Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 4
4 MORG^NBLA91B Miðvikudagur 13. júli 1949* jl.juienppbéiin til rikisstarfsmanna írjetfatiikynning írá fjármálaráðuneyiinu IVEO RGUNBLAÐINU barst í ga^rkvöldi, svohljóðandi frjetta- tilkynning frá fjármálaráðu- ■•íeytinu, um launauppbótina til starfsmanna ríkisins: ■SVO sem kunnugt er samþykkti síðasta Alþingi svohljóðandi á- lyktun: Alþingi ályktar að fela ríkis stjórninni að láta nú þegar rannsaka* hvort rjett sje, að ftaup og kjör starfsmanna rík- bandalagsins geri tillögur til ráðuneytisins um það hvemig nefndri fjárhæð skuli skipt milli launþeganna". Þá ákváðu samgöngumálaráð herra og fjármá laráðherra eftir eindregman óskuin fjelags síma manna og i samráði við for- mann Bandalags starfsmanna rikis og bæja að launabætur þessa árs skvldu greiddor síma mönnum á næstu 5 mánuðum- ^t^ag.bób r. • -i v • Þessi ákvörðun er að siálf- ■4sms eftir launalogum . jeu mr .. ^ ' «nun lakari en annara" starfs- 5"’'" ' binau tM=*r’a «tjetu vegna kauphækkana j taknrarka sem sett voru i alykt fieirra og kjarabóta eftir setn- j "n * p)1y'ÍIS 11,01 s' ’’ ingu launalaganna 1945. og ef riklsst30i-mn enga evo revnist, hdmilar Alþrngi hemnld td greiðslu launaupp- ’i * bota umtram jiað. sem bar seg- •'iktsstiommni að verja allt að . 1 & 4 milíjónum króna úr nkissjóði í1' e<. í>esVnn ld< ^lt) unu™ til. greiðslu uppbóta á iaun!^ ÞVi ýngm akvorðun venð «tarfsmanna ríkisins á yfirstand endi ári. Ríkisstjórnin ákveður i samráði við stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. fiverjir fái uppbætur greiddar <ig eftir hvaða reglum“. Eftir að rannsókn sú. sem um getur í ályktuninni hafði tfarið fram og meirihluii ríkis- *tjórnarinnar hafði ákveðið að «nota heimild ályktunarinnar til að verja því fje, sem þar um ræðir. til launauppbóta a þessu árí, ritaði fjármálaráðherra fiinn 9. júlí s.l. svohljóðandi lirjef til stjórnar Bandalags starfsmanna ríkis og bæja: „Hjer með er stjórn banda- lagsins tjáð, að ríkisstjórnin hef >r. eftir að hafa athugað niður tekin rnn hækkun á grunnkaupi !an Aml>ótsson , n i i , þeirra er a buðurgotu oo einstakra ilokka opmberra starfsmanna, enda er það á valdi Alþingis eins að gera slík ar ákvarðanir. heldur er hjer einungis um að ræða skiptingu á því fje, sem Alþingi heimilaði til uppbóta á laun starfsmanna með ályktun sinni frá 18. maí s. 1. ★ í fregn Mbl. í gær v.irðandi iaunaupphót þá er að framan greinir, var hún talin grunn- kaupshækkun og lijá einum flokki 19—20%, en þetta er á misskilningi byggt. Eins og framangreind til- kynning fjármálaráðuneytisins ber með sjer. er hjer ekki um grunnkaupshækkun að ræða, 191. dagur árgins. Margrjetarmessa. Hundadagar byrja. Sólarupprás kl. 3.34. Sóiarlag kl. 23.30. Áiiregisflæði kl. 8.20. Síðdcgisflæði kl. 20.38. IVæturlækiiir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Na*turvörður er í Laugaveg Apó teki, sími 1616. Næturak'ítur annast I.itla bílstöð- in. sími 1380. Afmæli Áttatíu ára er í dag frú Nýborg. Suðurgötu 27. Hafn; Hjónaefni Nýlega hafa