Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.07.1949, Blaðsíða 14
14 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 13. júlí 1949. felaidssapn 38 ■MniiiMiHiiiiitíJiinmHtninniniiiiiniiiuitmMmmiiiuiiinnmMmtwwtunitiMHimtt; Eítir Ayn Rand MIMIMMIIIHUIMIIIMillMIIIIIIIIIIU évo fáum við hressingu .... já mat. Já, auðvitað. Og Kira. jeg hef beðið gestina, að Jrorna með einn viðarbút hver, svo að við getum hitað upp stofuna. Já, bara einn bút. Stofan er svo stór, að við höfum ekki ráð á l>ví .. . Er það nokkuð óþægi - legt fyrir þig. Jæja, jeg hlakka til að sjá ykkur á laugardag- inn“. Veislur voru fátíðar í Petro- grad árið 1923. Kira hafði aldrei farið í veislu. Hún ákvað, að bjóða Andrei, því að hún vildi ekki halda leyndu fyrir hor.um lengur hvernig högum hermar yar háttað. Hún hafði sagt Leo frá vináttu þeirra Andreis.' Hann hafði ekki látið í Ijós neina óánægju. Hann brosti hæðnislega, þegar hún minntist á Andrei og kallaði hann „kom-! únistavininn“. Andrei þeiíkti engan af kunningjum Kiru, svoj að honum var ekki kunnugt um að hún væri flutt að heiman. fíjálfur spurði hann einskis. Iíann hjelt loforð sitt og leitaði hana aldrei uppi í húsinu við Moika. Þau hittust í skólanum. Þau spjölluðu um mannkynið, framtíð þess og forystunienn. Þau spjölluðu um leiksýnirgar, sporvagna og atheisma. Það var eins og það væri þegjandi sam- komulag á milli þeirra að minn ast aldrei á Sovjet-Rússlandi. Þar var staðfest hyldýpi á milli þeirra. En í öðrum efnum mætt ust hugir þeirra og sálir í ajúp tim skilningi hvort fyrir öðru. Það var eitthvað í andliti Andreis, sem minti hana á dýrð lingamyndir frá miðöldum. — Hann hafði fengið að erfðum hörku og hugþokka, og tilfinn- ingar hans fyrir siðsemi voru ákaflega viðkvæmar. Kira gat ekki talað við hann um ást. — Ekki vegna þess, að hún óttað- ist, að hann mundi bregðast illa' við, heldur vegna þess að hún1 gat ekki þolað tilfinningarleysi j hans. Samt sem áður vildi hún, að( hann fengi að vita hið sanna um samband hennar og Leos. Fyrrj eða síðar urðu þeir að hittast og hún kveið fyrir því. Annar var sonur manns, sem hafði verið tekinn af lífi, án dóms og laga af byltingarsinnum. en hinn var í G.U.P. í veislunni mundi verða ágætt tækifæri til _ að kynna þá hvor fyrir öðrum.' Hún mundi geta fylgst neð ( svipbrigðum á andlitum þeirra. Ef vel tækist á með þeim, mundi hún ef til vill geta boðið Andrei einhvern tímann heim. Fengi hann að vita sannleikann hjá einhverjum hinna gestanna yrði það jafnvel ennþá betra. Hún hitti hann í bókasafni skólans. „Andrei, mundir þú vilja koma með mjer meðal yfir- stjettarfólks?