Morgunblaðið - 26.05.1949, Page 6

Morgunblaðið - 26.05.1949, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. maí 1949. ÍÞROTTIB Hjer er cnn ein mynd frá fimleikasýningu Finnanna. Sýnir hún æfingu á tvíclá. (Liósm. Mbl. Ól. K. M.) MiH' Onðmundssðn glímukuppi íslunds Ármann J. Lárusson varð annar ÞRÍTUGASTA og níunda íslandsglíman fór fram í íþróttahús- inu við Hálogaland í gærkveldi. Guðmundur Guðmundsson bar sigur úr býtum og vann Grettisbeltið og sæmdarheitið glímu- kappi íslands í annað sinn. Felldi Guðmundur alla keppinauta sína og hlaut sjö vinninga. rw v ReykjaíríkurmcfiS: Fratn vsnn Va! 3:1 SÍÐASTLIÐIÐ mánudagskvöld lauk fyrri umferð Reykjavík- urmótsins með leik milli Fram og Vals með þeim lyktum, sem í fyrirsögninni segir. — Fyrir þennan leik hafði Fram hlotið 4 stig, en Valur 3, þannig að Frarrí nægði jafntefii til þess að veta sigurvegari í fyrri um- íerðinni. Valur átti kosningu um mark og kaus að hefja leik undan hægri norðán golu og sól. Valur náði nokkrum tökum á leilcnum í upphafi og var meird í sókn fyrstu 15 mín. Hins vegar virtust Framarar vera } taugaóstyrkir eða ekki farnir að átt.a sig á því að hjer var um úrslitaleik að ræða. Þó gerðu þeir Lárus og Þór- hallur snöggt upphlaup, Þór- hallur komst inn fyrir varnar- leikmenn Vals en á snið við markið, og virtist liggja beint fyrir að skjóta, en Þórhallur gerði þá höfuðvillu að miðja knöttinn og vinstri bakvörður Vals, Hafsteinn, spyrnti út í bláinn og munaði mjóu að hann gerði mark hjá sjálfum sjer. Fjelögin virtust nokkuð jöfn, og var sótt að báðum mörkum a víxl nokkra hríð, en þó kom- ust þau aldrei í verulega hættu. En þegar 30 mín. voru af leik fær Frarh aukaspyrnu við vítateig Vals, Sæmundur spyrn ir ,,bogabolta“ að marki, undir þverslána og Hermann fjekk ekki varið (klaufamark). Rjett á eftir æðir Rikharð með kncttinn á tánum fram völlinn, aftasta vörn Vals hop- ar aftur að marki og byrgði útsýnið fyrir markmanninum og Rikharð skorar af vítateig. Framarar leika nú mjög hratt og stundum vel. Rjett fyrir lok hálfléiksins leika Óskar og Ríkharð upp að marld Vals Óskar kemst með knöttinn að endamörkum og leggur hann fyrir fætur Rikharðs, sem skor- ar óverjandi. Hálfleikurinn endaði því 3 mörk gegn 1 fyrir Fram, og var oft laglega leikinn og fjörug- ui af beggja hálfu. Seinni hálfleikur var mjög þófkenndur og var eins og leik- menn hefðu gleymt því litla, sem þeir sýndu í fyrri hálfleik, enda var ekkert mark skorað og endaði leikurinn því 3—1 fyrir Fram. Framarar Ijeku oft mjög hratt, en hc’fðu ekki vald yfir hraðanum, hins vegar höfðu Valsmenn meira vald yfir leik sínum, enda er leikur þeirra of þver og hraðalaus. Varnarleikmenn beggja þess- ara liða mega bæta sig mikið, ef nokkur þeirra ætti að kom- ast í landslið. Þeir eru bæði seinir og stcðsetja sig illa. Þó er Haukur Bjarnason undan- tekinn. Guðjón Einarsson dæmdi leikinn. V. BEST AÐ AUGLYSA I MORCUNBLAÐIIW 84 keppendur á ai- mælismófi KR FIMMTÍU ára afmælismót KR í frjálsum íþróttum fer fram á íþróttavellinum n. k. laugar- dag og sunnudag. Eins og áður hefir verið skýrt frá keppir Mac Donald Bailey á móti þessu á- Tekst Mac Donald Baile.y að setja nýtt heimsmet í 60 m. hlaupi á sunnudaginn? samt tveimur norskum íþrótta- mönnum, Bjarne Mölster og Olav Höyland, auk flestra bestu frjálsíþróttamanna okkar. Kepp endur eru alls skráðir 84. Mótið hefst kl. 4 á laugardag- inn. Þá verður keppt í 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 4x100 m. boðhlaupi, há- stökki, langstökki, kúluvarpi, pjótkasti, 100 m. hlaupi kvenna og kringlukasti