Morgunblaðið - 22.06.1949, Síða 12

Morgunblaðið - 22.06.1949, Síða 12
12 i MORGUNBLAÐIÐ jVliðvikudagur 22. júní 1949. Sfúdentamófið 4. dagur Bessastaðir heimsóttirog hlustað á fyrirlestur ,111—| l| I ~... STÚDENTAMÓTIÐ hjelt áfram í gær. Fóru hinir erlendu gestir og íslenskir stúdentar um nágrenni Reykjavíkur og Hafnarfjarðaf, heimsóttu Bessastaði. Þá hlýddu þeir á bók- menntalegan fýrirlestur sem dr. Steingrímur Þorsteinsson hjelt í hátíðasal Háskólans og um kvöldið fóru stúdentar i Iðnó, þar sem Gullna hliðið var leikið. «------------------— Þjóðleikhússfjóri segir frá för sinni fil Norðurlanda og Breflands GUÐLAUGUR RÓSINKRANZ þjóðleikhússtjóri, er fyrir nokkru kominn heim úr ferðalagi til hinna Norðurlandanna og Bret- lands. Var för þessi m. a. farin í þeim tilgangi að fá sem besta yfirsjón af hinu margþætta starfi hinna stærri leikhúsa í löndum þessum. Til Hafnarfjarðar. 1 gærmorgun kl. 10 var lagt af stað í ferð um nágrenni Reykjavikur og Hafnarfjarðar. Var fyrst farið vestur á Val- húsahæð ög fjallahringur Reykjavíkur skoðaður. Skyggni var því miður ekki sem best, mistur út við sjóndeildarhring- Þá^ var ekið víða um úthverfi bæjarins og síðan til Hafnar- fjarðar. Bæjarstjórn Hafnar- fjarðar hafði boð inni bæði fyr ir erlenda og innlenda stúdenta. AlþýðuskáhUn tvö, Klúkkan þrjú var snúið til Reykjövíkur ög upp í Háskóla, þar sem dr. Steingrímur Þor- steinsson fl^tti.TróðlefU;érindi um tvö alþýðuskáld Islendinga, Sigurð Rreiðfjörð og Bólu- Hjálmar. Sagði hann frá ævi- atriðum þessara tveggja manna sem urðu stórskáld án allrar menntunar og án þesS að lífið baðaði þá í rósum. Þá var það mjög til skilningsauka hinum erlendu stúdentum, að dr. Stein grímur sagði í helstu dráttum frá meginþáttum íslenskra bók menntæ Heimsókn að Bessatöðum- Því næst fóru stúdentar í heimsókn að Bessastöðum í boði forsetafrúar og fengu að siá ýmsar framkvæmdir og minjar á staðnum. Um kvöldið hjelt Ldikfjelag Reykjavíkur sýningu á Gullna hliðinu eftir Davíð Stefánsson og var erlendu stúd entunum boðið að sjá það. Námskeið í Sfykkishólmi AXEL Andrjesson hjelt nýlega knattspyrnu- og handknattleiks námskeið í Stykkishólmi á veg- um Umf. Snæfell. 76 piltar og 57 stúlkur tóku þátt í námskeiðinu. Að nám- skeiðinu loknu hjelt hann sýn- ingu á kerfi sínu fyrir fullu húsi áhorfenda, sem skemmtu sjer hið besta. Axel er nú far- inn til Vestfjarða, en þar mun hann kenna næst. Aukinn bifreiðaúf- flufningur LONDON, 21. júní — Sam- kvæmt nýjustu verslunarskýrsl um Breta hefur útflutningur þeirra á bifreiðum aldrei verið meiri en í síðastliðnum mánuði. Nam hann 6V2 milljón sterlings pundum. Útflutningur bifreiða til Kanada hefur mikið aukist á fyrri hluta þessa árs. —Reuter. Ulför Margrjetar Sæmundsdóltur KEFLAVÍK, 19. júní: — í gær var ekkjan Margrjet Sæmund- ardóttir borin til grafar. Hún var fædd að Járngerðarstöðum í Grindavík fyrir 88 árum. For- eldrar hennar voru Sæmundur Jónsson, bóndi og Sigríður Bjarnadóttir. Margrjet eignað- ist 11 systkyni, en aðeins 3 kom ust til fullorðinsára, þau Val- gerður, sem bjó á Járngerðar- stöðum og Bjarni, sem varð þjóðkunnur náttúrufræðingur og doktor í náttúruvísindum. — Margrjet giftist Tómasi Guð- mundssyni, og bjuggu þau all- an sinn búskap á Járngerðar- stöðum. Þau eignuðust 10 börn Tómas, maður Margrjetar, dó fyrir 41 ári. Eftir það bjó hún með sonum sínum, þar til hún varð 71 árs. Þá tapaði hún heils unni. Hún var þó að jafnaði hjá börnum sínum og tengda- ; börnum að Járngerðarstöðum. Árið 1944 flutti hún til Kefla- víkur með dóttur sinni Jórunni og ljetst að heimili hennar 13. þ. m. Hún hafði góða sjón og las blöð gleraugnalaus fram til síðustu daga, en það má heita að hún lægi rúmföst allt frá því að heilsa hennar bilaði fyrir nær 17 árum. Margrjet heitin var atkvæða mikil búkona, stjórnsöm og af- kastamikill vinnuforkur. Hún var vinföst og vinmörg, enda var útför hennar mjög fjölmenn. Húskveðja var flutt að heimili dóttur hennar í Keflavík. Síðan var jarðað frá Grindavíkur- kirkju. Ekið var um hlaðið á Járngerðarstöðum, æsku- og manndómsóðalið kvatt, og loks var hún lögð til moldar í Stað arkirkjugarði, milli manns síns og sonar og þar hefir hún einn- ig dótturson sinn við