Morgunblaðið - 24.06.1949, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
5
f Föstudagur 24. júní 1949.
Ófaíur Björnsson, prófessor:
FJÁRFESTING OG IIMNFLUTMNGU
ERKFALLSALDA sú, er nú
jgengur yfir, er hugsandi mönn
Jjm eðlilega áhyggjuefni, bæði
vegna hins beina taps, sem
Sangvarandi vinnustöðvanir
valda þjóðarbúinu, svo og
vegna þess, að almennt er litið
nvo á, og með nokkrum rjetti,
tiQ almenn hækkun kaup-
gjalcis muni verða til þess að
&uka enn á fjármálaglundroða
þanu, sem nú ríkir. Eins og
Jianari grein vérður gerð fyrir
hjer á eftir, er auðvelt að
íinna skýringu á hinum al-
ínennu kröfum launþegasam-
takaíina um hækkað kaup-
gjald nú. Þessar kröfur orsak-
ast af hinni rýrnandi afkomu
launþegastjettanna að undan-
förjiu, en sú rýrnun er óvje-
í'engjanleg staðreynd, og verða
orsakir hennar gerðar að um-
fcalseíni hjer á eftir.
í umræðum um fjárhags-
vandamálin, falla oft þung orð
í garð formælenda hinnar svo-
kölluðu kjarabótastefnu, sem
gjarnan er stimpluð sem há
Jmark ábyrgðarleysis. — Hvað
eem því líður, er það þó aldrei
nema mannlegt, hvort sem
stjettir eða einstaklingar eiga
f hlut, að nota þau tækifæri
sem bjóðast til bættra lífs-
kjara.
Og þegar öllu er á botninn
hvolft, er það víst, að „kjara-
foótastefnan“ eins og það hefir
verið kallað, sje óheilbrigð? Er
hægt að finna nokkuð æskilegra
markmið fyrir þá fjármála-
stefnu sem rekin er á hverjum
íima, en það, að vinna að bætt
Um lífskjörum hinnar starfandi
alþýðu í landinu? Annað mál
er svo það, að það er ekki hæð
kaupgjaldsins að krónutali,
sem er besti mælikvarðinn á
hin raunverulegu lífskjör al-
mennings í landínu. Bætt lífs-
afkoma stjetta og einstaklinga
getur ekki verið í öðru fólgin
en auknum neyslumöguleikum,
toetra viðurværi, betri klæðn-
aði„ bættum híbýlakosti o- s.
írv.
Þó að mánaðarlaun mín
hækki, hefir það ekki í för með
sjer bætta afkomu fyrir mig,
ef verðlag á þeim nauðsynjum,
sem jeg þarf að kaupa, hækk-
ar að sama skapi, eða ef það
á sjer stað, að jafnhliða kaup-
hækkununum er tekin upp
strangari vöruskömmtun, þann
ig að jeg verði á þann hátt
hindraður í því að veita mjer
aneira, þrátt fyrir hækkað
haup.
Það er engan veginn sjálf-
sagður hlutur, að hærra kaup
gjald þurfi að hafa í för með
sjer betri afkomu launþeganna
•— stundum getur meira að
segja hið gagnstæða átt sjer
stað. Verður að því vikið
nokkru nánar hjer á eftir, hver
viðhorfin eru í þeim efnum hjá
okkur nú.
©rsakir rýrnandi afkomu
launþeganna
Þar sem raunveruleg lífsaf-
koma almenrúngs samkvæmt
áður sögðu, er komin undir því
heysluvörumagni, sem þeir geta
KJarabæfur eða kjaraskerðing
keypt, hlýtur aðal ástæðan til
hinnar versnandi afkomu að
vera minna vöruframboð. Og
sannanirnar fyrir minnkandi
vöruframboði eru nærtæk_ •—
Hin bætta lífsafkoma almenn-
ings á stríðsárunum var eink-
um fólgin í tvennu, aukinni
neyslu innlendra landbúnaðar-
vara og þó sjer í lagi auknum
innflutningi á erlendum neyslu
vörum. Tækni framfarirnar í
landbúnaðarframleiðslunni og
minni útflutningur landbúnað-
arvara, hefir gert kleift að
halda upp aukinni neyslu
þeirra, en öðru máli gegnir um
neyslu erlendra vara. — Sam-
kvæmt athugun, er gerð hefir
mikil, jafnframt því að fram-
færslukostnaður fer hækkandi
eða lífskjör almennings eru
skert á annan hátt svo sem með
hækkuðum sköttum, leiðir það
óhjákvæmilega til þess að sam-
tök Iaunamanna krefjast hærra
Geta kauphækkanir nú leiðrjett
hlut launþegaíina?