opinberað .rúlofun sína ungfrú Andrea Tryggvadóttir, Skúlaskeið 38. Hafnarfirði og Sigurð / ur Þórðarson. Brúsastöðun, Hafnar- 1 . Brúðkaup S.l. fösudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Kristni Stefánssyni ungfrú Gerður Björnsdóttir og Krist- rafvirki. Heimili Hafnar- firði. stöðar nefndar, sem skipuð var , , samkv. þingsályktun 18. mai >eklur uppbót a arslaun starfs 1949. Jil þess að rannsaka þær mamla breytingar, sem kynnu að hafa orðið frá árinu 1945 a kaupt og kjörum starfsmanna ríkisins lil hins lakara í samanburði við aðrar starfsstjettir, ákveðið að •i.ota heimild þingsályktunar- innar og verja allt að 4 milljón vim króna til greiðslu uppbóta ó laun starfsmanna ríkisins á fiessu ári. Þá er þess óskað, að stjórn ríkisins, sem alls má nema 4 milj. krónum, samkv. heinuíd Alþingis- Stjórn Bandalags starfunanna ríkis ög hæja. ber að sjá um skiftinguna á milli starfsmanna ríkisins, eins og áður heíur ver ið fram tekið. (Jng siúðka með gagnfræðamenntun óskar eftir hreinlegri vinnu. — Upplýsinga;. i síma 6051 frá kl. 3—5. Eggert Claessen Gústaf A, Sveinsson Odfellowhúsíð Sími 1171 hæstarjettarlögjiíeim Allskonar lögfræðistörf Bandalag gegn kommúttisma MANIIA lt. júlí: — Chiang Kai Shek fvrrum forseti i Kina kom til Filippseyja fynr helgi og hefur átt viðræður við Quir- ino* forseta Filippseyia. Þeir gáfu út sameiginlega tilkynn- ingu um fund sinn og segia í henm. að þeir vilji, að allar þióðir Austur Asíu bindist sam tökum um að stemma stigu fvr ir kommúnistískn ógninni- Chiang Kai Shek sat á fundin- um án umboðs frá kínversku stjóininni, en hann mun bera fram tillögu líka þessari á þingi Kuomintang flokksins í Kanton í þessari viku. — Reutei Þessi skeniintilegi sumarkjóll er nú móðins í Kalii'orníu. Glerhallavík Það var síra Vilhjálmur B iem ekki Valdimar — sem henti Sigbirni Ármann á rjetta nafnið á Glerhalla vik og sem sagt var frá í Bagbók i gær. Happdrættislánið Tveir söludagar eru nú eftir þar til di egið verður í B-flokki happdrætt isláns ríkissjóðs. Sýning S í B S I í Listamannaskálanum hefir nú ver ið framlengd. Ættu þeir bæjarbúar, sem enn hafa ekki sjeð þessa ágætu listsýningu, að nota tækifærið og fara ur Gg Keftavíkur. Einnig verður flog á vettvang áður en það verður um ið frá Akureyri til Siglufjarðar og seinan. , Isafjarðar. ) 1 gær var flogið til Akureyrar (2 Tvær villur ferðir), Vestmannaeyja, Patreksfjarð- urðu i greininni í gær um ferða- ar- Seyðisfjarðar, Norðfjarðar. Siglu- lag Vestur-lslendinganna. Foðursyst- fjarðar, Kópaskers og Kefla’jkur. ir Vilhjálms Stefánssonar hei:ir ekki ' Fvrsta síldarleitin í flugvjel á þessu Ingibjörg heldur Jóhanna. og hún smmi var fann i gær. Var það Grum er 79 ára (70 stóð í blaðinu). Þá láð man-flugbátur frá Flugfjelagi Islands ist að geta þess. að í Hallormsstaða- sem 1(,r > þessa ferð, en hann hefui HekLa er væntanleg frá Kaup- mannahöfn kl. 17 í dag með 42 far- þega. Flugfjelag íslands: 1 dag verða farnar áætlunarfcrðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja, Isafjarðar (2 