Morgunblaðið - 24.06.1949, Blaðsíða 9
Föstudagur 24. júní 1949.
MORGVN BLAÐiÐ
9
Belgar kjósa um það 24. júni jÞjóðnýlingar
hvort Leopold skuli snúa heim stjórnarinnar ga
Eftir Serge Nabokoff,
frjettaritara Reuters í Brussel
ÞANN 26. JÚNÍ næstkomandi
verða almennar kosningar í
Belgíu, öðru. sinni eftir að styrj
öldinni lauk. Það sem aðallega
verður kosið um að þessu sinni
er það, sem nefnt hefir verið
,,konungsvandamálið“, þ. e a.
s. það verður kosið um það,
hvort Leopold konungur III.,
sem verið hefir í útlegð undan-
farið, skuli aftur setjast að völd
um eða ekki. Deilan um mál
þetta hefir skift Belgíumönn-
um í tvær andstæðar fylkmgar
undanfarin fimm ár.
Með hinum almennu kosning
um 26. júní mun gert út um það,
hvort Leopold skuli aftur taka
við konungdómi þeim, sem
hann var sviftur af Þjóðverj-
um í heimsstyrjölldinni síðari,
eða hvort sonur hans, Baudouin
prins, hertogi af Brabant, skuli
taka við völdum.
Ýmsir stjórnmálamenn hjer
halda því fram, að ekki sje ein
asta kosið um það, hver skuli
taka við af Leopold, heldur sje
í raun rjettri verið að gera út
um það, hvort konungsríki eigi
nokkra framtíð í Belgíu.
Fer Spaak frá?
Með kosningunum mun það
einnig ákveðið, hvort Paul
Henri Spaak, utanríkis- og for-
sætisráðherra, muni halda á-
fram að marka utanríkisstefnu
landsins. Spaak, sem er jafnað-
armaður, var forseti fyrsta alls
herjarþings S. Þ. og er nú for-
seti endurreisnaráætlunar Ev-
rópu.
Verði það ákveðið, að Leopold
skuli aftur taka við völdum, þá
mun Spaak fara frá, þar eð
flokkur hans hefir frá öndverðu
tekið eindregna afstöðu gegn
konunginum.
Konur kjósa í fyrsta sinn
Belgískar konur munu i
fyrsta skifti kjósa í þessum al-
mennu kosningum. Enda þótt
þær hafi fram til þessa verið
kjörgengar til beggja deilda
belgíska þingsins, hafa þær ein
ungis haft kosningarjett i bæj-
ar- og sveitarstjómarkosning-
um. Með nýjum lögum, er sam-
þykkt voru snemma á þessu
ári, var þeim veittur almennur
kosningarjettur.
Spaak sagði nýlega, er hann
hjelt ræðu á fundi í kvenfjelagi
jafnaðarmanna: , Þið konurnar
eruð hið nýja, og að sumu leyti
dularfulla afl í hinum væntan
legu kosningum. Og það sem
meira er um vert: Þið eruð
fleiri en karlmennirnir og þess
vegna eru úrslit kosninganna
undir ykkur komin“.
Konurnar fleiri
í Belgíu hafa alls 5.638.452
manns kosningarjett. Þar af
eru 2.705,182 karlmenn og
2.933,270 konur.
Leiðtogar kaþólska flokksins
gera sjer vonir um, að konurn-
ar muni snúast á sveif með
þeim. Þeir segja, að konurnar
muni styðja þá, af trúarlegum
ástæðum. Og þeir eru einnig
sannfærðir um, að konunum
Konur hala kosning-
arrjett í iyrsta skilli
Var fil umræðu í lávarðadeildinni í gær
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reutcr.
LONDON, 23. júní — Frumvarp bresku stjórnarinnar um
þjóðnýtingu járn- og stáliðnaðarins var enn til umræðu 4
lávarðadeild breska þingsins í dag. Fyrsti ræðumaður, sem
var áður í Verkamannaflokknum, en hefur nú sagt sig
úr honum, gagnrýndi frumvarpið harðlega. Sagði 'hann,
að með takmarkalausu skrifstofuveldi sínu væri Verka-
mannaflokkurinn í þann veginn að murka lífið úr frjálsA
framtaki í Bretlandi.
BELGISKA konungsfjölskyldan, sem nú er í útlegð í Sviss-
landi, en framtíð hennar verður ákveðin í kosningunum á
sunnudaginn kemur. í fremri röð á myndinni, frá vinstri, eru:
Alexander prins, Rethy prinsessa, seinni kona Leopolds, Leopoíd
konungur og Charlotta prinsessa. í aftari röð eru Boudouin
I, rónprins og Albert prins.
þyki vænna um konunginn og
ltonungsfjölskylduna yfirleitt,
en karlmönnunum. Kaþólski
flokkurinn er nú fjölmennasti
flokkurinn í Belgíu.
Þrír flokkar á móti.