“, spurði hún. „Jeg þakka þjer kærlega fyr- ir. Mjer hlýtur að vera óhætt fyrst þú verður með mjer“. „Já, jeg fer líka. Það er á laugardagsskvöldið, Okkur Ly- díu er báðum boðið. Við eigum að taka með okkur tvo menn, og mjer datt í hug hvort þú mundir vilja koma“. „Mjer væri þann sönn á- nægja, ef Lydía er ekki allt of hrædd 'við' mig“. „Hinn maðurinn er . . . Leo*handa þjer, Lydía. Jeg hef ein- mitt ætlað þjer hann . . . Rita, þú ert yndisleg. Þú minnir mig á hetjuna í nýju bókinni eftir Kovalensky“. „Einmitt“. „Jeg vissi ekki þá hvar hann átti heima, Andrei“. | Smirnov. Ertu búin að lesa „Jeg spurði þig ekki að því.'hana? Hún er bráðskemmtileg. Enda skiftir það engu máli“. I Alveg gulls í gildi. Höfundur- „Sæktu okkur þá við Moika inn rífur sig lausan frá göml- klukkan hálf tíu“. I um og slitnum kenningum um ,,Já,' jeg veit, hvar þú átt formið. Þarna kemur fram al- heima“. | veg ný kventegund . . . hin „Hvar jeg? . . . já . . já, . . . frelsaða kona framtíðarinnar . auðvitað“. • ■ • Fjelagi Taganov, nýja á- ------- kvörðunin. sem hefur verið lek- Vava Miiovskaja tók á móti in um raflagningu yfir allt R. gestunum í forstofunni. Hún S. T}- S_ R. er einhver sú stór- ljómaði af ánægju. Hún var með fenglegasta ákvörðun, sem mk- svart lakkbelti um mittið ok in hefur verið í sögu mann- lakkblóm í barminum, sam- kynsins. Það er alveg gríðar- kvæmt nýjustu sovjet-tísku. | legur kraftur sem náttúra Rúss- Gestirnir gengu inn, hver lands geymir í fórum sínum með sinn viðarbút. Hávaxin og . . . . Vava, þessi lakkblóm eru alvarleg stofustúlka með hvíta alveg dásamlega klæðileg. Jeg svuntu og línhúfu tók við bút- hef heyrt, að st^erstu tískuhúsin unum. | í París, . . . Já, jeg er alveg sammála þjer, Boris, svartsýni Schopenhauers hefur algerlega mist gildi sitt fyrir heilbrigð- um, hagsýnum og heimskepi- legum lífsskoðunum öreiganna. Það er alveg sama hvaða stjórn málaskoðanir við höfum. Við verðum öll að vera það óhlut- dræg að viðurkenna að öreiga- lýðurinn er hin stjórnandi stjett framtíðarinnar . . .“. Victor ljek hlutverk hús- bóndans með mikilli ánægju. Vava leit til hans aðdáunaraug- um í hvert sinn og tækifæri gafst. Hún flögraði um á milli gestanna og þaut fram í forstof- una í hvert sinn sem dyrabjöll- unni var hringt. Hún vísaði gest unum inn í stofuna. Þeir brostu vandrærðalega, neru loppnar hendurnar og reyndu að láta ekki bera á því, hvað föt þeirra voru slitin. Stofustúlkan gekk á eftir með viðarbútana, hátið- leg á svip, og raðaði þeim við arininn. „Það er sagt . . . jeg hef heyrt . . . .jeg er svo hræddur um, að það eigi að fækka starfsfólk- inu á skrifstofunni í næsta mán uði“. sagði Kolja Smiatkin. — Hann var Ijóshærður, ungur maður með rjóðar kinnar og vann hjá tóbakssölu ríkisins. — „Það eru allir að hvíslast á um þetta. Kannske verður mjer sagt upp næst, og kannske fæ jeg að vera lengur. Það er ó- þægilegt að eiga það altaf yfir höfði sjer að vera rekinn“. „Jeg hef ágæta stöðu við skjalasafnið“, sagði ungur mað- ur með gullspangargleraugu. — Hann var magur og augnaráð hans starandi. einsog hann væri altaf í þungum þönkum. ,Jeg fæ brauð næstum því í hverri viku. En nú er jeg hræddur um að kvenmaður sje að sækjast eftir stöðunni minni . . . hún er hjákona kommúnista og . . .