Ungverjalands.
★
Það var ails ekki Sir Alex-
ander Fleming, sem uppgötvaði
penicillin fyrir nokkrum árum,
heldur höfðu rússneskir vis-
indamenn uppgötvað það þeg-
ar um 1890. að bví er rússnesk
blöð upplýsa!
rttt
i.„i
tií'ðð
I blaðinu „Nova Borba", jú-
góslafnesku kominformblaði, er
gefið er út í Prag, var þann 18.
nóv. s.l. skýrt frá ræ'ðu, sern
ræðismaður júgóslafnesku sendi
sveitinni í Warsjá, hjelt me'ðal
júgóslefneskra námsmanna v
Póllandi. Þar sagði hann meðal
annars á þessa leið: Kommun-
istaflokkur Sovjetríkjanna sétl-
ar að hneppa Júgósfaííu i fjötra
og ræna hana frelsi sinu. En
Júgóslafía er ekki Ukraine eða
hvítrússneskt sovjetlýðveldi: er
þannig er hægt að meðhöndia.
Sá tími er liðinn, er Comiffeen
hafði öll ráð kommúnistaílckkn
í hendi sjer.
Meðan Júgóslafar börðurfvið
Þjóðverja, hjelt ræfiismaðut'ifm
áfram, sátu herrarnir Dimithov,
Rakosi, Thorez, Togiifittii og
fjelagar þeirra að baki Úral-
fjalla. reykjandi og drekkandi
og biðu þess, að skríðdrekar
Sovjetríkjanna ryddu þeim
braut til valda í heimajöndum
sínum.
Það er ekki ófagur vifnis-
burður, sem kommúnistar geftv
hver öðrum, ef svo bet undir!
Ver kf a 11 sb rj ót ar.
BERLÍN — Bandaríski hersrftö
inginn Howley hefur sakarFRnv
iherinn um að styrkja verkfíá
brjóta kommúnista í Berlín,
vegna afskipta þeirra af verkf?
; . v ' mu> hefur komið til afaka, s
Frá samkomu ungra Sjalfstæðismanna i Rangarvallasyslu er haldinn var v samband* wð kil þessa hafa kostað þ’-ja me
hvítasunnuferð Heimdallar í fyrra. 'lífið.