Morgunblaðið - 03.06.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.06.1949, Blaðsíða 4
M O RGU N B L AÐIÐ Föstudagur 3. júní 1949. a 153.. dagur ársins. Ainmar farelagur. Árdegisflæði kl. 11,05. Sí.ðdegisflæSi kl. 2-3,38. Níetairlæknir er 1 læknavarðstof- unni, sími 5030. NæturvörSur er í Lyfjabúðinni Ið- umii, sími 7911. Nætairakstur annast Hreyfill, simi 663.3. Flu^vjelarnar. Flugvjelar Flugfjelags Islands fóru i ^ær þrjár ferðir til Akureyrar. eina til Vestmannaeyja og eina til Kefla víkur. Þá var flogið milli Húsavikur og Akúreyrar. Gullfaxi er væntan- 4egur í dag kl. 5 frá Osló. Fer á ni'n gun kl. 8.30 til Kaupmannahafnar Flugvjelar Loftleiða flugu i gær tvær ferðir til Vestmannaeyja. einnig tvær tii Akureyrar og þrjár vestur ó Sand. LeiMJelag Reykjavíkur sýnir Hamlet í kvöld kl. 8. Þar sem komið er svo langt fram á vorið. fer fj dagið að hætta sýningum á leikn- um. Fer þvi að verða hver siðastur fyrir þá sem vilja sjá Hamlet. Háfdís Ragnarsdóttir setti nýlega nýtt Islandsmet í 100 ni. hlaúpi á innanfjelagsmóti hiá K. 43. Titai. hennar var 13,9 sek. Fyrra tmetið, sem hún átti sjálf, var 14,1 sfk. — 1 kvennasveit KR í 4x100 m. boðhbupL sem setti Islandsmer á af- tnaslismóti fjelagsins. voru: Hafdis l’. .gnarsdóttir, Sesselja Þorstemsdótt- ir, -Sigrún Tryggvadóttír og Helga Bliubergsdottir. Blöð og tímarit VeiSisnaSurinn, málgagn stanga- ^ veiðimanna á Islandi, er nykomið út. ■ ... Efpi: Laxamerkingar, eftir Þór Guð- unum, sem eru nýjasta nytt. jónason. veiðimálastjóra, Fvrsti lax- iim, sem jeg veiddi, (Sönn ve-ðisaga ■ eítír Harald Á. -Sigurðsson. Listin að lcasda langt, eftir Albert Erlingsson, „Magnakast" endurbætt, Túnfiska- veiðin eftir Benedikt Sigurðsson, Kast. - . . r -x , 'um minkaveiðar. ettir Carl *Ua vrrka daga - Þjoðm.njasafn.S lMi temmd aerfibeitu. K. 1—3 þnðjudaga, fimmtudaga og — Hsmdtaknn í gær Framh. af bls. 1 I um, segist Guðmundur hafa Elliðaár, fór hann niður af hon- ■ kveikt í með því, að bera eld- um, gekk meðfram honum nokk spítu að einhverju eldfimu efni. urn spöl, Þetta þótti mönnunum grunsamlegt. Þeir gerðu lög- reglunni aðvart um ferðir þessa manns og á Sogavegi handtóku lögreglumennirnir hann. Þessu næst skýrði sakadóm- ari frá því sem fram kom við yfirheyrslur í gærkvöldi. ■fmrnm Efnið hefir ekkert verið sparað í þennan módelkjól Bruyere í París. Pilsið er mjög þröngt — og takið efíir erm- 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga aema laugardaga, þá kl. 10—12 og <—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 2—7 A Carlsson, Ný tegund gerfibeitu - , Finars •I „uoshenko. eftir Snorra Jónsson frá summdaga. - L"fn f fíúf.uvík. Við straumana, myndir, Um Jonssonar 1,30-3 30 a suirnu lárækt Bandaríkjunum, eftir Ött- dógum. — Bæjarbokasafn.ð kl. ar Indriðason, Tíu ára afmælishátíð 10-10 alla virka daga nema laugar- Slangaveiðifjelags Reykjavíkur, o. m fl. Samtíðin, 5. hefti er nýkomið út. Jifni. er m.a.: Raddfágun er nauðsyn,! Hlandsminni, sr. Ámi Sigurðsson,' QgnffÍð nP!"