Um þetta atriði skal hjer
ekki fjölyrt, en aðeins vakin
á því athygli, að sje um almenn
ar kauphækkanir að ræða, sem
ná til megin þorra launþega, ber
kaupgjalds, og það sjálfsagt að j því miður að svara ofangreindri
mestu óháð pólitískum lit J spurningu afdráttarlaust neit-
þeirra, sem þeim samtökum andi.
stjórna.
Orsök hinna versnandi lífs-
Það væi'i í þessu sambandi kjara er vöruþurðin, og úr
fróðlegt að gera sjer nokkra ! henni bæta kauphækkanir ekki,
grein fyrir þróun fjárfesting- fremur hið gagnstæða.
arinnar síðastliðin ár hjer á ís-
landi, en því miður eru upp-
Hinsvegar geta auðvitað ein-
stakir starfshópar bætt kjör sín
verið, var vísitala neysluvöru á vegum stofnunar þeirrar, er þeim mun meiri, sem starfs-
innflutnings árið 1946, er hann sjer um framkvæmd Marshall- hópar þessir eru fámennari.
náði hámarki, 391, á móti við áætlunarinnar er fjárfesting á Versta aðstöðu allra laun-
100 árið 1938, en samkv. inn- Islandi talin hafa verið sem þega til þess að bæta kjör sín
flutningsáætlun 1948 var þessi hjer segii árin 1945—1948. — með kauphækkunum munu
vísitala 179. í þessu er fólgin Tölurnar sýna brúttó fjárfest- Dagsbrúnarmenn sennilega
aðal orsök þeirrar kjaraskerð- ingu: hafa, þar sem það hefir verið
ingar, sem launþegastjettirnar Fjárfesting
hafa orðið fyrir að undanförnu. Fjárfesting Rýrnun erl. Fjárfesting innanlands
Kjaraskerðingin hefir ekki alls innstæðna innanlands i % af þjóðar-
nema að litlu leyti komið fram millj. kr. miJlj. kr. millj. kr. tekjum.
í óhagstæðara hlutfalli milli 1945 .... 195 99 96 12
kaupgjaldsvísitölu og vísitölu 1946 .... 360 247 113 12
framfærslukostnaðar, en fyrst 1947 .... 375 178 197 19
og fremst komið fram í strang 1948 (áætlun) 290 0 290 29
ari skömmtun, vöruþurð, svarta
markaðsverslun o. s. frv.
Nú var það vitað mál, að þeg
ar erlendu innstæðurnar voru
gengnar til þurðar, hlaut inn-
flutningurinn að minnka- Spurn
ingin var aðeins sú, hvort draga
ætti saman innflutning neyslu-
vara eða „kapitalvara“. Fyrri
leiðin var valin og má vissulega
færa fram rök fyrir því, að sú
ráðstöfun hafi haft ýmislegt til
síns máls, en um hitt geta ekki
verið skiptar skoðanir, að af
henni hlaut að leiða stórfelld
skerðing á lífskjörum almenn-
ings í landinu, einkum er frá
leið, og birgðir almennings af
fötum og fleiri nauðsynjum
gengu til þurðar.
Fjárfestingin er orsök kaup-
hækkunaröldunnar
Hjer er í rauninni komið að
kjarna málsins, sem er sá, að
hinar almennu kröfur um
hærra kaup, sem launþegar nú
bera fram, eru bein afleiðing
þeirrar stefnu í fjárfestingar-
málum, sem rekin hefir verið
að undanförnu.