“. Einhver gestanna gaf honum olnbogaskot og benti á Andrei. Hann stóð við arininn og reykti vindling. Unga horaða mannin- um varð bilt við. Hánn fór að hósta til að dylja geðshræringu sína. Rita Eksler var sú eina af stúlkunum, sem reykti. Hún hallaði sjer aftur á bak í legu- bekkínn með fæturna yfir brík- ina. Hún var með rauðan hár- topp niður á enni. Augu henn- ar vóru grænleit og hún var „Kira! Lydia! Það gleður mig að sjá ykkur. Komið þið sæl. Verið þið velkomin. Jeg vona að þið skemtið ykkur hjá mjer í kvöld. Vava bar óðan á. I „Já, jeg hef heyrt mikið um þig talað, Leo. Jeg er nærri því hrædd við að kynnast þjer“, sagði hún. Leo hjelt um hönd hennar. Jafnvel Lydía skildi svarið í augum hans. Vava leit undan og á Kiru, en hún vii't- ist annars hugar. „Jeg hef heyrt, að þú sjert kommúnisti“, sagði Vava við Andrei. „Það finnst mjer ágætt. Jeg hef altaf sagt, að komm- únistar væru nákvæmlega eins og annað fólk“. Stofan hafði ekki verið hit- uð upp allan veturinn. En nú var viðarbútunum raðað í ar- ininn. Þunnan reyk lagði upp skorsteininn og sló við og við út í stofuna. Yfir speglunum lá gráleit móða, enda þótt þeir væru vel fágaðir og á borðunum var fullt af allskon- ar glingri. Loftið í stofunni var rakt og fúlt og bar þess vott, að undir venjulegum kring ím- stæðum var stofan ekki notuð. Gestirnir hímdu í skotunum skjálfandi af kulda, með gamla klúta um herðarnar og í slitn- um peysum. Allir reyndu að virðast eðlilegir, en tókst illa að dylja taugaóstyrkinn og feimnina. Sumir hjeldu fast að sjer hödunum, aðrir studdu olnbogunum á hnjen til að hylja bætur. Þau sátu með kjánalegt bros á vörum, hlógu og skríktu að engu og höfðu óþægilega tilfinningu af, að þeir höfðu gleymt einhverju. Þau voru búin að gleyma, hvernig menn fóru að því að skemmta sjer. Þeim var kalt, og frem- ur öllu langaði þau til að tryggja sjer sæti við arininn. Sá eini, sem virtist ekki eiga erfitt með að skemta sjer, var Victor. Hann gekk á milli gest- anna frjálsmannlegur og ófeim- inn. „Gerið þið svo vel, piltar og stúlkur1', sagði hann brosandi, ,„ . . flytjið ykkur að guðdóm- legum eldinum, þá hlýnar okk- ur von bráðar . . . Þarna eru komnar frænkur mínar, Lýdía og Kíra. Það gleður mig að sjá þig hjer, fjelagi Taganov. — Gleður mig sannarlega mjög A skotveiðum í skóginum Eftir MAYNE REID 12. 1 Og skyndilega heyrist líkast bergmáli þrír tónar, nákvæm- lega eins og þeir, sem Indíáninn hafði spilað. Það er strax auðvitað, að hann muni eiga einhvern fjelaga inni í skóg- inum. Þó virðist enginn í hcpnum vita um þertnan fjeiaga ' Indíánans. — Jú, einn veit um hann. Það er gamli Robbi. | Hann þekkir allra manna best til Indíánanna, og verður alls vísari af tónunum. Hann stekkur upp eins og byssubrenndur, fer inn í h.óp- inn og hrópar: „Nei, vitið þið nú bara strákar. Jeg þori að veðja hausoum á mjer um það, að nú sjáið þið þá laglegustu Indíánastúlku ! scm þið nokkurn tíma hafið sjeð. j Enginn svarar, en allir bíða með óþreyju, því að það var svo sem auðvitað, að Indíáninn hefði verið að kalla á fjeiaga ! sinn og biðja hann að koma til að hjálpa sjer í skotkeopn- 1 inni. j Svo heyrist skrjáfa í laufunum. Það er einhver að koma í gegnum limið. Það er ljett fótatak, sem nálgast. Allt í einu birtist veran. Kemur í ljós fram úr skógarþykkninu. Og það