kvenna. A sunnudag hefst mótið kl. 3,30. Þá verður keppt í 60 m. hlaupi, 200 m. hlaupi, 800 m. hlaupi, 3000 m. hlaupi, 4x400 m. boðhlaupi, stangarstökki, kringlukasti, sleggjukasti 4x100 m. boðhlaupi kvenna og lang- stökki kvenna. Annar varð 17 ára unglingur, Ármann J. Lárusson með sex vinninga. Ármann reyndist Guð mundi mjög erfiður keppinaut- ur. Tókst Guðmundi ekki að fella hann fyrst er þeir áttust við og urðu þeir að glíma aftur. Er þeir tókust á öðru sinni, var Ármann augsýnilega orðinn all- þreyttur, enda hafði hann glímt tvær erfiðar glímur á milli. Rúnar Guðmundsson og Steinn Guðmundsson urðu jafn ir að vinningum og urðu að glíma um 3. verðlaun. — Vann Steinn þá glímu. Urslit urðu annars þessi: 1. Guðmundur Guðmundsson i A, 7 v., 2. Ármann J. Lárusson, Umf. R., 6 v., 3. Steinn Guð- mundsson, Á, 4 v., 4. Rúnar Guðmundsson, Umf. Vöku, 4 v., 5. Grjetar Sigurðsson, Á., 3 v., 6. — 7. Hilmar Bjarnason, Unaf. R. og Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku, 2. v. og 8. Haraldur Svein bjarnarson, KR. Sigurður Hallbjörnsson, sem nú tók þátt í Íslandsglímunni í 111. sinn, meiddist eftir tvær ' glímur og varð að hætta. Nordenskjöld býður ísl. skíðamönnum lil Svíþjóðar í KVEÐJUSAMSÆTI, sem skíðadeild KR hjelt ,,Bibbo“ Nordenskjöld og Stig Sollander, tilkynnti Nordenskjöld að hann hefði ákveðið að bjóða tveimur íslenskum skíðamönnum, öðr- um úr KR, en hinum úr IR, að dvelja á skíðahóteli sínu í Sví- þjóð í tvo mánuði næsta vetur. Er ætlun hans að þeir komi í desember og verði fram í febr., en á þeim tíma dvelja margir af bestu skíðamönnum Svía á skíðahóteli hans við æfingar. Þar munu íslendingarnir taka þátt í þeim mótum, sem fram fara á því tímabili, Munu íslenskir skíðamenn seint getað þakkað Norden- skjöld þessa rausn hans og ann- að, sem hann hefir gert fyrir þá. | Sófasett j Nýlegt vandað amerískt { sófasett til sölu. Til sýnis á Vesturgötu 9- iiiiiiiiiiiiiiiiHitiiiiiiiimiiiiimiiiMiiimiimiiiiiiiitinm wanauuiiiiiumiiiuiiiiMiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiHiiHi" : s | Góð stofa | I til leigu á Reykjahlíð 10 j | (suður endi). Uppl. kl_ | 6—8 í kvöld. | ÞÓRARINN JÓNSSON | löggiltur skjalþýðandi í ensku. | Kirkjuhvoli, sími 81655, M.$. Dronniny Alexandrine fer til Færeyja og Kaupmanna, hafnar á morgun, síðdegis. — Tekið á móti flutningi til há- degis. — Skipaafgr. Jes Zicmsen. Erlendur O- Pjetursson. ■iiiiiiMiiiiiiiiiiiimiiiM<iijiiiiiiiii(iiiiiiimiiw*Man«mn* s - | Saumavjel | j Til sölu nýleg „Lada“- j j saumavjel með mótor. — 1 | Til sýnis á Vesturgötu 9. j fMMtttlMltllMIIIIIIIIIIMIIIIIMMIIIMMIIIIIIIItllltllMIIMIIII UimilllMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIHMII «$$-$<$$<$<$&$<$$®<&$$<$$$&$$<$<$<$&$<$<&$'<$J$$<&S>®<$/&&&$>&$'®<&&&$& Síöari Tónlistarskólons verða haldnir í Tripolileikhúsinu laugárdaginn 28. maí 1949 kl. 2,30 síðd. — Aðgöngumiðar seldir í Rókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Matiur, sem fórnar sjer fyrir jass er grein í aprílhefti Víð- sjár, um mannirm sem framar' öllum hvítum mönnum hefur fórnað sjálfum sjer fyrir hina viltu og frumstæðu jazz hljómlist. Tímaritið Víðsjá. $$<$$$*$$$$<$$$$$$$$$$$$$$<$$<$$<$$$$$<$$$$$$$$$$$$$$$$ m, frl1 w Cufukranar Rennilokur 134,, — 2//2” Slöngukranar — %. ” — 1‘ Blöndunarhanar þó*’ crom. Handlaugar kranar crom. Kranar H&K 14” crom. Pípusmyrsl Rörhampur Járnkitti. VeJ. VJd. Poden, l,f. Klapparstíg 29. Aðalsafnaðarfurcdur verður haldinn í Akraneskirkju, sunhudaginn 29. maí 1949 að aflokinni messu. Safnaðarnefndin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.