ferðir), Hólmavík skógi hjelt Guðmundur Emarsson bókari ræðu fyrir minni heiðursgest anna og flutti þeim frumork. kvæði, og vakti hvort tveggja ræðan og kvæð ið. mikla hrifningu og var kvæðinu seinna fjölrituðu útbýtt meðal þeirra. Leiðrjetting Misprentast hefir í blaðinu í gær, 12. júlí, föðurnafn frú Guðrúnar Angantýsdóttur. Blómvallagötu 13 — þar stóð Arngrimsdóttir en átti að vera Angantýsdóttir. Jóhann Kristmundsson frá Goðdal er nii óðum að liressast og sárin á fæti hans að gróa. Hann er nú til heimilis að Hátúni 33 hja systur sinni. sem þar á heima. Simi hans þar er 80028. Gott væri. ef emhver, sem hefði rá'ð á atvinnu i Iramtíð- j inni, sem væri við hans hæti. gerði honum aðvart um það. bækistöð á Akureyri í sumar. Munið Heimdallar ferðina á Þórstnörk. Gjafir til Kvennadeildar Slysavarnafjelags íslands í Reykjavík Frá Oddi Bernhardssyni kr. 40,00. Sigurjóni Pjeturssyni Álafossi kr. 100. 1 tilefni af 100 ára m.nningu húsfrú Guðrúnar Björnsdóttur Sand- læk. Gnúpverjahreppi frá nakomnum skyldmennum kr. 500,00. F.h. Kvennad. Slysavamafjel. íslands. Með alúðarfyllstu þökkum Jón E. Bergsveimson. arnir okkar og póst og símamála-i stjómin, eftir togarasjómann. Lýsing á togaranum Jörundur og ný]um er- lendum skipum, þýtt úr úilenduna hlöðum. Islenskar sjómælingar eftir Pjetur Sigurðsson. Frá J,okiT:hamra- bræðrum eftir Guðmund Valdimar Jónsson. Björgun við Látrabjarg, kvæði eftir Þórarinn Jónsson. Sjó« mannamál eftir sjera Pjetu; Guð« mundsson. Hákon, hrot úr enclurmina ingum eftir Vestmann. Gustav Dalén eftir Erik Wástberg. Kyndarinn, kvæði eftir Angantý Jónsson. Endur minningar Ásmundar Ásmunussonar, ; Vökumaður, kvæði eftir Guðmund Þorsteinsson frá Lundi. I fótspor Ei* ríks rauða, samtal við Jón Kjartans* son. Leiðir og lendingar við Faxa'i flóa eftir Odd V. Gíslason og m. fl. Skipafrjettir Eiinskip: Brúarfoss fór frá Hamborg 11. júll til Nakskov og Kaupmannnhafnar. Dettifoss fór fró Reykjavík 8. júlí í hringferð austur og norður um land. Fjallfoss er í Leith. Goðafoss er f Gautaborg. Lagarfoss er ó leið- ti Ant werpen og Rotterdam. SeLtoss er væntanlegur til Reykjavikur í dag, Tröllafoss er í Reykjavik. Vatr.ajökull er í Hull. E. & Z.: Foldin er á leið til Liverpool. I.inga stroom er í Amsterdam. Ríkisskip: Esja er ó leið fró Austfjörðum til Reykjavikur. Hekla er á leið til Glasgow. Herðubreið á að fara fr4 Rej'kjavík í kvöld til Vestf jarða, Skjaldhreið var væntanleg tii Reykja vikur í morgun. Þyrill er í Faxaflóa, (Jtvarpið: Nýr eða nýlegur Vöfobíll óskast Tilboð með upplýsingum um tegund, smíðaár og hve mikið ekið og verð, sendist i pósthólf 92, fyrir laugardag. Heimdallur efnir til skemmtiferðar inn á Þórs mörk um helgina. Upplýsingar um ferðina veittar á isflokksins. Sjómannablaðið Víkingur 10 ára Sjómannablaðið Vikingur e 10 óra 1 um þessar mundir. Kom fyrsrn blað- . ið út í júnímónuði 1939. Fyrsti rit- j stjóri blaðsins var Bárður Jakobsson og síðan liafa þessir stýrt rlaðinu.1 Guðmundur H. Oddsson, Halldór Jónsson, Gissur Ö. Erlingssor- og nú- 'r Cc' 'cC]V . V* verandi ritstjóri Gils Guðmundsson. Nýlega er komið ut afmælisblað Víkings. Er það mjög fjölbreytt og _ , góður frógangur á því. Efni r; m. a.: Flugferoir Vikingur 10 ára eftir Gils Guðmunds LoftlciSir: son, Við timamót eftir Ásgeii Sigurðs 1 gær var flogið til Ves manna- son. Afmæli Vikings eftir M. Jens- eyja (2 ferðir) og Akureyrar. son. Fleiri skip, fleiri sjómenn eftir 1 dag verða famar áætlunarferðir Halldór Jónsson. Egill Svarti eftir til Vestmannaeyja (2ferðir). Akur- Jóhannes H. Jónsson. Stýrimanna- eyrar. ísafjarðar, Siglufjarðar, Khkju skólinn í Reykjavík eftir Jónas Sig- bæjarklausturs og Fagurhólsmýrar. urðsson kennara. Störf loftskeyta- Geysir kom í gærkvöldi frá Prest- manna ó liöfum úti eftir Jón Matthi- wick og Kaupmannahöfn með menn asson. Fyrsta sjóferð mín ó þilskipi úi Grænlandsleiðangri dr. Lauge eftir Bjarna M. Jónsson. Hitlor, smá- Koch. Fór á miðnætti í nótt til New saga eftir Sigurjón fró Þorgeirsstöð- York með 30 farþega og er væntan- nm, Æskumennirnir og sjómennskan legur aftur á fimmtuoagskvöld. eftir Hallfreð Guðmundsson, Togar- 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12,10—13.15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. — 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr óper, ettum (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Utvarpssagan: „Catalína" eftir Somerset Maugham: XIV. lestur (Andrjes Bjömsson). 21,00 Tónleikar (plötur); a) „Mærin fagra frá Perth“, svíta eftir Bizet. b) „Holberg-svítan", eftir Grieg. 21,35 Erindi: Um Ijósmyndir (Helgi Hjöry ar). 22,00 Frjettir og veðurfregnir- 22,05 Danslög (ljötur). 22,30 Dag- skrárlok. Erlendar útvarps- stöðvar 1 Bretland. Til Evrópulanda. Bylgjd lengdir: 16—19—25—31—49 m. —* Frjettir og frjettayfirlit: Kl. 11—13 -14-15,45—16— 17,15 —18—20— 23—24—01. Auk þess m.a.: KI. 12,30 BBC- hljómsveit leikur lög eftir Mozart og Ian Parrott. Kl. 13,15 Manoug Pari kian frá Cypera leikur einleik ó fiðln Kl. 15.15 BBC symfóníuhljómsveitin fer með verk eftir Kodály. KI. 19,30 Symfónía nr. 36 í c-dúr efti’- Mozart. Noregur. Bylgjulengdir 11,54, 452 m. og stuttbylgjur 16—19—25 —31,22—41—49 m. — Frjettir kþ 07,05—12,00—13—18.05— 19,00 — 21,10 og 01. Auk þess m. a.: Kl. 16,05 Siðdegis hljómleikar. Kl. 19,05 Fuga í a-moll fyrir strengjahljóðfæri eftir Bach- Hellmesberger og symfónía nr. 4 í e-moll eftir Brahms. Kl. 20,00 Ingv ar Hauge les úr eigin verkum. Kl, 20,30 Hvernig tölum við um hvert annað, fyrirlestur. Danmörk. Bylgjulengdir: 1250 og 31.51 m. — Frjettir kl. 17.45 og kl. 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 18,15 Um danskar húsmæður. KI. 18,45 Hljóm leikar frá Tivoli. KI. 21,15 Endur- reisna jazzins í Evrópu? Svíþjóð. Bylgjulengdir: 1388 og 28,5 m. Frjettir kl. 18 og 21,15. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Fjórða ferð Sindbaðs sæfara. Kl. 19,05 Vinar gítar-dúettiun, Otto Schindler og Hans Schwanda. Kl. 20.50 Prófessor John Tandberg segir frá Tegnér og náttúruvisindunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.