Morgunblaðið - 03.06.1949, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.06.1949, Blaðsíða 5
Föstudagur 3. júní 1949. M O R G U TS B L Á Ð I Ð Vorþing iVORÞING Umdæmisstúkunnar fir. 5 var haldið á Akureyri laug ardaginn 28. maí s. 1. Á þing- ínu mættu 24 fulltrúar og em- foættismenn stúkunnar. Voru fulltrúarnir frá 1 þingstúku, 4 undirstúkum og 2 barnastúkum. Eiríkur Sigurðsson, umdæmis- templar, gaf skýrslu um störf framkvæmdanefndar á liðnu ári. Fjelagafjöldi Reglunnar í umdæminu er svipaður og s. 1. ár eða 777 fjelagar í 5 undir- stúkum og 1263 fjelagar í 11 foarnastúkum. A árinu hafði framkvæmdanefndin heimsótt stúkurnar á Sauðárkróki og í Hrísey. Þá hafði hún gengist fyrir stofnun nýrrar barnastúku á Hjalteyri, sem telur 52 fjelaga Gæslumaður hennar er Guð- mundur Frímannsson, skólastj. Auk þess sjeð um útgáfu blaðs af blaðinu „Reginn“, sem dreift var út um umdæmið. Þá hafði framkv. nefndin undirbúið foindindismálaviku á Akureyri, en hún fórst fyrir vegna sam- komubannsins. I framkvæmdanefnd hlutu kosningu: U. Templar Eiríkur Sigurðs- son. U. Kanslari Hannes J. Magnússon. U. Varatemplar Jónína Steinþórsdóttir. U. Rit- ari Jón Kristinsson. U. Gjald- keri Ólafur Daníelsson. U. Gæslum. ungt. Bjarni Halldórs- son. U. Gæslum. löggjpfarst. Stefán Ág. Kristjánssön. U. Fræðslustj. Kristján S. Sigurðs- son. U. Skrásetjari Friðrik Ketilsson, U. Kapelán Jón J. Þorsteinsson. Fyrrv. Templar Jóhann Þorvaldsson. Mæit var með Brynleifi Tobíassyni sem umboðsmanni Stórtemplars. Fulltrúar á Stórstúkuþing yoru kosnir: Eiríkur Sigurðsson Pg Jón J. Þorsteinsson. Á þinginu voru samþykktar allmargar tillögur og ályktan- ir, þar á meðal áskorun á fram- kvæmdanefnd að ráða reglu- fooða fyrir Akureyri og nágrenni á komandi hausti.. Einnig eftir- farandi tillaga frá löggæslu- nefnd: ♦ 1. Umdæmisstúkuþingið lýsir ánægju sinni yfir því, að síð- asta Alþingi hefur nú samþykt að stofna gæsluvistarhæli fyrir drykkjusjúklinga og ætlað fje til þess. Hinsvegar lýsir það megnri óánægju yfir því, að þáð skyldi ekki afgreiða þingsályktunartil lögu um að fram skuli fara þjóð aratkvæði um algert innflutn- ings og sölubann á áfengi í land inu. Skorar það á næsta Al- þingi að samþykkja tillögu þess efnis. Einnig mótmælir þingið með- ferð Alþingis á afgreiðslu þings ályktunartillögu um sjerrjett- indi til áfengiskaupa nokkurra manna í þjóðfjelaginu. 2. Umdæmisstúkuþingið lítur svo á, að leynivínsala bifreiða- stjóra sje þjóðarböl, og skorar því á lögreglustjóra landsins að gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að uppræta það með öllu. 3. Umdæmisstúkuþingið skor ar á bæjarstjórn Akureyrar að fara eftir sinum fyrri samþykkt um, og banna með öllu dans- leiki í Samkomuhúsinu, nema settum skilyrðum með eftirlit Framh. á bls. 12. ferkSiiIið í Berlán IiaMtir áimm OH % verbtnaRRð á móti itús Frank Esnkaskeyti til Mbl. frá R.euter. BERLÍN, 2. júní. — í dag var þrettándi dagur járnbrautar- verkfallsjns í Berlín. Fór fram atkvæðagreiðsla meðal verk- fallsmannanna, hvort þeir vildu ganga að boði járnbrautar- fjelagsins um að fá % láúnanna gi'eitt í Vestur-þýskum mörk- um. Þeir hafa krafist þess, að fá öll launin greidd í Vestur- þýskum mörkum og þegar atkvæði voru talin í kvöld kom í J. Roberts og Donald MacMonagle. (Ljósm. ÓI. K. M.)