____1 liffir- ° daga kl. 1—4. Nátúrugripasafnið j opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðju daga og fimmtudaga kl. 2—3. Gistingin á Tjömesi, kvæði eftir I freiðar E. Geirdal, Brjef íra Eng- Sterlingspund............ 100 bandarískir dollarar lí.nxli, Thoinas E. Buck, lslask m«in ^ kanadískir dollarar i„g, Loftur Guðmundsson, auk ymis-i ^ m sæaskar krónur_______ fleiri greiua. 26,22 650,50 650,50 181,00 135,57 . 131,10 ] 100 danskar krónur ------ ! 100 norskar krónur ------ 100 hollensk gyllini .......— 245,51 ! 100 belgiskir frankar .....— 14,86 1000 fanskir frankar----------- 23,90 100 svissDeskir frankar--------152,20 Otvarpið: Cíi veika mannsins í hrjefi 100,00. Skipafrjettir: f .imskip: llrúarfoss er á leið ti! Gautab. og Kaupmannahafnar. Dettifoss er i 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 1 '.‘•ykiavík. Fjallfoss er í Auhverpen. Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- Gofiafoss kemur til Kaupmannr.hafnar útvarp. 15.30—16,25 Miðdegisútvarp. í dag, frá Gautaborg. Lagarfoss er i — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- J/’ith. Reykjafoss er i Hull. Selfoss j-egnir. 19,30 Tónleikar: Öperulög or á ieið til Reykjavíkur frá Ant- (plotur,. 19,45 Auglýsingar. 20,00 v.'crpen. Tröllafoss er vaentaniagui r-n Frjettir. 20.30 Auglýst siðar. 22,15 h -yicjavikur í dag, frá New York. Frjettir og veðurfregnir. 22,20 Vm- V.ituajökuII er í London. sæl log (plötur). 22,30 Dagskrárlok. Auk þess m.a.: Kl. 16,05 Síðdegis- hljómleikar. Iíl. 17,10 Saxafon-kvart ett leikur. Kl. 19,00 Harmoníku hljómsveit leikur. Kl. 20.10 Vérk eftir Joh. Strauss. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31,51 m. — Frjettir kl. 17,45 og kl. 21,00. Auk þess m.a. Kl. 13.00 Þegar fyrsta stúlkan vildi verða stúdent. Kl. 16,40 Norsk stef og þjiiðvísur. K1 19,20 Lög eftir finnsk tónskald. Kl. 19.40 Molokai. leikrit eftir \\. Christ ensen. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. ■ Auk þess m.a.: Kl. 16,00 Einleikur á fiðlu, lög eftir de Falla og Sibelius. Kl. 18,40 Með sænskum bankamanni hjá „collega" í Oslo. Kl. 20,15 Sym fónía nr. 6 í c-dúr, opus 31 eftir Kurt Atterberg. Kl. 21,30 Sænskir tónar, kabarethljómsveit. Guðmundur skýrði svo frá því, að er hann kveikti í Skúla- götuskúrnum, hafi hann leitað þangað inn til þess að láta renna af sjer. Á gólfinu í skúrnum stóð olíuofn, sem logaði á Þá datt honum í hug, að velta ofn- inum um og það gerði hann. A sömu stund flæddi olían út og byrjaði að loga, én Guð- mundur fór á brott, en kveðst hafa komið aftur og þá aðstoð- að slökkviliðsmenn við að ganga frá brunaslöngunum. Netagerðarbrur.inn. Um brunann í netagerð Björns Benediktssonar, sagðist Guðm. Magnússyni m. a. svo frá, að hann hafi í „nótahjalli“ fundið rimil, sem var brotinn og getað skriðið þar inn. Hann hafi svo farið inn í kaffistofu starfsfólks ins, að hann heldur. Þar hafi hann sest niður, kveikt sjer í