Morgunblaðið - 26.05.1949, Síða 16

Morgunblaðið - 26.05.1949, Síða 16
VEÐITÍLTLIT. — FAXAFLÓI: DR. JESSUP, fyrsti allsherjar Norð-austan kaldi eða stinnings kaldi. Skýjað með kiiflum. Atvinnadeildln seiur larðaberjapiöniur NÚ í VOR mun Atvinnudeild Háskólans, hafa um 2000 ís- lenskar jarðarberjaplöntur til eöIu. en það er aðeins óveruleg- ur hluíi þess magns er óskað hefur verið eftir og mun því miklu færi’i geta fengið plönt- ur I vor og sumár, en gert hafði verið ráð fyrir. Þetta stafar af því, að synjað var beiðni um jnnflutningsleyfi fyrir jarðar- berj aplöntum. Atvinnudeildin hefur ákveð- ið. að vegna óvenjulegra vor- kulda, urn norðanvert landið mur.i nyðri hlutar landsins látn ir sitja á hakanum, við úthlut- un þá sem nú hefst. Eftir hádegi á föstudaginn verður byrjað að afhenda plönt- urnar við Atvinnudeildina til ftej'kvíkinga, Hafnfirðinga og einr.ig nærsveitarmanna og einnig verða þær afhentar að Ulfarsá i Mosfellssveit, næstu daga á eftir. Þá mun og verða reyn.t að senda jarðaberjaplönt- uraar í póstkröfu til syðri lands hiutanna. Samkvæmt upplýsingum frá At’, innudeildinni, þá eru flest- ar pantanirnar á plöntum þess- urn, frá fólki í sveitum lands- ►ns.*-* Eh Sigfús íær géðar ELSA SIGFÚSS söngkona hvtir undanfarandi dvalist við hapahaidsnám í London og eong þar m, a. í útvarp. Nú í vetur söng hún einnig í útvarp r Hollandi og hjelt hljómleika Haag. í blaðinu „Nieuwe Courant" er farið mjög lofsam- k-gum orðu mum söng hennar. •— Segir þar meðal annars: „Dönsku, ensku og íslensku þjóðlögin eru djúp í* einfald- f'eik sínum og þarfhast mxkiis >is:ræns skilnings. Þessir dap- urlegu, hljómþýðu og aðlað- andi söngvar voru fluttir mjög Mátt áfram og með hrífandi ►'ærfærni. Söngurinn var heinn og gekk til hjartans. Rödd Elsu Eígfúss er ekki mikil, en mjúk, jöfn og hljómgóð, og fram- koma hennar var greindarleg og hárrjett.“ ÍTGKYG — Bandaríkjamenn lcafa mótrr.æk flugufregnum' um, að þeir hafi í hyggju að leyfa Japönum að stofna heimavarna- k<: , Hernámsstjórnin- segir, að «*•*, ! in fótur sje fyrir þessu. 118. tl»I. — Fimmtuclagur 26. niaí 1949- sendihcrra Bandarikjanna. Grein á bls. 9. Bresku knailspyrnumennirnir Tundurduflaeyð- .. ■ ... . fC§* * ' _'„i ■ ðö* æ&PSSI í 58SSS u- S XpSJí'ij, , ■-■'.. - I " ■ ■ w&'V' ! BLAÐINU barst í gær skýrsla frá Skipaútgerð ríkisins um tundurdufl, er gerð hafa verið óvirk hjer við land árið 1948, Samkvæmt skýrslunni voru s.l. ár .78 tundurdufl gerð óvirk og voru þau öll að unclanskildu einu af enskri gerð. Pljer við land hafa á árunum 1940 til 1948 1818 tundurdufl verið gerð óvirk, af tilhlutan Skipaútgerðarinnar. Vitað er um allmörg dufl, sem sprungið hafa við landkenningu eða orð- ið lek og sokkið, en þau dufl eru ekki meðtalin í skýrslu Skipa- útgerðarinnar. AOA verðlaunað „LINCOLN CITY“, breska knattspyrnuliðið, sem er væntanlegt híngað í dag í boði KR og Vals. Fyrsti leikurinn verður annað kvöld og leika þá gestirnir við Val. HEYBIRGDIR BÆNDA AB ÞRJÚTA Snfókoma á Norður- og Vesiulandi Siuti samtal vió búnaðarmálasijira UTLIT er nú orðið mjög uggvænlegt í fóðurbirgðamálum í -mörgum■ -sveitum -landsins.-Undanfarna, daga hefur. víða verið snjókoma á Norðurlandi og Vestfjörðum. Eru bændur víða að verða uppiskroppa með hey, en sauðburður stendur nú sem hæst. Ef ekki bregður fljótlega til betri veðráttu má búast við vaxandi vandræðum af völdum fóðurskorts, þótt ekki sje lík- iegt að til fellis komi á fjenaði. — Þannig fórust Steingrími Steinþórssyni Búnaðarmálastjóra orð er blaðið átti stutt samtal við hann í gær um horfur í þessum málum. Miki! fóðurbætisgjöf. Búnaðarmálastjóri tjáði blað- inu að fjöldi bænda fóðraði nú fjenað sinn að mjög miklu leyti á fóðurbæti, síldarmjöli og maís sem töluverðar birgðir væru víða af. En erfitt myndi að *óðra kýr í júr.