Þó að pólitískur áróður geti
vitanlega á stundum haft áhrif
í á átt að koma á stað verk-
föllum, þá þurfa þó venjulega
viss markaðsskilyrði að vera
fyrir hendi, til þess að slíkur
áróður beri árangur.
En stefnan í fjárfestingar-
málunum hefir einmitt skapað
hinn ákjósanlegasta jarðveg
fyrir þennan áróður.
Verkamenn eru yfirleitt ekki
ginkeyptir fyrir því að stofna
til vinnustöðvana, ef eftirspurn
eftir vinnuafli er annarsvegar
hófleg, og framfærslukostnað-
ur stendur hinsvegar í stað eða
fer lækkandi. Ef eftirspurn
eftir vinnuafli ér hinsvegar
lýsingar í því efni ófullkomn- j með kauphækkunum, ef engir
ari en æskilegt væri í bækl- j aðrir fá hærra kaup, og eru
ingi, sem gefinn hefir verið út j líkurnar fyrir slíku auðvitað
Hið hækkandi hlutfall orsak-
ast þannig aðallega af því að
minnkun erlendra innstæðna
er skoðuð sem neikvæð fjárfest-
•ing og dregin frá fjárfestingu
fyrri áranna, en „absolut“ upp-
hæð fjárfestingarútgjalda náði
hámarki 1947. Hvað sem því
líður, mun fjárfesting hjer á
landi nú, vera a. m. k. tvöföld
á við það sem venjulega gerist
hjá hinum auðugustu þjóðum
heims, er mesta getu hafa til
þess að spara, svo sem Banda-
ríkjamönnum.
Þessi mikla fjárfesting skap-
ar annarsvegar mikla eftir-
spurn eftir vinnuafli, en hins-
vegar, a- m. k. meðan á henni
stendur, síversna-ndi lífskjör,
sem koma fram i vöruskorti,
svörtum markaði, hærri skött-
um o. s. frv.
svo samkvæmt venju og jafn-
vel löggjöf síðustu ára, að allt
verðlag og kaupgjald í land-
inu hefir hækkað til samræmis
við taxta Dagsbrúnar.
Að vísu tekur það venjulega
nokkrar vikur, að koma þeirri
samræmingu ó, en er henni er
lokið er auðsætt að Dagsbrún-
armenn standa nokkurnveginn
1 sömu sproum og áðu,r. óháð
því hvort þeir hafa fengið kaup
sitt hækkað um segjum 5, 10
eða 15%.
Þarf atvinnureksturinn að
stöðvast, ef kaupgjaldið
hækkar? 9
Þó það kunni að vekja undr-
un, tel jeg að þessari spurningu
megi svara jafn afdráttarlaust
neitandi og hinni fyrri. Senni-
lega hefir ekkert ýtt eins mik-
ið undir pólitískan áróður
meðal verkamanna fyrir því að
stofna til verkfalla í tíma og
ótíma eins og sá átrúnaður, að
atvinnureksturinn í landinu geti
ekki borið hærra verðlag nema
að vissu marki, ef verðlagið
upp fyrir það mark,
atvinnureksturinn að
jástæðum nokkurnveginn til-
svarandi, því fólk gerir nú einu
sinni ekki annað með þá -pen-
inga, sem það hefir undír hörnt-
um. en kaupa fyrir þá nauðsynj
ar af hinum ýmsu atvinnurek-
endum.
Ef gengi er haldið föstu, baka
innlendar kauphækkanir út-
flutningsframleiðslunni að ví::u
erfiðleika en úr því má bæfa
t. d. með því að fella gengiö eða
greiða meiri uppbætur, og hin-
ar hækkuðu pningatekj i ir
vegna kauphækkananna ættu
að nægja til þess að standa und-
ir nauðsynlegri hækkun upp-
bótargreiðslum, jafnvel þótt
skattstigar væru ekki hækkaðir.
Niðurstaðan af þessu verður ■
sú, að kauphækkanir ættu ekki
að þurfa að valda truflunum í
atvinnurekstrinum.