vindlingi. Á gólfinu þar var kassi með brjefarusli í. í hann fleygði hann einni logandi eld- spýtu. Það byrjaði strax að logá Síðasti sólarhringurinn. Guðmundur Magnússon skýrði frá því, að hann hafi í fyrra- kvöld og nótt verið mjög drukk- inn. Hann kvaðst ekki minnast þess, að hafa kveikt í vöru- geymsluhúsinu við Fischersund, nje heldur kvaðst hann muna eftir að hafa tekið bifhjólið, en því stal hann í skúr, sem hánn braut upp skamt frá vöru- gemslunni. En Guðmundur tel- ur sig þó ráma eitthvað í bif- hjólið. Hann kvaðst hinsvegar ekki efast um, að hafa framið bæði þessi brot. Hann man vel eftir því, að hafa stolið bílnum R-3624. Honum ók hann fyrst upp að Álafossi. Hann var á leið þaðan til Reykjavíkur, er hann ók honum út af veginum í brjefaruslinu. en Guðmundur milli Korpúlfsstaða og Blika- staða. Ekki kveðst hann vera viss um. að hann hafi viljandi gerði enga tilraun til að slökkva eldinn, heldur fór á brott og I tók reiðhjól þar skammt frá og kveikt í bílnum, sem hann taldi fór á því upp að gatnamótum hafa verið í miklu ólagi og að , Spítalastígs og Bergstaðastræt- reykjarstybba hafi verið í hon- , is, en þangað gabbaði hann um, er hann yfirgaf hann. j slökkviliðið með því að brjóta Það var rjett tilgáta hjá lög- j brunaboðann, sem fyr segir. reglunni, að Guðmundur hafði! Guðmundur Magnússon var farið upp í Hamrahlíð. Guð- J altaf einn, er hann framcti í- mundur segist hafa farið þang-; kveikjur þesar. Hann kveðst að og síðan haldið áleiðis til. ekki hafa gjört það í hagnaðar- bæjarins, en sem fyrr segir átti ( skyni og ekki kvaðst hann bera hann skammt eftir, er lögregl- ^ illan hug til þeirra er fyrir an handtók hann. brunajjóni hafa orðið. _... „ Að lokum skýrði Valdimar Sjo íkveikjur siðan 12. mai. stefánsson sakadómari frá því, I sambandi við rannsókn ; að Guðmundur Magnússon hefði þessa atriðis, það er atburðanna aldrei fyr komist undir manna_ i gærmorgun, þá viðurkenndi hendur. Rannsókn þessa máls Guðmundur i gærkveldi fyrir j verður nú haldið ^ Qn einn rjetti, að hafa framið sjo i-,iður j henni. verður að sjálf. kveikjur hjer i bænum, frá 12.! sogðu læknisskoðun mai síðastl. Gerði sakadómari 0 , . | Sv. Þ. þvi næst stutta grem fyrir ■ brunum þessum. Flestir þeirra munu enn vera mönnum í fersku minni. Fyrstu íkveikjuna framdi hann aðfaranótt 12. maí. Þá kveikti hann í skúr við Skúla- Heríiugyje! fer 1600 km. á kiukkusfund Erlendar útvarps- E. & Z.: Foldin er á leið frá Huli til A.nt- werpen. Lingestroom er í Amsterdam gJggyaT Uíkisskip : Bretland. Til Evrópulanda. Bylgju Esja er á leiðinni fra Reykjavík lengdir: 16—19—25-31-49 m. — til Hamborgar. Hekla fer frá Reykja Frjettir og frjettayfirht: K1 11—13 vík kl. 20 í kvöld til Glasgow. Herðu -14-15.45-16- 17,15 -18-20- brcið átti að fara frá Reykjavík kt. 23—24-01. 