|ljós, að þeir höfðu fellt með yfirgnæfandi meirihluta að ganga að boði Rússa. Tveir frjettameim fró írlandi í heimsókn Ætla að skrifa um ísland og íslendinga HJER í bænum eru þessa dag- ana staddir tveir írskir frjetta- menn, Frank J. Roberts blaða- fulltrúi og Donald MacMonagle, ljósmyndari við „The Irish Press“ í Dublin. Þeir komu flug leiðis til Keflavíkur frá Shann- on-flugvelli síðastliðinn þriðju dag og munu væntanlega halda á brott á sunnudag. Hjeðan fara þeir til Montreal í Kanada, dvelja þar í tvo til þrjá daga, en halda að því loknu beint heimleiðis. Viðdvöl sína á íslandi hafa þeir með það fyrir augum að safna efni í greinar um land og þjóð. (Þeir munu vera fyrstu írsku frjetamennirnir, sem hing að koma eftir stríð ) Islendingar líkjast Irlendingum. Roberts hefur tjáð Morgun- blaðinu, að þeir fjelagar hafi sjersteklega hug á að kvnna það fyrir írlendingum, sem hjer hefur verið gert og verða mætti þeim til fyrirmyndar. Þannig hafa þeir í hyggju að skoða „táknrænt íslenskt fiskiþorp“, en írlendingum er vel kunnugt um, hversu framarlega íslend- ingar standa á sviði fiskveið- anna. Fiskveiðar írlendinga, segir Roberts, hafa hinsvegar verið í afturför undanfarin ár. Bæði Roberts og MacMonagle kemur saman um, að fólkið, sem þeir hafa sjeð hjer á götum Reykjavíkur, sje nauðalíkt ír- lendingum.Litarháttur írskra og íslenskra karlmanna er til dæm is sá sami, segir MacMonagle. Misheppnuð auglýsingastarf- semi. Enda þótt írlendingum sje að sjálfsögðu kunnugt um það, hvernig Paparnir „hnýttu sam- an“ sögu írlands og íslands — og hve margt annað þessi tvö lönd eigi sameiginlegt. — vant- ar þó mikið á. að þeir geri sjer alment rjetta hugmynd um, hvað er að gerast á íslandi í dag. Bæði MacMonagle og Roberts leggja áherslu á, að við gerum ekki nóg til þess — eða förum rangt að því—að auglýsa land- okkar út á við. í því sambandi landi orðnar svo algengar, að líta megi á þær sem nokkurs- konar „vörumerki“ landsins og landsmanna. Þessar myndir eru af hverunum íslensku, kapp- klæddu og kuldalegu fólki — og snjó. Árangurinn af þessari , aug- lýsingastarfsemi“ er svo meðal annars oiðinn sá að útlending- ar halda flestir hverjir að Island sje geysistórt snjóflæmi, að minsta kosti jafn kalt og nafnið. Ufðnríkisrátfherrar þtirfa aö sofa PARÍS, 2. júní: Þegar rætt var um Berlínarvandamálið á fundi utanríkisráðherranna, kom Vis hinski með frumlega skýringu á því, hversvegna hið sameigin lega hernámsráð fjórveldanna í Berlín hefði leystst upp. — Hann sagði, að ástæðan hefði verið, að bandarískur hershöfð ingi einn í ráðinu hefði staðið upp í miðjum fundi og sagst ætla að fara heim að sofa. — Þetta hefði rússneska rússneska hershöfðingjanum í ráðinu þótt svo mikil móðgun, að hann hefði ekki mætt á næsta fundi. Á fundinum í dag voru ráð- herrarnir að þrefa um, hvenær næsti fundur skyldi verða. — Vildu þeir vestrænu, að fundur inn yrði snemma morguns, en Vishinski vildi ekki hafa hann fyrr en seint um kvöldið. Ache- son sagði við Vishinski: Er það orðið leynivopn hjá ykkur að i lofa okkur ekki að sofa á næt- Aðalvandamál Ira. Roberts þykir það sýnilega merkilegt, að íslendingar skuli ekki eiga við samkonar útflytj- en'davandamál að stríða og írar. Hann telur, að Irland sje jafn byggilegt og Island, en þó hafa írsku yfirvöldin nú um langan i „ & urnar. Fyrst bandariski hers- aldur orðið að horfa á eftir geysi , . , , . ,. . . i hofðingmn, sem þu rmntist a miKlum fjolda æskufolks ílytj- , ,, . aðan og svo villtu halda næt- ast úr landi, einkum tiJ Amer- íku. Roberts og MacMonagle gera sjer nú vonir um, að það, sem þeir geta frætt írlendinga á um ísland og íslendinga, geti orðið lítill og nytsamur liður í bar- áttu írlendinga gegn brottflutn- ingunum. Arabar éánægðir urfundi hjer á ráðstefnunni. Vishinski