fótskörina. Sjera Eiríkur Brynjólfsson og sr. Árni Sigurðsson jarðsungu. — Meðal annara orða Frh. af hls. 8. á móti fleiri þýskum flótta- mönnum. Hin breytta afstaða til Þjóð- verja í Tjekkóslóvakíu á að nokkru leyti rót sína að rekja til áróðurs stjórnarvalda komm únista. Tjekkneskir kommar tala sem sje sífelt meir um það, ! að menn verði að reyna að skilja I ,,hinn nýja lýðræðisanda“, sem Rússar hafi innblásið Þjóðverj- um á hernámssvæði sínu. — Handíðaskólinn Frh. af bls. 5. skólum landsins, en er nú víða stunduð með góðum árangri. Ef „vinnuskólarnir“ halda í horfinu, eins og til er stofnað mun þeim smám saman tak- ast, að veita þjóðinni sæmilegt uppeldi á þessu nýja sviði íslenskrar menningar. Sig. Guðmundsson. — Knatfspyrnan Frh. af bls. 5. ónákvæmur í spyrnum. Óli B. er lífið og sálin í KR-liðinu og þarf ekki frekar að fjölyrða um leik hans að þessu sinni, hinsvegar er vinstri fr.v., Stein- ar, mjög ónákvæmur í sending- um, sem er einn versti galli á framvörðum. Að þessu sinni var sóknar- lína KR fremur ósamstæð, hins vegar á hún marksæknum ein- staklingum á að skipa og má í því sambandi einkum nefna þá Hörð Óskarsson og Ólaf Hannesson. Dómari var Hrólfur Bene- diktsson og fórst honum dóm- arastarfið vel úr hendi, en var þó stundum helst til ná- kvæmur. V. Þrjú leikrit af 32. Á þessu ferðalagi slnu var þjóðleikhússtjóri viðstaddur 32 leiksýningar og sagði hann í samtali við blaðamenn í gsei, að einkum hefðu það verið þrjú leikrit, sem hann hafi sjeð, er hann hefði mikinn hug 3. að’ tryggja Þjóðleikhúsinu. Hafa þau öll vakið mjög mikla at- hygli. Hið fyrsta þeirra er eftir franska leikritaskáldið Paul Sartre og myndi víst heita í íslenskri þýðingu: „Flekaðar hendur“. Annað leikritanna er eftir ungan danskan höfund, Knud Sönderby og heitir það: „En Kvinne er overflödig“ og hið þriðja er hið fræga leik> rit Tennesy Williams: Streetcar desire. Sænskur söngleikur. Guðlaugur Rósinkranz átti um það umræður við forstjora Konunglegu Operunnar í Stokk hólmi, hvort ekki myndi vera framkvæmanlegt að hafa hjér söngleiki, er Þjóðleikhúsið tæki til starfa. Taldi forstjórinn slíkt myndi vera framkvæmanlegt og myndi þá auk söngflokks verða balletflokkur. Yar urn það rætt að hafðar yrðu hjer tvær sýningar, en að sjálfsögðu verðum við að leggja til hljóm- sveit. í förinni gerði þjóðleikhús- stjóri samning við fyrirtæki í London, um útvegun á öllu því er að leiksýningum lýtur, efni í búninga, og annað þess háttar. Einnig var keyptur borðbúnað- ur og annað fyrir veitingasali Þjóðleikhússins. Vel heppnuð för. í þessari för naut Guðlaugur Rósinkranz mjög góðrar fyrir- greiðslu forstjóra Konunglegu leikhúsanna og í Bretlandi for- stjóra leikhúss þess, er reist var til minningar um Shakespeare og Covent Garden og loks í Finnlandi forstjóra þjóðleikhúss ins í Helsingfors. Sagði hann, að sýningin á Gullna hliðinu væri að dómi finnskra leikhús- stjóra, mjög merkilegur leik- listarviðburður. Vaxandi vinsældir leikhúsanna. Fiskasýningin í -Sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, er opin frá kl. 13—23- — Komið og sjáið fyrstu sýningu á Is- landi á lifandi fiskum. Kvikmynd kl* 6 og 9. i f f f I Markú» A A A ié Eftir Ed Dodd I 11 ...........................................................IMMIIII U" you're CRAZy MOP.LEY...1 AIN'T READY TO PIE YET...THAT — Þú hlýtur að' vera band- vitlaus, Vígbjörri. Jeg er ekki undir það búínri að fara að deyja samkvæmt ' skipun frá þjer. Þú veist það Vel, að það'klifrari hjá mjer. kom brestur í furuna við eld- inguna. — Þú ferð upp og gerir þetta eða þú verður ekki lengur — Hva? Er það nú hrotta- skapur? — Það er best fyrir þig að vera ekki að uppnefna- mig, labbinn þinn. — Hehe, og þá er best að tala við Markús. Guðlaugur Rósinkranz sagði. að hann hefði haldið uppi um það spurnum meðal starfs- bræðra sinna á Norðurlöndum, og í Bretlandi, hvort áhugi al- mennings fyrir kvikmyndum færi vaxandi, en leiklist minnk- andi. Töldu forstjórarnir nýtt líf vera að færast í starfsemi leik- húsanna og sem dæmi má nefna. að nú eru leiksýningar á hverju einasta kvöldi í Covent Garden, sem tekur rúmlega 2000 mann.‘ í sæti. BEST AÐ AUGISSA I MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.