ímánuði ef ekki tæki að gróa alveg á næstunni. Bændur reyndu víða að láta ær bera inni og ennþá væri ekki vitað um mikinn lambadauða. Kuldalegt í Möðrudal. Hvar álítið þjer að ástandið sje alvarlegast? Einstakir bændur á Norður- landi eru mjög tæpir orðnir með fóður. Fyrir nokkrum dögum var t. d. orðið heylaust á Möðru dal á f’jöllum,- Liggur snjór-þar eins og jöktíll yfir allri jörð. I sumum uppsveitum hjer á Suðurlandi eru heybirgðir einnig alveg að þrjóta. Hríð á Ströndum. Morgunblaðið átti í fyrradag stutt samtal við einn bændanna í Furufirði á Ströndum í Norð- ur-ísafjarðarsýslu, Benjamín Eiríksson. Sagði hann þá vera þar töluverða snjókomu og mijí- inn snjó niður að sjó. Bændur þar áttu þá enn nokkrar fóður- birgðir en ef ekki brygði til batnaðar næstu daga horfði fil vandræða. <fe- líúmur mánuður af sumri. Rúmur mánuður er nú af surnri. Mun þetta vera eitt harð asta sumar er lengi. hefir kom- ið. Jafnvel hjer á Suðurlandi hafa undanfarið verið stöðug næturfrost. Getur varla heitið að tún sjeu almennt tekin að grænka. Eiga bændur um aíit land- við mikla örðugleika að etja af völdum þessa veður- fars. Bróðir Breíadroffningar LONDON, 25. maí — Jarlinn af Strathmoor, elsti bróðir Bretadrottningar, Ijest í dag. Han-n var 64 ára gamall. —Reuter. Óðinsmenn! ÞEIR meðlimir málfunda- fjelagsins Oðins, sem vilja vinna sjálfboðavinnu í landi fjelagsins n. k. sunnudag, gefi sig fram við Meyvant Sigurðsson í síma 4006, Sig- urð Eyþórsson, Skarphjeðins götu 6, Valdimar. Ketilsson, Shellveg 4, Stefán Gunn- !augsson, Skúlagötu 58 eða Asgeir Þorláksson, Efsta- sundi11. Gosbrunnur í Tjörninni REYKJAVIKURFJELAGIÐ bjelt mjög fjölmennan fund í Sjálfstæðishúsinu á afmælis- degi sínum nú fyrir skömmu, en fjelagið var stofnað fyrir 9 áruni (10. maí). Sr. Bjarni Jóns son, -forseti fjelagsins, flutti snjalla ræðu um hlutverk fje- lagsins og starfsemi. Þetta hef- ur orðið mjög vinsæll fjelags- skapur t bænum, ekki síst með- al eldri bæjarmanna, enda er það áhuginn á sögu bæjarins og menningarmálum, sem einkum hefur sett svip sinn á fjelagið, þó að það hafi einnig látið nokk ur hagnýt mál til sín taka. í íjelaginu hefur verið fluttur fjöldi erinda um Reykjavíkur- sögu eða sagðar minningar um einstaka menn og málefni, fyr- irtæki og hús og myndir sýnd- ar, og einnig hefur fjelagið stað ið að útgáfu rits um Reykja- vikursögu (Vilhj.. Þ. G-íslason- Reykjavík fyrr og nú, sem Isa- földárp'rentsmiðja gaf út). A síðasta fundinum skýrði Hjörtur Hansson framkvæmda- stjóri frá ýmsum störfum fje- lagsins og fyrirætlunum, um Árbæ, um útgáfustarf, um sögu minjar í bænum o. fl. Vilhj. Þ. Gíslason lagði fram áætlanir og teikningar, sem Helgi Sig- urðsson hitaveitustjóri hefur gert, að fyrirhuguðum gos- brunni í Tjörninni. Þegar geng- ið hefur verið frá nauðsynleg- um leyfum og samningum við bæinn, verður brunnurinn bygður og er þess vænst að það geti orðið fljótlega nú í sumar. Ingólfur Gíslason læknir flutti fróðlegt og fjörugt erindi á þessum fundi, Karlakór Reykjavíkur söng undir stjórn Sigurðar Þórðarsonar og var mjög vel fagnað, en dr, Páll Isólfsson stýrði fjörugum pg al- mennum söng „Þjóðkórsins" á fundinum. Loks var dansað og fór fundurinn fram með gleði- brag og myndarskap. AMERICAN Overseas Airlines hefur hlotið flugverðlaun ör- yggisnefndar Bandaríkjanna fyrir árið 1948 fyrir að fljúga slysalaust 389,000,000 „farþega mílur“ frá því 3. október 1946 til ársloka 1948. Á þessu tímabili fluttu flug- vjelar AOA 149,000 farþega og flugu 4,200 sinnurn yfir Atlants haf. , - - - i Von Matstein verður dreginn fyrlr rjeii LONDON, 25. maí — Breska ^ hermálaráðuneytið hefur nú , skýrt frá sumurn ákæruatriðun- um í sambandi við mál það, sem ; ákveðið hefur verið að höfða ,gegn þýska hershöfðingjanum , von Manstein. Er hershöfðing- inn, sem nú er 61 árs, meðaí annars sakaður um hlutdeild í ^morðum á hermönnum banda- manna og óbreýttum borgur- um, auk þess sem hann er tal- ^inn bendlaður við „gereyðing- , aráætlun“ Hitlers í sámbándf ivið Gyðinga. ! Enn hefur ekki verið ákveð- ið, hvenrer rje^arhöldin yfir von Manstein hefjast.—Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.