sagðist vera viss um, að Acheson færi ekki heim af miðjum fundi til að sofa- En þegar Bevin lýsti því yfir, að hjer væri á ferðinni mikið vandamál, hvort menn fengju að sofa eða ekki að sofa á næt- urnar, var ákveðið, að næsti fundur skyldi verða um miðj- an dag. — Reuter. Yfírgnæfandi meirihlutx. meirihluti. Eins og kunnugt er hafa 14,000 járnbrautarstarfsmcnn í Berlín verið í verkfalli uncfcan- farnar tvær vikur. Þeir neit- uðu i dag með atkvæðagreiðslu að ganga að boði járnbrautar- fjelagsins um áð fá % launa sinna greidd í Vestur-þýskum mörkum. Úrslit atkvæðagreiðsluíiioar ; 13,477 vildu halda verkfallinu áfram. 398 vildu ganga að boði járnbrautarfjelagsins. Verkfallsmenn höfðu krafist þess, að fá öll laun sín greidct í Vestur-þýskum mörkum, að viðurkennd væru hin ókomm- únistisku verkalýðssamtök þeirra og að engum hefndar- ráðstöfunum yrði beitt efíir verkfallið. Almenningur styður verkfallsmenn. Verkfallið heldur áfram og er nú orðið mjög langt á þýsk- an mælikvarða, því að verka- menn þar hafa engan verkfalls- sjóð. En einkennilegt er, að almenningur í borginni vill styðja verkfallsmennina, þrátt fyrir óþægindin af stöðvun járn brautanna. Frjettaritari spurði í dag konu eina hversvegna hún væri að fara með fulla matarkörfu í söfnun verkfallsmanna. — Hún svaraði: — Það gerir Rússum þó dálitla bölvun KAIRO, 2. júní: •— Assam Pascha, ritari Arababandalags- ins fordæmdi í dag að Oyrena- ♦■EvjLI%v ÍCÍI skyldi aðeins* veitt sjálf- SKOlanUltl I SUmðr stjórn í innanríkismálum. •— Hann sagði, að þar hefðu ein- 90 börn í Skáta- SKÁTASKÓLINN að Úlfljóts- vatni mun bráðlega taka til göngu ráðið sjerhagsmunir starfa. Breta. Það væri vilji yfirgnæf- Skólinn mun nú sem fyrr andi meirihluta íbúanna í Li- starfa í tveim deildum, önnur byu að stofna eitt fullvalda fyrir telpur en hirm fyrir ríki. ! drengi. Börnin eru á aldrinum Þrátt fyrir óánægju sína við-| 9 til 14 ára. Munu nemendur urkenndi Assam, að ákvörðun 1 skólans í ár'" verða miíli 80— in um framtíð Cyrenaica væri 90 alls. Skólastjórar verða spor fram á leið, því að nú fyrst hinir sömu og á ssðastl. ári, væri unnt að hefjast handa um þau Hrefna Týnes og Björgvin verklegar framkvæmdir í land Magnússon. inu. — Reuter Bankainnstæður frystar. SHANGHAI — Herstjórn komm- löngu áður en únista í Shanghai hefur gefið' starfa. út tilskipanir um skipaferðir á ----- Yangtsee og Wangpoo. Samtím-1 BERLÍN — Skátaskólinn á vaxandi vin- sældum að fagna, ög að þessu sinni, var skólinn fullskipaður hann tók til Thomas Dcvey is var gefin út tilskipun um að kom fyrir nokkru hingað til Bér- benda þeir á, að víða ei'lendis I allar bankainnstæður í borginni lín ásamt konu sinni. Hefur hann sjeu nokkrar myndir frá Is- ! skyldu teknar eignanámi. kynt sjer loftbrúna vandlega. Spénverjar fá eiii lán í Bandarijsífitiim WASHINGTON, 2. júní: —• Nýlega kom til Bandaríkjanna einn af bankastjórum spánska þjóðbankans og leitaði fyrir sjer um lán í Bandaríkjunum. Var ætlun Spánverja ‘4'!:þeir fengju lánið að kaupa fyrir það baðmull í Suðurríkjunum. — í dag skýrði Truman forsöti blaðamönnum frá því, að hann væri ekki hlynntur lánveitingu til Franco-stjórnarinnar á Spáni og síðar var gefin át til- kynning um að „Innflutnings- og útflutningsbankinn'‘ í New York hefði syhjað um lánv'ít- ingu. •— Reuter. Ðauðinn við stýri WASHINGTON 2. júní — Það er upplýst, að á síðasta r.ri fór- 'ust hclmingi fleiri í bifrciða- slysum í Bandaríkjunum, hekt- ur- en í innrásinni í Nor mnndy 1944. —ReútCr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.