9:1 í gærkvöld austur um iand tii Auk þess m.a.: Kl. 11,30 Stjom- Akureyrar. Skjaldbreið er væntanleg málaarfur Englands, fyrirlestur. Kl. ú\ Revkjavikur í dag að vestan og 13,45 Um trúmál. Kl. 14,15 Symfónía iiorðan Þvrill er í Revkjfivík Oddur nr. 1 fyi'ir orgel og hljomsveit eftir átt, að fara frá Reykjavík ki 18 í Guilmant. Kl. 15,45 Heimsmólefnm. tærkvöld til Austfjarða. KI. 19.00 Frá British Concert Hall. fc '* * Kl. 21,30 Leikrit. Kl. 22,30 Kino- SíSdegishljómleikar í Sjálístæðls orgelleikur. I.ÚHÍnu kl. 3,30 til 4,30 í dag. Norcgur. Bylgjulengdir 11,54 452 m_ og stuttbylgjur 16—19—25 . —31.22—41—49 m. — Frjettir kL &OmÍn 07,05—12,00—13—18,05— 19,00 — JLandsbókasafnið er opið kl. 10— 21,10 og 01. LEWHJETTUSG 1 frásögn blaðsins í gær af hjúkr- Unarkonunum níu, sem útskrifuðust 31. mai. fjell niður nafn Guðjónu Jónsdóttur, sem var meðal himia ný- útskrifuðu hjúkrunarkvenna, AðaiiundurTaÍI- fjelags Reykjavíkur Reykjavikur var haldinn 1. WASHINGTON, 2. júní: — Öld. götu. Þessa sömu nótt kveikti ungadeildarþingmaðurinn Lyn- hann í verkstæðisskúr við don Johnson skýrði frá því í Klapparstíg. Tveim sólarhring- 1 ræðu, í dag, að ein af nýjum um síðar, eða aðfaranótt 14. flugvjelum bandaríska hersins maí, kveikir Guðmundur í Trje hefði flogið hraðar en 1600 km. smíðaverkstæði Kristi-ns Jóns- á klukkustund. sonar við Frakkastíg. Þar varð Johnson, sem er formaður sem kunnugt er mjög mikið hermálanefndar öldungadeildar tjón. Aðfaranótt þess 25. maí innar, upplýsti einnig, að það m i.x- i kveikir hann í íbúðarhúsinu væri skoðun flestra sjerfræð- AÐALFUNDUR Taflfjelags j Bergþórugötu 20 og þá sömu inga í herflugvjelasmíði, að nótt í heyskúr við hesthús nokk eftir fimm ár yrðu allar hern- júní að Þóisgotu . sjoin,urt við Snorrabraut. Guðm. aðarflugvjelar mannlausar en \oru kosnii. Foim. u m. j hleypti hestunum út áður en stjórnað með fjarstýritækjum.í Guðmundsson, meðstjorendur , hann fúr at staðnum. Næstu ------*■■*■■*--- Þórir Ólafsson, Sveinn Kristins ] nott kveikti hann í Netagerð- son, Hjalti Elíasson og Jón Ein ! inni; en £ þeim þruna varg arsson. — Stjórnin hyggst; miljóna tjón Guðm þraut einn glæða fjelagslífið. m. a. með tg brunaboðann á horni Spítala keppni milli bæjarhluta, flokka,stígs Qg Bergstaðastrætis, sem keppni o. fl. brotinn var skömmu eftir að Skákæfingar verða um sinn siökkviliðið var komið að Neta Horðmaður formaður hyaiveiðinofndarinnar LONDON, 2. júní: fundi alþjóðlegu - Á aðal- hvalveiði- ú miðvikudöeum kl 8 e h að nefndarinnar, sem nýlega var a mioviKuaogum ki. o e. n. au gerðlnm Emnig sagðist hann .... , _T _ _ _ . ... hominrj i I r>nnnn t m r* 1X1 ArAm n A Þórsgötu 1. Verslunarsamningur. PARÍS — Umræður um versl- unarsamning milli Svisslendinga og Frakka munu hefjast innan' skamms hjer í París. • vera valdur að brunanum í Franska spítalanum. Eldspýtur aðeins. Á öllum þesum stöðum, að haldinn í London var Norðmað urinn B. Bergersen kjörinn for- seti nefndarinnar til næstu 3ja ára. Það er hvalveiðinefndin, sem m. a. ákveður hvað marga Skúlagötuskúrnum undanskild- ' hvali megi veiða á hverju ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.