er stúlka. Það er Inndíánastúlka í skrautlegum klæðum. Hún gengur út úr runnunum og kemur óhrædd í áttina til mannfjöldans. Allir horfa á hana með undrun og aðdáun. Hún er klædd líkt og Indíáninn og henni svipar í flestu til hans. Þó eru fötin öll mikið fíngerðari. Þau eru líklega sniðin úr kálfskinni og öll skreytt með tröfum og leggingum í björtum litum. Um fæturna hefur hún fagurlitar skarlatsrauðar ’egg- hlífar og hvíta skó, sem eru ákaflega nettir á fótum hennar. Höfuðfat hennar er líkt höfuðbúningi Indíánans, nema allt miklu fíngerðara og hárið er svo sítt, að það nær næstum til jarðar. Að öllu samanlögðu er þetta hin höfðinglegasta og lag- legasta kona. Svipurinn ber það greinlega með sjer, að hún sje Indíáni sjálf. Þegar hún nálgast, heyrast aðdáunarhróp frá veiðimönn- unum. Undir brúnum veiðimannablússunum eru hjörtu sem tæplega þora að láta sig dreyma um svo fagra konu, hvað þá að sjá hana í vöku. Hp nrrjahqAJUTnJkc.ll ASíMX. mikið. Hjerna er ágætur stóll með málaðar varir. Forélu ’ar Hann vildi annan Iækni. Læknirinn leit niður aÓ veika manninum. Honum fannst það skylda sin að segja honum sannleikann. — Mier finnst jeg verða að segja jður það, sagði læknirinn. þjer eruð miög veikur. Jeg veit að þjer vilduð fá að vita sannleikann. Jæja — er það nokkuð. sem þjer vilduð segja. skilaboð eða svoleiðis? Síðan beygði læknirinn sig niður að sjúklÍHgnum og heyrði að haun sagði veikum rómi: — Já. — Hvað er það? Nú sagði sjúklingurinn í miklu sterkari tón en áður: — Nýjan lækni. ★ Af „minni“ gráðu. — Hafið þið heyrt um manninn, sem var sæmdur stórriddarakrossinum og verðskuldaði það fyllilega. Næstu daga á eftir barst honum fjöldi hrjefa frá kunningjum og sjer óþekktum raönnum með hamingjuóskum um hinn mikla heiður. Flest brjefin byrjuðu þannig: —- Það gleður mig. að þjc.-r hafið verið sæmdur orðunni af minni gráðu .... ★ Hversvegna var f!ato ekki reistur minnisvarði 'i Rómverjinn Cato gamli Sogði eitt sinn, er verið var að tala um það. hve mörgum mönnum væn reistur minnisvarði: — Jeg vil heldur að fó!k spyrji að þvi, hversvegna Cato hafi ekki ver ið reistur minnisvarði en að það sje að spyrja um, hversvegna hoi um hafi verið reistur hann. ★ Talaði sig fallega. Curran sagði eitt sinn um Mme de Stael, sem ómögulegt var að segja um að væri fögur kona: — I i ún kann þá list að tala sig fallega. _ Æskan. — Æskan er dásarrilcg. sagði Bern- hard Shaw, en það er glæpur að eyði henni allri i börnin. ★ Paul Bourget: — Ameríkönum þarf aldrei að leiðast lífið. Ef þeir hafa ekkert að gera, geta þeir al taf lagt heilann í bleyti og reynt að hafa upp á því, hver afi þeirra hafi verið. Mark Twain: — Alveg rjeti, en jeg held, að Frakkar sjeu þar litlu ver staddir. Ef þá vantar einhverta dægra styttingu, geta þeir farið að reyna að hafa upp á því, hver sje þeirra raun verulegi faðir. SKiPAUTUtRÐ RIKISINS Esja fer skemmtiferð til Vestmanna eyja kl. 13 á laugardaginn. Frá Vestmannaeyjum á sunnudags kvöld. Farseðlar verða seldir á skrifstofu vorri á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.