Hinir stærstu flokkarnir, jafn
aðarmenn, frjálslyndir og kom-
múnistar, eru allir andvígir
þvi, að Leopold setjist aftur að
völdum, þótt í misjafnlega rík-
um mæli sje. Leiðtogar þessara
flokka halda því fram, að „eigin
konur og mæður kjósa einsog
eigjnmenn þeirra og synir gera“
og þess vegna muni það ekki
hafa svo mjög miklar breyting
ar í för með sjer, þótt konurnar
hafi nú öðlast kosningarjett.
Kaþólskir vonast eftir
meirihluta
Engu að síður gerir kaþólski
flokkurinn sjer nú vonir um, að
hreppa algjöran meirihluta í
þinginu og reiknar þar með
stuðningi kvenþjóðarinnar.
Leiðtogar flokksins hafa lýst
yfir, að fái þeir algjöran meiri-
hluta í þinginu, þá muni þeir
leggja það undir þjóðaratkvæði,
hvort Leopold skuli snúa aftur
til valda eða ekki. Þeir eru sann
færðir um, að mikill meirihluti
belgísku þjóðarinnar muni
segja ,,já“.
Ef kaþólski flokkurinn fengi
meirihluta í báðum deildum
þingsins, þá m^mdi hann geta
kallað aftur heim konunginn
með því að nema úr gildi lög
frá 19. júlí 1945, þar senr því
var lýst yfir, að „það væri ó-
gjörningur fyrir konunginn að
sitja að völdum“.
Með sömu lögum var fram-
lengdur valdatími Karls prins.
Hann er bróðir konungsins og
varð ríkisstjóri í Belgíu eftir að
landið varð frjálst á ný og kon-
ungur var enn fangi Þjóðverja
í Þýskalandi.
í útlegð
Þegar eftir að innrásin
hafði verið gerð 1944, var Leo-
pold konungur fluttur á brott,
ásamt seinni konu sinni og hörn
um sínum og var hann síðan í
útlegð i Pregny, skammt frá
Genf, en þar var hann látinn
laus af bandaríska hernum, þeg
ar hann kom þangað.
Stuðningsmenn Leopolds kon
ungs eru sannfærðir um, að yf-
irgnæfandi meirihluti belgísku
þjóðarinnar myndi fagna hon-
um, ef hann sneri aftur til fóst-
urjarðarinnar. Þeir segja, að
andstaðan gegn honum myndi
verða hverfandi lítil.
Jacques Pirenne, einkaritari
Leopolds konungs og „sendi-
herra“ í Brussel, sagði nýlega
við mig: „Jeg er alveg sann-
færður um það, að ef jeg færi
með Leopold konung til helstu
námuhjeraðanna í Belgíu, hins
svonefnda „rauða“ svæðis — og
kynnti hann þar óvænt fyrir
verkamönnunum, þá myndi
meiri hluti þeirra fagna honum
af heilum hug, og þeir, sem
væru andvígir honum, mvndu
ekkert hafa sig í frammi“.
Prinsessa í „einkaheimsókn“
I apríl fór Josephine Carlotte
prnisessa, hin 21 árs gamla
dóttir konungsins, í svonefnda
„einkaheimsókn“ til Belgíu.
Það var í fyrsta sinn, sem
nokkurt af börnum konungsins
kom til föðurlandsins, eftir að
þau fylgdu föður sínum úr
landi til Þýskalands.
Fólkið fagnaði prinsessunni
ákaflega hvar sem hún sýndi
sig, en hún stóð aðeins við í 5
daga. Menn þyrptust að benni
í stórhópum og hrópuðu ekki
einasta „Lengi lifi prinsessan“,
heldur einnig „Lengi lifi kon-
ungurinn“.
„La Libre Belgique“, aðalmál
gagn kaþólska flokksins, skrif-
aði um það leyti: „Nú hefir al-
menningur verið spurður ráða.
Nú er tímabært fyrir Leopold
konung. að snúa aftur heim“.
Vilja að konungur segi af sjer
Jafnaðarmenn, sem eru næst
Frh. á bls. 12.
Frumvarpið var fellt í lávarðaÆ>
deildinni í dag, eftir að það
hafði verið rætt lið fyrir lið.
Stjórnarandstaðan hefir borið
fram margar bre\-tingartillög-
ur. M. a. að að minnsta kosti
þrír þrautreyndir menn í járn-
og stáliðnaðmum skyldu eiga
sæti í nefnd þeirri, er ætti að
fara með völdin í þeim málum.
og var hún samþ.vkkt með 98
atkvæðum gegn 21.
Frestur-
Merkasta breytingarlillaga
stjórnarandstöðunnar er sú, að
frestað verði að þjóðnýta járn-
og stáliðnaðinn þar til í okto-
ber 1950, eftir að almennar
kosningar hafa farið fram í
Bretlandi.
íslendingum sýndar
góðar Mumbúðir
STADDUR er hjer í baenum
forstjóri Cry O- Vac Research
Dewey & Almv Chemical Co.,
Cambridge1, Mass. í Bandaríkj-
unum, Benjamin A. Fairbank,
en það fyrirtæLi framleiðir mat
arumbúðir, sem reynst hafa
mjög vel.