Hinsvegar valda þær rýrnun
á verðgildi peninganna.
Frá þjóðhagslegu sjónairniði
á rýrnun á verðgildi peninga,
ef hún verður í eitt skipti fyrir
öll, ekki að skipta verulegt*
máli.
Hinsvegar veldur auðvitaíí.
sírýrnandi kaupmáttur pening-
anna truflunum í viðskíptalíf-1
inu og öryggisleysi í lónsvið-
skiptum.
^En ef stemma á stigu viiV
slíku verður að eyðileggja jarð-
veginn fyrir verðbólguþróun -
inni, og það verður ekki g* rt
nema með því að samræma fjár
festinguna í þjóðfjelagímu, gvtr*
og vilja þjóðarinnar iil þess a*>'
spara. Það virðist hinsvegar von ■
laust, að ætla sjer að haml.v á
móti því að nokkrar kauphæk ic
anir eigi sjer stað, meðan á-
standið í efnahagsmálum skap-
ar þeim slíkan jarðveg sern nú
er.
áfengíslækni og
Vjer stöndum hjer gagnvart
mesta efnahagsvandamáli þjóð-
arinnar. Á þingmálafundum er
keppst við að gera samþykktir
um sem stórfelldastar fjárfest-
ingaráætlanir, en fólkið vill
hinsvegar með engu móti bera
þær byrðar, sem fjárfestingin hækki
óhjákvæmilega leggur því á hljóti
herðar. Þegar það frjettist, að stöðvast.
von sje á einhverri neysluvöru j Ef þetta væri rjett, • væru
sem vantað hefir, telur fólk ekki verkföll vitanlega mjög áhrifa-
eftir sjer tíma og vosbúð sem mikið vopn til þess að gera
það kostar að standa í biðröð hverri þeirri ríkisstjórn er með
í von um að ná í vöruna, en ef (völdin fer, ókleift að stjórna
boðin eru út skuldabrjef af opin efnahagsmálum þjóðarinnar. En
berum aðilum eða öðrum til þessu er ekki svo varið.
þess að afla fjár til verklegra j Atvinnureksturinn í landinu
framkvæmda, þá eru þau ekki j— ef á heildina er litið — get-
keypt. Fjárhagsmálefni okkarjur borið sig jafnvel eða illa,
væru i betra horfi, ef fulltrúar jhvort sem kaupgjaldið að krónu
okkar á Alþingi tækju meira . tali er lægra eða hærra. Þetta
tillit til þeirra staðreynda er leiðir fyrst og fremst af því, að
nú hefir verið lýst. en mörkuðu þótt kauphækkanir hækki að
minna samþykktir þingmála- vísu tilkostnað atvinnurekenda,
fundanna. Iþá hækka tekjur þeirra af sömu
Á STÓRSTÚKUÞINGINU í gær
var til umræðu fjárhagsáætiun
fyrir næsta ár, og ennfremur-
tillögur fastra nefnda.
Merkustu tillögurnar, uem
fram komu má telja þessar
tvær, og voru þær samþyktar
í einu hljóði:
Stórstúkuþingið felur frnm-
kvæmdanefnd að vinna að því
við Alþingi og ríkisstjórn að
skipaður verði sjerstakur ýfir-
maður áfengisvarna. Skal hnnn
vera læknir, sjermenntaður í
taugasjúkdómum og starf hnns
og valdsvið hliðstætt og berkt.a-
yfirlæknisins.
Stórstúkuþingið skorar n rík-
isstjórnina að hlutast ti;l um
það að framlag til bindindts-
starfseminnar verði aukið, :ivo
að 5 menn geti starfað stöðugt
að bindindisboðun í landinu ár-
ið um kring.
Bjargaðist.
LONDON: — Hildring, 'ui'vor-
andi aðstoðarutanríkisráðherra
Bandaríkjanna, var meðal þcirra
farþega, er komust líís af, * r
belgískt skip rakst á tundurduf)
í Ermarsundi og sökk.