Gísli Jónsson, alþingismaður
heimsótti fyrirtæki þetta, er
hann fór til Bandaríkjanna ár-
ið 1940 m.a. til þess að kynna
sjer umbúðir um matvöru, er
hægt væri að halda henni ó-
skemmdri í til lengdar. Hann
liet pakka beitusíld í Cry O
Vac-iunbúðir 1944 og er síldin
enn sem ný-
f gær banð Gisli Jónsson ýms
um aðilum, sem áhuga hafa á
þessum málum, að kvnna sjer
bessar umbúðir, en Mr Fair-
bank lýsti þeim og sýndi kvik-
myndir þar sem sýnd var notk-
un þeirra. Hann kvað umbúð-
iirnar hafa mikla þýðingu, ekki
* sí.st i hinni hörðu samkeppni á
j heimsmarkaðinum. Hann
'kvaðst álíta að íslenski fiskur-
inn væri betri en sá ameríski,
e‘n til þess að íslendingar gætu
hagnýtt sjer það t- d. fyrir
(Amerikumarkað, yrðu þeir að
bafa hann á boðstólum í sam-
keppnisfærum umbúðum, um-
búðum, sem forðuðu honum frá
skemmdum og kæmu í veg fyr
ir að verðmæti hans spilltust.
Gísli Jónsson kvaðst í eng-
um vafa um, að slíkar umbúð-
jir sem þessar gætu komið okk-
ur íslendingum að miklu gagni
í sambandi við fiskafurðir okk
1 ar, og bæri okkur að vinna að
því að fá þær.
Hveitisamningur.
PARÍS: — Franska þingið hefur
gefið Auriol, forseta, umboð til
þess að samþykkja fyrir Frakk-
lands hönd alþjóðahveitisamn-
inginn.
Skípsljóri dæmdur
í Kæsfarjetti
í HÆSTARJETTI hefur verið
kveðinn upp dómur í máli s'kip-
stjórans á vjelbátnum SkrfttS
SU-410, Hlífar Höskuldssonar,
Neskaupstað.
Hlifar var skipstjóri á vjel-
'bátnum, er hann var tekmn af)
veiðum í landhelgi út af Pjeturs
ey, af varð'skipinu Ægi, í maí-
mánuði 1948. Er skipstjóranum
var á það bent, að hann væri
að veiðum í landhelgi, sagðist
hann vera ókunnur á þessum
slóðum, en vjefengdi ekki mad-
ingar Ægis.
Lögreglurjettur Vestmanna-
eyja kvað dóm upp í máli Hlíf-
ar Höskuldssonar skipstjóra, og
dæmdi hann í 88.500 kr. sekt
til landhelgissjóðs, og afli s'kipa
ins og veiðarfæri voru me<i
dómnum gerð upptæk til sarna
sjóðs.
í Hæstarjetti var sektín lækk
uð niður í 29.500 krónur og seg-
ir m. a. svo í forsendum Hæsta-
rjettardómsins:
Forstöðumaður stýrimanna-
skólans hefur markað stai
þenna á sjóuppdrátt, og reynd-
ist hann vera rúmlega 1,5 sjó-
mílu innan landhelgislínu.
Samkvæmt þessu og að öðru
leyti með skírskotun til for-
senda hins áfryjaða dóms verð-
ur að telja sar.nað, að kærði
hafi verið að ólöglegum botn-
vörpuveiðum í landhelgi. Var’ð-
ar brot hans við 1. gr. laga :nr.
5 frá 1920 sbr. l.-mgr. 3. gr.
sömu laga og lög nr. 4 frá 1924,
en ekki eiga hjer við lög nr.
14 frá 1948, þar sem sektir sam-
kvæmt fyrrgreindum lögum eru
miðaðár við gullkrónUr;' 'MPÍ
hliðsjón af núverandi gullgengi
íslenskrar krónu, 33,96, og þeg-
ar litið er til þess, að togbát-
urinn er einungis 62,71 rúmlest
ir að stærð, þykir refsing kærða
hæfilega ákveðin 29.500 króna
sekt til Landhelgissjóðs íslands,
og komi varðhald 6 mánuði í
stað sektarinnar, verði hún ekki
greidd innan 4 vikna frá birt-
ingu dóms þessa.
Akvæði hjeraðsdóms um upp
töku afla og veiðarfæra svo og
um málskostnað ber að stað-
festa.
Kærði greiði allan áfrýjunar
kostnað safkarinnar, þar fne<J
talin málflutningslaun skipaðs
sækjanda og verjanda fyrir
Hæstarjetti, Sveinbjörns Jóns-
sonar og Einars Ásmundsson-
ar.
BATAVIA: — Hollenska nrr-
stjórnin hefur tilkynnt, að brott-
flutningur hollenskra hermanny
hefjist frá Jogjakarta 24. júní.